Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1998, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 27. APRÍL 1998
11
I
Í
Í
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
I
t
\
Fréttir
Hálfáttræður ákærð-
ur fyrir kynferðisbrot
- gegn verulega þroskaheftri stúlku í hjólhýsahverfi
Héraösdómur Reykjaness þing-
festi í gær ákæra á hendur 74 ára
karlmanni. Honum er gefiö að sök
að hafa notfært sér andlega ann-
marka þroskaheftrar stúlku í kyn-
ferðislegum tilgangi.
Maðurinn var með hjólhýsi í
ákveðnu hverfi á Suðurlandi og var
stúlkan þar á ferð með foreldram
sínum árið 1994. Hún er verulega
þroskaheft og hefur verið á ákveð-
inni stofnun þar sem hún sækir
nám og annað á meðan hún er ekki
í heimahúsum.
Manninum er gefið að sök að hafa
haft „nokkrum sinnum" samfarir
við stúlkuna sem gat ekki spornað
við verknaðinum vegna andlegra
annmarka.
Samkvæmt upplýsingum DV kom
ekkert fram strax sem benti til að
stúlkan hefði verið misnotuð. Þegar
líða tók á fóru grunsemdir hins veg-
ar að vakna, maðurinn var kærður
og rannsókn fór fram.
Maðurinn neitaði ávallt sakargift-
um. Ríkissaksóknari gaf engu að
síður út ákæru í mars, byggða á lög-
reglurannsókn.
Þegar Finnur Torfi Hjörleifsson
héraðsdómari spurði sakborninginn
að því í dómsalnum í gær hvort
ákæran ætti við rök að styðjast
svaraði hann að hún væri röng.
„Já, það geri ég,“ sagði hann þeg-
ar dómarinn sagði honum að ef
hann sem ákærður maður kysi að
svara spumingum um sakarefnin í
komandi réttarhöldum þá bæri hon-
um skylda til að skýra satt og rétt
frá.
Réttarhöld hafa verið ákveðin í
júní. Þá mun talsverður fjöldi vitna
verða leiddur fyrir dóminn.
-Ótt
Skinnaiðnaður á Akureyri í þungum rekstri:
Asíukreppan
TONLISTARSKOLINJARÐVIKUR
TONLISTARSKÓLINN í KEFLAVÍK
Suzuki-kennarar
TOHLISJAHSKOLI
HJAROVÍKUK
Stöður Suzuki-fiðlukennara eru lausar til umsóknar fyrir
næsta skólaár. Um er að ræða 100% starf ef viðkomandi
tekur að sér störfin í báðum skólunum sem væri æskilegt.
Nauðsynlegt er að viðkomandi geti kennt 2-3 byrjendum í
hefðbundnu fiðlunámi við TN.
Suzuki fiðlu-hóptímar eru sameiginlegir í skólunum.
Athygli er vakin á því að mjög virk foreldrafélög sem starfa
mikið saman eru við Suzuki-fiðludeildir skólanna.
Umsóknir, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf skal
senda Tónlistarskóla Njarðvíkur, Þórustíg 7, 260 Njarðvík
fyrir 10. maí nk.
Nánari upplýsingar veitir Haraldur Árni Haraldsson
skólastjóri TN, í síma 421-3995 á skólatíma.
Kennarar
Verzlunarskóli íslands óskar að ráða
kennara næsta haust í eftirtaldar náms-
greinar:
Enska • Stærðfræði-raungreinar •
Bókfærsla • Hagfræði • Lögfræði
Um er að ræða bæði fullar stöður og stunda-
kennslu í einstökum námsgreinum.
Skólastjóri og deildarstjórar viðkomandi deilda veita nánari
upplýsingar um starfið og taka á móti umsóknum.
orsök vandans
VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS
Þelr flska sem róa Þelr ílska sem róa Þelr flska sem róa. Þelr
. Jl\ . h\ ó\ h\ /k /k
DV, Akureyri:
Fyrirtækið Skinnaiðnaður hf.
á Akureyri sendi frá sér afkomu-
viðvörun fyrr á árinu. Fyrirtækið
var rekið með 3,5 milljóna króna
halla fyrstu 6 mánuði rekstrarárs-
ins sem hófst 1. september sl.
Helstu ástæður versnandi afkomu
eru umtalsverðar verðhækkanir á
hráskinnum til vinnslu á sama
tíma og verð fyrir fullunnin
mokkaskinn á mörkuðum hefur
lækkað. Gert er ráð fyrir að félag-
ið verði rekið með einhverjum
halla á árinu en það er með mjög
sterka eiginfjárstöðu og vel i
stakk búið til að mæta þeirri nið-
ursveiflu sem nú er á heimsmark-
aði í þessari atvinnugrein.
