Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Blaðsíða 65
ÐV LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 Guölaug Elísabet Ólafsdóttir í hlut- verki sínu. Sumaríð '37 í kvöld er sýning á Litla sviði Borgarleikhússins á Sumrinu ’37 eftir Jökul Jakobsson. Leikritið gerist á heimili útgerðarmanns að lokinni jarðarför eiginkonu hans. Öll fjölskyldan hefur safnast sam- an af þessu tilefni: Sonurinn rekur útgerðarfyrirtækið af litlum áhuga og með litlum árangri. Kona hans er ófullnægð og rótlaus. Dóttirin flýr raunveruleikann á barmi geð- veiki. Maðurinn hennar, af fátæku fólki kominn, fýrirlítur þessa úr- kynjuðu fulltrúa borgarastéttar- innar - sem hann hefur reyndar tengst. Leikhús Leikarar í Sumrinu ’37 eru Ari Matthíasson, Eggert Þorleifsson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Pétur Einarsson og Sóley Elíasdóttir. Leikstjóri er Kristín Jóhannesdóttir. Véstur um haf - Vínlandsfundur Páll Bergþórsson veðurfræðing- ur flytur fyrirlestur í fyrirlestrar- öðinni Undur hafsins í Háskóla- bíói, sal 4, í dag kl. 13.15. Segir hann frá rannsóknum sínum á ferðum íslendinga vestur um haf um Grænland til Vínlands. Staða upplýsingar í sögu íslands Félag 18. aldar fræða heldur mál- þing í dag undir yfirskriftinni Staða upplýsingarinnar í sögu Is- lands. Fyrirlesarar eru: ísak Sig- urðsson prófessor, Hrefna Róberts- dóttir sagnfræðingur, Guðmundur Hálfdanarson dósent og Hjalti Hugason prófessor. Málþingið er haldið í Þjóðarbókhlöðu og hefst kl. 13.30. Samkomur Sunnudagur í Ustasafni Ámesinga í Listasafni Ámesinga ætlar Bryn- hildur Þorgeirs- dóttir að sýna á morgun lit- skyggnur af verkum sinum og segja frá þeim og tilurð >eirra og einnig að segja frá sjálfri sér. Sambandsþing ungra jafnaðar- manna verður haldið i dag að Hverfisgötu 8-10, Alþýðuhúsinu, og hefst það kl. 12 og lýkur um kl. 18. Vorbasar verður haldinn í Dagdvöl Sunnuhlíðar í dag kl. 14. verða þar seldir ýmsir eigulegir munir, einnig heimabakaðar kök- ur og lukkubakkar. Stefnuþing Reykjavíkurlistans Steftiuþing Reykjavíkur verður haldið í dag í Kiwanishúsinu að Engjateigi 11. Þar verður lögð fram til kynningar og umræðu stefnuyfír- lýsing Reykjavíkurlistans vegna borgarstjómarkosninganna í vor. Stefnuþingið er opið stuðningsfólki listans og hefst það kl. 9.30. Hagnýting heimspekinnar I dag mun Soffia, félag heim- spekinema við Háskóla íslands, og Félag áhugamanna um heimspeki eftia til ráðstefnu um hagnýtingu heimspekinnar. Ráðstefhan fer fram i hátíðarsal aðalbyggingar Há- skólans og stendur yfir frá kl. 14-18. dagsönn * Léttskýjað og heiðskírt Fyrir norðan og norðaustan land er minnkandi háþrýstisvæði en yfir írlandi er vaxandi 970 mb lægð. í dag spáir Veðurstofan hinu besta veðri miðað við árstíma. Gert er ráð fyrir kalda eða stinnings- kalda við suðausturströndina og Veðrið í dag annars staðar golu. Um allt land verður léttskýjað eða heiðskírt. Það er helst við sjávarsíðuna austan- lands sem skýjabólstrar ná yfir landið. Þá má reikna með þoku fyr- ir Norðurlandi. Hitinn verður á bil- inu 2 til 7 stig, heitast á Suðvestur- landi, en kaldast á Vestfjörðum og Norðausturlandi. Sólarlag í Reykjavík: 20.28 Sólarupprás á morgun: 06.32 Síðdegisflóð í Reykjavík: 25.08 Árdegisflóð á morgun: 01.08 Veðrið kl. 61 morgun: Akureyri léttskýjað 4 Akurnes hálfskýjaó 3 Bergstaöir léttskýjaö 4 Bolungarvík þokumóöa -0 Egilsstaöir 2 Keflavíkurflugv. léttskýjaö 4 Kirkjubkl. léttskýjaö 5 Raufarhöfn skýjaö 2 Reykjavík skýjað 5 Stórhöfði mistur 4 Helsinki léttskýjaö -1 Kaupmannah. slydda 1 Osló skýjaö 0 Stokkhólmur 1 Þórshöfn hálfskýjaö 5 Faro/Algarve skýjað 19 Amsterdam skúr á síð.kls. 12 Barcelona léttskýjaó 20 Chicago léttskýjaó 4 Dublin skúr 9 Frankfurt rigning og súld 12 Glasgow skýjaö 5 Halifax súld 3 Hamborg ringing 