Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1998, Qupperneq 60
« kvikmyndir
LAUGARDAGUR 21. MARS 1998
★★★
Al MBL
Marh Wahlberg
Juiitinne Moore
Burt Reynolds
Oon Cheadle
John C Reilly
Wiiliam H Macy
Heather Crnham
★★★
SK BYIGJAN
Myndin
var tilnefrMIII
‘2 Golden Clobe
verölauna.
Djarfar
? \ Tilnefnd
Kjr \ til
A 3 Ósbars'
n.\ verðlauna.
BÍm Reynolds:
Besti leihari i
auhahlutverhi.
Julianne Moore.-
Besta leihhona i
auba hiutverhi.
p ni.NKKMNGAIt 111.
ÓSKAUSVEItULAIINA
Búðu
þig undir
Melvin
Uolden Gluhe verðlaun.
Áöallilutv«.‘rk: Jack Nieholson, ■
llelen Huut (,,Twister“), Greg
Kinueur (,,Sal»riiia“) og Cuhu
Gooiling Jr. (,Jrrry Maguire").
l»AÐ GERIST EKKI BETRA
AsGooðAsItGets
ftí/FTllí? Einníg tllnefnd fyrir
, besta handrítió
Sýnd kl. 5, 9 og 11.40.
Ovu-gin gauianiuyufl sem
kuuiur beinl frá hjarlunu.
Sýnd kl. 2.30, 5, 9 og 11,30.
f TII.NKFNINGAK Tll.
ÓSKAKSVKKDIAl’NA
Búðu
þig undir
Melvin
Mynfliiuhluut 3
Gohlen Clohe verðlaun.
Áðulhlutvcrk: Juck Nieholspn.^
Helen Ilunt (,,Twistcr“), öfég
Kinnear (,,Sahrinu“) og Cuhu
Gootling Jr. (,Jerry Maguire“).
I»A!> GERIST EKKI RETRA
ASGOODASlTGETS
O.u'fiin fiamaiiinyud ,cin
kcinur Lcinl frú njarlnnu.
Sýnd í A-SAL kl. 5, 9 og 11,30.
HANN HLÝÐIR
HANN SITUR
HANN SKV IUR
HANN SKORAR
BUDDY
MÆTTUR
I KÓRFU
Hreint frábær fjölskyldúmynd sem m.a.
var dreift af Walt Disney I Bandaríkjunum.
Ath! frítt fyrir börn 4 ára oq vnqri.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
SAMAPENI
NY ISLENSK GAMANMYND EFTIR
ARA KRISTINSSON
Sýnd kl. 9 og 11.
Sýnd kl. 3.
' .. y \ iii.u. uoiu niynu, uuu
T\v^tVíiDo0vA\^Ielbsdóri. besti Icikari.
------ bestl aukaleikarL _
' besta aukaleikkona...
UfliGHT P£NN
TITANIC
Simi 551 9000
Siieslð
;Sýnd kl.9 og 11. B.i. 14ára
Synd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20
Bylgian
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10
Mbl
Synd kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12ára.
SPÆJARA
myndirnar
- aö mati nokkurra gagnrýnenda -
L.A. Confidental er sú kvikmynd
sem gerö var á síðasta ári sem
mest hrós hefur hlotið. Hún er í
klassískum film noir stíl og hafa
vinsældir hennar og gæöi leitt hug-
ann að gullöld spæjaramynda í
Bandaríkjunum og margir oröiö til
aö velta sér upp úr gæðum þeirra
og hversu mikil áhrif þær höfðu og
hafa á kvikmyndagerö í dag. ABC
sjónvarpsstöðin fékk nokkra gagn-
rýnendur til aö velja bestu spæj-
aramyndir sem gerðar hafa veriö.
Seinna meir á L.A. Confídental ör-
ugglega eftir aö lenda á þessum
lista en hún var undanþegin í þetta
skiptið.
1. Chinatown 1974
Leikstj. Roman Polansky
2. The Maltese Falcon 1941
Leikstj. John Houston
3. The Big Sleep 1946
Leikstj. Howard Hawks
4. Out of the Past 1947
Leikstj. Jaques Tourneur
5. Night Moves 1975
Leikstj. Arthur Penn
6. Kiss Me Deadly 1955
Leikstj. Robert Aidrich
1. Angel Hart 1987
Leikstj. Alan Parker
8. Devil in a Blue Dress 1995
Leikstj. Carl Franklin
9. The Late Show 1977
Leikstj. Robert Benton
10. Harper 1966
Leikstj. Jack Smight
Rakettumaðurinn
Bíóhöllin tók til sýningar
í gær nýja gamanmynd
frá Disney, Rocket Man,
þar sem segir á skondinn
hátt frá fyrstu mönnuðu
geimferðinni til Mars. í
byrjun myndarinnar ger-
ist það, þegar stutt er í að
geimfarinu verði skotið á
loft með fjórum geimfór-
um, að einn þeirra verður
fyrir slysi og finna þarf
varamann. Valíð stendur
á milli tveggja manna og
eru þáðir slæmir kostir
að mati þeirra sem ráða.
Annar þeirra er húinn að
fá mikla þjálfun en þjáist
af flugveiki og hefur því
aldrei farið í geimferð,
hinn er Fred Z. Randall,
sem er vísindamaður og
furðufugl með þjálfun
geimfara að baki. Er
hann ábyrgur fyrir stýr-
ikerfi ilaugarinnar. Þessir
tveir eru prófaðir og öll-
um á óvart kemur Fred
betur út úr prófunum.