Verð á frumunnum mokka-
skinnum hefur almennt lækkað á
mörkuðum undanfarna mánuði.
Verðlækkunina má rekja beint til
lokunar Kóreumarkaðar sem var
lengi vel stærsti markaður heims
fyrir þær vörur. Skinnaiðnaður
hefur reyndar ekki selt nema 8%
framleiðslu sinnar á þennan
markað og lokun hans ein og sér
hefur því ekki afgerandi áhrif á
rekstur félagsins. Hins vegar hafa
nokkrir helstu keppinautar
Skinnaiðnaðar selt stærstan hluta
framleiðslu sinnar til Kóreu á
undanförnum árum og þeir
þurftu að finna nýja kaupendur
fyrir mikið af skinnum sem leiddi
til verðlækkunar.
„Þessi rekstur er sveiflukennd-
ur eins og kunnugt er og alltaf má
búast við tímabundinni niður-
sveiflu í honum. Það ánægjulega
er að Skinnaiðnaður hefur I góð-
æri undanfarinna ára náð að
byggja sig upp efnahagslega og fé-
lagið er því vel í stakk búið til að
takast á við þau timabundnu
Ólafsíjörður:
Þorsteinn fer
í 14. sætið
DV, Akureyri:
Anna María Elíasdóttir bæjar-
fulltrúi er í efsta sæti á lista sjálf-
stæðismanna og annarra fram-
farasinnaðra til bæjarstjórnar
Ólafsfjarðar. Athygli vekur að
Þorsteinn Ásgeirsson, forseti bæj-
arstjómar og oddviti Sjálfstæðis-
flokksins i bæjarstjóm, situr i 14.
sæti en hann var lengi orðaður
við 1. sætið.
Þorsteinn fékk flest atkvæði í 1.
sætið í skoðanakönnun flokksins
en langt frá því afgerandi kosn-
ingu og mun í kjölfarið hafa
ákveðið að draga sig i hlé. „Ég
ætla að draga mig í hlé núna, ég
er búinn að vera í bæjarstjóm i 12
ár og þetta er orðið ágætt,“ sagði
Þorsteinn þegar DV ræddi við
hann.
í næstu sætum á eftir Önnu
Maríu Elíasdótur era: 2. Snjólaug
Á. Sigurfinnsdóttir bréfberi. 3.
Helgi Jónsson kennari. 4. Ásgeir
Logi Ásgeirsson fiskverkandi. 5.
Jóna S. Amórsdóttir skrifstofu-
maður. 6. Sigurður G. Gunnars-
son útgerðartæknir. 7. Gunnlaug-
ur J. Magnússon rafvirkjameist-
ari. 8. Helga G. Guðjónsdóttir
kennari. 9. Auður Helena Hin-
riksdóttir leiðbeinandi. 10. Arn-
bjöm Arason bakari.
-gk
Áskrifendur fá
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
o»l mllll hlm,n,
Smáauglýsingar
■n
550 5000
vandamál sem við er að etja,“ seg-
ir Bjami Jónasson, framkvæmda-
stjóri Skinnaiðnaðar hf.
-gk
I<0^ I,(S^ n&
www.visar.is
FYRSTUR MEO FRÉTTIRNAR
HOISJDA
5 d v r a 1 . 4 i
7 5 h e s t ö f l
Traustur bíll fyrir ungt fólk á öllum aldri
Innifaiið í verði bílsins
M400cc 16 ventla vél með tölvustýrðri innsprautun
Hoftpúðar fyrir ökumann og farþega
ftRafdrifnar rúður og speglar
► Vindskeið með bremsuljósi
kútvarp og kassettutæki
kHonda teppasett
M4" dekk
► Samlæsingar
► ABS bremsukerfi
►Ryðvörn og skráning
Verð á götuna: 1.295.000.
Aðrar vélarstærðir einnig á lager, viðbótarbúnaður tilgreindur:
Honda Civic 1.6 VTi VTEC I Honda Civic 1.5 LSi VTEC ■ Honda Civic 1.4 Si
1.890.000,- | 1.490.000,- I 1.375.000,-
160 hestöfl
15" álfelgur
Rafdrifin sóllúga
6 hátalarar
Sportinnrétting
Leöurstýri og leðurgírhnúður
115 hestöfl
Fjarstýðar samlæsingar
Höfuðpúðar aftan
4 hátalarar
Hæðarstillanlegt ökumannssæti
90 hestöfl
Sjálfskipting 100.000,-
(H
HONDA
Sími: 520 1100
Umboðsaðiiar:
Akureyri: Höldur, s: 461 3014 • Akranes: Bílver, s: 451 1985 • ísafjörður: Bílasala Jóels, s: 456 4712
Keflavík: B.G. Bítakringlan, s: 421 1200 • Egilsstaöir: Bíta og Búvétasalan, s: 471 2011