Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 Wðtal EHM DRATTAR- BEISLI Eigum fyrirliggjandi dráttarbeisli í flestar geröir bifreiða. Rafmagnstengi einnig fáanleg. Nánari upplýsingarfást hjá sölu- mönnum okkar í síma 588 2550. BílavörubúSin FJÖDRIN Ifararbroddi SKEIFUNNI2,108 REYKJAVÍK SÍMI588 2550 NOKIA 7168 50 Hz • 28" Black FST • 20W Nlcam Dlgltal Stereo • Tónstillír • Textavarp • Sjálfvirk stöbvainnsetnlng • 99 stöbva minni AKAI • Brelbtjaldsmóttaka 16:9 • Zoom-abgerb • 2 Scart-tengi ab aftan • Myndavélatengi ab framan • Tengl fyrir heymartól • Vöndub fjarstýrlng Mono, LonqPlay. NTSCi 29.900,- AKAI VS-C270 myndbandstækl • 2 hauu mono • LongPlay • NTSC-afspllun • ShowView-upptaka • Myndavélatengiahframan • 2 Scart-tcngl • Kyrrmynd • Hægmynd • Breibtjaldsmóttaka 16:9 • 8 upptökumlnnl 365 dagar • Fullkomln fjarstýring • o.m.ft. o\\t mill/ hirwn Smáauglýsingar irs^i 550 5000 „Paö er fagurt undir Eyjafjöllum. Já, þaö er mjög fagurt. Ég er löngu hættur aö taka eftir því. Pau eru hluti af manni sjálfum." ^unf*enttryggia jÝlargra ara r&r ^ +r*>usta ! Qjönusta S&Yl ***** - Þórður Tómasson og Byggðasafnið í Skógum undir Eyjafjöllum „Ég var barn að aldri og gekk um stéttina á einum nágrannabœ. Þar voru þrír barkrókar eða torfkrókar sem voru hafðir til þess að reiða á kekki eða hnausa heim. Þeir áttu að fara í eld- inn. Ég var svo hógvœr að ég bað bara um einn. Það er sá eini sem ég hefi fundið í minni söfnun. “ Það ríkir sérstakur andi í Skógum undir Eyjafjöllum. Þar mætast aldirn- ar í stærsta byggðasafni utan ReyKja- víkur. Hús, verkfæri, myndir og hannyrðir liðinna alda í traustri vörslu safhvarðarins Þórðar Tómas- sonar. í Skógum má finna mikið af þeimn hlutum sem fólk notaði við dagleg störf og meira að segja nokkra hluti frá huldufólki. Þórður tók okkur opnum örmum - öruggur, kvikur eins og unglingur. Þórður er unglingur, uppfullur af ákafa, gleði, röggsemi og þekkingu. Hann er að reisa kirkju sem hann lét Hjörleif Stefánsson arkitekt teikna í kringum gamla kirkjumuni. Hún verður vígð 14. júní í sumar og verk- inu er nánast lokið nú þegar. Kirkjan er byggð í stíl fyrri alda og allt neglt saman með trénöglum og sérstakur málarameistari, Guðlaugur Þórðar- son, fenginn til að mála viðaráferð á grátur, handrið og stoðir. „Það er far- ið að panta giftingar í kirkjunni. Fólk bíður eftir því að geta gengið hér í heilagt hjónaband," segir Þórður. Kirkjan sem áður stóð í Skógum var helguð heilögum Nikulási, vemdara ferðamanna á sjó og landi. „Svona safn hefur sögulega mikið gildi. Að koma í nýtt safnhús sem minjasafn er ágætt en það er þó næst- um enn þá meira virði að koma í hið rétta umhverfi og sjá þær aðstæður sem fólkið bjó viö,“ segir Þórður. Hann er sál safnsins og ástríðufullur sögumaður. Hann leiðir fólk um hús og sali, talar um hlutina sem þeir væru nákomnir ættingjar, ástvinir. Heillar hlustandann og kynnir honum liðnar kynslóðir og aldir. Kjami Byggðasafnsins í Skógum er NOKIA 71L3 TN • 28" Black INVAR -100 rlöa • 40W Nicam Digital Stereo • 5 banda grafíslcur tónjafnari • Textavarp m/minni • Sjálfvirk stöbvainnsetning • 99 stöbva minni • Breibtjaldsmóttaka 16:9 • Zoom-abgerb • Sériega fullkomib valmyndakerfi • 2 Scart-tengi ab aftan • Hljóbúttak fyrir heimabíómagnara • RCA og S-VHS-tengi ab framan • Tengi fyrir heymartól m/styrkstilli • Fullkomin fjarstýring AKAI VS-G770 myndbandstæki • 6 hausa Nicam Stereo • LongPlay • NTSC-afspilun • ShowVÍew-upptaka • Myndavélatengi ab framan • 2Scart-tengi 1 Kyrrmynd • Hægmynd • Brelbtjaldsmóttaka 16:9 • 8 upptökuminni 365 dagar > Fullkomin fjarstýring • o.m.fl. Þóröur stendur hér viö skipiö Pétursey, kjarna safnsins f Skógum. í baksýn er mynd af alvarlegum bændum úr Land- eyjum i kaupstaöarferö i Vestmannaeyjum. DV-myndir ÞÖK skipið Pétursey, fulltrúi fyrir gömlu sunnlensku sandaskipin, smíöað með brimsandalagi. Það var með 17 manna áhöfn og áttróið. Þórður flutti okkur dýrt kvæði skorið í viö skipsins. Pétursey marar meyja, mildi Drottins gilda hreppi og hvergi sleppi hafs um breiöar leiðir. Gefi Drottinn giftu en hefti grand á sjó og landl Ást og Drottins ótti auki megn Ránar þegnum. Safhið er líf Þórðar og hann hætti fyrir löngu að safna fyrir sjálfan sig og segist hafa sleppt allri eigingimi, safni íyrir samfélagið. „Ég er ekkert atriði,“ segir Þórður. „Safhið er ein- hvers virði en ég einskis virði, það skal ég segja ykkur.“ -sm PÁSKA-TILBOÐ ! IMOKIA AKAI afsláttartilbod ■ takmarkad magn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.