Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1998, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1998, Side 17
LAUGARDAGUR 21. MARS 1998 17 sviðsljós ... að breska knattspyrnugoðið George Best ætlaði að fara aö leika aöalhlutverkiö f kvikmynd. Hvaða mynd skyldi það vera? Jú, þaö er mynd um hann sjálfan og hver er betur fallinn til þess að leika Best en hann sjálfur? Eina vandamálið er hvernig myndin á að enda, nú þegar Best er sprell- lifandi. „Ætli við endum hana ekki með því að ég hrökkvi upp af,“ á kappinn að hafa sagt í gríni, að sjálfsögöu. ... að Sharon Stone heföi aldeil- is ekki gleymt að gera hjúskap- arsamning viö nýja brúö- gumann, Phil Bronstein. Ef hjónabandið rennur út í sand- inn innan tveggja ára hefur Phil tryggt að hann fái greiddar litlar 39 milljónir króna. Ja, dýr myndi Hafliði allur segjum viö nú bara! ... aö leikarinn Roger Moore væri eilítið súr þessa dagana að fá ekki fornafniö Sir. Ástæðan er sú að breska krúnan neitaði aö slá hann til riddara. Spurn- ing hvort þaö hefur skaðað Roger að hafa leikiö Bond því annar Bondari, Sean Connery, fékk sömu meðhöndlun. Clapton hjálpar fíklunum Rokkarinn Eric Clapton er búinn að setja á stofn 36 rúma með- ferðarstofn- un á karab- ísku eyjunni Antigua fyrir áfengis- og eiturlyfja- sjúklinga. Clapton er annt um að aðstoða þá sem minna mega sín og hefur m.a. lagt svipaðri stofnun lið í London. MOTTUDAGAR 18.-21. MARS rrrrrn Mættu slabbinu, kauptu í bílinn þinn. 10 % afsláttur gegn staðgreiðslu ^dagana 18. - 21. mars. Ínaiisl Sími 535 9000 CS-120 Ferðatæki með útvarpi og segulbandi. 2ja átta hátalarar. Einnar snertingar upptaka. Innbyggður hljóðnemi. Heyrnartólatengi. XP-560'--------- Ferðageislaspilari 10 sek. E.A.S.S. vörn gegn hristingi. Hleðslurafhlöður fylgja. Sérstaklega varinn gegn hitabreytingum. DSL Super Bassi. Innbyggt hleðslutæki. Sýnir stöðu á rafhlöðum. Sjálfvirk hátíðni og hávaðavörn. XP-260 Ferðageislaspilari Hleðslurafhlöður fylgja. Sérstaklega varinn gegn hitabreytingum. DSL Super Bassi. Innbyggt hieðslutæki. Sýnir stöðu á rafhlöðum. Sjálfvirk hátíðni o^^aðavöm. CSD-ES235 Topphlaðinn geislaspilari. Einfalt segulband Einnar snertingar upptaka. Tónstilli. FM,MBog LB útvarp. Heyrnartólatengi. HS-TA144 Vasadiskó m/útvarpi 16. klst. afspilun á rafhlöðum. Þunn og falleg hönnun. HS-TA273 m Vasadiskó m/útvarpi 16. klst. afspilun á ^ rafhlöðum. , Tónjafnari m.Rock % \ Pop-Jazz-Classic J HS-TA173 Vasadiskó m/útvarpi 16. klst. afspilun á rafhlöðum. Super BASS FR-A2 Útvarpsklukka FM / AM útvarp Snooze. Tlmer/svefnrofi FR-A35 Útvarpsklukka FM / AM útvarp Snooze. Timer / svefnrofi CSD-ES360 Topphlaðinn geisiaspilari. FM,MBog LB útvarp. 4 hátalarar m/ Front Surround. Heyrnartólatengi. Tónjafnari m/ Rock, Popp, Jazz. Tónstilli. Einfalt segulband. Einnar snertingar upptaka. HP-X201 ^__________________ Heyrnartól ' Góður hljómur, ná vel yfir eyrun. CSD-SL10 Framhlaðinn geislaspilari. FM,MBog LB útvarp.Tónstilli. 4 hátalarar. Heyrnartólatengi. Einfalt segulband. Einnar snertingar upptaka. CSD-ED60 Topphlaðinn geislaspilari. FM, MB og LB útvarp m/minnum. 4 hátalarar m/Front Surround. Heyrnartólatengi. Tónstilli. Tónjafnari m/Rock, Popp, Jazz. Fullkomin fjarstýring. Einfalt segulband. Einnar snertingar upptaka. LCX-330 Ultra Mini hljómtæki Topphlaðinn geislaspilari. Tónjafnari m/Rock, Popp, Jazz. Útvarp m/ 32 stöðva minni. Einfalt segulband. Gengur fyrir 12 og 220 V. Fullkomin fjarstýring. Klukka /timer. FR-C30 Ferðaútvarpstækii Gengur fyrir 12 og 220 V. Heyrnartólatengi. Tónstilli. Öll verð eru staðgreiðsluverð UMBOÐSMENN AIWA UM LAND ALLT: Reykjavík: Heimskringlan Kringlunni - Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla - Grindavík: Rafeindaþjónusta Guðmundar - Keflavík: Sónar - Akranes: Hljómsýn - Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga - Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga - Hvamstangi: Rafeindaþjónusta Odds Sigurössonar - Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð - Búðardalur: Verslun Einars Stefánssonar Bolungarvík: Vélvirkinn - ísafjöröur: Ljónið / Frummynd - Siglufjöröur: Rafbær - Akureyri: Tölvutæki Bókval r Húsavík: Ómur Vopnafjörður: Verslunin Kauptún - Egilsstaðir: Rafeind - Neskaupsstaður: Tónspil Eskifjörður: Rafvirkinn Seyðisfjöröur: Turnbræður - Höfn: Rafeindaþjónusta BB - Hella: Gilsá - Selfoss: Radíórás - Þorlákshöfn: Rás - Vestmannaeyjar: Eyjaradíó kr. 4,595 a'tUiS MtUjH kr. 3,495. Ármiíla 38 ' Simi 553 ÍUÍ i ;t •Jifil ITÍ B í1 i . j 17e i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.