Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1998, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1998
29
*
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
^ Lada_____________________________
Lada 1500, árgerð ‘93, til sölu nýskoð-
uö, ekin 64 þúsund. Upplýsingar í síma
555 0518 e.H. 17.
Mazda
Ódýr og góöur. Mazda 626, árg. 1985,
í mjög góðu ástandi, selst á kr. 60.000.
Uppl. í síma 899 4016.
Mercedes Benz
Svartur M. Benz 560 SEL til sölu, árg.
‘87, einn með öllu. Ek. 130 þús., innfl.
*96. Bíllinn er AMG-útgáfa (húdd,
stuðari o.fl.). Bílalán getur fylgt. Ýmis
skipti koma til greina.
Uppl. í síma 587 0836 e.kl. 17.
Benz ‘81 til sölu, í þokkalega standi,
verðtilboð eða skipti á dýrari. Uppl. í
síma 566 8538.
Mitsubishi
MMC Galant 2000 1985, sjálfskiptur,
allt rafdrifið, veltistýri, skoðaður til
maí ‘99. Verðhugmynd 150 þús. Uppl.
í símum 557 2689 og 899 3908.
Renault
Renault Clio RN, árgerð ‘92, ekinn 86
þ. km, gangverð 490 þ., stgrafsláttur.
Uppl. í síma 588 8814,899 4438.
(^) Skoda
Skoda 120, árg. 1989, tii sölu, mikið
endurbættur, verð kr. 60.000
staðgreitt. Upplýsingar í síma
557 7841 eða 899 7503.
Subaru
Nýr Subaru.Af sérstökum ástæðum er
nýr, óekinn Subaru Legacy station,
Ameríkugerðin, til sölu. Full ábyrgð
umboðs. Glæsivagn með fullt af auka-
hlutum. Uppl. í s. 852 0295 og 892 0295.
Til sölu Subaru station, árgerö ‘88. Ek-
inn 200 þ., góður bfll. Verð 350 þ.
Uppl. í síma 565 8541, eftir klukkan 18.
Toyota
Til sölu Toyoto Tercel, station, 4x4,
árg. ‘83, nýskoðaður, á sama stað gam-
aldags sófasett 2+1, í góðu ásigkomu-
lagi. Sími 551 8752.
Toyota Corolla liftback ‘88, gott eintak,
ekm 145 þús. km, sumar/vetrardekk.
Verð 320 þús. staðgreitt. Uppl. í
heimasíma 553 1503 og853 5201.
Toyota Hiace til sölu, árg. “92, ek. 140
þ., dísill, 4x4, með gluggum og sætum
fyrir 7 manns, hægt að taka úr. Góður
bfll. S. 893 0532,564 4987.
(^) Volkswagen
VW Vento 1800 GL, árgerö ‘96, til sölu,
ekinn 67 þús. km, góður og fallegur
bfll. Upplýsingar í símum 566 7441 og
568 6003.
Nýuppgerö VW bjalla, árg. ‘73, tii sölu,
2 eigendur frá upphafi, keyrð aðeins
72 þús. km. Uppl. í síma 553 7161.
Bílaróskast
Óska eftir góðum bíl á ca 800 þús. stgr.
Verður að vera sjálfsk., ekki eldri en
‘94. Uppl. í síma 555 0174 milli
kl. 17 og21.
Bíll óskast á kr. 0-10.000. Má þarfnast
lagfæringa og vera illa hirtur. Skoða
allt. Uppl. í síma 895 8873.
Óska eftir Toyota touríng, árgerð
“90-’92. S. 898 8009.
fjpQ Fjórhjól
Til sölu Kawasaki fjórhjól >.
með 1000 cc vél. Frábær kraftur.
Upplýsingar í síma 895 8718.
Álfelgur, 13", ásamt sumardekkjum,
allt nýtt, passa á t.d. MMC Colt. Verð
35 þús. Kosta nýjar um 65 þús. Uppl.
í síma 899 7259.
Óska eftir hjólhýsi.
Uppl. í síma 4811511.
Jeppar
Grand Cherokee Laredo ‘94. Utborgun
aðeins 500 þús! Glæsilegur jeppi,
flöskugr., ssk., álfelgur, 30” dekk, drkr.
o.fl. Tilboðsverð aðeins 2,1 millj. stgr.
(ásett verð 2,6 millj.). Áhvflandi bfla-
lán, ca 1,6 millj. S. 587 6051,895 8905.
