Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1998, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1998, Blaðsíða 46
LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998 T|V 54 ídagskrá laugardags 3. janúar mynd frá 1995 um afdrif fjögurra svertingjastráka sem stela bíl og bana konu. Leikstjóri er Jeremy Kagan og aöalhlutverk leika F. Murray Abraham, Bruce Dav- ison, Gregory Hines og Judd Hirsch. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 23.50 Útvarpsfréttir. 00.00 Skjáleikur. son. 22.20 Lituð réttvísi (The Color of Justice). Bandarísk sakamála- íþróttasyrpa ársins 1997 verður endursýnd í dag. 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.35 Viðskiptahornið. 10.50 Skjáleikur. 14;00 Heimsmeistaramót i rallakstri 1997 14.30 íþróttasyrpa ársins 1997 (e). 16.20 íslandsmótiö i handbolta. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Dýrintala (16:39). 18.25 Hafgúan (3:26). 18.50 Hvutti (17:17). 19.20 Króm. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.40 Heimferð Odysseifs (2:2) (The Odyssey). Bandarísk sjónvarps- mynd gerð eftir Odysseifskviðu Hómers. Leikstjóri er Andrei Kontsjalovskí og með helstu hlut- verk fara Armand Assante, Greta Scacchi, Isabella Ftossellini, Vanessa Williams, Irene Papas og Eric Roberts. Þýð- andi: Guðni Kolbeins- 9.00 Með afa. 9.50 Bibl og félagar. 10.40 Andinn i flöskunni. 11.05 Sjóræningjar. 11.30 Dýraríkiö. 12.00 Beint i mark með VISA. 12.30 NBA-tllþrif. 12.55 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.20 Ninjarnir þrír kreppa hnefana (e). 14.50 Enski boltinn. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Glæstar vonir. 18.05 Oscar Wilde (e). Ný heimildar- mynd um Oscar Wilde. 19.00 19 20. 19.30 Fréttir. 20.00 Vinir (20:25) (Friends). 20.30 Cosby (11:25) (CosbyShow). 21.00 Meö fjölskylduna á bakinu. (Stuart Saves His Family). Hann er nógu skemmtilegur, flottur og öllum líkar vel við hann. Þetta er Stuart Smalley sem lýsir sér svo. Hann er vinsæll sjónvarpsmað- ur. En vandamálin láta hann ekki í friði fremur en aðra. 22.40 Kviðdómandinn. (The Juror). Hér er á ferðinni magn- aður sálfræöitryllir. Annie er í kviðdómi í al- varlegum réttarhöldum til höfuðs Mafíunni. Ofbeldismaður fer að of- sækja hana og reynir að fá hana til að hafa áhrif á kviðdóminn. Aðal- hlutverk: Alec Baldwin, Demi Moore og Joseph Gordon-Levitt. Leikstjóri: Brian Gibson. 1996. Stranglega bönnuð börnum. Nell (e). Á afskekktum stað i Norður-Karólínu er heimili stúlkunnar Nell. Nell talar sitt eigiö tungumál sem aðeins hún og móðir hennar skilja. Móðirin er nú látin og Nell því nánast ein- angruð í þessari veröld. Aðal- hlutverk: Jodie Foster, Liam Neeson og Natasha Richardson. Leikstjóri: Michael Apted. 1994. Sannar lygar (e) (True Lies). — 1994. Stranglega tTil bönnuð börnum. 0.40 2.30 1-." 4.50 Dagskrárlok. 17.00 íshokki (NHL Power Week). Svipmyndir úr leikjum vikunnar. Star Trek þættirnir njóta alltaf hilli. 17:50 Heimsmeistaraeinvígiö í skák. 19.00 Star Trek - Ný kynslóö (15:26) (e) (Star Trek: The Next Gener- ation). 20.00 Valkyrjan (14:24) (Xena: Warrior Princess). 21.00 Kossinn (Crazy for a kiss). Aðal- hlutverk: Michael McShane, Shaun Weiss og Noah Abrams. Leikstjóri: Chris Bould. 1995. 22.35 Box með Bubba. Útsending frá hnefaleikakeppni í Flórida. Á meðal þeirra sem mætast eru Johnny Tapia og Andy Agosto en í húfi eru heimsmeistaratitlar WBO- og IBF-sambandanna í bantmavigt (junior). Fjaðurvigtakapparnir Hector Lizarraga og Welcome N'Cita koma einnig við sögu. Umsjón Bubbi Morthens. 