Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1998, Síða 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1998
Útlönd_______________
Refsiaðgeröir
gegn írökum
framlengdar
Öryggisráð SaniMnuðu þjóð-
anna framlengdi í gærkvöld refsi-
aðgerðir sínar gegn írak. Á sama
tíma viðurkenndu bandarísk
stjórnvöld í fyrsta sinn að írakar
hefðu að einhverju leyti farið að
þeim skilyrðum sem þeim voru
sett í kjamorkuvopnamálum.
Júgóslavíuher
drepur fleiri
Júgóslavneski herinn sagði í
gær að hann hefði drepið þrjá al-
banska aöskilnaðarsinna í
Kosovohéraði. Sama dag báru
íbúar héraðsins níu félaga sína til
grafar. Utanríkisráðherrar ESB
sögðu í gær að júgóslavnesk
stjómvöld heföu ekki gert nóg til
að tryggja friösamlega lausn á
deilunni í Kosovo.
kistahátíp
í Reykjavík
AMLIMA. Afrískir dans- og
tónlistamenn. Borgarleikhúsinu.
16.5. kl. 20 og 17.5. kl. 14 og 20.
HÁTÍÐARTÓNLEIKAR. Danski
útvarpskórinn og Caput. Frumflutt
nýtt tónverk eftir Hauk Tómasson.
Þjóðleikhúsinu 17.5. kl.20.
LE CERCLE INVISIBLE. Victoria
Chaplin og Jean-Babtiste Thierrée.
Þjóðleikhúsínu i9.,20.,2i.og 22.5.
kl.20 og 21.5. kl. 15.
STRAUMAR. Tríó Reykjavíkur,
Martial Nardeau og félagar. Frumfiutt
nýtt tónverk eftir Jón Nordal.
Iðnó. 20.5. kl. 23 og 24.5. kl.17.
CAPUT og Sigrún Eðvaldsdóttir.
Iðnó. 22.5. kl.20.
IRINAS NYA LIV. Leikstjóri Suzanne
Osten. Unga Klara. Borgarieikhúsinu.
24.,25. og 26.5. kl.20.
JORDI SAVALL, Montserrat
Figueras og Rolf Lislevand.
Hallgrímskirkju. 25.5. kl. 20.
CHILINGIRIAN STRING QUARTET
og Einar Jóhannesson.
íslensku óperunni. 27.5. kl. 20.
NEDERLANDS DANS THEATER
II og III. Borgarleikhúsinu. 28. og
29.5. kl.20.
VOCES THULES: Þorlákstíðir.
Kristskirkju, Landakoti, 31.5.
kl.18 og 24. 1.6. kl. 12,18 og 20.
GALINA GORCHAKOVA, sópran.
Háskólabíói, 2.6. kl.20.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS.
Hljómsveitarstjóri Yan Pascal
Tortelier. Fiðluleikari Viviane
Hagner. Háskólabíói, 5.6. kl.20.
SEIÐURINDLANDS. Indverskir
dans- og tónlistarmenn.
Iðnó. 6. og 7.6. kl. 20.
CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI
DANSFLOKKURINN
(sjá sérauglýsingar)
Mióasala
í Upplýsingamiðstðö feróamála
í Reykjavík, Bankastræti 2.
Síml: 552 8588.
Fax: 5623057.
Opin virka daga
frá kl. 9.00 - 18.00,
taugardaga
frá kl.10.00 - 14.00.
Frá 11. maí er opió alla daga
frá kl. 8.30 - 19.00.
Greióslukortaþjónusta.
HEILDARDAGSKRÁ
liggur frammi í miðasölu
E-mail: artfest@artfest.is
Website: www.artfest.is
Stuttar fréttir i>v
Allsherjarverkfallið í Danmörku:
Löggan fjarlægði
verkfallsverðina
Lögregla fjarlægði nokkra verk-
fallsverði sem reyndu að koma í veg
fyrir að bílum væri ekið um borð í
tvær feijur í höfninni í Árósum í
gær, á fyrsta degi allsherjarverk-
fallsins í Danmörku. Ekki kom til
alvarlegra ryskinga og enginn var
handtekinn, að sögn lögreglu.
Verkfallið, sem er hið umfangs-
mesta í Danmörku í þrettán ár, nær
til hálfrar milljónar manna. Verk-
fallið kemur harðast niður á fram-
leiðslufyrirtækjum, byggingariðn-
aðinum og Scungöngufyrirtækjum.
Búist er við því að innan nokk-
urra daga muni verkfallið hafa
veruleg áhrif í stórum hlutum
landsins. Ef verkfallið stendur í
nokkrar vikur munu dönsk fyrir-
Kúrdisku hryðjuverkasamtökin
PKK myrtu Olof Palme, fyrrverandi
forsætisráðherra Svíþjóðar. Þetta
fúllyrðir Semdin Sakik, sem er einn
af helstu leiðtogum samtakanna.