Til sölu Ford Bronco, árg. ‘74,
skoðaður “99. Verðhugmynd 50-100
þúsund. Uppl. í síma 852 2761 og
482 2761 e.kl. 19.
Lrftarar
Steinbock Boss-umboöiö Pon sf.
Troðfúllt hús af nýinnfluttum góðrnn
notuðum rafmagnslyfturum, 0,6-2,5 t,
á frábæru verði og greiðsluskilmálum.
Nokkrir dísillyftarar, 2,5-4,01.
Nýtt, nýtt! 50 notaðir innfluttir
handlyftivagnai' á 16.000 + vsk. stgr.
Seldir, meðan birgðir endast, í því
ástandi sem þeir eru. Fyrstir koma,
fyrstir fá. Sprengitilboð sem varla
verður endurtekið. Lítið inn . á lag-
er/verkstæðið, Eyjaslóð 9, Örfirisey,
og veljið tæki sem hentar.
Pon Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110.
Mótorhjól
Ath. Sniglar. Ath.
Árshátíð, Félagsheimih Seltjamar-
ness við Suðurströnd 2. maí. Húsið
opnað kl. 19.30, matur 20.30. Kaupið
miða sem fyrst hjá Höllu, s. 551 7408,
eða á Kaffivagninum e.h. fös. 1. maí.
Matur og ball 3.800, eftir mat 1.500.
Hjólafundur. V.Í.K heldur kynningar-
fiínd á Endúró og Mótorcross í kvöld
kl. 20 í Gufunesi (sveitabænum). Video
og kaffi. Allir velkomnir. V.I.K
Endoruhjól - Honda XL 600, árg. ‘86, til
sölu. Verð 150 þ. stgr. Vel með farið
og gott hjól. Uppl. í síma 897 4503.
Til sölu Kawasaki LTD, 454, árg. 1987,
toppeintak, ekið 11 þús. mflur.
Uppl. í síma 566 7583.
Óska eftir krossara eöa enduro á kr.
0-40.000, má þarfnast lagfæringa.
Uppl. í síma 895 8873.
Sendibílar
Toyota Hiace til sölu. Árg. “92, ek. 140
þ., dísill, 4x4, með gluggum og sætum
fyrir 7 manns, sem hægt er að taka
úr. Góður bfll. S. 893 0532,564 4987.
Tilboö óskast i Mercedes Benz 309 D,
1987, hentar vel sem húsbfl. Uppl. í
síma 555 1777.
pellihýsi!
Óskum eftir að kaupa vel með farið
fellihýsi. Upplýsingar í síma 462 4633,
milli 19 og 22 á kvöldin.
Landsins mesta úrval tjaldvagna, felli-
hýsa, fellibústaða. Afborgunarlán til
allt að 5 ára m/engri útborgun. Evró,
Borgartúni 22 (Karphúsið), s. 551 1414.
Vel meö farínn Combi Camp-tjaldvagn
óskast, eldri en árg. ‘90 kemur ekíri
til greina. Hs. 588 9568 og vs. 552 1777
Óska eftir aö kaupa ódýrt fellihýsi eða
hjólhýsi gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 896 9747,896 9791 og 564 5516.
/ VaraUutir
Bílapartasalan Partar, Kaplahrauni 11,
sími 565 3323. Flytjum inn notaða og
nýja boddfliluti í flestar gerðir bfla,
s.s. húdd, ljós, stuðara, bretti, grill,
hurðir, skottlok, afturhlera, rúður o.fl.
Nýlega rifnir: Ford Orion “92, Escort
‘84-’92, Sunny ‘88-’95, Micra “94, Golf,
Carina ‘90, Justy ‘87-’90, Lancer/Colt
‘88-’92, Audi, Mazda 626, 323 ‘84-’93,
Peugeot 205, 309, Renault 19 “90 o.fl.
o.fl. Kaupum bfla. Visa/Euro-raðgr.
Opið 8.30-18.30 v.d, Partar, s. 565 3323.
Sendum frítt á höfuöborgarsvæðiö
og á flutningsaðila út á land ef verslað
er fyrir 5 þ. og meira. Erum að rífa:
Sunny Wagon “91-95, Sunny 3+4
dyra ‘88-’95, Hiace bensín + dísil
‘91-95, Bronco II, Subaru ‘85-’91 +
turbo, Lancer/Colt ‘85-’92 + 4x4,
Mazda 323 ‘87-’89, Volvo 460 ‘89-’95,
Peugeot 205 + 309 ‘85-’95 + GTi og
margt, margt fl. Bílapartar og þjón-
usta, Dalshrauni 20. S. 555 3560. Kaup-
rnn bfla til uppgerðar og niðurrifs.