00.25 Ástarvakinn 8 (The Click). Ljós- blá kvikmynd. Stranglega bönn- uð börnum. 01.50 Dagskrárlok og skjáleikur. Lituð réttvísi fjallar um spennandi dómsmál. Sjónvarpið kl. 22.20: Lituð réttvísi Bandaríska sakamálamyndin Lituð réttvísi eða The Color of Justice er frá 1995 og segir frá afdrifum fjögurra svertingjastráka úr Bronx-hverfmu í New York. Þeir stela bíl en hann verður bensínlaus á versta stað. Þá ber að konu sem er á heimleið í bíl sínum og er að tala við manninn sinn i sima. Strákarnir ætla að stela af henni bílnum en til ryskinga kemur og einn þeirra banar konunni. Lög- reglan finnur þá fljótt og í framhaldi af því kemur til spennandi dómsmáls þar sem sitt sýnist hverjum. Leik- stjóri er Jeremy Kagan og aðalhlut- verk leika F. Murray Abraham, Bruce Davison, Gregory Hines og Judd Hirsch. Stöö 2 kl. 22.40: Kviðdóm- andinn með Demi Moore Spennumyndin Kviðdómandinn eða The Juror er á dagskrá Stöðvar 2. Hér er á ferðinni hörkuspennandi sálartryllir frá 1996 með Demi Moore og Alec Baldwin í aðalhlutverkum. Aðalsögupersónan er Annie Laird, einstæð móðir sem er valin til að sitja í kviðdómi þegar réttað er í máli stórtæks mafíósa. En Annie fær ekki að þjóna réttvísinni eins og hún átti von á. Hún er beitt miklum þrýstingi og hótað öllu illu nema hún leggi til sýknun. Baráttan fyrir því að bófaforinginn fái makleg málagjöld snýst upp í baráttu ein- stæðrar móður fyrir lífi sínu og son- ar síns. Leikstjóri myndarinnar er Brian Gibson. Alec Baldwin leikur skúrkinn í Kvið- dómnum. RÍKISÚTVARPID FM 92,4/93,5 06.00 Fréttlr. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bœn. 07.00 Fréttir. 07.03 Dagur er risinn. 08.00 Fréttir. Dagur er risinn. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um grœna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Úr fórum fortíöar. 11.00 í.vikulokln. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríöur Stephensen. 14.30 „Af því viö erum hinsegin“. Flóttuþáttur eftir Halldóru Friö- jónsdóttur. 15.25 Meö laugardagskaffinu. - Green strengjakvartettinn leikur lög eftir Irving Berlin og Charles Mingus. - Kevin M’Dermott syng- ur nokkur lög. 16.00 Fróttir. 16.08 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur þáttinn. (Endurflutt nk. mánudagskvöld.) 16.20 Noröurljós. Frá tónleikum Musica Antiqua í Þjóöminjasafni fslands 12. október sl. Á efnis- skránni eru verk eftir Andrew Parcham, Michel Pignolet de Montóclair, Marin Marais, Pierre Philidor og Georg Philippe Telem- ann. Camilla Söderberg leikur á blokkflautu; Guörún Óskarsdóttir á sembal; Ólöf Sesselja Óskars- dóttir á gömbu og Snorri Örn Snorrason á bassalútu. 17.10 Saltfiskur meö sultu. Þáttur fyrir börn og annaö forvitiö fólk. Um- sjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Endurflutt kl. 8.07 í fyrramáliö á rás 2.) 18.00 Te fyrir alla. Tónlist úr óvæntum áttum. Umsjón: Margrét Örnólfs- dóttir. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Óperuspjall. Rætt viö Guðrúnu Jónsdóttur sópransöngkonu um óperuna Hans og Grétu. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Áöur á dagskrá í október 1994.) 21.10 Vísnaskáldiö Evert Taube. Um- sjón: Guöni Rúnar Agnarsson. Úr þáttarööinni Norrænt. (Áöur á dagskrá (ágúst sl.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Birna Friðriks- dóttir flytur. 22.20 Smásaga: Um ástina eftir Ant- on Tsjekov. Árni Bergmann les þýöingu sína. (Áöur á dagskrá í gærmorgun.) 