Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Blaðsíða 66
74 myndbönd ' ? ------- LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 33' Face/Off: Að bjarga andlitinu Alríkislögreglu- maðurinn Sean Archer (John Tra- volta) hefur verið að eltast við hryðju- verkamanninn Castor Troy (Nicolas Cage) í átta ár þegar hann loksins nær hon- um. Eftir mikinn eltingarleik og skot- .ijardaga liggur Castor Troy í dauðadái á sjúkra- húsi en í ljós kemur að hann hefur kom- ið sprengju fyrir einhvers staðar í Los Angeles. Eini maðurinn sem veit hvar sprengjan er staðsett er bróðir hans, Pollux, sem situr í fangelsi. Sean Archer hefur fegrunaraðgerðir á ............ , , , _ . . , . _ , hærra stig þegar hannA rlkls °9reg uma&unnn Sean Archer-John Travolta i lætur lækna hreinlega skera af sér andlitið og setja andlit Dragons, árið 1973. Tveimur árum . Castors í staðinn, svo hann megi síðar leikstýrði hann The Hand of plata Pollux og öðlast vitneskju um Death, þar sem Jackie Chan átti sitt staðsetningu sprengjunnar. Meðan fyrsta stóra hlutverk. Sama ár leik- Archer er í fangelsinu vaknar stýrði hann óperumyndinni Pollux andlitslaus úr dáinu og neyð- Princess Chang Ping, en komst síð- ir læknana til að setja á sig eina an í hóp áhrifamestu leikstjóra andlitið á svæðinu, andlit Archers. Hong Kong með röð vinsælla gam- Hann ryður síðan úr vegi öllum sem anmynda. Árið 1983 flutti hann sig vissu af aðgerðinni og smokrar sér í um set, frá Golden Harvest til vinnu Archers og fjölskyldu meðan Cinema City, þar sem hann skóp sér Archer má dúsa í fangelsinu. nafn sem hasarmyndaleikstjóri. I inffr«nnn Myndir eins og A Better Tomorrow, LJOOrænn Bullet in the Head, Once a Thief, A Better Tomorrow II, en þó sérstak- lega The Killer og Hard Boiled, Ekki er raunsæinu fyrir að fara I vöktu athygli á alþjóðamarkaðnum söguþræði myndarinnar, en leik- og 1992 leikstýrði hann sinni fyrstu stjórinn John Woo hefur sjaldnast bandarísku mynd, Hard Target. látið slíkt þvælast fyrir sér. Hann Hún olli nokkrum vonbrigðum, en hefur starfað í Bandaríkjunum næsta mynd hans, Broken Arrow, þennan áratuginn eftir farsælan fer- náði miklum vinsældum. Það er þó il í Hong Kong, þar sem hann leik- fyrst í Face/Off, sem hæfileikar stýrði vel á þriðja tug mynda. Hann hans til að búa til sinn ljóðræna of- byrjaði í bardagamyndum, leik- beldisballett fá að njóta sín. Nicolas stýrði þeirri fyrstu, The Young Cage skilgreinir Woo sem sjónræn- tilnefningu fyrir leik sinn i Satur- day Night Fever lék hann í nokkrum athyglisverðum myndum, svo sem Grease, Urban Cowboy, Blow Out og Carrie. Seinni hluti ní- unda áratugarins og fyrri hluti þess tíunda voru öllu aumingjalegri hjá honum og helst að munað sé eftir honum úr Look Who’s Talking- myndaþrennunni. Hann átti síðan endurkomu aldarinnar í hlutverki sprautufíkilsins og leigumorðingj- ans Vincent Vega í Pulp Fiction og fékk fyrir það sína aðra óskarsverð- launatilnefningu. Hann festi sig sið- an í sessi með myndum eins og Get Shorty, Phenomenon og Michael, en sÍLnýjasta er Primary Colors, þar sefn hann spreytir sig á forsetahlut- verkinu og þykir ná Clinton ansi vel (þótt opinberlega sé myndin ekki um Clint- on). ofbeldisballett hlutverki sinu. an stílista, emstakan leik- stjóra sem hafi greinilega mikið vald á kvikmynda- forminu. Hann fer með of- beldi svo langt fram úr raun- veruleikanum að það verður nán ast náttúrulega ljóðrænt. Tveir eftirsottir John Travolta er nú orðinn em hver skærasta stjarna Holly- wood eftir mörg mögm- ár. Eftir að hann hlaut ósk- arsverð- launa- Nicolas Cage hóf leikferil sinn með hlutverki í Rumble Fish, en festi sig fyrst i sessi sem alvöruleik- ari með frábærri frammistöðu 'í Birdy. Meðal margra athyglisverðra mynda á fyrri hluta leikferils hans eru Cotton Club, Moonstruck, Peggy Sue Got Married, Raising