565 0035. Litla-partasalan, Trönuhr. 7.
Lancer ‘85-’92, Colt ‘85-’92 GTi,
Galant ‘87, Tredia ‘85, Subaru ‘80-’91,
Prelude ‘83-’87, Bluebird ‘87, Benz 190
og 200-línan, Charade ‘84-’91, Mazda
626, 323, E2200 ‘83-’94, Golf, BMW,
Corolla, Tercel, Monza, Fiat, Orion,
Escort, ,Fiesta, Favorit, Lancia, Citro-
én o.fl, Isetning, viðgerðir á staðnum.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940.
Erum að rífa: VW Golf ‘88-’97, Polo
‘95-’97, Mazda 626 ‘88-’90, Corolla
‘88-’90, Honda CRX ‘91, Prelude ‘85,
Sunny ‘87-89, Swift “90-’92, Escort
‘88, Charade ‘88-’92, Aries ‘84-’88,
Favorit ‘92, Uno ‘88-’93, Monza ‘88,
Lancer ‘88 og Mazda 323 ‘87. Kaupum
bíla. Bflhlutir, sími 555 4940._________
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-’95, IbxuTng ‘92,
Twin cam ‘84-’88, Tbrcel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’94, double 'c., 4Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, Camaro ‘86,
HiAce, model F, Cressida ‘86, Econo-
line. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d.
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Eigum varahluti í Charade ‘87-’91,
Lancer ‘88, Lancer station 4x4 ‘87,
Sunny ‘89, Subaru ‘86, Justy ‘87, Swift
‘86-’88, Micra ‘87-’88, Corolla ‘85-’89,
Honda Accord ‘85, Samara *90 og “93,
Favorit ‘91. Kaupum bfla til niðurrifs.
5871442 Bílabjörgun, partasala.
Favorit, Sunny ‘86-’95, Prelude,
Sierra, Blazer S10, Swift GTI ‘87,
Charade ‘85-’92, Cuore. Viðg./ísetn.
Visa/Euro. Opið 9-18.30, lau. 10-16.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Bílaskemman, Völlum.
Eigum varahluti í ýmsar gerðir bíla,
m.a. Clio ‘91, Renault'21 ‘84, L-300 ‘88,
Subaru ‘89, Charade ‘88, Mazda E 2200
‘85 o.fl. Fljót og góð þjón. S. 483 4300.
Eigum á lage,r vatnskassa í ýmsar
§erðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
míðum einnig sflsWista.
Erum á Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk._____________
Bílapartasalan Start, s. 565 2688,
Kaplahrauni 9, Hf. Eigum varahluti í
flestar gerðir bfla. Kaupum tjónbúa.
Opið 9-18.30 v.d. Visa/Euro.____________
• J.S.-partar, Lyngási 10a, Garöabæ.
Varahlutir í margar gerðir bfla. Isetn-
ing og viðgerðarþj. Kaupum bfla. Opið
kl. 9-18. S. 565 2012, 565 4816.________
Óska eftir varahlutum í Galant GLSI ‘89,
húddi, framljósi og stuðara. Uppl. í
síma 4711874 e.kl. 17.
V* Viðgerðir
Láttu fagmann vinna í bílnum þinum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Vmnuvélar
Caterpillar - Komatsu. Varahlutir í
flestar gerðir Caterpillar og Komatsu
vinnuvélar. Góð vara - hagstætt verð.
H.A.G. ehf. - tækjasala, sfmi 567 2520,
VII kaupa steypustöð með afkastagetu
frá 15 til 20 m3. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 20513.
AB-bílar auglýsa: Erum með til sýnis
og á skrá mikið úrval af vörubflum
og vinnutækjum. Einnig innflutning-
ur á notuðum atvinnutækjum.
Ath. Löggild bflasala.
AB-bflar, Stapahrauni 8, Hf., 565 5333.
Til leigu 12 m flatur festivagn með
gámafestingum. Upplýsmgar í síma
565 0371,852 5721 eða 892 5721.
Geymið auglýsinguna.
' mBMT. ’-rsaaammKmm
É Atvinnuhúsnæði
lönaöarhúsnæöi á Granda til sölu eða
leigu, 250 fm, stórar innkeyrsludyr.
