Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1998, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1998, Side 22
Hringiðan safni Sigurjons Olafssonar. Birgitta Spur, forstöðukona safnsins, ræðir hér við Önnu , Eínarsdóttir / hjá Máli og / menningu L sem einnig er ■ í stjórn JH safnsins. Bt Á laugardaginn fór fram keppni í fstöiti í nýju skautahöllinni. Sig- urbjörn Bárðarson missir sjaldn- ast af keppni. Hér er hann með hestinn Húna rétt áður en út ^ á fsinn var farið. Reiðsport hélt keppnina. Ægir Pór og Adrian sögðu i „thums up“ á 1 Skuggabarn- um þegar I Ijósmyndari I DV leit þar inn 1 á föstudags- ' kvöldlð, enda komið sumar og bæðl karlar o, konur i stuðl. Lokahóf Körfuknattieikssam- bands íslands var haldið á Broadway á föstudaginn. Þar var 26 ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1998 Þessar ungu konur voru Ifka á Skugganum en þær heita Aubur Ei- rfksdóttir, Sesselja Sigurðardóttír og Sigríbur Lára Einarsdóttir. Þess má geta að sú síðastnefnda var einmitt kosin Ijósmyndafyr- irsæta DV og vinsælasta stúlkan f keppninni um titilinn ungfrú Reykjavfk sem haldln var fyrir skömmu. að venju kosið um hver hefði staöiö sig best á tfmabilinu. ( karlaflokki var það þessi drengur, Helgi Jónas Guöfinnsson, sem er hér með Arnfrfði Kristjánsdóttur. Átta herskip úr fastaflota Atlantshafsbandalagsins, með um sextán hundruð dáta, voru í kurteisisheimsókn hér um helgina. Á meðan flestir dátanna voru að skoöa sig um í landi nýttu margir tækifærið og skoðuðu skipin. Feðgarn- ir Karl Eggertsson og Kristófer ísak sáu greinilega margt merkilegt í heim- sókninni. Örn Þorsteinsson opnaöi sýningu á þrfvfddarverkum úr málmi f Listasafni Sigurjóns Ólafsson- ar en sýningln ber einmltt yfirskriftlna „Úr málmi". Örn er hér annar frá vinstri ásamt þeim Krist- fnu Þorsteinsdóttur, Marfu Þórarinsdóttur og Ólafi Mixa. DV-myndir Hari fslensk-ind- verskættaöa listakonan Camilla Vasu- deva opnabi sýningu f Lista- safni ASÍ á föstu- daginn. Hér er hún ásamt móð- ur sinni, Unni Ágústsdóttur Vasudeva, við opnunina. Ein af hetjum fslandsmeistara Njarð- vfkur f úrslitakeppninni var þessl ungi maður, Örlygur Sturluson, sem hér er f lokahófl KKf ásamt Lovfsu Aðalheiöi Guðmundsdóttur. Þær skáluðu í kampavíni á Astró, stúlkurn- ar sem kepptu ab þvi að vera kallaðar ung- frú Reykjavík nú á sumar- daginn fyrsta. Þess- ar ungfrúr, Ólöf Ind- riöadóttir, Sonja Sig- urðardótt- ir og Hug- rún Sif Harð- ardóttir, eru allar orðnar perluvin- konur eftir keppnina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.