Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1998, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1998, Blaðsíða 35
30 'i/ MÁNUDAGUR 27. APRlL 1998 43 Andlát Maren Anna Guðjónsdóttir lést 20. april. Jarðarfarir Árni Ingimundarson, Víðilundi 12i, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 30. apríl kl. 10. Guðrún Frímann píanókennari, Lálandi 22, Reykjavík, verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 28. apríl kl. 13.30. Guðmundur Guðmimdsson mál- arameistari, Kópavogsbraut 10, verður jarðsunginn frá Kópavogs- kirkju þriðjudaginn 28. apríl kl. 15. Laufey Ottadóttir, Vesturgötu 41, verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni í Reykjavík þriðjudaginn 28. apríl kl. 15. Sigurkarl Ellert Magnússon vöru- bifreiðastjóri frá Hólmavík, Mörk- inni 8, Reykjavík, verður jarðsung- inn frá Bústaðakirkju fimmtudag- inn 30. apríl kl. 13.30. Guðbjörg Hólmfríður Einarsdótt- ir, Barmahlíð 38, Reykjavík, verður jarðsungin frá Háteigskirkju mið- vikudaginn 29. apríl kl. 13.30. Hermann Samúelsson, Hraunbæ 78, Reykjavik, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju mánudaginn 27. apríl kl. 13.30. Ingigerður Jónsdóttir (Gerða), Snorrabraut 50, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík, þriðjudaginn 28. apríl kl. 13.30. Ingibjörg Friðgeirsdóttir, Hofstöð- um, Álftaneshreppi, verður jarð- sungin frá Borgarneskirkju þriðju- daginn 28. apríl kl. 14. Ása Þórólfsdóttir frá Fjarðarhomi í Gufudalssveit verður jarðsungin frá Dalvíkurkirkju miðvikudaginn 29. apríl kl. 13. jjrval - 960 síður á ári - Adamson “7 I VI OOUUICg) alhliða útfararþjónusta. Áralöng reynsla. Svcrrir I inarsson, litfararstjóri Sverrir Oisen, útfararstjóri Iltfararstofa íslands Suðurhlíð 35 * Sími 581 3300 Allan sólarhringinn fyrir 50 árum Mánudagur 27. apríl 1948 Varð ekkimeint af volkinu „Nýlega vildi það tii að 16 ára piltur féll fyrir borð á m.b. Skuld. Piltur þessi heitir Astþór Einarsson, til heimilis í Vest- mannaeyjum. Festist hann í dragnót báts- ins og féll fyrir borð en gat haldiö sér i Slökkvilið - lögregfa Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Isaljörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætar- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki 1 Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið aila daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. voöina. Eftir nokkra stund tókst félögum hans á bátnum aö ná tll hans og kippa honum inn fyrir boröstokkinn. Varð Ast- þóri ekki meint af volkinu." Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um heigar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fostd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Jóhanna Vilhjálmsdóttir sjónvarpsþula var kát yfir vel heppnuðu matarboöi sem hún hélt fyrir stöllur sínar og vinkonur í þulustarfinu á dögunum. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafh Einars Jónssonar. Opið laud. og sud. 13.30-16. Höggmynda-garðuriim er opin alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Á sýningunni Svífandi form, eru verk eftir Siguijón Ólafsson. Opið laugd. og sunnud. kl. 14-17. Aðra daga eftir samkomul. Sýningin stendur til 5. apríl. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kL 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir i kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- Spakmæli Þaö sem er Ijótt í annarra augum finnst móðurinni fallegt. Ila (Zambía) safn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd._-laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13-17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasaíh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasadh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 15. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Seltjarnar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið til kl. 20 alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. Apótekið Iðufelll 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðhoitsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apóteklð Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. HafnarQörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10- 16 Hafnmljarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, surrnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suöumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 16-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heiisugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabilreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir ReyKjavik og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá ki. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i símsvara 551 8888. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahus Reykjavfkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er firjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartimi. Hvitabandiö: Fijáis heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnaríirði: Mánud,- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. VífUsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvd. og fóstud. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavlkur, aðalsafh, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, föstud. ki. 11-19. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 28. apríl. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Fólk treystir á þig og leitar ráða hjá þér um hugmyndir og út- færslu þeirra. Þú þarft aö sýna skilning og þolinmæði. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Mikið rót er á tilfinningum þínum og þér gengur ekki vel að taka ákvaröanir en mjög er ýtt á það. Feröalag lífgar upp á daginn. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þér flnnst ekki rétti tíminn núna til aö taka erfiðar ákvarðanir. Gerðu ekkert gegn betri vitund. Liklegt er að upplýsingar vanti í ákveðnu máli. Nautið (20. apríl - 20. maí): Þú ert óþarflega varkár gagnvart tillögum annarra en þær eru all- nýstárlegar. Þú myndir samþykkja þær ef þú þyröir aö taka áhættu. Happatölur eru 6, 18 og 35. Tvíburarnir (21. mai - 2t. júni): Morgunninn verður rólegur og notalegur og þér gefst tími til aö hugsa málin þar til eitthvaö óvænt og ánægjulegt gerist sem breytir deginum. Krabbinn (22. júnf - 22. júll): Vinir þínir skipuleggja helgarferð og mikil samstaöa ríkir sem á eftir að veröa enn meiri. Félagslífið tekur mikið af tima þínum á næstunni. Ljónið (23. júll - 22. ágúst): Þú hefur í mörgu að snúast og er það á sviði írétta eða upplýs- ingaöflunar. Þú færö hjálp frá ástvinum. Þú átt i erfiðleikum með einhverja einstaklinga. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þér verður mest úr verki um morguninn, sérstaklega ef þú ert að fást við erfið verkefni. Heppni annarra gæti orðið þín heppni. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þó að þú sért ekki alveg viss um að þú sért að gera rétt veröur það sem þú velur þér til góðs, sérstaklega til lengri tima litið. Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú þarft að gæta þagmælsku varðandi verkefni sem þú vinnur aö, annars er hætt við að minni árangur náist en eUa. Þú ættir að hlusta á aðra. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú ert orðinn þreyttur á venjubundnum verkefnum og ert frem- ur eirðarlaus. Þú ættir að breyta til og fara að gera eitthvaö alveg nýtt. Steingeitln (22. des. - 19. jan.): Eitthvað sem hefur farið úrskeiðis hjá vini þínum hefur truflandi áhrU á þig og áform þín. Þú þarft að skipuleggja þau upp á nýtt. < i -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.