Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1998, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1998, Síða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1998 Meö uppáhaldshattinn. Þegar hún velur sér hatt hefur hún ávallt í huga aö hann passi vel viö fötin. DV-mynd Hilmar Þór Konur helmingi fínni með hatt yfir i-ð Salome á vel á annan tug hatta sem hún notar helst í siödegisboöum, móttökum, jaröarförum og fleiru. DV-mynd Hilmar Þór Gunnþórunn Einarsdóttir í Hattabúö Reykjavíkur segir ánægjulegt hversu áhugasamar konur eru um hatta. DV-mynd E.ÓI. Punkturmn Salome Þorkelsdóttir: Hattar oftast við hæfi Þegar talað er um hatta er sennilegt að mörgum detti Salome Þorkels- dóttir í hug. Hún hefur til langs tíma verið ein frægasta hattakona lands- ins enda tekur hún sig glæsilega út með höfuðfat. Auk þess tók hún upp á því um árið að éta hattinn sinn, sælla minninga. „Sá var nú reyndar úr marsipani,“ seg- ir Salome. „Það má ekki taka lífið of al- varlega og með þessu stóö ég við það sem ég hafði áður látiö hafa eftir mér. Þar að auki bragðaðist hatturinn bara ljómandi vel og það var gaman að borða hann.“ Áhugi Salome á höttum er ekki nýtil- kominn. Hún mun hafa verið 15 ára þeg- ar hún eignaðist fyrsta hattinn sinn, vín- rauðan filthatt með börðum. Á þeim tíma var mjög algengt að konur settu upp hatta þegar í sparifótin var komið. „Ég man fyrst eftir mér með þennan hatt í jarðarfór Ingibjargar H. Bjarnason, skólastýru Kvennaskólans. Þá var ég í 1. bekk og við fylgdum henni allar til graf- ar,“ segir Salome. Það geta allar konur fundið sér hatt við hæfi en það er auðvitað afar misjafnt hvað fer hverri og einni best. Sumar konur halda að þær geti ekki borið hatt en það er bara vit leysa," segir Gunnþórunn Einars dóttir sem rekur eina elstu hatta búð í Reykjavík. Gunnþórunn þekkir heim hat- tanna vel og segir engan vafa leika á því að notkun hatta fari al- mennt vaxandi hér á landi. „Það er mikill áhugi á höttum um þess- ar mundir. Ég sé það best á öllum þeim konum sem koma hingað; sumar koma nokkrum sinnum og máta en aðrar vita strax hvað þær vilja. Mér finnst sérlega ánægju- legt að sjá hversu ungar konur eru mikið fyrir hatta og jafnvel unglingsstúlkur koma hingað í hópum til að fá að prófa. Ég er dæmis brúðkaup. Svo eru konur gjama með hatta við jarðarfarir. Það skiptir miklu að hatturinn fari vel við fótin og ef það tekst vel þá verður konan helmingi fin- ni þegar hún hefur sett upp hatt,“ segir Gunnþórunn. Konur eru að mati Gunnþór- unnar orðnar kvenlegri en áður og bendir hún á þá staðreynd að konur ganga miklu oftar í pilsi en áður. „Þetta spilar auðvitað allt sam- an og heimstískan hefur haft já- kvæð áhrif á hattatísku enda láta margir frægustu hönnuðir heims sérhanna hatta fyrir sínar sýning- ar. Það er engin spurning að hatt- urinn lifir áfram og á eftir að verða enn vinsælli ef eitthvað er,“ segir Gunnþórunn að lokum. -aþ Fátt er glæsilegra en vel klædd kona með fallegan hatt á höfðinu. Einhverra hluta vegna virðast ís- lenskar konur samt ekki bera hatta í sama mæli og stallsystur þeirra erlendis. Hvað sem því líður virðast hattar nú vera á uppleið í íslenskri tísku eftir áratuga lægð. Tilveran rannsakaði hatta markaðinn og veltir hér upp hinum ýmsu hliðum hatta. Hátt í 20 hattar Salome á vel á annan tug hatta sem hún notar helst í síðdegisboðum, móttök- um, jaröarfórum og fleiru. Henni finnst þægilegt að setja upp hatt og sleppir því einungis ef hún lætur greiða hárið sér- staklega. Uppáhaldshatturinn er blár með börðum og hann notar hún helst við mjög sparileg tækifæri. „Svo á ég regnhatta og flauelshúfu með deri sem ég nota í rigningum. Þegar alpa- húfumar vora í sem mestri tísku átti ég líka fjöldann allan af þeim í öllum liturn," segir hún. „Mér finnst að konur ættu að nota oft- ar hatta. Yfirleitt eru hattar vel við hæfi og konur era flestar glæsilegar meö hatt á höfðinu." -ilk viss um að margar ungar stúlkur myndu kaupa hatta ef þær hefðu auraráð til þess,“ segir Gunnþór- unn. Hattar við brúðkaup Það er orðið aigengt að konur eigi orðið nokkurt safn hatta og segir Gunnþórunn það hið besta mál. „Það eru ákveðin tilefni sem kalla á notkun hatts eins og til

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.