Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1998, Qupperneq 62
70
dagskrá laugardags 21. mars
LAUGARDAGUR 21. MARS 1998
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir: Elfar Logi Hannesson.
Myndasafnið Leikfangahillan,
Söguskjóðan - Mjóni og Rasmus
klumpur. Fatan hans Bimba
(15:26). Tómatarnir hans pabba.
Barbapabbi (48:96). Ævintýri um
fjölskyldu sem getur breytt sér í
hvað sem er. Tuskudúkkurnar
(43:49). Hvíldarbær. Moldbúa-
mýri (16:26). Friðþjófur (6:13).
Listin að gera við bíl. Ærslabelg-
ur i ævintýrum án orða.
10.35 Viðskiptahornið.
10.50 Pingsjá. Umsjón: Þröstur Emils-
son.
11.15 Skjáleikur.
13.05 Heimssigling. Þáttur um Whit-
bread-siglingakeppnina.
Kumpánarnir i Spaugstofunni
færa okkur Enn eina stööina.
14.05 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
14.25 Þýska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik 1860 Miinchen
og Borussia Mönchengladbach í
fyrstu deild.
16.20 Meistaramót Islands í sundi.
Bein útsending frá mótinu sem
fram fer á Keflavíkurflugvelli.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Dýrin tala (26:39) (Jim Henson's
Animal Show).
18.30 Hafgúan (14:26) (Ocean Giri IV).
Ástralskur ævintýramyndaflokkur
fyrir börn og unglinga.
18.55 GrímurogGæsamamma(3:13)
(Mother Goose and Grimmy).
19.20 Króm. í þættinum eru sýnd tón-
listarmyndbönd af ýmsu tagi.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.45 Enn ein stööin. Spaugstofu-
mennirnir Karl Ágúst, Pálmi,
Randver, Sigurður og Örn
hrpnfSa á loilr
21.15 Beint á ská 2 1/2. (Naked Gun 2
1/2). Sjá kynningu.
22.50 Heimur ( heljargreipum (2:2)
(Apocalypse Watch). Bandarísk
spennumynd í tveimur hlutum frá
1995, gerð eftir sögu Roberts
Ludlums. Bandarískur leyniþjón-
ustumaður tekur til sinna ráða
þegar hann kemst að því að ný
nasistahreyfing í Evrópu ætlar að
spilla vatnsbólum helstu stór-
borga heimsins. Leikstjóri er
Kevin Connor og aðalhlutverk
leika John Shea, Patrick Bergin
og Viginia Madsen.
00.20 Útvarpsfréttir.
00.30 Skjáleikur.
lSltiM
09.00 Meö afa.
09.50 Ævintýri Mumma.
10.05 Bíbf og félagar.
11.00 Ævintýri á eyöieyju.
11.30 Dýraríkiö.
12.00 Beint í mark meö VISA.
12.30 NBA-molar.
12.55 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.20 Skuggi gegn Scotland Yard
(Fantomas contre
Scotland Yard).
Skuggi er aö þessu
sinni kominn til Skotlands og
Skjáleikur
17.00Íshokkí. Svipmyndir úr leikjum
vikunnar.
18.00 Star Trek - Ný kynslóö (26:26).
skýtur öllum landsmönnum skelk
í bringu. Aðalhlutverk: Jean
Marais. Leikstjóri: Andre
Hunebelle. 1966.
14.50 DHL-deildin.
16.30 Gerö myndarinnar Titanic (e)
(Making of Titanic).
16.55 Oprah Winfrey. Gestur Opruh
Winfrey í dag er leikarinn góð-
kunni Robin Williams.
17.40 Glæstar vonir.
18.05 60 mfnútur (e).
19.00 19 20.
19.30 Fréttir.
20.00 Simpson-fjölskyldan (6:24).
20.30 Cosby (22:25) (Cosby Show).
21.00 Júlivelslan (Feast of July). Sjá
kynningu.
23.00 Geimökuþórar (Space
Truckers). Spennandi bandarísk
bíómynd frá 1997 sem gerist að
mestu úti í geimnum áriö 2196.
John Canyon er einn af síöustu
sjálfstæöu geimflutningamönn-
unum en það er hart í ári. Aðal-
hlutverk: Dennis Hopper og
Stephen Dorff. Leikstjóri: Stuart
Gordon.1997. Bönnuð börnum.
