Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Blaðsíða 6
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 J3'V Fundur leiðtoga Evrópu og Asíu: Evrópa heitir Asíu stuðningi Istuttar fréttir Unnið að málamiðlun Boris Yeltsin Rússlandsforseti leitast nú við að finna málamiðl- un sem komm- únistar undir forystu Gennady Zyuganov geta fellt sig við. | Kommúnistar hafna útnefn- ingu Yeltsíns á | forsætisráðherraefni, en vilja ekki að boðað verði til nýrra kosninga. Þjóðverjar vilja Le Pen I Saksóknarar í Munchen vilja að 1 Le Pen, leiðtogi franska Þjóðemis- ; flokksins, svari til saka fyrir þýsk- i um dómstólum fyrir að gera litið 1 úr helför gyöinga í seinni heims- 1 styrjöld. Friður á N-írlandi Gerry Adams, leiötogi Sinn í Fein, segist þess fullviss að samið I verði um frið á N-írlandi áður en Ifrestur Blairs forsætisráðherra rennur út á fimmtudag. Barnadauði í Bergen Lögreglan í Bergen rannsakar nú dularfullt lát þriggja ára drengs. Hann var skilinn einn eft- ir heima með yngri frænda sín- um, en fannst látinn örskammri stund síðar. Paula afryjar Lögfræðingur Paulu Jones, fyrrverandi ríkisstarfsmanns í Arkansas, sem kærði Clinton Bandaríkjafor- seta um kyn- ; ferðislega áreitni, ætlar að áfrýja máli | hennar sem vís- að var frá dóm- ; stólum í fyrra- dag. Jones gerði hróp að blaða- mönnum sem söfnuðust saman fyrir framan heimili hennar í gær. Gnómaþjófa leitað Lögregla í holiensku borginni | Utrecht leitar nú gnómaþjófageng- is sem stolið hefur alit að 100 gnómum úr görðum fólks. Stuldur ástarbréfa 39 ára gömul indversk kona var handtekin í Bretlandi í gær fyrir að hafa átt milligöngu um að stela ástarbréfum Díönu prinsessu til James Hewitt. Fyrrverand ást- 1 kona hans tengist einnig stuldin- j um. Robin Hood nútímans Móðir ísraelsks unglings sem komst inn í tölvukerfi Pentagons ! og olli þar usla segist fúllviss að Íhann hafi aðeins haft gott eitt í huga og væri í raun Robin Hood nútímans. M Blómatíö í dönskum hús- gagnaiðnaöi Húsgagnaútflutningur Dana á sið- asta ári sló öll fyrri met, jókst um 3% firá fyrra ári. Flutt voru út húsgögn fyrir tæpa 140 milljarða ísl. króna en verðmæti danskrar húsgagnafram- leiðslu í heild í fyrra varð um 170 milljarðar og hafði aukist um 6% milli ára. Helsta einkenni dansks húsgagna- iðnaðar hefur undanfarna áratugi ver- ið fjöldi smárra fyrirtækja. Þeim hef- ur þó farið fækkandi enda hafa þau ekki notið góðs af útflutningsaukning- unni heldur stórfyrirtækin í grein- inni. Þýskaland hefur verið helsti mark- aður dansks húsgagnaiðnaðar en sal- an þangað dróst saman i fyrra. Hins vegar jókst útflutningur til Bandaríkj- anna, Bretlands, Noregs og Svíþjóðar o.fl. og vóg upp á móti samdrættinum i Þýskalandi og gott betur. -SÁ Evrópusambandið hefur heitið því að axla byrðar Asíuþjóða og standa með þeim í gegnum efnahagskreppuna sem nú ríkir í álfunni. Leiðtogar frá 25 ríkjum Evrópu og Asíu sitja nú fund í Lundúnum í Boði Tony Blairs, forsætisráðherra Bretlands, til að ræða þann vanda sem steðjar að heimsmarkaðnum eftir að efnahagsundrið í austri hrundi skyndilega á síðasta ári. Hagfræðingar eru þó flestir sammála um að enn eigi eftir að kreppa að í álfunni áður en efnahagsástandið batnar, og benda á erfiðleikana sem virðast í uppsiglingu á Japansmarkaði. Efnahagslíf þar er mjög viðkvæmt, og búist er við að áhrifa þaðan Sjö smáhús brunnu til grunna er eldur braust út í danska skemmti- garðinum á Dýragarðsbakkanum í gærmorgun. Þeirra á meðal voru Lido-bogagöngin, veitingahús og nokkrar spilahaflir. Eftirlitsmaður við störf sá eldtungur út um veit- ingahúsið Perluna um fimmleytið um morguninn, og gerði slökkvliði viðvart. muni gæta um allan heim. í yfirlýsingu sem leiðtogamir gáfu út á föstudagskvöld segir að þegar hafi sést merki um efnahagsbata hjá mörgum Asíuríkjum, en erfiðleikamir væru hvergi nærri að baki og því þyrfti að styðja vel við bakið á þessum þjóðum. Blair forsætisráðherra var ómyrkur í máli í opnunarræðu sinni á fundinum, og sagði að kreppan, sem hefði valdið því að lönd eins og Suður-Kórea, Taíland, og Indónesía hefðu þurft 100 milljarða Bandaríkjadollara i neyðaraðstoð hjá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum, hefði