Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1998, Blaðsíða 30
38
MÁNUDAGUR 27. APRÍL 1998
Hringiðan
Örn Porsteinsson listamaöur opnaði sýningu á verk-
um sínum f Listasafni Sigurjons Ólafssonar á laug-
ardaginn. Thor Vilhjálmsson rithöfundur ræöir hér
við Þorstein Erlinr'.son, föður listamannsins.
Jassin, Gilli og Jöri skemmtu sér greinilega vel á föstudags-
kvöldið og voru staddir á Skuggabarnum þegar þessi mynd var
tekin.
Palli, Biggi, Steini og Hössi, f hljómsveitunum Maus og Quarashi, litu inn á sfödegistónleika Hins hússins
á föstudaginn. Par lék hljómsveitin Stæner fyrir gesti. DV-myndir Hari
Heljarmikil mótorhjólasýning var haldin f Merkúr hf. á laugardag-
inn. Systkinin Hanna Lilja og Matthfas Jónasarbörn fengu að
prófa þennan ægilega vélfák, þótt heldur virðist hann stór.
Sigursveit Mús-
íktilrauna Tóna-
bæjar á föstudag-
inn var síðdegis-
hljómsveit Hins
hússins. Hér eru
allir hljómsveitar-
mennirnir komnir:
Kári, Oddur, Magn-
ús og Kristjánarnir
tveir.
Félagar í Körfuknattleikssam-
bandi íslands gerðu upp árið
meö lokahófi á Broadway á
föstudagskvöldiö. Birna Guö-
mundsdóttir, Erla Reynisdótt-
ir og Erla Porsteinsdóttir
voru í góðu skapi og Erlurnar
hampa hér viöurkenningum
fyrir að hafa veriö valdar í úr-
valsliö KKÍ.
Stúlkurnar sem
kepptu um að fá að
bera titilinn feg-
ursta kona Reykja-
víkur komu saman
á skemmtistaðnum
Astro á föstudag-
inn. Fjölnir Por-
geirsson rabbar
hérvið Díönnu Dúu
Helgadóttur.
Brynhildur Guðmundsdóttir opnaði á
laugardaginn f listagalleríinu Smíöar
og skart fyrstu einkasýningu sfna eftir
nám erlendis. Brynhildur er hér á
mynd meö Hildi Kristjánsdóttur.
Félagarnir og
Jónarnir Jón
Birgir Rík-
harðsson og
Jón Ingi Sig-
urðsson eru
hér staddir um
borö f einu af
herskipunum
sem voru f
heimsókn hér
um helgina.
Almenningi
bauðst þá að
skoða þessi
miklu fley.