00.35 Ræningjar á
Drottningunni
(Assault on a Queen).
Hópur vafasamra einstaklinga
nær gömlum kafbáti af hafsbotni
og notar hann til að gera árás á
skemmtiferðaskip og hertaka
það. Aðalhlutverk: Frank
Sinatra. Leikstjóri: Jack
Donohue.1966.
02.20 Hverjum skal treysta? (e)
(Don't Talk To Strangers).
Spennutryllir. Aðalhlutverk: Pi-
erce Brosnan og Shanna Reed.
Kung Fu-hetjurnar sjá til þess aö
almenningur geti sofið áhyggju-
laus.
(e) ,
19.00 Kung Fu (11:21) (e). Óvenjuleg-
ur spennumyndaflokkur.
20.00 Valkyrjan (22:24) (Xena: Warrior
Princess).
21.00 2 Fyrirboöinn 4 (Omen IV: The
Awakening). Hrollvekja um ung
hjón sem ættleiða unga stúlku
sem fær nafnið Delia. Fljótlega
kemur í Ijós að stúlkan er frá-
brugðin öðrum börnum en svo
virðist sem illir andar hafi tekiö
sér bólfestu I líkama hennar.
Móðirin ræður einkaspæjara til
að kanna bakgrunn kynforeldra
Deliu og uppgötvun hans er væg-
ast sagt hrollvekjandi. Aðalhlut-
verk: Michael Lerner, Michael
Woods og Faye Grant. Leikstjór-
arar: Jorge Montesi og Domin-
ique Othenin-Girard. 1992.
Stranglega bönnuð börnum.
22.35 Box meö Bubba. Hnefaleika-
þáttur þar sem brugðið verður
upp svipmyndum frá sögulegum
viðureignum. Umsjón Bubbi
Morthens.
23.15 Tímalaus þráhyggja (Timeless
Obsession). Ljósblá mynd úr
Playboy-Eros safninu. Strang-
lega bönnuð börnum.
Leslie Nielsen leikur lögregluforingjann Frank Drebin sem er líklega
heimskasti laganna vöröur sem þekkst hefur hérna megin Suöurpólsins.
Sjónvarpið kl. 21.15:
Beint á ská 2 1/2
Lögregluforinginn
treggáfaði, Frank Drebin,
og félagar hans eru mættir til leiks
aftur í bandarísku gamanmyndinni
Beint á ská 2 1/2 sem er frá 1991. í
þetta skiptið liggur mikið við enda
eru ískyggilegar blikur á lofti. Frank
og félagar komast nefnilega að því að
olíu-, kola- og kjarnorkufyrirtæki eru
að reyna að hindra að tekin verði upp
ný og umhverfisvænni stefna í orku-
málum. Framtíð Bandaríkjanna er í
húfi, hvorki meira né minna, svo það
er eins gott að aulabárðarnir í lögg-
unni reyni að stilla afglöpunum í hóf.
Þetta er drepfyndin mynd fyrir þá
sem hafa gaman af svolítið geggjuð-
um húmor. Leikstjóri er David Zuc-
ker og aðalhlutverk leika Leslie Niel-
sen, George Kennedy, Priscilla
Presley og O.J. Simpson.
Stöð2kl. 21.00:
Júlíveislan á Stöð 2
Fyrri frumsýningar-
mynd kvöldsins á Stöð 2
er bíómyndin Júiíveislan (Feast of
July) sem gerð var árið 1995 í sam-
vinnu breskra og bandarískra aðila.
Myndin er gerð eftir skáldsögu H.E.
Bates um Bellu Ford
og harmsögulegar ást-
ir hennar. Hún leggur
upp í erfitt og afdrifa-
ríkt ferðalag um hávet-
ur til að leita uppi ást-
mann sinn sem hefur
yfirgefið hana. Bella
leitar skjóls hjá
Wainwright-hj ónunum
og þremur uppkomn-
um sonum þeirra. Feg-
urð Bellu kveikir
lostafullar kenndir hjá
drengjunum og koma
hennar gjörbreytir
öllu lífi fjölskyldunn-
ar. Með aðalhlutverk í
Júlíveislunni fara
Embeth Davidtz, Tom
Bell og Gemma Jones.