einnig haft hrikaleg áhrif á heimsmarkaðinn. „Þó svo að nokkrum árangri hafi Vindátt var mjög óhagstæð og gerði slökkvistarfinu erfitt fyrir. Eldurinn læsti sig í næstu húsum í einni svipan, og slökkvflið fékk ekki við neitt ráðið fyrr en um hálfátta- leytið. „Það mikflvægasta var að enginn skyldi brenna inni,“ sagði Launy Nflsen, framkvæmdastjóri Bakkans, þegar búið var að ráða niðurlögum þegar verið náð höfum við ekki enn séð fyrir endann á kreppunni í Asíu,“ sagði Blair. Hann sagði að efnahagskerfi allra landa væru háð hvort öðru innbyrðis, og því hefði Evrópusambandið alls ekki efni á að snúa baki við ríkjum Asíu, enda em viðskipti milli áifanna tveggja gífurleg mikilvæg fyrir efnahagslíf þessara landa. Leiðtogar í Evrópu telja að Japan sé lykillinn að efnáhagsbata í Asíu. Japanar era því undir miklum þrýstingi að láta sitt af mörkum tfl að bjarga mörkuðum í álfunni, og jafnframt koma í veg fyrir að sama sagan endurtaki sig hjá fyrirtækjum þar. brennur eldsins. „Nú er bara að endurbyggja það sem brann.“ Ekki er vitað hvað olli brunan- um, en ljóst er að um tugmflljóna tjón er að ræða. Aðeins er ein vika þar til skemmtigarðurinn verður opnaður aftur eftir vetrarleyfl, en ekki er talinn ástæða tfl að seinka opnuninni. Ilraska stúlkan látin Fimm ára gömul stúlka, sem Ástþór Magnússon í Friði 2000 flutti til Amsterdam eftir ferð sína tfl íraks í des- ember, lést á sjúkrahúsi þar á fimmtu- dagskvöld. ; Talsmaður AMC sjúkra- hússins sagði að ekki hefði ver- | ið hægt að bjarga Amal Saeed, en það var nafn hennar, þvi lif- ; ur hennar, ným og lungu hefðu skemmst af völdum sjúkdóms í hennar. Ástþór fékk leyfi til að ’í flytja Saeed ásamt foreldrum hennar eftir að CNN sjónvarps- stöðin hafði birt frétt um „ heflsufar hennar, en henni var í ekki hugað líf i heimalandi sínu. Faðir stúlkunnar segir að heilbrigðiskerfi íraks sé hrunið i vegna viðskiptabanns SÞ. ísraelar sak- lausir | Stjórnvöld í ísrael sendu æðsta yfmnann ísraelsku leyni- þjónustunnar á fund Yassirs | Arafats forseta Palestinumanna I til að greina honum frá því að | ísraelar hefðu ekki myrt Muya- hideen Al-Shariff, sem var helsti sprengjusérfræðingur Hamassamtakanna. Hamaslið- ; ar hafa heitið því að hefna | Shariffs, og því óttast stjóm- | völd að ný óöld kunni að rísa i I borgum ísraels með sjálfs- morðssprengjuárásum. Þúsund- | ir Palestinumanna á Gazasvæð- I inu þustu út á götur í gær tfl að | mótmæla morði „verkfræöings- ins“ eins og hann var kallaður, og hótuðu að sprengja upp Tel 1 Aviv. italía skelfur Jarðskjálfti sem mældist 4,7 i á Richter skók miðbik Ítalíu í í morgun. Allt að 300 hús í þorp- inu Gualdo Tadino eyðilögðust í skjálftanum. Mikill ótti greip um sig meðal íbúanna, enda misstu fjöldi manns heimfli sín i í jarðskjálftum í september á I síðasta ári. Þá létu 11 manns líf- I iö. Njósnari tekinn höndum Fymverandi starfsmaður leyniþjónustunnar CIA var I handtekinn í gær og hefur verið sakaður um njósnir. 1 Maðurinn er sakaður um að 1 hafa selt viðkvæmar | upplýsingar eftir að hann var i: rekinn úr leyniþjónustunni, og ■ að það hafi að öllum líkindum verið heíhdarráðstöfun vegna | brottrekstursins. Hann er | talinn hafa selt fjölmörgum þjóðum upplýsingar. Dauðarefsingu mótmælt Sameinuðu þjóðirnar hafa | farið þess á leit við bandarísk stjómvöld að þau afnemi með öflu dauðarefsingar. Fulltrúi SÞ heldur því fram að | kynþáttamismunun væri mjög I áberandi við dauðarefsingai- í | Bandaríkjunum. Þó svo að I bandaríkst dómskerfl væri að I mörgu leyti mjög aðdáunarvert ; réði litarháttur, þjóðfélagsleg | staða og efnahagur ákærðra oft á tíðum því hvemig dómum í lyktaði. | 26 þjóðir hafa undirritað Ískjal þar sem dauðarefsingum í heiminum er mótmælt, en 13 ríki neituöu að skrifa undir. Þeirra á meðal era Bandaríkin, 1 íran, Pakistan, Saudi Arabía, I Yemen og Kína. Stórtjón varð er eldur braust út í húsum á Dýragarðsbakkanum i Kaupmannahöfn í gærmorgun. íslendingar eru margir kunnugir á þessum slóðum og ættu að kætast yfir því að skemmtigarðurinn verður opnaður á réttum tíma þrátt fyrir brunann. Símamynd Reuler Kaupmannahöfn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.