Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1998, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1998, Blaðsíða 47
■ny LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998 %agskrá sunnudags 4. janúar SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 11.00 Blskupsvfgsla. Upptaka frá 23. nóvember er herra Karl Sigur- björnsson var vlgóur biskup. 13.00 Söngur og sýnir - Popp á Wembley. (Songs and Visions - The Carlsberg Concert) Upptaka frá tónleikum á Wembley- leik- vanginum i London í ágúst sl. 16.00 Undraheimur smádýranna. 17.00 í Vindbelg. I þættinum er fjallaó um störf Jóns bónda Aöalsteins- sonar í Vindbelg vió Mývatn. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Karius og Baktus. Barnaleikrit eftir Thorbjöm Egner. 18.25 Sonur sýslumannsins (5:6). 19.00 Geimstööin (8:26). 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Sunnudagsleikhúslb. Hjartans mál (1:3). Sakamálaleikrit í þrem- ur hlutum eftir Guðrúnu Helga- dóttur. 21.00 Ó, þú yndislega land. Fariö bæöi aö sumri og vetri á landi og I lofti um hálendiö norðan Suöur- jökla, allt frá Emstrum til Vonar- skarös og Langasjávar. 22.00 Helgarsportiö. 22.20 Gyöingabör oolline aux mille enfants). Frönsk/hollensk verölauna- mynd frá 1994. Myndin ger- ist I slðari heimsstyrjöldinni og segir frá Ibúum fransks þorps sem björguöu um 5000 börnum af gyöinga- ættum undan nasistum. Leikstjóri: Jean-Louis Lor- enzi. Aðalhlutverk: Patrick Raynal, Ottavia Piccolo, Manfred Andrae, Jip Wi- jngaarden, Violetta Michalczuk og Philippe Le- fébre. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. 00.20 Útvarpsfréttir. 00.30 Skjáleikur. Geimstööin veröur á sínum staö f kvöld kl. 19.00. 9.00 Sesam opnist þú. 9.25 Eölukrflln. 9.40 Disneyrímur. 10.30 Spékoppurinn. 10.55 Úrvalsdeildin. 11.20 Ævlntýrabækur Enld Blyton. 11.45 Madison (14:39) (e). 12.05 Splce Glrls (e). Sýndur verður glænýr þáttur meö kryddstelpun- um. 13.00 Iþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 16.50 Húslö á sléttunnl (5:22) (Little House on the Prairie). 17.35 Glæstar vonlr. 18.00 Listamannaskálinn. 19.00 19 20. 19.30 Fréttir. 20.00 Seinfeld (15:24). 20.30 Rebekka (1:2) (Rebecca). Framhaldsmynd mánaðarins fjallar um mann sem lendir f sorg þegar hann missir eiginkonu slna, Rebekku. Hann reynir aö flýja beiskar endurminningar og flytur burt, nær sér I nýja eigin- konu og snýr heim aftur. En minningin um Rebekku er ennþá til staöar og hún lætur á sér kræla I lífi hans aftur. Slöari hluti myndarinnar verður sýndur ann- að kvöld. 1996. 22.15 Gerö myndarinnar Titanlc (Making of Titanic). 22.40 Haröur flótti. (Fast Getaway). Fyndin gamanmynd um Nelson Potter. Aöalhlutverk: Corey Haim, Cynthia Rothrock og Leo Rossi. Leikstjóri: Spiro Razatos. 1991. 00.05 Litla Vegas (e) (Little Vegas). Gamansöm blómynd um ibúa lit- ils eyöimerkurbæjar sem búa flestir I hjólhýsum, eru efnalitlir og eiga það sameiginlegt að vita engan veginn hvert þeir stefna. Margt breytist þegar vafasamir aöilar meö tengsl viö mafíuna ákveóa aö breyta þessum útnára i spilavftisparadís. Aðalhlutverk: Anthony John Denison, Jerry Stiller og Catherine O'Hara. Leikstjóri Perry Lang. 1990. 01.35 Dagskrárlok. 