Sakik, sem nýlega var handtekinn
í írak af tyrkneskum sérsveitar-
mönnum, sagði í yfirheyrslum hjá
tyrknesku lögreglunni að leiðtoginn
Abdullah Öcalan hefði fyrirskipað
tæki tapa tugum milljarða íslenskra
króna í útflutningstekjur.
Verkalýðsfélögin höfnuðu á föstu-
dag tillögu um samning til tveggja
ára. Helsta ástæðan var sú aö ekki
fékkst sjötta sumarfrísvikan.
Poul Nyrup Rasmussen forsætis-
ráðherra hvatti deilendur fyrir
helgi til að ræða saman. Atvinnu-
rekendur hafa hins vegar neitað að
gefa nokkuð eftir.
Danir gerðu áhlaup á matvöru-
verslanir þegar þær opnuðu dyr sín-
ar í gærmorgun og tæmdu allar hill-
ur.
Að tómu hillunum undanskild-
um virtist verkfallið aftur á móti
ekki hafa mjög mikil áhrif á daglegt
líf Kaupmannahafnarbúa, að sögn
morðið á Palme. Ástæðan hafi verið
sú að sænsk yfirvöld höfðu neitað
nokkrum félögum í PKK-samtökun-
um um hæli auk þess sem þau
höfðu vísað átta félögum úr landi.
Dagblaðið Sabah í Istanbul greindi
frá þessu í morgun.
Blaðið hefur það eftir aðstoðarfor-
sætisráðherra Tyrklands, Búlent
Ecevit, að sænska sendiherranum í
norska blaðsins Aftenposten í morg-
un. Ferðir strætisvagna raskast þó
eitthvað og flest stóru dagblöðin
koma ekki út þar sem bókagerðar-
menn eru í verkfalli.
I netútgáfum dönsku blaðanna
litu fréttaskýrendur í morgun til
stjórnvalda um lausn deilunnar.
Þeir voru sammála um að stjórnin
væri miili steins og sleggju vegna
þjóðaratkvæðagreiðslu um Amster-
damsáttmála ESB þann 28. maí. Ef
stjórnin setur lög á verkfallsmenn
fyrir þann tíma á hún á hættu að
verkamenn reyni að ná fram hefnd-
um með því að hafna Amster-
damsáttmálanum. Sú niðurstaða
gæti orðið til þess að Danir einangr-
uðust innan ESB.
Tyrklandi verði gerð grein fyrir frá-
sögn Sakiks í dag.
Samkvæmt frásögn Sakiks flúði
morðingi Palme til Frakklands.
Þetta er í fyrsta sinn sem PKK-sam-
tökin, sem berjast fyrir sjálfstjóm
Kúrda, suðausturhluta Tyrklands,
segjast sjálf eiga sök á morðinu á
Palme. Grunur hafði leikið á að
samtökin tengdust morðinu.
Aukið atvinnuleysi
Efnahagsástandið í Japan varð
fyrir enn einu áfallinu í morgun
er tilkynnt var að atvinnuleysið
færi vaxandi. Nam það 3,9 pró-
sentum í mars en var 3, 6 prósent
í febrúar.
Lokað vegna afmælis
Israelsk yfirvöld loka í kvöld
og fram á laugardag Gaza og Vest-
urbakkanum til þess að vera ekki
fyrir truflunum frá Palestínu-
mönnum á meðan haldið er upp á
50 ára afmæli ísraels.
Skammar Kínverja
Madeleine Albright, utanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna, sem á
morgun heldur
til Kína, gagn-
rýndi í morgun
kinversk yfir-
völd fyrir að
halda áfram
kúgun sinni
gegn andófs-
mönnum. Al-
bright, sem er i Japan, hvatti
japönsk yfirvöld til að taka þátt í
þrýstingi Bandaríkjanna á Kína
til að knýja fram breytingar.
Vistfræöilegt slys
Samtímis því sem umhverfis-
vemdarsamtök á Spáni vara við
vistfræðilegu slysi vegna leka eit-
urefna úr þró um helgina hefur
verið fyrirskipuð rannsókn á því
hvort brotið hafi verið gegn um-
hverfisverndarlögum.
Sjúklingar tilraunadýr
Á árunum 1950 til 1972 voru
gerðar tilraunir á geðsjúkum og
þroskaheftum í Noregi til að
kanna áhrif geislunar á mannslík-
amann. Bandarískir læknar tóku
þátt í rannsóknunum.
Lofa umbótum
Belgíska stjómin lofaði í gær
víðtækum umbótum hjá lögreglu
og í réttarkerfinu. Samtímis
hvatti nýr innanríkisráðherra
Belgíu, Louis Tobback, ríkislög-
reglustjórann, aðstoðarríkislög-
reglustjórann og tvo saksóknara
til að segja af sér.
