Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1998, Page 58

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1998, Page 58
myndbönd "k - ,N - LAUGARDAGUR 21. MARS 1998 Ö V Contact: Vitsmunal f á öðrum hnöttum Ellie Arroway (Jodie Foster) leitar svara viö spurningunni hvort vitsmunalegar verur séu til á öör- um stööum í himingeimnum. Carl Sagan Contact er byggð á skáldsögu eftir Carl Sag- an, sem var einn af helstu áhrifamönnum í vísinda- heiminum í hálfa öld áður en hann dó árið 1996. Hann var prófessor í stjörnufræði og geimvís- indum og stjórnaði rann- sóknum á reikistjörnum við Cornell-háskólann. Hann var einn af forvigis- mönnum geimrannsókna Bandaríkjanna frá upp- hafi og ráðgjafi hjá NASA frá sjötta áratugnum. Hann var enn fremur af- kastamikill rithöfundur og skrifaði margar metsölubækur. Sú frægasta er sennilega Cosmos, en samnefndir sjónvarpsþættir hans hafa verið sýndir i 60 löndum. þætti sögunnar en Carl Sagan reyndi að verja vísindaleg- an grunn hennar og þrátt fyrir að hafa oft orðið ósammála voru þeir báðir ánægðir með sam- starfíð og árangur- inn. Robert Zemeckis er eitt af stærstu nöfnunum í kvik- myndagerð eftir Forrest Gump, sem fékk m.a. óskars- verðlaun fyrir bestu leikstjórn, hestu mynd og besta leik- ara í aðalhlutverki. Hann á einnig að baki eina af vin- sælustu kvikmyndatrUógíum allra tíma, Back to the Future-myndirnar þrjár. Meðal annarra mynda hans Palmer Joss (Matthew McConnaughey) og Ellie Arroway (Jodie Foster) endurnýja kynni sín. undana James V. Hart og Michael Goldenberg um að snúa sögunni yfir í kvikmyndaform. Zemeckis reyndi að draga fram dramatíska eru frumraunin I Wanna Hold Your Hand, Romancing the Stone, Used Cars, Who Framed Roger Rabbit? og Death Becomes Her. Stór nöfn í leikhópnum Jodie Foster er ein af virtustu leikkonum samtímans og hefur tvisvar hlotið óskarsverðlaunin, fyr- ir The Accused og Tlie Silence of the Lambs. Hún var átta ára þegar hún lék í sinni fyrstu mynd, Napoleon and Samantha, og vakti fljótt at- hygli fyrir eftirminnUega frammi- stöðu i Alice Doesn’t Live here any- more og Taxi Driver, en fyrir hana hlaut hún sína fyrstu óskarsverð- launatUnefningu, en síðast var hún tilnefnd fyrir Nell. Þá hefur hún leikstýrt tveimur myndum, Little Man Tate og Home for the Holidays. Matthew McConaughey skaust fram á sjónarsviðið í HoUywood árið 1996 með leik sínum í tveimur myndum, A Time to KUl og Lone Star. Hann hóf feril sinn í myndinni Dazed and Confused og fyrsta hæfn- ispróf hans i Los Angeles aflaði hon- um hlutverks í Boys on the Side. Hann má nú sjá í kvikmyndahúsum í Amistad. Meðal aukaleikara eru James Wo- ods (Ghosts of Mississippi, Salvador, Nixon, Casino), John Hurt (Midnight Express, The El- ephant Man, Alien, 1984), Tom Sker- ritt (M*A*S*H, Alien, Top Gun), William Fichtner (Heat, Strange Days), David Morse (The Rock, Extreme Measures, The Long Kiss Goodnight, 12 Monkeys, The Indian Runner, The Crossing Guard), Ang- ela Bassett (What’s Love Got to Do with It?, Waiting to Exhale, Strange Days, Malcolm X) og Rob Lowe (The Outsiders, St. Elmo’s Fire, Mulhol- land Falls). -PJ Eftir að EUie Arroway (Jodie Foster) missti fóður sinn á unga aldri helgaði hún sig vísindastörf- um, þar sem hún taldi sig geta fund- ið svörin sem hún var að leita að. Hún valdi sér leitina að vitsmuna- legum útvarpsboðum úr geimnum sem fag, þrátt fyrir litla möguleika á árangri. Að lokum uppsker hún laun erfiðis síns þegar hún nemur • útvarpsboð frá fjarlægri stjömu, og eftir að þjóðir heimsins eiga sam- vinnu um að þýða boðin kemur í ljós að þau bera leiðbeiningar um gerð vélar sem geti flutt fólk í gegn- um ormagöng milli fjarlægra staða í geimnum. EUie þarf nú að berjast fyrir stöðu sinni í verkefnishópnum og réttinum til að verða fyrsta per- sónan til að prófa vélina og hitta verur frá öðram hnöttum. Trúleysi hennar dregur úr mögu- leikum hennar, en einn af helstu stuðningsmönnum hennar er trúarleiðtoginn Palmer Joss (Matthew McConaughey), en þau höfðu átt náin kynni .i löngu áður. Með Contact, sem var gefin út árið 1985, reyndi hann að setja á svið fyrstu kynni af vits- munalífl utan úr geimnum á sem allra raunverulegastan hátt. Hann skrifaði sögu sem á traustan vísindalegan grunn, en velti jafnframt fyrir sér heimspekilegum og félagsleg- um spurningum um áhrif slíks atburðar á einstaklinga og samfélagið. Áhugi fyrir kvikmyndun sögunnar kviknaði strax við útgáfu, en það var ekki fyrr en 1995 sem hreyfing komst á mál- ið þegar leikstjórinn Robert Zemeckis kom til sögunnar. Carl Sagan rétt entist ævin til