Júlíveislunni segir fró Bellu Ford sem leitar aö ást- Christopher Menaul
manni sínum og leitar skjóls hjá hjónum og þremur leikstýrir.
uppkomnum sonum þeirra.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bœn.
7.00 Fréttir.
7.03 Þingmál.
7.10 Músík aö morgni dags.
8.00 Fréttir. Músík aö morgni dags.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Úr fórum fortíöar.
11.00 í vikulokin. Umsjón Þröstur Har-
aldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskró
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki ó laugardegi.
14.00 Til allra átta.
14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins endurflutt, Þiö muniö
hann Jörund eftir Jónas Árnason.
16.00 Fréttlr.
16.08 íslenskt mál.
16.20 Úr Gylfagynningu eftlr Þorkel
Sigurbjörnsson. Ingibjörg Guö-
jónsdóttir syngur meö Sinfóníu-
hljómsveit Islands, Flavio Emilio
Scogna stjórnar.
17.10 Saltfiskur meö sultu.
18.00 Te fyrir alla. Tónlist úr óvæntum
áttum.
18.48 Dónarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Óperuspjall. Rætt viö Þorstein
Blöndal lækni um óperuna Meist-
arasöngvarana eftir Richard
Wagner.
21.10 Perlur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Svanhildur
Óskarsdóttir les (36).
22.20 Smásaga, Heyrnarvotturinn og
fleiri manngeröir eftir Elias Ca-
netti.
23.00 Dustaö af dansskónum.
Siguröur Hiööversson á
Matthíldi í dag kiukkan 12-14.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættiö.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá
RAS 2 90,1/99,9
7.00 Fréttir.
7.03 Laugardagslíf.
10.00 Fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Álínunni.
15.00 Hellingur.
16.00 Fréttir. Hellingur heldur áfram.
17.05 Meö grátt í vöngum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Teitistónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfréttir.
22.15 Næturgölturinn. Ólafur Páll
Gunnarsson stendur vaktina til kl.
2.00.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturgölturinn heldur áfram.
NÆTURÚTVARPIÐ:
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
4.30 Veöurfregnir. Næturtónar.
5.00 Fréttir.
6.00 Fréttir.
7.00 Fréttir og morguntónar. Fréttir
kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok
frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og
24. ítarleg landveöurspá á rás 1
kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10.
Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30,
6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 19.00
og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Vetrarbrautin. Jóhann Jóhanns-
son. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Meira fjör. Síödegisþáttur um allt
milli himins og jaröar. Umsjón
meö þættinum hefur hinn geö-
þekki Steinn Ármann Magnússon
og honum til aöstoöar er Hjörtur
Howser.
16.00 íslenski listinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsending frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Þaö er laugardagskvöld.
23.00 Helgarlífiö á Bylgjunni. Ragnar
Páll Ólafsson og góö tónlist. Net-
fang: ragnarp@ibc.is
3.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Aö lokinni dagskrá
Stöövar 2 samtengjast rásir
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
STJARNAN FNI 102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þin öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 ÞaÖ sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
9.00-12.00Matthildur meö sinu lagi
12.00—16.00Í helgarskapi. Umsjón
Siguröur Hlööversson 16.00-20.00
Pétur Rúnar 20.00-24.00 Jón Axel
Ólafsson. Vinsæl lög frá 70-85
24.00-09.00Næturvakt Matthildar
KLASSIK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
SÍGILT FM 94,3
07.00 - 09.00 Meö Ijufum tónum Flutt-
ar veröa Ijúfar ballööur 09.00 - 11.00
Laugardagur meö góöu lagiLétt is-
lensk dægurlög og spjall 11.00 -11.30
Hvaö er aö gerast um helgina. Fariö
veröur yfir þaö sem er aö gerast.