Lewinsky situr fyrir
Monica Lewinsky, fyrrverandi
lærlingur í Hvíta húsinu, sat á
dögunum fyrir ljósmyndara tíma-
ritsins Vanity Fair á strönd í
Malibu.
Þjóöverjar órólegir
Velgengni öfgasinnaða hægri-
flokksins DVU í kosningunum í
Sachsen-Anhalt i
Þýskalandi um
helgina hefur
valdið óróa með-
al Þjóðverja.
Flokkurinn er
orðinn sá stærsti
meðal kjósenda á
aldrinum 18 til
25 ára. Helmut Kohl, kanslari
Þýskalands, ber sig vel þrátt fyrir
ósigurinn. Hann segir öfgamenn
til hægri ekki eiga möguleika í
kosningunum í haust.
Lögregluþjónar tóku sér stööu á höfninni í Árósum í gær og sáu til þess aö ökumenn gætu ekið bílum sínum um
borð í tvær ferjur. Verkfallsveröir reyndu aö koma í veg fyrir þaö en lögreglan fjarlægöi þá. Enginn var handtekinn.
Kúrdískur hryðjuverkaleiðtogi:
PKK myrtu Olof Palme
UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Stillholti 16-18, Akranesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Garðargrund (Klapparholti) 29a, þingl. eig. Unnur Sólveig Jónsdóttir, gerðar- beiðendur Akraneskaupstaður og Hús- bréfadeild Húsnæðistoftiunar, mánudag- inn 4. maí 1998, kl. 11.00. Presthúsabraut 24, þingl. eig. Bára Kol- brún Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Grundaval sf. og Vátryggingafélag ís- lands hf., mánudaginn 4. maí 1998, kl. 11.00. Vesturgata 25, þingl. eig. Ásdís Lilja Hilmarsdóttir, gerðarbeiðandi Akranes- kaupstaður, mánudaginn 4. maí 1998, kl. 11.00.
Vesturgata 52, 02.01, þingl. eig. Jónína Birgisdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, mánudaginn 4. maí 1998, kl. 11.00.
Jaðarsbraut 35, þingl. eig. Guðni Jónsson og Ingveldur M. Sveinsdóttir, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Akranesi, mánu- daginn 4. maí 1998, kl. 11.00. Mánabraut 11, þingl. eig. Garðar Þór Garðarsson, gerðarbeiðendur Akranes- kaupstaður og Lánasjóður Vestur-Norð- urlanda, mánudaginn 4. maí 1998, kl. 11.00. Skólabraut 25a, þingl. eig. Jón Sigurðs- son, gerðarbeiðandi Akraneskaupstaður, mánudaginn 4. maí 1998, kl. 11.00. Suðurgata 29, þingl. eig. Gunnvör Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Akranes- kaupstaður, mánudaginn 4. maí 1998, kl. 11.00.
Akurgerði 5, neðri hæð, þingl. eig. Ásgeir Kristinn Ásgeirsson og Aðalbjörg Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Akranes- kaupstaður, mánudaginn 4. maí 1998, ld. 11.00.
Vesturgata 52, neðri hæð, þingl. eig. Guð- laug S. Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Akraneskaupstaður, mánudaginn 4. maí 1998, kl. 11.00.
Vitateigur 1, efri hæð, þingl. eig. Rósa Jónsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 4. maí 1998, kl. 11.00. Vitateigur 5b, eífi hæð, þingl. eig. Sturla J. Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, mánudaginn 4. maí 1998, kl. 11.00.
Einigrund 6, 03.03, þingl. eig. Hilmar Svavarsson, gerðarbeiðandi Húsbréfa- deild Húnæðisstofnunar, mánudaginn 4. maí 1998, kl. 11.00. Merkigerði 10, þingl. eig. Jens I. Magn- ússon, gerðarbeiðendur Landsbanki ís- lands, Akranesi, Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn, Sólveig Jóna Einarsdóttir og Vá- tryggingafélag fslands hf., mánudaginn 4. maí 1998, kl. 11.00. Vallholt 11, effi hæð, þingl. eig. Þórdís Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki íslands, Akranesi, mánudaginn 4. maí 1998, kl. 11.00.
Vesturgata 115, þingl. eig. Jóhann Jens- son, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður, Byggingarsjóður ríkisins og Sparisjóður Mýrasýslu, mánudaginn 4. maí 1998, kl. 11.00.
Esjubraut 14, þingl. eig. Ásgeir Kristinn Ásgeirsson, gerðarbeiðendur Akranes- kaupstaður, Islandsbanki hf., höfuðst. 500, og Landsbanki íslands, Akranesi, mánudaginn 4. maí 1998, kl. 11.00.
Merkurteigur 10, þingl. eig. Ragnheiður Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Akranes- kaupstaður, mánudaginn 4. maí 1998, kl. 11.00.
SÝ SLUMAÐURINN Á AKRANESI