09.00 Heimsblkarkeppnln á skföum. Bein útsending frá Heimsbikar- keppninni I svigi. Keppt er I Kranjska Gora f Slóvenlu en á meöal þátttakenda er Ólafsfiröing- urinn Kristinn Bjömsson sem varö annar i fyrsta svigmóti vetrarins. Sýnt verður frá fyrri umferöinni. 10.00 Taumlaus tónlist. 11.40 Heimsbikarkeppnln á sklöum. Bein útsending frá sföari umferð svigkeppninnar [ Kranjska Gora f Slóveníu. 12.15 Enska bikarkeppnin Bein útsending frá leik Chelsea og Manchester United I 3. umferö bikarkeppninnarJFA Cup). 13.55 Enski boltinn. Útsending frá leik Everton og Newcastle United I 3. umferð bikarkeppninnar (FA Cup). 17.40 Heimsmelstaraeinvfgiö f skák. 18.25 Amerfski fótboltinn (NFL To- uchdown 1997). Leikur vikunnar f amerfska fótboltanum. 19.25 ftalski boltinn. Bein útsending frá leik Inter og Juventus i ftölsku 1. deildinni. 21.20 ftölsku mörkin (e). 21.45 Heimsbikarkeppnln á skföum (e). Útsending frá fyrri umferö svigkeppninnar i Kranjska Gora I Slóveniu. 22.45 Heimsblkarkeppnin á skföum (e). Útsending frá sfðari umferö svigkeppninnar I Kranjska. 23.25 Gorkfj-garöurinn (e) (Gorky Park). Þriggja stjörnu mynd um óvenjulegt sakamál I Rússlandi. Þijú lík finnast í Gorkij-garöinum I Moskvu og lögreglumanninum Arkady Renko er falið aö leysa máliö. Fyrir liggur að moröinginn er andlega sjúkur og þvi nauösynlegt aö hafa hendur i hári hans sem fyrst. Þaö eru hins vegar mörg Ijón f veginum en Renko grunar aö há- settir aöilar i stjórnkerfinu tengist moröingjanum. Aöalhlutverk: Brian Dennehy, Lee Marvin og William Hurt. Leikstjóri: Michael Apted. 1983. Stranglega bönnuö bömurn. 01.30 Dagskrárlok og skjáleikur. Rebekka fjallar um ástir og afbrýöisemi. Stöð 2 kl. 20.30: Rebekka eftir Daphne du Maurier Framhaldsmynd mánaðarins á Stöð 2 er að þessu sinni gerð eftir skáldsög- unni Rebekku sem Daphne du Maurier sendi frá sér árið 1938. Þessi klassíska saga um ástir og afbrýðisemi nýtur enn þann dag í dag mikilla vinsælda enda er viðfangsefniö sammannlegt og tímalaust. Sagan fjallar um hinn þjáða Maxim de Winter sem harmar mjög látna eiginkonu sína, Rebekku, og reynir að flýja sorgir sínar með því aö dvelja vetrarlangt á frönsku River- iunni. En ástin lætur ekki að sér hæða og fyrr en varir er Maxim orðinn yfir sig ástfanginn af annarri konu. Hann snýr aftur heim til Englands með til- vonandi brúöi sína en minningin um Rebekku á enn eftir að setja strik í reikninginn. Seinni hlutinn veröur sýndur annað kvöld. í aðalhlutverkum eru Charles Dance, Diana Rigg, Emilia Fox og Fay Dunaway. Sjónvarpið kl. 20.30: Sakamálaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Hjartans mál nefnist nýtt sakamálaleikrit i þremur hlutum eftir Guðrúnu Helgadóttur sem sýnt verður í Sunnudagsleikhúsi Sjónvarpsins þrjá næstu sunnudaga. Þar segir frá þeim Snorra, sem stefiiir hátt í póli- tík, og Laufeyju sem er ánægðust með nýja heimilið. Skyndilega kemur ókunnug mann- eskja inn í líf þeirra með girnilegt tilboð sem getur bætt stöðu þeirra verulega. En hvað Hjartans mál er spennandi sakamálaleikrit eftir Gub- rúnu Helgadóttur. geristefþau aði upptökum. ganga að þessu tilboði? Verða þau samsek um glæp eða er aöeins um að ræða saklausa und- anlátsemi viö konu sem vill ekki láta hrófla við æskuheimili sínu? Með helstu hlut- verk fara Kristbjörg Kjeld, María Ellingsen, Þór Tulinius, Sigurveig Jónsdóttir, Vigdís Gunnarsdóttir og Bjöm Ingi Hilmarsson. Leik- stjóri er Þorsteinn Jónsson og Ragnheiður Thorsteinsson stjórn- RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 07.00 Fróttir. 