Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1998, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1998, Side 40
FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ Vinningstölur laugardaginn 21 ■ 25 ( 26 132 35 37 Vinningar vinninga Vinning&upphœð I- SO(S 2.002.260 2. 4 at sA W 1 307.350 3 4 at S 46 10.770 4- 3 at 5 1.569 730 Heildarvinnins&upphœð 3.950.4000 -V -10^ \ W -io° v * -io° \v «*■ # V • V - - V 13 V -3 ^ Fimm manna Qölskylda hætt komin: Var mjög hrædd um börnin - segir Pernilla Rein eftir bílveltu á Hnífsdalsvegi „Viö vorum að aka Hnífsdals- veginn. Allt í einu missti maður- inn minn stjórn á bílnum. Bíllinn rann út af veginum og valt. Ég var mjög hrædd um börnin min þrjú aftur í bílnum,“ segir Pern- illa Rein, en hún og eiginmaður hennar og þrjú böm sluppu ótrú- lega vel þegar bíli sem þau voru í valt út af Hnífsdalsvegi um há- degi í gær. Bíllinn valt niður um 10 metra þverhnípi og lenti í fjörunni. Börn þeirra hjóna eru eins, tveggja og sex ára. Elsta bamið slasaðist á auga en það er ekki talið alvarlegt. Aðrir fjölskyldu- meðlimir fengu minni háttar skrámur. Öll fimm vom í bílbelt- um og er það talið hafa bjargað þeim. „Bíllinn lenti á þakinu. Maður- inn minn var fastur en ég náði að skríða fram hjá honum og út um gluggann hans megin. Hann náði síðan að losa sig og hugaði að börnunum. Ég fór upp á veg og stöðvaði bíla. Ökumenn þeirra létu lögreglu vita. Ég var afar feg- in að sjá að börnin voru heil á húfi. Mér finnst algert kraftaverk að við skyldum sleppa eins vel og raun ber vitni,“ segir Pemilla. Hún segir að ekki sé ljóst hvort hálka hafi valdið slysinu eða hvort dekk á bílnum hafi spmngið. -RR Veðrið á morgun: Kólnandi veður Á morgun er spáð norðvestan- átt, hvöss norðaustanlands en hægari annars staðar. Víða él en úrkomulaust suðaustanlands. Frost verður á bilinu 2 til 10 stig, minnst á Suðurlandi en kaldast inn til landsins og við ströndina á Norðurlandi. Veðrið í dag er á bls. 45. Bjarg lenti á bíl: A Tveir menn sluppu otru lega vel Tveir ungir menn sluppu ótrú- lega vel þegar bjarg hrundi á bíl þeirra í Hvalflrði á laugardags- morgun. Atvikið átti sér stað til móts við bæinn Saurbæ. Mennimir vom á leið til Reykjavíkur þegar bjarg hrundi niður á veginn. Ökumaður náði að hemla en bjargið lenti á framhluta bifreiðarinnar og skar bílinn í tvennt. Hefði ökumaður ekki náð að hemla er líklegt að bjargið hefði lent ofan á farþega- rýminu. Bíllinn skall á veghandrið og kom það í veg fyrir að hann færi niður í fjöru. Báðir mennimir sluppu ómeiddir. -RR - og viðurkenndi ránið Karlmaður gaf sig fram við lög- reglu á laugardag og viðurkenndi að hafa framið vopnað rán í Select-versl- un í Breiðholti 8. mars sl. Maðurinn náði tæplega þrjátíu þúsund krónum í peningum úr versluninni og ógnaði starfsmanni með hnífi. Frá því ránið var framið hefur farið fram mjög ítarleg rann- sókn lögreglu. Málið telst þar með upplýst hjá lögreglu. -RR gaf sigfram f MERKILEGA MERKIVELIN brother fslenskir stafir Taska fylgir 8 leturgerðir, 6 stærðir 6, 9,12,18 mm borðar Prentar f 4 Ifnur Aðeins kr. 10.925 Nýbýlavegi 28 Sími 554 4443 Veffang: www.if.is/rafport Enn betra bragð... .enn meiri angan Nescafé 4 4 4 4 Þota í ókyrrð: Margir skelkaðir Töluverð hræðsla greip um sig meðal margra farþega í Flugleiða- þotu í aðflugi að Keflavíkurflug- velli í gærmorgun. Þotan, sem er af gerðinni Boeing 757, var að koma frá Boston. Þotan lenti í mikilli ókyrrð í aðflugi að Keflavík. Flugstjóri þotunnar hætti við lendinguna. „Við vomm að lækka flugið að Keflavík. Allt í einu byrjaði þotan að hristast. Síðan lék allt á reiði- skjálfi og farþegar voru margir skelkaðir. Síðan gaf flugstjórinn í og hækkaði flugið. Ég held að fæst- ir hafi vitað hvað var nákvæmlega að gerast. Þetta var allsvakalegt og eitt það versta sem ég hef lent í í fjölmörgum flugferðum," sagði far- þegi sem var um borð í þotunni, við DV. „Það var engin hætta á ferðum. Þotan lenti í hitaskilum og það var ókyrrð í aðfluginu. Það var ákveð- ið að hætta við lendingu til að hlífa farþegunum við frekari óþægind- um. Það var tekinn hálftímahring- ur og siðan lent. Svona hitaskil eru þekkt veðurfyrirbæri þegar vindar eru að snúast," sagði Einar Sigurðsson, að- stoðarmaður forstjóra Flugleiða, að- spurður um málið. -RR Harður árekstur í Miðfirði Harður árekstur tveggja bif- reiða varð i Miðfirði. Átta manns voru í bílunum og þykir mildi að allir sluppu ómeiddir. Bílarnir eru báðir mjög illa farnir. -RR Næturfundur í Karphúsinu Samningafundur i sjómannadeilunni hófst klukkan hálf- tvö í gær og stóð fundurinn enn þegar DV fór í prentun rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi. Þessi lengd fundarins þykir benda til þess að deiluaðilar séu nær samkomulagi en áður i þessari langvinnu deilu. Þessar myndir voru teknar í gærkvöld þegar matarhlé var gert á fundinum. DV-mynd JAK Fullorðin kona rænd Fullorðin kona var rænd á Frakkastíg um fimmleytið í gær. Konan var á gangi þegar ungur maður hrifsaði af henni handtösku , og hljóp á brott. í töskunni var pen- ingaveski konunnar. Lögreglan leit- aði ræningjans í gærkvöld. -RR Karlmaður um fertugt, sem er foreldri bams í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði, réðst að skrifstofukonu í skólanum sl. fostudag. Aðdragandi árásarinnar mun vera sá að kennari tók svokallað leiserljós af nemanda í skólanum. Maðurinn, foreldri bamsins, kom í skólann til að kvarta yfir þessu atviki. Hann lenti í orðaskiptum við skrifstofu- konuna sem lauk með því að hann réðst að henni og veitti henni áverka. Konan var marin á hendi eft- ir atvikið og kærði það til lögreglu. Málið er í rannsókn þar. -RR MÁNUDAGUR 23. MARS 1998 Víðistaðaskóli: Foreldri * réðst að skrifstofu- ( f ÞURFTI A0 ^SKÓLAHANA? FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.