Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1998, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1998, Qupperneq 34
42 [MJCÍtMCLD^lE^ 903 • 5670 Hvemig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. 1 Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Éf þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu yf Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvipnuauglýsingu. Ý slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú að heyra skilaboö auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. ^ Þegar skilaboðin hafa verið geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. GMJdÍJKlQJJ^nZ^ 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. smáauglýsingar - Sími 550 5000 LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998 SIMA m% jg §pi HÍ p n w Tvær saman s. 905 2525/ 905 2727 fyndnar, lostafullar Nætursögur s. 905 2727/ 905 2525 brennheitar sögur, frábær flutningur s. 905 2525/ 905 2727 (og velur fjóra) tvítug, heit og ótrúlega raunveruleg! 66,50 mínútan. Veitan ehf. Draumsýn. Heitar, sexí fantasíur! Stefnumót Stelpur / strákar Konur / menn Draumsýn . 66.50 mín. m Draumsýn. Æsandi, djarfar sögur! 904-1100 VINIR OMANTIK BLAÆ^PÍNAN STEFNUMÓT SÍMAMHN.UN Hringdu-hlustaðu. Símamiðlun (39,90). NYARS SÖGUR Símamiðlun (66,48 mín.). Twzww/zzn Smáauglýsingadeild DV er opin: • vírka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar naesta dag Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkurfyrirkl, 17 á föstudag aWt milíí hirr)jns Smáauglýsingar 550 5000 Alveg einstakur. Saab 900i, árg. ‘88, til sölu, ekinn 66.000 km. Upplýsingar í síma 565 8576 og 899 2976. Til sölu Toyota, touring GTi, árg. ‘94, ekin 68 þús. Asett verð 1.260 þús. Uppl. í síma 568 2099 eða 897 5443. ~ Aí$p»sT.»ö*' Volvo 850 ‘95, ekinn 27 þús., sjálfskipt- ur, með öllu. Úppl. í síma 557 4421. Toyota Corolla GTi, árgerö ‘88, til sölu, hvítur, 5 dyra. Uppl. í síma 894 2119. Jeppar Mercedes Benz, ára. ‘89. Einn áhuga- verðasti jeppi landsins, 602 vél (al- hedd), 5 cyl. dísil, lækkuð drif, 100% læst, 38” dekk, Recaro-stólar, geisla- spilari (magasín). Dekurbíll í topp- standi. Verð 1.850.000 stgr. S. 899 6488. Toyota Ex. cap, árg. 1989. Frábært eintak. Ekinn 75.000 km, lækkuð hlutf., læsingar aftan og framan, 36” dekk, aukatankur o.fl. Verð 1.220.000. Uppl. í síma 554 6991 og 894 4708. Nissan double cab, dísil, árg. ‘94, ek. 100 þús., ný 31” dekk, álfelgur. Vel með farinn og fallegur bíll. Góðir greiðsluskilmálar, skipti koma til greina. Uppl. í síma 487 5838 og 892 5837. Jeep Wrangler 4200 ‘89, blæjubíll, lítil- lega breyttur, ekinn 86 þús. mílur. Verð 930 þús., góður staðgreiðsluaf- sláttur. Upplýsingar í síma 565 7218. Scout Traveller disil 3,3, árg. 1976, ek- inn 177 þús. km. Verð kr. 430.000. Uppl. í síma 568 4428 og 533 1991. Mótorhjól Kawasaki Vulcan 750, árg. 1986, fallegt og vel með farið bifhjól, til sölu, ekið 15.600 km. Uppl. í síma 482 1140. Urval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman andlát Rannveig Sigurðardóttir frá Isa- firði, Dalbraut 27, Reykjavík, andað- ist 30. desember. María Þ. Pétursdóttir, Seljahlíð, Hjallaseli 55, lést 16. desember. Jarð- arfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jón Björn Helgason lést á heimili sínu, Þinghólsbraut 17, þriðjudag- inn 30. desemeber. Kristján Þórðarson, Héðinsbraut 9, Húsavík, lést á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri 31. desember. Gísli Guðmundsson, Staðarbakka, Miðfirði, lést í Sjúkrahúsi á Hvammstanga að morgni nýárs- dags. Elsa Kristín Jónsdóttir, Norður- vangi 29, Hafnarflrði, lést á Sjúkra- húsi Reykjavíkur miðvikudaginn 31. desember. Guðný Þóra Árnadóttir, Furu- gerði 1, lést 31. desember. Ásdís Káradóttir, áður húsfreyja að Garðskagavita, lést á Hrafnistu, Reykjavík, að kvöldi gamlársdags. Svanfríður Jónsdóttir, Hjalta- bakka 32, Reykjavík, lést 1. janúar. jarðarfarir Ivar Guðni Jónsson, Langholti 5, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 5. janúar kl. 13.30. Emma Kristín Guðnadóttir, Löngumýri, Skeiðum, verður jarð- sungin frá Ólafsvallakirkju laugai-- daginn 3. janúar kl. 14. Haraldur Þór Jónsson, Hábergi 7, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Askirkju mánudaginn 5. janúar kl. 13.30. Jón Magnússon frá Hafnarfirði er látinn. Bálfor hans fer fram frá Fossvogskapellu mánudaginn 5. jan- úar kl. 15. Jóhann Frímann Hannesson, Vesturbergi 52, verður jarðsunginn frá Langholtskirkju mánudaginn 5. janúar kl. 15. Jónas Ólafsson fyrrverandi bóndi, Kjóastöðum, Biskupstungum, Lóu- rima 2, Selfossi, verður jarðsunginn frá Skálholtskirkju laugardaginn 3. janúar kl. 13.30. Jarðsett verður frá Haukadalskirkju. Guðjón Sigfússon, Sólvöllum, Eyr- arbakka, verður jarðsunginn frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 3. janúar kl. 13.30. Sveinn Kristjánsson, Efra-Lang- holti, Hrunamannahreppi, verður jarðsunginn frá Hrunakirkju laug- ardaginn 3. janúar kl. 11 árdegis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.