Þvert um geð neyðist yfirmaður
geimfara að senda Fred í ferðina
ásamt Wild Bill Overback, sem er
nokkurs konar afsprengi villta vest-
ursins, Julie Ford, sem er falleg
kona en hefur engan húmor að mati
Freds, og apann Ódysseif. Eins og
áhorfendur komast að þá hefði ver-
ið vænlegra fyrir geimferðastofnun-
ina að notast við apann sem fullgild-
an meðlim heldur en að hleypa Fred
inn í æfingaprógrammið, því satt
hest að segja gengur allt á afturfót-
unum hjá honum og ekki tekur
betra við þegar komið er til Mars.
Óþekktur leikari, Harland Williams,
er í hlutverki Rakettumannsins,
Jessica Lundy leikur Julie Ford,
William Sadler Wild Bill og Beau
Bridges leikur reyndan geimfara,
sem er sá eini sem hefur trú á því
að Fred geti spjarað sig þegar til
alvörunnar kemur.
Leikstjóri er Stuart Gillars, sem hef-
ur mikla reynslu að baki í gerð
sjónvarpsþátta og mynda. Eftir að
hafa starfað lengi í sjónvarpinu leik-
stýrði hann sinni fyrstu kvikmynd,
Teenage Mutant Ninja Turtles III,
árið 1993. í kjölfarið fylgdu A Man
Called Sarge og Paradise. Jafnhliða
leikstjórn og handritsgerð hefur
Harland Davis leikur hinn sein-
heppna geimfara Fred Z. Randall.
Beau Bridges leikur reyndan geimfara sem reynir að aöstoða Fred
Stuart Gillard leikið í kvikmyndum
og sjónvarpsþáttum.
Harland Williams er kanadisk-
ur og fyrrum „stand-up
gamanleikari sem hefur
snúið sér að kvikmynda
leik og er Rocket Man
fyrsta kvikmyndin þar
sem hann leikur aðal-
hlutverk. Áður hafði
hann leikið á móti Kels-
ey Grammer i Down
Periscope og á móti lönd-
um sínum Jim Carrey og
Jeff Daniels í Dumb and
Dumber. Williams hefur
verið tíður gestur í þáttum
á borð við The Late Show
with David Letterman og La-
ter with Greg Kinnear, þá er
hann höfundur vinsælla
barnabóka þar sem aðal-
persónan er risaeðluung-
inn Lickety Split. Þessa
dagana er hann að
undirbúa gaman-
myndaflokk fyrir
sjónvarp, sem
mun heita
Beetle
Bailey,
þar
sem
hann mun leika aðal-
hlutverkið.
Kossinn
Holly Hunter er
ékki há í loftinu. Hún
^fær þó mótleikara í gam-
anmyndinni The Kiss sem
er lægri en hún - er þaö aö
sjálfsögðu Danny DeVito.
Hunter leikur eiginkonu læknis
sem dag einn tilkynnir henni að
hann ætli að yfir-
gefa hana. Það er
vægt til orða
tekið þegar
sagt er að
heimur eig-_
inkonunnar
hrynji, Fer
nú i hönd
tími von-
leysis og
hefndar-
ákvarð-
ana sem ekkert'
verður úr. Björgun hennar
felst í kynnum hennar af lyftu-
verði í húsinu þar sem hún býr.
Hann á sér þann draum að opna
ítalskan veitingastað. Leikstjóri
og handritshöfundur er Richard
La Gravanese og er þetta fyrsta
kvikmyndin sem hann leikstýrir.
Tónoæði
Stephen Frea
Stephen Frears hefur samþykkt
að taka að sér að leikstýra High
Fidelity og mun John Cusack
Ieika aðalhlutverkið. Þeir eru
ekki ókunnugir innbyrðis, en
Frears leikstýrði Cusack í þeirri
ágætu kvikmynd The Grifters,
mynd sem átti ekki skilið þá illu
meðferð sem hún fékk vestan-
hafs, var nánast svæfð, þrátt fyr-
ir tilnefningar til óskarsverð-
launa. High Fidelity er byggð á
skáldsögu eftir Nick Hornby,
sem var mikil metsölubók í Eng-
landi. Fjallar hún um eiganda
hljómplötuverslunar sem hefur
tapað kærustunni og er ákveð-
inn í að vinna hana aftur. Hand-
ritið gerðu John Cusack og Steve
Pink, en þeir skrifuðu handritið
að Grosse Point Blank.
Arnold í einvígi við
Djöfulinn
Amold Schwarzenegger hefur
verið í frii i tæpt ár, eða frá því
hann lék i Batman & Robin.
Hann hafði alveg efni á því, fékk
25 milljónir dollara fyrir sinn
hlut í myndinni.
Nú er Arnold að
búa sig undir
End of Days
og er áætlaður
kostnaður 100
milljónir
dollara. Seg-
ir myndin
frá því
þegar sá í
neðra
kemur til New'
York i leit að kvonfangi.'
Schwarzenegger leikur jyrrum
löggu sem kemur í vég fyrir
ætlun hans. Handritið er
skrifað af Andrew Marlowe
sem skrifaði handritið að Air
Force One.