07.03 Fréttaauki. 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 09.00 Fréttir. 09.03 Stundarkorn í dúr og moll. 10.00 Fréttir. 10.03 Ve&urfregnir. 10.15 Hulduma&ur ó Vestfjöröum. 11.00 Guösþjónusta í Skálholts- klrkju. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 íslendingaspjall. Arthúr Björgvin Bollason ræöir viö Pál Skúlason háskólarektor. 14.00 Sunnudagsleikrit Útvarpsleik- hússins: Skýrsla Kronstadts eftir Wolfgang Schiffer. 15.00 Pú, dýra llst. 16.00 Fréttir. 16.08 Fimmtíu mínútur. Hyldýpi hafs- 17.00 Söngurinn göfgar og glæöir. 18.00 Riddarinn fró Hallfre&arstöö- um. Um líf og yrkingar Páls Ólafs- sonar. 18.50 Dónarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Laufskólinn (e). 20.20 Hljó&ritasafniö. 21.00 Þegar Ljósafoss og bókmennt- irnar voru virkja&ar. Flóttuþáttur í tilefni af 60 ára afmæli Máls og menningar og Sogsvirkjunar. Höf- urndur: María Kristjánsdóttir. Flytjendur: Broddi Broddason og Hjálmar Hjálmarsson. Hljóöstjóm: Georg Magnússon. (Áöur á dag- skrá á sunnudaginn var.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnlr. 22.15 Orö kvöldslns: Birna Friöriks- dóttir flytur. 22.20 Kvöldtónar. Tzigane og Ha- banera eftir Maurice Ravel. Chantal Juillet leikur á fiölu og Pascal Rogé á píanó. - Spænsk- ir dansar fyrir strengjasveit eftir Josó Evangelista. Strengjasveitin I Musici de Montréal leikur; Yuli Turovskíj stjórnar. 23.00 Frjólsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Pátt- ur Knúts R. Magnússonar. (End- urtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 07.00 Fréttir og morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Saltfiskur meö sultu. Þáttur fyrir böm og annaö forvitiö fólk. Um- sión: Anna Pálína Árnadóttir. (Áöur flutt á rás 1 í gærdag.) 09.00 Fróttir. 09.03 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir fær góöan gest í heimsókn. (Endurflutt ann- aö kvöld.) 11.00 Úrval dægurmólaútvarps liö- innar viku. 12.20 Hódegisfréttlr. 13.00 Bíórásin. Páll Kristinn Pálsson fær góöa gesti í spjall um (slensk- ar og erlendar kvikmyndir. 14.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Krist- ján Þorvaldsson. (Endurflutt nk. fimmtudagskvöld.) 15.00 Sveitasöngvar ó sunnudegi. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Leikur einn. Um tölvuleiki, inter- netiö og tölvubúnaö. Umsjón: Ólafur Þór Jóelsson. 17.00 Lovísa. Unglingaþáttur. Umsjón: Gunnar Örn Erlingsson og Herdís Bjarnadóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Blúspúlsinn. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 24.00 Fróttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar ó samtengdum rós- um tll morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar ó samtengdum rósum til morguns:. 02.00 Fréttir. 02.05 Leikur einn. Um tölvuleiki, inter- netið og tölvubúnaö. Umsjón: Ólafur Þór Jóelsson. (Endurtekiö frá sunnudegi.) 