Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1998, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1998, Page 30
38 MÁNUDAGUR 23. MARS 1998 Hringiðan Dansnefnd íþrótta- og Ólympíusambands ís- lands stóö fyrlr (s- landsmóti í dansi um helgina. Sandra Esper- sen og Siguröur Ragn- ar Arnarsson voru til f slaginn en þau keppa undir merkjum Dans- smiöju Hermanns Ragnars og Auðar Har- alds. Sýningin Matur '98 var opin almenningi í Smáran- um um helgina. Par gafst fólkí kostur á því að kynnast nánar mörgum þeim afuröum sem því stendur til boöa í verslunum landsins. Flórsykurs- pfurnar Adda, Helga og Bryndfs hittust á horninu. Margt var aö skoöa og ekki síst aö smakka á sýningunni Matur ‘98 sem haldin var i Smáran- um f Kópavogi um helgina. Jóhann og Ingibjörg Gulin létu fátt fram hjá sér fara. Ólöf Kjaran opnaöi á laugardaginn sýn- ingu f innri salnum í Gallerí Fold undir yfirskriftinni „Úr fjölskyldualbúmi". Listakonan er hér ásamt móöur sinni, Sveinbjörgu Kjaran, á opnuninni. Sex nemendur og einn kennari ur grafikdeild Myndlista- og handiöaskolans opnuðu sýningu f Gallerí nema hvaö á laugardagskvöldiö. Sýnendurnir, Arnar G. Ómarsson, Rfkharöur Valtingojer, Hafsteinn M. Guömundsson, Skfrnir H. Einarsson, Halldór Eirfks- son, Helgi Snær Sigurösson og Karl Emil Guömundsson, voru aö vonum kátir. \\st» •eS-rX.'" Á laugardaginn lauk nám- skeiöi á vegum Eskimo mod- els og sem lokahnykkur á þaö stigu stelpurnar sem þar námu á sviö fyrir framan Hag- kaup f Kringlunni. Stúlkurnar sýndu bæöi snilldartakta f módelstörfum og föt frá versl- uninni Deres gestum verslun- armiöstöövarinnar til ómældr- ar gleöi. Össur hf. hefur nú flutt alla sína starfsemi á einn staö, að Grjót- hálsi. Þessum tíma- mótum fagnaði fyrir- tækiö meö smáveislu f hinum nýju húsakynn- um. Ólafur Ólafsson landlæknir ræöir viö Jón Sigurösson hjá Össuri hf. Ingunn og Helga úr Lúörasveitinni Svani spiluðu þetta Ijómandi vel á þverflautur þeg- ar þrjár lúörasveit- ir héldu samegin- lega tónleika í Ráö- húsi Reykjavíkur á laugardaginn. Auk Svans tóku þátt Skólahljómsveit Kópa- vogs og Lúörasveit Ak- ureyrar og skipuöu þær um 100 manna hljómsveit. Halda mætti ab Jóhannes Felixson heföi skotist til Parísar inn á Louvre-safnið og þaöan stoliö Venus- arstyttunni og sett hana á sýninguna Matur '98 f Smáranum. En þegar betur er aö gáö er þetta fram- lag hans til íslandsmeistarakeppninnar f köku- skreytingum sem haldin var á sýningunni og er hvorki meira né minna en 23 kíló af hvítu súkkulaði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.