Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1998, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1998, Blaðsíða 56
64 LAUGARDAGUR 21. MARS 1998 > fyrir 50 Laugardagur arum 21. mars 1948 Frámunalega fúlmannleg árás „Aðfaranótt sunnudagsins geröu tveir ungir menn frámunalega fulmannlega árás á konu er var á gangi á Sólvallagöt- unni. Misþyrmdu þeir henni og er hún stórslösuö. Mennirnir ávörpuöu hana aö fyrra bragöi en þegar hún svaraöi því ekki réöust þeir aö henni og veittu henni mörg höpg og þung. Nærstaddur maöur heyröi hrop konunnar og kom henni til bjargar og skömmu síöar gómaöi lögreglan árás- armennina sem voru 19 og 20 ára.“ Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðar- númer fyrir landið allt er 112. Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Ljfja: Lágmúla 5. Opið aila daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga tU kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið tU kl. 20 aUa virka daga. Opið laugardaga tU kl. 18. Apótekið Iðufelh 14 laugardaga tU kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið iaud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/HofsvaUagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kL 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. tU 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, iaug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin tU skiptis sunnud. og helgi- daga kl. 10-14. íjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. -* Apótek Keflavikur: Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugar- daga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið lau. 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak- ureyri: Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um vörslun tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar í SÍma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnares: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarijörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk og Kópavog er i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum aUan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- ^deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. _ Hafnarfjörður, Garöabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá W. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóöbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Opið laud. og dund. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Lokað yfir vetrartímann en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið uppá leðs. fyrir ferðafólk alla mánd., miðvd. og tostd. kl. 13.00. Uppl. í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholts. 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað vegna viðgerða. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasath Sigurjóns Ólafssonar á Laugar- nesi. Á sýningunni Svífandi form, eru verk eftir Sigurjón Ólafsson. Opið laugd. og sunnud. kl. 14-17. Aðra daga eftir samkomul. Sýningin stendur til 5. apríl. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjail- ara opið kt. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-18. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13- 17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtd., laugard. og sunnud. kl. 14-16. Til 19. des. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagaröi við Suðurgötu opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. frá kl. 14- 16. til 15. maí. Bros dagsins Hafdís Björg Kristjánsdóttir brosir hér sínu bliðasta eftir aö henni var bjargaö úr slysi í Bláfjöllum. Lækningaminjasafnið 1 Nesstofu á Seltjarnamesi: Opið skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Póst- og símamynjasafnið, Austur- götu 11, Hafnaifirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað i vetur vegna endurnýjunar á sýningum. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, sími 568 6230. Akur- eyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suð- urnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnar- nes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215 Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgar- stofnana. t»Ú TÓK&T t»AÐ 6ÉKSTAKLEGA FRAM AP t»Ú VILDIR EKKI AD ÉG VÆfLI AE> SF*ILA HEILU NÆTURNAR VID STRAKANA. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 22. mars. © Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Það kemur upp einhver misskilningur milli ættingja eöa vina. Leggðu áherslu á að leysa hann og gera ráö fyrir öllum hliðum málsins við lausn hans. @ Fiskarnlr (19. febr. - 20. mars): Það eru ekki allir í skapi til að hlusta á gagnrýni í dag. Þú lend- ir í einhverjum vandræðum með nána vini eða fjölskyldumeð- limi. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þú átt einstaklega auðvelt með samskipti við fólk i dag og það verður þér til góðs seinni hluta dags. Happatölur eru 10,19 og 34. © Nautið (20. apríl - 20. maí): Það er dularfullt andrúmsloft í kringum persónu sem þú hefur nýlega hitt. Reyndu ekki að komast að því sem þig varðar ekki um. © Tvíburarnir (21. maí - 21. júni): Þú verður fyrir óvæntu happi í dag og tengist það fjölskyldunni á einhvern hátt. Varastu allt yfirlæti og sýndu fólki umburðar- lyndi. Krabbinn (22. júni - 22. júlí): Þú verður fyrir minni háttar töfum í dag og þér gengur illa að fá fólk til að skila sínu á tíma. Kvöldið verður betra. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Þér finnst þú þurfa hjálp við eitthvað en verður að sætta þig við að leysa sjálfur úr málinu. Leitaðu eftir andlegum stuðningi. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Það gæti borið á samskiptaörðugleikum á vinnustað. Þú ættir að spara gagnrýni og stór orð og halda friðinn. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú færð ekki þá hvatningu sem þú óskar frá vinum. Þú þarft að vera sjálfstæður og treysta á eigin getu. Happatölur eru 4, 14 og 23. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Eitthvað óvænt gerist fyrri hluta dags og það gæti raskað áætlun- um þínum. Þú rekur þig einnig á breytt viðhorf annarra en láttu það ekki koma þér í uppnám. © Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú ert fullur orku og ættir að geta unnið vel að því sem þú tekur þér fyrir hendur. Láttu ekki aðra draga úr þér þótt þeir séu ekki jafnáhugasamir um vinnuna. © Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Einhver spenna einkennir andrúmsloftið fyrri hluta dags en hún gæti stafað af atburðum gærdagsins. Happatölur eru 5, 6 og 13. © Spáin gildir fyrir mánudaginn 23. mars. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú ættir að forðast óhóflega eyðslu og venja þig af ýmsum ósið- um í sambandi við fjármálin. Ættingjar þinir koma við sögu i dag. @ Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Þú þarft að beita sannfæringarkrafti til aö fá fólk í lið með þér. Það reynist ef til vill erfiðara en þú áttir von á en tekst að lokum. © Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þú finnur fyrir spennu í andrúmsloftinu í kringum þig. Þú ættir að sýna aðgát í samskiptum þínum við aðra. Happatölur eru 3,12 og 13. © Nautið (20. apríl - 20. maí): Þér gengur vel að vinna úr því sem þú hefur og kemst að því að fjármálin eru mun betur stödd en þú hélst. © Tvíburarnir (21. mai - 21. júni): Reyndu að eiga rólegt kvöld. Þú ættir ekki að lofa of miklu því þú munt hafa nóg á þinni könnu á næstunni. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Dagurinn verður fremur viðburðasnauður og þú eyðir honum i ró og næði. Fjölskyldan kemur við sögu seinni hluta dags. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Þér bjóðast margvísleg tilboð úr öllum áttum. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur mikilvægar ákvarðanir. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Morgimninn verður óvenjulegur að einhverju leyti og þú þarft að sinna ýmsu sem þú ert ekki vanur að gera. Happatölur eru 2,5 og 18. w Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú verður að sýna skilning ef leitað er til þín með vandamál. Það er ef til vill ekki þitt að leysa úr því en þú hjálpar ekki með óþol- inmæði. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Það verður ekki mjög auðvelt að fá fólk til aö taka þátt í breyting- um en þú skalt vera þolinmóður. Happatölur eru 1, 16 og 21. © Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Rómantikin liggur í loftinu. Þú verður vitni að einhverju ánægju- legu sem breytir hugarfari þlnu til ákveöinna hluta. Kvöldiö verð- ur ánægjulegt. © Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Vinir þínir koma þér á óvart á einhvern hátt. Láttu smáatriöi liggja milli hluta þegar þú ætlar að skemmta þér, annars geturðu komið af stað ósætti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.