23.00 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiö. - Sinfónía nr. 9 í e-moll ópus 95. Frá nýja heimin- um, eftir Antonin Dvorak. Col- umbia sinfóníuhljómsveitin leikur; Bruno Walter stjórnar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 08.00 Fréttir. 08.03 Laugardagsiíf. Þjóöin vakin meö léttri tónlist og spjallaö viö hlust- endur [ upphafi helgar. 10.00 Fréttir - Laugardagslíf heldur áfram. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Bjarni Dagur Jónsson. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni meö hlustendum. 15.00 Hellingur. íþróttir frá ýmsum hliö- um. Umsjón: Þorsteinn G. Gunn- arsson og Unnar Friörik Pálsson. 16.00 Fréttir - Hellingur heldur áfram. 17.05 Meö grátt í vöngum. Öll gömlu og góöu lögin frá sjötta og sjö- unda áratugnum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin til 2.00. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvaktin heldur áfram. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. 03.00 Rokkárin. Áriö 1958. Umsjón: Baldur Guömundsson. (Áöur á dagskrá 30. desember sl.) 04.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. - Nætur- tónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. Morgun- tónar. 07.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 10.00-12.00 Útvarp Noröurlands. Norölenskur fréttaannáll ársins 1997. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Vetrarbrautin. Siguröur Hall og Margrét Blöndal meö líflegan morgnnþátt á laugardagsmorgni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Meira fjör. Síðdegisþáttur um allt milli himins og jarðar. Umsjón meö þættinum hefur hinn geö- þekki Steinn Ármann Magnússon og honum til aöstoöar er Hjörtur Howser. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson 23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. Netfang: ragnarp@ibc.is 03.00 Næturhrafninn fiýgur. Nætur- vaktin. Aö iokinni dagskrá Stööv- ar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KIASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. SÍGILTFM 94,3 07.00 - 09.00 Meö Ijúfum tónum Fluttar veröa Ijúfar ballööur 09.00 - 11.00 Laugardagur meö góöu lagiLétt ís- lensk dægurlög og spjall 11.00 -11.30 Hvaö er aö gerast um helgina. Fariö veröur yfir þaö sem er aö gerast. 11.30 - 12.00 Laugardagur meö góöu lagi. 12.00 - 13.00 Sígilt hádegi á FM 94. Kvikmyndatónlist leikin 13.00 - 16.00 I Dægulandi meö Garöari Garöar leikur létta tónlist og spallar viö hlustendur. 16.00 -18.00 Feröaperlur Meö Kristjáni Jóhannessyni Fróöleiksmolar tengdir útiveru og feröalögum tónlist úr öllum áttum. 18.00 -19.00 Rockperlur á laug- ardegi 19.00 - 21.00 Viö kvöldveröar- boröiö meö Sígilt FM 94,3 21.00 - 03.00 Gullmolar á laugardagskvöldi Um- sjón Hans Konrad Létt sveitartónlist 03.00 - 08.00 Rólegir og Ijúfir næturtónar + C223 + C248 Ljúf tónlist leikin af fingrum fram FM957 08-11 Hafiiöi Jóns 11-13 Sportpakkin 13-16 Pétur Árna & Svi&sljósiö 16-19 Halli Kristins & Kúltúr. 19-22 Samúel Bjarki 22-04 Næturvaktin. símin er 511-0957 Jóel og Magga AÐALSTÖÐIN FM 90.9 10-13 Gylfi Þór 13-16 Kaffi Gurrí 16- 19 Hjalti Þorsteinsson 19-22 Halli Gísla 22-03 Ágúst Magnússon X-ið FM 97,7 10:00 Jón Atli. 13:00 Tvíhöföi - Sigur- jón Kjartansson og Jón Gnarr. 16:00 Hansi Bja...stundin okkar. 19:00 Rapp & hip hop þátturinn Chronic. 21:00 Party Zone - Danstónlist. 00:00 Næturvaktin. 04:00 Róbert. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnugjöf Kvikmyndir S$knéH»iKi«nn. 1 Sjónvarpsmyndir Ýmsar stöðvar Eurosport ✓ 07.30 Rally: Paris - Granada - Dakar 98 08.00 Ski Jumping: World Cup - Four Hílls Tournament 09.00 Alpine Skiing: Men World Cup 10.30 Sailing: Whitbread Round tha World Race 11.30 Alpine Skiing: Men World Cup 12.15 Alpine Skiing: Men World Cup 13.00 Ski Jumping: World Cup - Four Hills Tournament 13.30 Ski Jumping: World Cup - Four Hills Tournament 15.00 Nordic Combined Skiing: World Cud 16.30 lce Hockey: World Junior ChampionshipsPool A 19.00 Trial: Indoor Worid Cup - 8th Trial Masters 20.30 Taekwondo: World Championships 21.30 Rally: Paris - Granada - Dakar98 22.00 Boxing 23.00 Basketball: FIBA Eurostars 00.30 Rally: Paris • Granada - Dakar 98 01.00 Close Bloomberg Business News ✓ 23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 World News NBC Super Channel ✓ 05.00 Hello Austria, Hello Vienna 05.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brian Williams 07.00 The McLaughlin Group 07.30 Europa Journal 08.00 Cyberschoo! 10.00 Super Snop 11.00 Toyota Gator Bowl 14.00 NHL Power Week 15.00 Five Star Adventure 15.30 Europe ý la carte 16.00 The Ticket NBC 16.30 VIP 17.00 The Cousteau’s Odyssey 18.00 National Geographic Television 19.00 Mr Rhodes 19.30 Union Square 20.00 Proliler 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Mancuso FBI 23.00 Andersen World Championship of Goll 02.00 VIP 02.30 Travel Xpress 03.00 The Ticket NBC 03.30 Music Legends 04.00 Executive Lilestyles 04.30 The Ticket NBC VH-1 ✓ 06.00 Non-stop hits all weekend (rom vh-1, with the best music and videos Cartoon Network ✓ 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Real Story of... 07.00 Thomas the Tank Engine 07.30 Blinky Bill 08.00 Scooby Doo 08.30 Batman 09.00 Dexter’s Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chicken 10.30 What a Cartoon! 11.00 The Flintstones 11.30 2 Stupid Dogs 12.00 The Real Adventures of Jonny Quest 12.30 Dumb ana Dumber 13.00 The Mask 13.30 Tom and Jerry 14.00 The Bugs and Daffy Show 14.30 Droopy and Dripple 15.00 The Smurfs 15.30 Scooby Doo 16.00 The Addams Family 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Scooby Doo 19.30 The Bugs and Daffy Show 20.00 Hong Kong Phooey 20.30 Banana Splits 21.00 Dynomutt 21.30 Fangface 22.00 Help, It’s the Hair Bear Buncíi 22.30 Wacky Races 23.00 Top Cat 23.30 Dastardly and Muttley Flying Machines 00.00 Captain Caveman and the Teen Angels 00.30 The Jetsons 01.00 Jabberjaw 01.30 Galtar and the Golden Lance 02.00 Perils of Penelope Pitstop 02.30 Josie and the Pussycats 03.00 Ivanhoe 03.30 The Fruitties 04.00 The Real Story of... 04.30 Blinky Bill BBC Prime ✓ 05.00 The Management of Nuclear Waste 05.30 Keeping Watch On the Invisible 06.00 BBC Wortd News 06.25 Prime Weather 06.30 Noddy 06.40 The Artbox Bunch 06.55 Jonny Briggs 07.10 Activ8 07.35 Century Falls 08.05 Blue Peter Special 08.30 Grange Hill Omnibus 09.05 Dr Who 09.30 Peter Seabrook’s Gardening Week 09.55 Ready, Steady, Cook 10.25 Prime Weather 10.30 EastEnders Omnibus 11.50 Peter Seabrook’s Gardening Week 12.20 Driving School 12.50 Kilroy 13.30 Vets’ in Practice 14.00 The Onedin Line 14.50 Prime Weather 14.55 Mortimer and Arabel 15.10 Billy Webb’s Amazing Adventures 15.35 Blue Peter Special 16.00 Grange Hill Omnibus 16.35 Top of the Pops 17.05 Dr Who 17.30 Drivina School 18.00 Goodnight Sweetheart 18.30 Are You Being Served? 19.00 Noel’s House Party 20.00 Spender 20.50 Prime Weather 21.00 Red Dwarf II! 21.30 Ruby Wax Meets... 