11.30 - 12.00 Laugardagur meö góöu
lagi. 12.00 - 13.00 Sigilt hádegi á FM
94, Kvikmyndatónlist leikin 13.00 -
16.00 í Dægulandi meö Garöari Garö-
ar leikur létta tónlist og spallar viö
hlustendur. 16.00 - 18.00 Feröaperlur
Meö Kristjáni Jóhannessyni Fróö-
leiksmolar tengdir útiveru og feröa-
lögum tónlist úr öllum átt-
um. 18.00 - 19.00 Rock-
perlur á laugardegi
19.00 - 21.00 Viö kvöld-
veröarboröiö meö Sígilt
FM 94,3 21.00 - 03.00
Gullmolar á laugardags-
kvöldi Umsjón Hans
Konrad Létt sveitartón-
list 03.00 - 08.00 Rólegir
og Ijúfir næturtón-
ar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af
fingrum fram
FM957
8-11 Hafliöi Jónsson. 11-13 Sport-
pakkinn. 13-16 Pétur Árna, Sviös-
Ijósiö. 16-19 Halli Kristins. 19-22
Samúel Bjarki Pétursson. 22-04
Magga V. og Jóel Kristins.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
10-13 Brot af því besta úr morgunút-
varpi - Gylfi Þór. 13-16 Kaffi Gurrí -
þaö besta í bænum. 16-19 Hjalti Þor-
steins - talar og hlustar.
19-21 Kvöldtónar. 21-03 Ágúst og
kertaljósiö.
X-ið FM 97,7
10.00 Addi B 13.00 Tvíhöföi 16.00
Doddi litli 19.00 Cronic(rap) 21.00
Party zone (house) 00.00 Samkvæm-
isvaktin (5626977) 04.00 Vönduö
næturdagskrá
UNDINFM
102,9
Lindin sendir út
alla daga,
allan dag-
inn.
Stjörnugjöf
Kvikmyndir
Sita0IHUi»al
1 Sjónvarpsmyndir
ihh
Ymsar stöðvar
NBC Super Channel |/
05.00 Future Rle 05.30 Europe This Week 06.00 The Wall Street Joumal
Report 06.30 Asia This Week 07.00 Story Board 07^0 The Big Game
08.00 Auto Motive 08.30 Future File 09.00 Style CafE 09.30 Directions
10.00 Your Money 10.30 Media Report 11.00 Europe This Week 11.30 The
Wall Street Journal Report 12.00 Far East Economic Review 12.30 Dot
Com 13.00 Future File 13,.30 Your Money 14.00 The Big Game 14.30 Auto
Motive 15.00 Stvle CafE 15.30 Directions 16.00 Media Report 16.30
Europe This Week 17.00 The Wall Street Journal Reporl 17.30 Your Money
18.00 Auto Motive 18.30 The Big Game 19.00 Directions 19.30 Media
Report 20.00 Future File 20.30 Style CafÉ 21.00 Dot Com 21.30 Story
Board 22.00 The Big Game 22.30 Auto Motive 23.00 Style CafÉ 23.30
Future File 00.00 Dot Com 00.30 Asia This Week 01.00 Europe This Week
01.30 The Wall Street Joumal Report 02.00 Media Report 02.30 The Big
Game 03.00 Directions 03.30 Media Report 04.00 Style CafÉ 04.30 Auto
Motive
Eurosport ✓ ✓
07.30 Xtrem Sports: Xtreme Saturday 09.10 Snowboard: Grundig FIS
World Cup 09.40 Mountain Bike: Mountain Bike Trophy 'La Poste' 11.10
Sailing: Whitbread Round the World Race 12.10 Athletics: IAAF World
Cross Country Championships 12.40 Athletics: IAAF Worid Cross Country
Championships 13.00 Superbike: World Championship 14.00 Cyding:
World Cup 15.30 Short Track Speed Skatina: World Short Track Speed
Skating Cnampionships 16.30 Ski Jumping: World Cup 18.00 Tennis: ATP
Tour - Mercedes Super 9 Toumament 21.30 Boxing 22.30 Trial: 9th Trial
Masters 00.00 Superbike: World Championship 01.00 Superbike: World
Championship 02.00 Close
VH-1 ✓ ✓
06.00 Breakfast in Bed 09.00 Saturday Brunch 11.00 All-woman Marathon
22.00 Vh1 Spice 23.00 Soul Vibration - Ladies of Soul Spedal 00.00 Sade
Uvea
Cartoon Network ✓ ✓
05.00 Omer and the Starchild 05.30 The Fruitties 06.00 The Real Story of...
06.30 Thomas the Tank Enaine 07.00 Blinky Bill 07.30 Bugs Bunny 07.45
Road Runner 08.00 Scooby Doo 08.30 Dastardly and Muttley Flying
Machines 08.45 Wacky Races 09.00 Dexter's Laboratory 09.30 Johnnv
Bravo 10.00 Cow and Chicken 10.30 Beetlejuice 11.00 The Mask 11.30
Tom and Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show
13.00 Johnny Bravo 13.30 Cow and Chicken 14.00 Batman 14.30 The
Jetsons 15.00 Taz-Mania
BBC Prime ✓ ✓
05.00 Developina World: Mozambique Under Attack 05.30 Lessons From
Kerala 06.00 BBC World News 06.25 Prime Weather 06.30 William's Wish
Wellingtons 06.35 The Artbox Bunch 06.50 Simon and the Witch 07.05
Activ8 07.30 Running Scared 08.00 Blue Peter 08.25 Little Sir Nicholas
09.00 Dr Who 09.25 Styfe Challenge 09.55 Ready, Steady, Cook 10.25
Prime Weather 10.30 EastEnders Omnibus 11.50 Style Chalienge 12.20
Ready, Steady, Cook 12.50 Kilroy 1330 Vets in Practice 14.00 The Onedin
Une 14.50 Pnme Weather 1435 Mortimer and Arabel 15.10 Get Your Own
Back 1535 Blue Peter 16.00 Jossy's Giants 16.30 Top of the Pops 17.00
Dr Who 17.30 Wild Harvest 18.00 Open All Hours 18.30 Oh Doctor
Beeching! 19.00 Noel's House Party 20.00 Between the Lines 20.50 Prime
Weather 21.00 All Rise for Julian Claiy 21.30 The Full Wax 22.00 Shooting
Stars 22.30 Top of the Pops 2 23.15 Later With Jools Holiand 00.20 Prime
Weather 00.30 The Learnina Zone 01.30 The Learning Zone 02.00 The
Learning Zone 02.30 The Golden Thread 03.00 An tnglish Education
03.30 News Stories 04.00 English, English Everywhere 04.30 The Census
Discovery ✓ ✓
16.00 Saturday Stack (until 8.00pm); Lotus Elise: Project M1:1119.00 Ttie
Fastest Car on Earth 20.00 Disaster 20.30 Wonders ol Weather 21.00
Extreme Machines 22.00 Weapons ol War: Scorched Earth 23.00
Battiefœld 01.00 Visitors Irom Space 02.00 Close
MTV ✓✓
06.00 Kickstart 11.00 Non Stop Hits 15.00 European Top 20 17.00 News
Weekend Edition 17.30 The Big Picture 18.00 MTV Hitlist 19.00 So 90’s
20.00 Top Selection 21.00 The Grind 2130 Singled Out 22.00 MTV Live!
22.30 Beavis and Butt-Head 23.00 Amour 00.00 Saturday Night Music Mix
03.00 Chill Out Zone 05.00 Night Videos
Sky News ✓ ✓
06.00 Sunrise 06.45 Gardening With Fiona Lawrenson 06.55 Sunrise
Continues 08.45 Gardening With Fiona Lawrenson 08.55 Sunrise
Continues 09.30 The Entertainment Show 10.00 News on the Hour 10.30
Fashion TV 11.00 News on the Hour 11.30 Walker’s World 12.00 News on
the Hour 12.30 ABC Nightline 13.00 News on the Hour 13.30 Westminster
Week 14.00 News on the Hour 14.30 Newsmaker 15.00 News on the Hour
1530 Taraet 16.00 News on the Hour 1630 Week in Review 17.00 Uve at
Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour
20.30 The Entertainment Show 21.00 News on the Hour 21.30 Global
Village 22.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 Sportsline Extra
00.00 News on the Hour 00.30 Walker’s World 01.00 News on the Hour
01.30 Fashion TV 02.00 News on the Hour 02.30 Century 03.00 News on
the Hour 03.30 Week in Review 04.00 News on the Hour 04.30 Newsmaker
05.00 News on the Hour 05.30 The Entertainment Show
CNN ✓ ✓
05.00 Worid News 05.30 Inside Europe 06.00 World News 06.30 Moneyline
07.00 World News 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 World
Business This Week 09.00 World News 09.30 Pinnacle Europe 10.00
World News 10.30 World Sport 11.00 World News 1130 News Update / 7
Days 12.00 World News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update / World
