Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Blaðsíða 60
'68 LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 idge Islenskir bridgemenn og konur gera víðreist Hjördís Eyþórsdóttir vann það af- rek um sl. helgi að verða í annað sinn Bandaríkjameistari í sveita- keppni kvenna. Sveitarfélagar henn- ar eru allt þekktar bridgekonur í Bandaríkjunum, Jo Morse, Karen McCallum, Rose Johnson og Lynn Baker. Vettvangur- inn var Vorlands- mót Bandaríkja- manna, sem að þessu sinni var haldið í spilaborg- • inni Reno. Fleiri íslendingar komu þar við sögu. Jón Baldursson og Magnús Magnússon sterkri sveit undir Síðar tóku þeir þátt í annarri sveitakeppni og höfnuðu þá í öðru sæti, broti úr vinningsstigi Umsjón Stefán Guðjohnsen Bandaríkjameistarar í sveitakeppni kvenna. Standandi: Jo Morse, Karen McCallum, Rose Johnson. Sitjandi: Hjördís Eyþórsdóttir, Lynn Baker. spiluðu í forystu hins aldna bridgemeistara George Rapee og náðu alla leið í undanúrslit í hinni virtu Vanderbiltsveitakeppni, en töpuðu þá með 2ja impa mun. ák á eftir sigurvegurunum. Sveitarfé- lagar þá voru hollensku bridgemeistaramir Barry Westra og Henri Leufkens, sem unnu Bermúdaskálina fyrir nokkrum árum. Aðalsteinn Jörgensen og Sig- urður Sverrisson spiluðu einnig í Vanderbiltkeppninni og komust í 16 liða úrslit. Þá stendur yfir Evrópumót í blönduðum flokki sveita og para og taka fjögur pör þátt fyrir íslands hönd. Það eru Gylfi Baldursson og Esther Jakobsdóttir, Sigurður B. Þorsteinsson og Anna Ivarsdóttir, Björn Theodórsson og Valgerður Kristjónsdóttir og Jón Hjaltason og Guðlaug Guðjónsdóttir. Sigurður B. og Anna stóðu sig best í parakeppn- inni og komust í úrslit ásamt Gylfa og Esther. í blönduðu sveitakeppn- inni, sem nú stendur yfir, var sveit Gylfa rétt um miðju, en sveit Bjöms nokkru neðar. Pjórar sveitir spila til úrslita um titilinn og hafði frönsk sveit tryggt sér sæti þegar þetta er skrifað. Skoðum eitt spil frá Evrópumót- inu. Hvað þarf maður að eiga mörg spil í lit til þess að geta sagt hann? A/a-v 4 ÁDG82 VÁG102 4 eyða * 7642 4 K10653 «8 -f KG86542 * eyða * 94 D6 4 1097 4 DG10853 Manni er spurn, þegar maður sér svona spil frá Evrópumóti. And- stæðingar frönsku ólympíumeistar- anna, Levy og Cronier, töldu tíg- ullitinn ekki nógu langan og end- uðu i fjórum hjörtum dobluðum, eft- ir þessar sagnir: Austur 1 v 3 w! pass Suður pass pass pass Vestur 1 4 4 «ri! pass Norður pass dobl Þessi samningur uppskar eins og hann sáði, fjórir niður og 1100 í hafið. Við hitt borðið sátu a-v Daniéle Avon og Alan Levy. Það gekk treglega að minnast á sjölitinn, en tókst þó: Austur Suður Vestur Norður 4 7 1 V pass 1 4 pass 44 K97543 ♦ ÁD3 * ÁK9 2 * pass 24 pass 2 grönd pass 5 4! pass pass pass Þegar Levy varð ljóst að Avon átti tígulfyrirstöðu stökk hann beint í tigulgeimið og uppskar ríkulega. í , í i í í Leikfláttur meistaranna í Mónakó 1 - Sírov og Kramnik náðu bestum árangri mr&munn 29. - Bd5!! - og Kramnik gafst upp. Ef 29. - Dxa3 30. Rf5 og óverjandi mát. Ráttarholtsskóli efstur. Réttarholtsskóli varð hlutskarp- astur á geysifjölmennu íslandsmóti grunnskólasveita þar sem tefldu 120 krakkar. Vösk sveit skólans hlaut 31 vinning af 36 mögulegum en Hagaskóli hafði hálfum vinningi minna og hafnaði í 2. sæti. I þriðja sæti varð sveit Digranesskóla, Skákmót hollenska auðkýfingsins J. van Oosterom í Mónakó vekur jafnan mikla athygli en i stað hefð- bundinnar taflmennsku kýs hann að láta fremstu skákmenn heims leiða saman hesta sína i atskákum og blindskákum. Þetta er óvenjulegt fyrirkomulag en bráðskemmtilegt. Eflaust fer minna fyrir dýpri hugs- unum en gengur og gerist en augna- blikin geta orðið mögnuð. Hitt er svo e.t.v. ekki síðra, að „minni spá- mönnum" gefst kostur á að sjá kappana leika af sér eins og byrj- endur væru. Þetta á ekki síst við um blindskákina, sem liggur mis- jafnlega fyrir mönnum. Anatoly Karpov gekk til að mynda afleitlega í blindskákmótinu. Skák sína við Englendinginn Matthew Sadler kaus hann að gefa eftir aöeins 13 leiki, þegar hann gleymdi drottning- unni í dauðanum. Sadler var heldur ekki sterkur í blindskákinni, auk vinningsins gegn Karpov náði hann aðeins einu jafntefli. í atskákinni urðu Sírov og Ivant- sjúk efstir með 8 vinninga úr 11 skákum. Næstur kom Karpoy með 7 v., síðan Kramnik með 6,5. í blind- skákinni gekk Kramnik á hinn bóg- inn betur og varð langefstur með 8,5 vinninga af 11 mögulegum. Næstur komu Anand og Sírov með 7 v„ Ivantsjúk og Topalov fengu 6,5 v„ Lautier 5,5, Van Wely 5 og þá loks kom Karpov ásamt Ljubojevic og Pi- ket með 4,5 v. Samanlögö úrslit urðu þessi: 1.