22.00 Shooting Stars 22.30 Top of the Pops 2 23.15 Later With Jools Holland 00.15 Prime Weather 00.30 Building in Cells 01.00 Is Seeing Believina? 01.30 Biological Barriers 02.00 A Tale of Two Cells 02.30 The Write to Cnoose 03.00 Play and the Social World 03.30 Musical Prodigies? 04.00 Quality Care 04.30 Out of the Blue? Discovery ✓ 16.00 Ancient Warriors 16.30 Histoiy’s Turning Points 17.00 Ancient Warriors 17.30 Ancient Warriors 18.00 History’s Tuming Points 18.30 History’s Turning Points 19.00 History’s Turning Points 19.30 History’s Turning Points 20.00 Disaster 20.30 wonders of Weather 21.00 Raging Planet 22.00 Hitler 23.00 Battlefields I! 00.00 Battlefields II 01.00 Top Marques 01.30 Driving Passions 02.00 Close MTV ✓ 06.00 Moming Videos 07.00 Kickstart 08.30 One Globe One 09.00 Road Rules 09.30 Singled Out 10.00 European Top 20 12.00 Star Trax 13.00 Non Stop Hits 16.00 Hitlíst UK 17.00 Music Mix 17.30 News Weekend Edition 18.00 X-Elerator 20.00 Singled Out 20.30 Live ‘n’ Loud 21.00 Stylissimo! 21.30 The Big Picture 22.00 Saturday Night Music Mix 02.00 Chill Out Zone 04.00 Night Videos Sky News ✓ 06.00 Sunrise 06.45 Gardeninq With Fiona Lawrenson 06.55 Sunrise Continues 08.45 Gardening With Rona Lawrenson 08.55 Sunrise Continues 09.30 Tne Entertainment Show 10.00 SKY News 10.30 Fashíon TV 11.00 SKY News 11.30 SKY Destinations 12.00 SKY News Today 12.30 ABC Nightline 13.00 SKY News Today 13.30 Century 14.00 SKY News 14.30 Newsmaker 15.00 SKY News 15.30 Target 16.00 SKY News 16.30 Week in Review 17.00 Live At Five 18.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 The Entertainmen! Show 21.00 SKY News 21.30 Global Village 22.00 Prime Time 23.00 SKY News 23.30 Sportsline Extra 00.00 SKY News 00.30 SKY Destinations 01.00 SKY News 01.30 Fashion TV 02.00 SKY News 02.30 Century 03.00 SKY News 03.30 Week in Review: UK 04.00 SKY News 04.30 Newsmaker 05.00 SKY News 05.30 The Entertainment Show CNN ✓ 05.00 World News 05.30 Insight 06.00 World News 06.30 Moneyline 07.00 World News 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 World Business This Week 09.00 World News 09.30 Pinnade Europe 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 News Update / 7 Days 12.00 Worid News 12.30 Travel Guide 13.00 World News 13.30 Style 14.00 News Update / Best of Larry King 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 News Update / Showbiz Today 17.00 World News 17.30 World Business This Week 18.00 Worid News 18.30 News Update / 7 Days 19.00 World News 19.30 News Update / Inside Europe 20.00 World News 20.30 News Update / Best of Q8A 21.00 World News 21.30 Best of Insight 22.00 World News 22.30 Worid Sport 23.00 CNN World View 23.30 Showbiz This Week 00.00 World News 00.30 Global View 01.00 Prime News 01.15 Diplomatic License 02.00 Larry King Weekend 03.00 The World Today 03.30 Both Sides With Jesse Jackson 04.00 World News 04.30 Evans and Novak TNT ✓ 21.00 Get Carter 23.00 The Good Old Boys 01.00 Tribute to a Bad Man 03.00 Get Carter Omega 07:15 Skjákynningar 12:00 Heimskaup Sjónvarpsmarkab- ur 14:00 Skjákynningar 20:00 Nýr sigurdagur Fræftsla frá Ulf Ekman. 20:30 Vonarljós Endurtekió frá síðasta sunnu- degi. 22:00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) Fræðsla frá Ron Phillips. 22:30 Lofið Drott- in (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöð- inni. 01:30 Skjákynningar FJÖLVARP ✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.