Upplýsingar í síma 568 7580 eða
897 4309._____________________________
Verslunarhúsnæöi í Aöalstræti 9 til
leigu, ca 40 m2. Hentugt sem gjafa-
vöruverslun eða snyrtivöruverslun.
Uppl. f síma 896 1848 og 565 4070.
38 m2 atvinnuhúsnæöi í miöbænum til
leigu. Uppl. í síma 552 6662.
Fasteignir
Til sölu lítiö lögbýli. Verð 6 millj., áhvfl-
andi 2,8 millj. Ýmis skipti, t.d. á bfl.
Uppl. í síma 899 4756 e.kl. 18.
/ItlleigO.
Húsnæði í boði
Arnarnes.Glæsileg stúdíóíbúð fyrir
einstakling. Leiga 35 þ., 10 þ. trygg-
ing. Innifalið ísskápur, rafm. og hiti,
aðg. að þvottavél. S, 564 3569 e.kl. 18.
Hafnarfjöröur. Gott herbergi til leigu
við Dalshraun, góð umgengni og
reglusemi skilyrði, eldunaraðstaða.
Uppl. í sfma 555 1296 e.kl. 16._____
Hverfi 108.Björt 2 herbergja risíbúð
með suðursvölum til leigu fyrir stúlku
frá 1. maí. Uppl. um starf og greiðslu-
getu sendist DV, merkt „Björt-8589”.
Leigulínan 905 2211.
Hnngdu og hlustaðu eða lestu inn
þína eigin auglýsingu. Einfaldar,
fljótlegar og ódýrar auglýsingar!___
Húsaleiqusamninqar fást á
smáauglýsingadedd DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
^ Húsnæði óskast
Ung læknishjón á leiö heim eftir 5 ára
nám óska eftir 2-3ja herbergja íbúð,
snyrtilegri í snyrtilegu mnhverfi.
Til greina koma íbúðaskipti á Flórlda.
Einnig íbúð með húsgögnum (kjallari
og 4. hæð koma ekki til greina.)
Vinsaml. hafið samband við umboðs-
mann okkar í s. 898 6600 eða 892 2074.
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess ao leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Halló, éfl er 17 ára reglusöm óg reyk-
laus. Óska eftir stúdíoíb. með aðg. að
þvottavél eða herb. með aðg. að öllu,
helst m/húsg., á sv. 104-108. Grg. 35
þ. S. 588 4833,553 6240, Heiðdís.
41 árs karímann vantar snyrtilega 2ja
til 3ja herbergja íbúð, helst á svæoi
105, þó ekki skilyrði. Upplýsingar í
síma 898 7200._______________________
Vantar strax: Fiystit. sióari (kona), 2-3
h., flugmaður, 1 h. m/baði, fjölsk., 3-4
h., frú í Hafnarf., 3 h. + alhr hinir.
Ibúðaleigan, Laugav. 3, s. 5112700.
Óska eftir 2ja—3ja herberqja íbúö á 1.
eða 2. hæð, sem fyrst, helst í Engi-
hjalla 19, annað kemm- þó til greina,
einnig óskast dúkkuvagn. S. 560 4133.
Unq hjón meö eitt barn óska eftir 3ja
herbergja íbúð til leigu, sem allra
fyrst. Uppl. í síma 554 5315.________
Óska eftir einstaklingsíbúö eða 2ja
herbergja íbúð.
Upplýsingar í síma 561 2097._________
Bráövantar íbúö í bænum sem fyrst
Uppl. í síma 462 7637 e. kl. 17. Sylvía.
*£ Sumarbústaðir
Framleiöum vönduö garöhúsqögn,
einnig bamahús og fleira í garðinn.
Fáið nánari upplýsingar í símum
5613044 og 896 0211. íbenholt ehf.
Vaktstjóra óskast! Svarti svanurinn
leitar að vaktstjóra til starfa strax.
Þarf að hafa reynslu af sambærilegu
starfi. Starfinu fylgir mikil ábyrgð.
Um fullt starf er að ræða. Upplýsingar
eru eingöngu veittar á staðnum, milli
kl. 15 og 18 virka daga.______________
Áreiöanlega oa duglega manneskju
vantar á skyndibitastað, þarf að vera
vön. Aldur 20-40 ára. Svör sendist DV,
merkt, „Áreiðanleg-8584”, fyrir
fimmtudaginn 30. apríl nk.____________
Aktu taktu.