að eiga samstarf við Robert Zemeckis og handritshöf- UPPAHALDS MYNDBANDIÐ MITT Birgir Öm Steinarsson tónlistarmaður: Svarthöfðjjottastur „Það er ekki erfitt fyrir mig að velja Qj uppáhaldsmynd- ina mina en það er The Empire strikes back sem er önnur myndin í Stjömustríðsseríunni. Hún verður reyndar orðin fimmta myndin í seríunni fljótlega vegna mynd- anna þriggja sem verið er að gera í dag og eiga að gerast fyrr í tíma en myndirnar sem þegar er búið að gera. Það sem gerir hana að uppáhaldsmyndinni er aðallega Svarthöfði, en þar er hann flottasta illmenni sem ég hef á ævinni séð. Þessar myndir allar eru í miklu uppáhaldi hjá mér og ég hlakka til þess þegar nýju myndirnar þrjár koma út. Ég hþf aðeins verið að hnýsast í það sem sagt hefur verið um þæý og líst mjög vel á það sem ég hef' séð. Ewan McGregor verður líklega mjög flottur sem Ben Ken- obi. Það eina sem ég óttast er að George Lucas hrökkvi upp af áður en hann nær að klára myndimar. Það yrði stórslys. Þess utan er ég ekki endilega fyrir svona fantasíumyndir. Sú mynd sem er næst í uppáhaldi hjá mér er Tetsuo, the Iron man, sem er langt frá þvi að vera fantasía. Þetta er „brút- al“ japönsk mynd í svart-hvítu frá seinni hiuta níunda áratug- arins og fjallar um ungan Japana sem breytist hægt og rólega í vélmann. Af allra nýjustu myndunum sem era í bíó núna fór ég síðast á Boogie Nights sem mér fannst mjög góð. Sérstaklega var hjóla- skautastúlkan mjög flott en þetta er mynd sem fær alla karl- menn til að ganga út með brotið stolt og minni- máttar- kennd vegna lokaat- riðis- KJA The Beautican and the Beast Fran Dresch- er, sem leikur bamfóstrana í samnefndum sjónvarps- myndaflokki, «5 \ hefur eignast marga aðdá- endur hér sem annars staðar enda kann hún þá list að ýkja á skemmtileg- an máta án þess að fara yfir mörkin. V i n s æ 1 d i r hennar hafa ekki farið fram hjá kvikmyndaframleiðendum og er The Beautican and the Beast fyrsta myndin sem hún leikur aðalhlut- verk í. í myndinni segir frá hágreiðslu- konunni Joy sem óvænt og óvart er boðið það verk að kenna bömum einræðisherrans í Slóvetzíu. Harð- stjórinn, faðir barnanna heldur að hún sé vísindamaður en Joy heldur að hún eigi að kenna börnunum förðun. Af þessu skapast að sjálf- sögðu mikill misskilningur og oft er myndin mest í líkingu við farsa. Að lokum greiðist þó úr allri flækjunni og allir una vel við sitt. Mótleikari Dreschers er fyrrum Bond-leikarinn Timothy Dalton. ClC-myndbönd gefur The Beautic- an and the Beast út og er hún leyfð öllum aldurshópum. Útgáfu- dagur er 24. mars. Volcano Los Angeles er ekki aðeins borg þar sem lifistandardinn er hár held- ur er hún________________________ einnig þekkt fyrir að vera á jarðskjálfta- svæði og hafa orðið stórir jarðskjálftar þar. Volcano flallar einmitt um þessa hættu. Dagurinn byrjar eins og flestir dagar í Los Angeles. Það er þó ekki mikil ró í huga Mike Roarks, sem er yfirmaður neyðar- þjónustunnar í Los Angeles, hann hefur miklar áhyggjur af dóttur sinni. Rétt í þann mund sem hann er að telja kjark í hana ríður yfir mikill jarðskjálfti sem hefur alvar- legar afleiðingar. í þessum miklu náttúruhamförum hefjast eldgos sem enn frekar ógnar íbúum Los Angeles. Martrööin er því rétt að byrja fyrir milljónir manna á stóra hættusvæði. Með aðalhlutverkin í Volcano fara Tommy Lee Jones, Anne Heche og Gaby Hoffman. Leik- stjóri er Mick Jackson. Skífan gefur Volcano út og er hún ieyfð öllum aldurshópum. Útgáfu- dagur er 25. mars. Roseannas Grave Roseanna’s Grave er skemmtileg og rómantísk kvikmynd sem ætti að hlýja flestum um hjartarætumar. Veitingahúsaeig- andinn Marcello og kona hans Roseanna hafa verið gift í lang- an tíma þegar þau frétta að Ros- eanna er að deyja úr hjartasjúk- dómi. Ekkert virðist hægt að gera til að bjarga lífi hennar og því setur hún fram þá hinstu ósk sína til eiginmannsins að hann sjái til þess að hún verði jörð- uð við hlið dóttur þeirra í kirkju- garði bæjarins. Þessi ósk setur Marcello í mikinn vanda því aðeins þrjár grafir era til í kirkjugarðin- um. Vandamál Marcello er nú að sjá til þess að ein gröf verði eftir þegar hans heittelskaða deyr, en hvernær deyr Roseanna? Meðan það er ekki vitað er Marcello á vaktinni á sjúkrahúsi bæjarins við að reyna forða nokkrum sjúklingum, sem þar bíða dauðans, frá örlögum sínum. Það er franski leikarinn Jean Reno sem leikur Marcello. í öðrum hlutverkum era Mercedes Ruehl og Polly Walker. Sam-myndbönd gefa Ros- eanna’s Grave út og er hún leyfð öllum aldurshópum. Útgáfudagur er 26. mars.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.