9 Jan Mayen léttskýjaö 1 London skúr á síö.kls. 14 Lúxemborg rigning á síö.kls. 11 Malaga léttskýjaö 21 Mallorca léttskýjað 20 Montreal þoka 1 París rigning 11 New York heiöskírt 10 Orlando skýjaö 21 Nuuk þokumóöa 3 Róm hálfskýjaö 18 Vín skýjaö 20 Washington heióskírt 7 Skíðasvæðið á Isafirði 420j33 340 m 4?0.nt 1 _ _______I Miðlungs erfiö brekka — Erfiö brekka Gönguskíðabrautir X «■* Létt brekka Toglyfta . A morgun hefst hin árlega 1 skíöavika á ísafirði. Á teikning- unni má sjá hvernig skíðabrekk- bót kl. 20.30. Hinir árlegu vimu- varnartónleikar, sem hafa yfir- skriftina Upp með iþróttir, niður Skíðavika | urnar liggja. Setning skíðavikunn- ar verður í íþróttahúsinu Torfnesi | kl. 15 og verður þar boðið upp á ýmislegt fyrir fólk á öllum aldri. ' Kl. 17 flytur Guðjón Friðriksson fyrirlestur um Einar Benedikts- son. Á sama tíma sýnir Leikfélag Flateyrar Þrek og tár og Litli Leikklúbburinn sýnir Allra meina með vímuefni, hefjast kl. 20.30. Meðal þeirra sem koma fram eru Emilíana Torrini, Stefán Hilmars- son, Sigurjón Kjartansson og hljómsveit Jóns Ólafssonar. Myndgátan Sleikifingur Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnoröi. Hljómsveitin 8villt skemmtir á Selfossi í kvöld. 8villt á Gjánni Hljómsveitin 8villt mun leika á | Gjánni Selfossi í kvöld. Hljómsveitin, . 1 sem ættuð er að hluta frá Suðurlandi, hefur ekki leikið á Selfossi í langan tíma og má því gera ráð fyrir góðri | stemningu. Hljómsyeitina skipa söng- konumar Regina Ósk, Katrín, Bryn- dis og Lóa Björk og hinn helmingur : sveitarinnar eru Andri, trommur, Ámi Óla, bassi, Sveinn, gítar, og Daði, hljómborð. Skemmtanir Bjössi, Gunni, Geirí og Aggi á Múlanum Annað kvöld leikur Tríó Bjöms Thoroddsens ásamt Agli Ólafssyni í | djassklúbbnum Múlanum á Sóloni ís- 1 landusi. Auk Bjöms, sem leikur á gít- ar, era í tríóinu Gunnar Hrafhsson, kontrabassi, og Ásgeir Óskarsson, trommur. Þeir félagar flytja djass :: sem samanstendur af frumsömdum verkum og þekktum standördum. Tónleikamir hefjast kl. 21. í kvöld leikur hljómsveitin The Moonboots hressileg lög á Gauki á Stöng. Annað kvöld og á mánudags- kvöld eru það svo Andrea Gylfadóttir og blúsmenn hennar sem sjá um að skemmta gestum á Gauknum. Nýju fötin keisarans Fyrir stuttu opnaði Anna Eyjólfs- dóttir sýningu í Nýlistasafninu við Vatnsstíginn. Sýningin ber heitið Nýju fötin keisarans og er Anna eini sýnandinn í þetta sinn í húsinu. Sýn- ingartímabilið er óvenjustutt en því lýkur annan í páskum, þann 13. apr- 0. Á sýningunni veltir Anna fyrir sér spurningum á borð við: Hvað sjá- um við? Og hvað segjumst við sjá? Opið verður daglega frá 14 til 18 nema á föstudaginn langa og á páskadag. Sýningar Listasýning skólabama í dag kl. 14 verður opnuð í safnað- arheimili Háteigskirkju listasýning skólabama í 6. bekk úr fjóram skól- um í hverfmu. Er sýningin afrakstur heimsókna bamanna í Háteigs- kirkju á liðnum mánuðum. Alls eiga um 100 böm verk á sýninginni sem ber yfirskriítina Krossinn, kirkjan og upprisan. Gengið Almennt gengi LÍ 03. 04. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 71,590 Pund 72,780 73,160 119,950 Kan. dollar 121,190 121,810 50,310 Dönsk kr. 51,160 51,480 10,6470 Norsk kr 10,3040 10,3580 9,9370 Sænsk kr. 9,4990 9,5510 9,2330 Fi. mark 9,0660 9,1160 13,4120 Fra. franki 12,9380 13,0140 12,1180 Belg. franki 11,7180 11,7840 1,9671 Sviss. franki 1,9033 1,9147 50,1600 Holl. gyllini 47,5200 47,7800 35,9800 Þýskt mark 34,8500 35,0500 40,5300 ít. líra 39,2800 39,4800 0,041410 Aust. sch. 0,039900 0,040140 5,7610 Port. escudo 5,5810 5,6150 0,3969 Spá. peseti 0,3834 0,3858 0,4796 Jap. yen 0,4628 0,4656 0,561100 írskt pund 0,540400 0,543600 105,880 SDR 98,820 99,440 97,470000 ECU 95,790000 96,370000 80,3600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.