03.00 Úrval dægurmálaútvórps. (End- urtekiö frá sunnudagsmorgni.) 04.30 Veöurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. Næturtón- ar. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. Morgun- tónar. 06.45 Veöurfregnir. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunkaffi. 12.00 Hódegisfréttir. 12.15 Erla Friögeirs. 14.00 Tónlistarannáll 1997. 17.00 Pokahorniö. Spjallþáttur á léttu nótunum viö skemmtilegt fólk. Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í bland viö sveitatóna. Umsjónarm- aöur þáttarins er Þorgeir Ást- valdsson. 19.30 Samtengdar fréttir fró frétta- stofu Stö&var 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. Um- sjón hefur Jóhann Jóhannsson. 21.00 Gó&gangur. Júlíus Brjánsson stýrir líflegum þætti þar sem fjall- aö er um hesta og hesta- mennsku. 22.00 Þótturinn þlnn. Ásgeir Kolbeins- son á rómant(sku nótunum. 01.00 Næturhrafnlnn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson lelkur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og bömin þ(n öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. SÍGILTFM 94,3 08.00 - 10.00 Milli Svefns og vöku 10.00 - 12.00 Madamma kerling frðken frú Katrln Snœhólm Katrfn fœr gestl f kaffl og lelkur IJúfa tónllst 12.00 • 13.00 I hádeglnu á Slgllt FM 94,3 13.00 - 15.00 Sunnudagstóna Blönduó tónllst 14.00 - 17.00 Tónllst úr kvikmyndayerln Kvikmyndatónllst 17.00 - 19.00 Úr ýmsum éttum 19.00 - 22.00 „Kvöldiö er fagurt" Fallegar ballööur 22.00 - 24.00 Aljúfum nótum gefur tónlnn aö tónlelkum. 24.00 - 07.00 Næturtónar I umsjón Ólafs El- fassonar á Sfglldu FM 94,3 FM957 10.00-13.00 Valli Einars 6 hann er svo Ijúfur. Símin er 587 0957 12.00 Hódeg- isfróttlr fró fréttastofu 13.00- 16.00 Svlösljóslö helgarútgáfan. Þrír tímar af tónlist, fréttum og slúöri. MTV stjörnu- viötöl. MTV Exlusive og MTV fréttir. Raggi Már meö allt á hreinu 16.00 SÍ&- degisfréttir 16.05- 19.00 Halll Kristins hvaö annaö 19.00- 22.00 Einar Lyng ó léttu nótunum. 19.50-20.30 Nítjónda holan geggja&ur golfþáttur í lit. Umsjón. Þorsteinn Haligríms & Einar Lyng 22.00-01.00 Stefán Sigurösson og Rólegt & rómatískt. Kveiktu á kerti og haföu þaö kósý. 01.00-07.00 T. Tryggva siglir inn í nýja vlku meö góöa FM tónlist. FM957 10-13 Hafllöi Jónsson 13-16 Pétur Áma 16-19 Halll Kristlns 19-22 Jón Gunnar Geirdal 22-01 Rólegt & Ró- mantlskt ABALSTÖÐIN FM 90,9 10-13 Gylfl Þór 13-16 Heyr mltt l|úf- asta lag Ragnar Bjarnasson 16-19 Happy Day’s & Bob Murray 19-22 Halli Gísla 22-01 Ágúst Magnússon X-ið FM 97,7 10:00 Jón Atli. 13:00 X-Domlnoslist- inn Top 30 (e). 15:00 Hvíta tjaldiö - Ómar Friöleifsson. 17:00 (a-la )Hansi. 20:00 Lög unga fólksins. 23:00 Púö- ursykur - hunangslöguö R&B tónlist. 01:00 Vökudraumar -Amblent tónlist Öm. 03:00 Róbert. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjömugjöf Kvikmyndir 1 SjónvarpsmyDdir Ymsar stöðvar Eurosport i/ 07.30 Rally: Paris - Granada - Dakar 98 08.00 Ski Jumping: World Cup - Four Hills Toumamant 09.00 Alpine Skiing: Men World Cup 10.00 Cross-Country Skiing: World Cup 11.15 Alpine Skiing: Man World Cup 11.45 Alpine Skiing: Men World Cup 12.30 Ski Jumping: World Cup - Four Hills Tournament 14.30 Alpine Skiing: Men World Cup 15.00 Sailing: Whitbread Round the World Race 16.00 Cross-Country Skiing: World Cup 17.00 Ski Jumping: World Cup - Four Hills Tournament 19.00 Figure Skating: ‘Art on lce' 20.30 Boxing 21.30 Rally: Paris - Granada - Dakar 98 22.00 Football: Gillette's Worfd Cup Dream Team 23.00 Sailing: Whitbread Round the World Race 00.00 Rally: Paris - Granada - Dakar 98 00.30 Close Bloomberg Business Newsi/ 23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 WorldNews NBC Super Channeli/ 05.00 Travel Xpress 05.30 Inspiration 07.00 Hour of Power 08.00 Interiors by Design 08.30 Dream Builders 09.00 Gardening by the Yard 09.30 Company of Animals 10.00 Super Shop 11.00 Artdersen World Championship of Golf 14.00 NCAA Basketball 15.00 Time and Again 16.00 The McLaughlin Group 16.30 Meet the Press 17.30 VIP 18.00 Mr Rhodes 18.30 Union Square 19.00 Andersen Consulting World Championship of Golf 23.00 The Ticket NBC 23.30 VIP 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Internight Weekend 02.00 VIP 02.30 Europe ý la carle 03.00 The flcket NBC 03.30 Talkin' Jazz 04.00 Five Star Adventure 04.30 The Ticket NBC VH-1 ✓ 06.00 Non-stop hits all weekend from vh-1, with the best music and videos Cartoon Networkj/ 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Real Story of... 07.00 Thomas the Tank Engine 07.30 Blinky Bili 08.00 Scooby Doo 08.30 Batman 09.00 Dexter's Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chicken 10.30 What a Cartoon! 11.00 The Flintstones 11.30 2 Stupid Dogs 12.00 The Real Adventures of Jonny Quest 12.30 Dumb and Dumber 13.00 The Mask 13.30 Tom and Jerry 14.00 The Bugs and Daffy Show 14.30 Droopy and Dripple 15.00 The Smuds 15.30 Scooby Doo 16.00 The Addams Family 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Scooby Doo 19.30 The Bugs and Daffy Show 20.00 Hong Kong Phooey BBC Primei/ 05.00 The Passionate Statistician 05.30 The Wotld's Best Athlete? 06.00 BBC World News 06.20 Prime Weather 06.30 Wham! Bam! Strawberry Jaml 06.45 Bitsa 07.00 Morlimer and Arabel 07.15 The Really Wild Show 07.40 Dark Season 08.05 Blue Peter Special 08.25 Grange Hill Omnibus 09.00 Top of the Pops 09.25 Peter Seabrook's Gardening Week 09.50 Ready, Steady, Cook 10.20 Prime Weatner 10.25 All Creatures Great and Small 11.15 Yes Minister 11.45 Peter Seabrook's Gardening Week 12.15 Ready, Steady, Cook 12.45 Kilroy 13.30 WMife 14.00 Oliver Twist 15.00 Jonny Briggs 15.15 Activ8 15.40 Blue Peter Special 16.05 Grange Hill Omnibus 16.40 Top of the Pops 2 17.25 Prime Weather 17.30 Antiques Roadshow 18.00 Loveioy 19.00 Global Sunrise 20.20 Face to Face 21.00 To the Manor Bom 21.30 A Question of Attribution 22.55 Songs of Praise 23.30 Mastermind 00.05 Prime Weather 00.15 Putting Training to lr Work 00.30 Putting Training to Work 01.00 After the Revolutkm 01.30 The Academy of Waste? 