-2. Sírov og Kramnik 15 v. 3. Ivantsjúk 14,5 v. 4. Anand 12 v. 5. -6. Karpov og Topalov 11,5 v. 7. Ljubojevic 10,5 v. 8. -9. Lautier og van Wely 9,5 v. 10. Piket 9 v. - og eftir þennan óvænta leik kaus hvítur að gefast upp. Ef 30. Dxd5 Hxb2 og við hótun- ina 31. - Dhl mát verður ekki ráðið. Hvítt: Loek van Wely Svart: Vladimir Kramnik Slavnesk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. e3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. Be2 0-0 8. 0-0 dxc4 9. Bxc4 b5 10. Bd3 Bb7 11. Hdl a6 12. e4 e5 13. dxe5 Rxe5 14. Rxe5 Bxe5 15. Bxb5 Bxh2+ 16. Khl De7 17. Be2 Be5 18. Bf3 c5 19. Kgl Hfe8 20. Kgl Had8 21. Bg5 h6 22. Bxf6 Dxf6 23. Hadl Df4 24. Hxd8 Hxd8 25. Hdl Dh2+ 26. Kfl Bd4 27. Db3 Hb8 28. Da4 a5 29. Dc4 yngri flokkunum fjórum veröa sigurlaunin ferö á heimsmeistaramótiö, sem fram fer í Disneylandi í París. 11. Sadler 7,5 v. 12. Nikolic 6,5 v. Hvítt: Anatoly Kar- pov Svart: Vladimir Kramnik Slavnesk vöm. I. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. e3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. Bd3 0-0 8. 0-0 dxc4 9. Bxc4 a6 10. Hdl b5 11. Be2 Eftir 11. Bd3 væri komin fram sama staða og í skákinni að framan. II. - Dc7 12. e4 e5 13. g3 He8 14. a3 Bb7 15. dxe5 Rxe5 16. Bg5 Rxf3+ 17. Bxf3 Be5 18. Bxf6! gxf6 Ef 18. - Bxf6 19. Rd5 De5 20. RxfB Dxf6 21. Bg2 og hvítur ívið betra tafl. 19. Bg4 Had8 20. Bf5 Bc8 21. Bxc8 Dxc8 22. Hacl De6 23. Hxd8 Hxd8 24. Rdl c5? 25. Dxc5 Db3 26. Re3 Dxb2 27. Dc8!! Hf8 Ef 27. - Hxc8 28. Hxc8+ Kg7 29. Rf5+ Kg6 30. Hg8+ Kh5 31. g4 mát! 28. Dg4+ Kh8 29. Hc8 Skoðum tvær atskákir frá mót- inu, þar sem sama afbrigði af slav- neskri vöm verður uppi á teningn- um. Kramnik beitir svörtu mönnun- um i báðum tilvikum og skiptast á skin og skúrir en báðum skákunum lýkur með laglegri leikfléttu. , mart búðin 2t':u’’e Hólshrauni 2, Hafnarfirði '', Opið virka daga 9-18, laugard. 11-13 Bóniifltdrbolir fm kr. 500,- Búnu{í0(i(jiiiggnll(ir ■frn 'línBBO Kópavogi, með 25,5 vinninga. Að launum hlýtur sveit Réttarholts- skóla rétt til þátttöku á Norður- landamóti grunnskólasveita sem haldið verður í Noregi í haust. Sigursveit Réttarholtsskóla var skipuð Davíð Kjartanssyni, sem gerði sér lítið fyrir og vann allar 9 skákir sinar á 1. borði, Þóri Júlíus- syni (5,5 v. af 7), Sveini Wilhelms- syni (6,5 v. af 9), Guðna Stefáni Pét- urssyni (7 v. af 7), Jóhannesi Inga Ámasyni (2 v. af 3) og Einari Ágústi Ámasyni (1 v. af 1). Risaskákmót eftir páska Laugardaginn 18. apríl standa Tó- baksvamarráð og Skákskóli íslands fyrir risaskákmóti fyrir börn og unglinga, sem nefnist „Skák í hreinu lofti“. Mótið fer fram í Hell- isheimilinu, Þönglabakka 1 í Mjódd- inni (gengið inn hjá Bridgesam- bandinu). Allir krakkar, 10-16 ára, geta tekið þátt í mótinu og verður keppt um glæsileg verðlaun. Teflt verður í þremur aldursskiptum hóp- um drengja og þremur aldursskipt- um hópum stúlkna. I yngri flokkun- um fióram verða sigurlaunin ferð á heimsmeistaramótið, sem fram fer í Disneylandi i París. í eldri flokkun- um em fyrstu verðlaun farseðlar á skákmót erlendis á leiðum Flug- leiða. Einnig verða veitt fjölmörg aukaverðlaun og dregið verður í happdrætti, þar sem möguleiki verður á bókavinningum frá Vöku- Helgafelli og bíómiðum frá Sambíó- unum. Allir keppendur fá boli. Forseti íslands, hr. Ólafúr Ragnar Grimsson, setur mótið og kynnir verður Hermann Gunnarsson. Allt að 300 krökkum býðst að tefla í mótinu en skráning er alla virka daga kl. 10-13 og 15-17 hjá Skák- skóla íslands í sima 568 0410, eða á tölvupósti á siks@itn.is Síðasti skráningardagur er fimmtudagur- inn 16. apríl. f . í í í i . í c V f i í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.