Report 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Travel Guide 15.00
World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Pro Golf Weekly
17.00 News Update / Larry king 17.30 Larry King 18.00 World News 18.30
Inside Europe 19.00 Wortó News 19.30 Showbtz This Week 20.00 World
News 20.30 Style 21.00 World News 21.30 The Art Club 22.00 World News
22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Global View 00.00 World
News 00.30 News Update / 7 Days 01.00 The World Today 01.30
Diplomatic Ucense 02.00 Larry King Weekend 02.30 Larry King Weekend
03.00 The World Today 03.30 Both Sides 04.00 World News 0430 Evans
and Novak
Cartoon Network ✓ ✓
05.00 Omer and the Starchild 05.30 The Fruitties 06.00 The Real Story of...
06.30 Thomas the Tank Engine 07.00 Blinky Bill 07.30 Bugs Bunny 07.45
Road Runner 08.00 Scooby-Doo 08.30 Dastardly & Muttley Flying 08.45
Wacky Races 09.00 Dexter’s Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow
and Chicken 10.30 Beetlejuice 11.00 The Mask 11.30 Tom and Jerry 12.00
The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 13.00 Johnny Bravo 13.30
Cow and Chicken 14.00 Droopy Master Dectective 14.30 The Jetsons
15.00 Taz-Mania Marathon 21.00 S.W.A.T. Kats 21.30 The Addams Family
22.00 Help, it’s the Hair Bear Bunch 22.30 Perils of Penelope Pitstop 23.00
Top Cat 23.30 Dastardly & Muttley Flying Machines 00.00 Scooby-Doo
00.30 Yogi's Treasure Hunt 01.00 Jabberjaw 0130 Gaftar & the Golden
Lance 02.00 The Jetsons 02.30 Wacky Races 03.00 Hong Kong Phooey
03.30 Pirates of Darkwater 04.00 The Real Story of... 0430 Biinky Bill
Animal Planet ✓
09.00 It’s A Vet's Life 10:30 Dogs With Dunbar 10.00 Animal House 13:00
Kratt's Creatures 14.00 Rediscovery Of The World 15.00 Animal House
18:00 Kratt’s Creatures 19.00 Jack Hanna's Zoo Life 19.30 It’s A Vet's Life
20.00 Animal House 23:00 Human / Nature.
TNT ✓ ✓
05.00 Rio Rita 07.00 The Sectet Partner 08.35 Jezebel 10.05 Take Me Out
To The Ball Game 11.45 The Roaring Twenties 13.45 Scanramouche 15.00
Summer Holidya 17.00 The Secret Partner 19.00 The Rack 21.00 Meet Me
ln St. Louis 11.00 Lili 0030 The Prize 03.00 Meet Me In St. Louis
CNBC ✓ ✓
05.15..Directions 05.30 Asian Review 06.00 How To Succeed in Business
06.30 Media Report 07.00 Your Money 07.30 The Big Game 08.00 Auto
Motive 08.30 Directions 009.00 Your Money 009.30 Media Report 1.000
Your Money 10.30 Future File 11.00 Internet CafÉ 11.30 Computer Chronic
12.00 Midday Asia Review 12.30 How to Succeed in Business 13.00
Strictiy Business 13.30 Weekly Business 13.45 Business 14.00 The Big
Game 14.30 Auto Motive .15.00 Style CafÉ
.15.30 Media Report 16.00 Future File 16.30 Intemet CafÉ 17.00 Computer
Chronic 17.30 Style CafE 18.00 Auto Motive 18.30 The Big Game 19.00
Media Report 19.30 Future Re 2.000 Your Money 20.30 Directions 21.00
Strictly Business 21.30 How to Succeed in Business 22.00 Media Report
.00.00 Morning Call .00.30 Strictly Business 01.00 How to Succeed in
Business 01.30 Weekly Business 01.45 Business 02.00 Intemet CafÉ
02.30 Computer Chronicles 03.00 Media Report 03.30 Future File 04.00
Your Money 04.30 Auto Motive
Computer Channel ✓
18.00 Family Guide 18.20 Masterclass 18.30 Beat the Elite 19.00
Gamesworld 19.15 Chips With Everything 19.30 Live On The Internet 20.00
Close
Omega
aptist kirkjunnar (The Central Message).
Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjón-
varpsstööinni. 01.30 Skjákynningar.
✓ Stöövar sem nást ó Breiövarpinu ^
✓ Stöövar sem nást ó Fjölvarpinu
FJÖLVARP