02.00 A Way With Numbers 04.00 Leaming Languages Discoveryi/ 16.00 Wings 17.00 Science Frontiers: Titanic 18.00 Jurassica 19.00 The Quest 19.30 Ghosthunters 20.00 Ultimate Gukfe: Bears 21.00 Bear Attack 22.00 Beware... the lce Bear 23.00 Medical Detectives 23.30 Medical Detectives 00.00 Justice Files 01.00 Adventures of the Quest 02.00 Close MTV|/ 06.00 Moming Videos 07.00 Kickstart 09.00 Road Rules 09.30 Singled Out 10.00 Hitlist UK 12.00 News Weekend Edltion 12.30 The Grind 13.00 MTV Hitlist 14.00 Non Stop Hits 17.00 European Top 20 19.00 So '90s 20.00 MTV Base 21.00 Collexion 21.30 Beavis and Butt-Head 22.00 Daria 22.30 The Big Picture 23.00 MTV Amourathon 02.00 Night Videos Sky Newst/ 06.00 Sunrise 07.45 Gardening With Fiona Lawrenson 07.55 Sunrise Continues 09.30 Business Week 11.00 SKY News 11.30 The Book Show 12.00 SKY News Today 12.30 Week in Review: UK 13.00 SKY News Today 13.30 Global Village 14.00 SKY News 14.30 Showbiz Weekly 15.00 SKY News 15.30 Target 16.00 SKY News 17.00 Live At Five 18.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 Reuters Reports 21.00 SKY News 21.30 Showbiz Weekly 22.00 Prime Time 23.00 SKY News 23.30 CBS Weekend News 00.00 SKY News 00.30 ABC Worid News Sunday 01.00 SKY News 02.00 SKY News 02.30 Business Week 03.00 SKY News 03.30 Reuters Reports 04.00 SKY News 04.30 CBS Evening News 05.00 SKY News 05.30 ABC Worid News Sunday C CNNt/ 05.00 Wo.ld News 05.30 News Update / Inside Asia 06.00 Worid News 06.30 Moneyweek 07.00 World News 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 Global Vew 09.00 Worid News 09.30 News Update / Inside Europe 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 World News 11.30 Future Watch 12.00 World News 12.30 Science and Technology 13.00 World News 13.30 Computer Connection 14.00 World News 14.30 Earth Matters 15.00 Worid News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 World News 16.30 Showbiz This Week 17.00 World News 17.30 Moneyweek 18.00 News Update / Wortd Report 18.30 News Update / World Report 19.00 News Update / Worid Report 19.30 News Update / Worid Report 20.00 Worid News 20.30 Pinnade Europe 21.00 World News 21.30 Diplomatic License 22.00 Worid News 22.30 World Sport 23.00 CNN Worid Vew 23.30 Style 00.00 Late Edition 01.00 Prime News 01.30 tede^urop^M Impact 03jMThe World Today NBA UUíe 30 o ews . is eekmthe TNT|/ 21 ,M All This, and Heaven Too 23.30 That's Entertainmentl 01.45 Meet Me in Las Vegas 03.40 The Red Badge of Courage 05.M Gaslight Omega 07:15 Skjákynningar 14:M Þetta er þlnn dapur meö Benny Hlnn. 14:30 Lff I Oröinu meö Joyce Meyer 15:00 Boöskap- ur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) Ron Phillips. 15:30 Trúarskrei (Step of falth) Scott Stewart. 16:00 Frelslskalliö (A Call To Freedom) Freddle Fllmore prédlk- ar. 16:30 Nýr sigurdagur Fræösla frá Ulf Ekman. 17:00 Orö llfsins 17:30 Skjákynningar 18:00 Kærlelkurinn mlkllsveröi (Love Worth Findmg) Fræðsla frá Adrian Rogers. 18:30 Frelslskalliö (A Cail To Freedom) Freddie Filmore prédikar. (e) 19:00 Lofgjöröartónlist 20:00 700 klúbburinn 20:30 Von- arljós Bein útsending frá Bolholti. 22:00 Boöskapur Central Baptlst klrkjunnar (The Central Message) Ron Phillips. 22:30 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandao efni frá TBN sjónvarpsstööinni. 01:30 Skjákynnlngar FJÖLVARP |/ Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu <______

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.