Arizona, Vampire’s Kiss, og Wild at Heart, sem vann gullpálmann á Cannes árið 1990. Næstu árin lék hann í Ho- neymoon in Vegas, Red Rock West, It Could Happen to You, Guarding Tess og Kiss of Death, áður en hann vann til óskarsverðlauna fyrir túlk- un sína á dauðadæmdum alkó- hólista í Leaving Las Vegas. Undan- farið hefur hann verið að færa sig yfír á hasarhetjusviðið með leik í The Rock og Con Air. Tvöföld hlutverk Travolta og Cage eru að kljást við heldur óvanaleg verkefni í Face/Off þar sem þeir verða hreinlega að skipta um hlutverk í miðri mynd. Þeir þurftu að vinna náið saman að persónusköpuninni, búa til ákveðin sérkenni fyrir hvora persónu og herma síðan eftir hvor öðrum þeg- ar þeir skipta. Til þessa hafa leik- arar yfirleitt þurft að leika tví- bura til að túlka hinn góða og hinn illa i sömu myndinni, en hér eru famar nýjar leiðir. BMeðal aukaleikara eru Joan Allen (The Crucible, The Ice Storm, Nixon), Gina Gershon (Showgirls, Bound, Touch), Al- essandro Nivola (Inventing the Abbots), Dominique Swain (sem spurning er hvort við fáum nokkurn tímann að sjá í Lolita), leikstjórasonurinn Nick Cassavetes (The Doors, Mask), Harve Presnell (Fargo, The Chamber) og Colm Fe- ore (The Wrong Guy, Night Falls on Manhattan). -PJ Hryðjuverkamaðurinn Castor Troy. Nicolas Cage í hlutverki sínu. Hagstœö kjör Ef sama smáauglýsingin er birt undir 2 dálkum sama afsláttur af annarri auglýsingunni, Smáauglýsingar 550 5000 Pétur Pan é sölumyndbandi Allir krakkar kannast við æv- intýrið um Pétur Pan, vini hans og óvin, Krók kaptein, enda er það eitt ástsælasta ævintýrið sem um getur. Árið 1953 gerði Walt Disney fræga teiknimynd eftir ævintýrinu sem hefur allar götur síðan verið vinsælt skemmtiefhi fyrir böm á öllum aldri. í dag er Pétur Pan meðal tíu vinsælustu teiknimynda í fullri lengd sem Disney hefur sent ffá sér. Um síð- ustu helgi gáfu Sam-myndbönd út Pétur Pan á sölumyndbandi og er þéssi vinsæla teiknimynd nú fá- anleg með islensku tali. Þá hefur einnig verið gefin út á sölumynd- bandi hjá Sam-myndböndum önn- ur myndin um Jasmín prinsessu en þeir sem sáu teiknimyndina um Aladdin muna sjálfsagt eftir þessari fögru prinsessu. Nýja myndin heitir Óskastund Jasmín- ar og er hún einnig með íslensku tali. -HK UPPÁHALDS MYNDBANDIÐ MITT Mikael Torfason rithöfundur: Sjúkurí nFord einhverjum ástæðum sjúk- ur í myndir með Harri- son Ford. Mér finnst þessar hneigðir í rauninni vera talsvert af- brigðilegar en ég get ekkert að þeim gert. Sennilega er ástæðan fyrir dálæti minu á Ford að ég horfði mjög ótæpilega á Ránið á týndu örkinni sem krakki. Þá keypti pabbi myndbandstæki og þetta varð fyrsta myndbandið sem ég sá. Við áttum þessa mynd og af því að enn voru ekki komnar al- mennilegar vídeóleigur þá horfði ég á hana aftur og aftur. Síðan hef ég haft dálæti á Ford og vil helst hafa myndirnar hans sem lengstar. Ég get svo í lokin nefnt tvær aðrar myndir sem mér finnst vera mjög góð- ar. Þetta eru annars vegar Woody Allen myndin Zelig sem ég get horft á aftur og aftur og hins vegar franska myndin La Haine. Þetta eru myndir sem vekja hjá mér sterkar tilfinningar og fá mig til að hugsa um eitt- hvað annað og merki- legra en hversdags- leikann og sjávarút- veg. -KJA „Ef ég á að nefna eina uppáhaldsmynd er það án efa myndin Full Metal Jacket sem Stanley Kubrick gerði. Það var geysilega flott hvemig hún skiptist í tvennt. Sagan var góð og allt sem myndinni viðkom. Mynd- in hefúr einnig að geyma margar af betri setningum kvikmyndasög- unnar eins og t.d. „I love the smell of napalm in the moming“ og fleiri. Þama er verið að lýsa við- horfi sem er manni algerlega framandi. Það finnst mér vera mikill kostm* við bíó- myndir þegar þær veita manni inn- sýn í heim sem maöur þekkir ekki. Annars er ég af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.