Óskum eftir starfsfólki í fullt starf í
afgreiðslu og grill. Aldur 18 ára og
eldri. Umsóknareyðublöð á skrifstofu
Aktu taktu, Skúlagötu 30 (3. hæð),
sími 561 0281 milli 13 og 18 virka daga.
Ertu góöur sölumaöur?
Okkur vantar góða sölumenn í útisölu
um helgar. Æskilegt að viðkomandi
komi vel fyrir og sé snyrtileg(ur).
Nánari upplýsingar gefur Halldóra í
síma 550 5797 milli kl. 13 og 17._____
Hörkuduglegur og heiöarlegur sölu-
maður óskast á góða löggilda bflasölu
strax, helst vanur. Svör með upplýs-
ingum um aldur, menntunn og fyrri
störf sendist DV, merkt „Bfll 8592,
fyrir 1/5.
Oskum eftir aö ráöa vanan starfskraft í
hlutastarf, vaktavinna, þarf að geta
unnið sjálfstætt. Æskflegur aldur
20-50 ár. Allar nánari uppl. á staðn-
um, ekki í síma. Blómahöllin sf.,
Hamraborg 1-3, Kópavogi,______________
Dugleqan starfskraft vantar á
skyndibitastað í miðbænum og á
nýjan stað í Hafnarfirði. Þarf að geta
unnið undir álagi, ekki yngri en 19
ára, reyklaus. Uppl. í síma 586 1840.
Hótel Borg - Kokkar.
Vantar matreiðslumenn strax,
eingöngu áhugasamir og reglusamir
koma til greina. Uppl. á staðnum,
milli kl. 10 og 17, eða í s. 896 2826. Öm.
Starfsfólk óskast! Starfsfólk óskast í
váktavinnu (dag og kvöld) strax. Þarf
helst að vera vant í sjoppu, ísbúð eða
grilh. Umsóknareyðublöð á staðnum.
Svarti Svanurinn._____________________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.______
Veitingahúsiö Amigos óskar að ráða
starfsfólk í uppvask og í sal. Ekki
yngri en 18 ára í uppvask og 20 ára í
sal, reynsla skilyrði í sal. Uppl. á
staðnum, í dag og á morgun, kl. 15-17.
Óskum eftir sölufólki í símasölu í
tímabundið verkefni mánud. til
fimmtud. frá kl. 17.30 til 21.30.
Föst laun + bónus. Vinsamlega hafið
samband við Halldóru í sfma 550 5797.
Heimsborgarar.
Eg er að leita að fólki eins og mér í
sjálfstæða sölumennsku. Háar tekjur,
37 lönd. Uppl. í síma 896 4593._______
Málningarvinna. Málari eða maður
vanur málningarvinnu óskast. Milril
vinna. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvísunamúmer 20512._______
Reyklaus manneskja óskast í matvæla-
vinnslu, vinnutími frá 7-15.30 virka
daga. Svör ásamt upplýsingar sendist
DV, merkt „Framtíðarstarf 8558._______
Smiöir, verkamenn. Trésmiði og verka-
menn vantar í viðhalds-, viðgerða- og
innréttingavinnu. Einnig í innivinnu.
Uppl. f sfma 892 3541 og 566 8549.
Starfskraftur óskast á veitingastaö í
75% vinnu frá kl. 11 til 19.
Æskilegur aldur 20-30 ára.
Upplýsingar f síma 562 0340 frá kl. 16.
Sölufólk. Okkur bráðvantar hressa
símasölumenn í kvöld- og helgar-
vinnu. Góð verkefni, fijáls vinnutími.
Upplýsingar í síma 562 5244.__________
Vinnusíminn 905 2211.
1. Vantar þig vinnu?
2. Vantar þig starfskraft?
Vinnusfminn leysir málið! (66,50).____
Óska eftir aö ráöa rafsuöumenn á
Grundartanga. Æskilegt að þeir séu
vanir álsuðu. Uppl. í síma 565 8822,
897 9743 eða 431 1620.________________
Óskum eftir bifvélavirkja til starfa
sem hefúr einnig haldgóða þekkingu
á rafinagni. Nemi kemur einnig til gr.
Svör send. DV, m. „BifyéIavirki-8581.
Óskum eftir starfsfólki til ræstinga að
morgni til í Grafarvogi. Um er að
ræða 7 daga ræstingu og 7 daga frí.
Svarþj, DV, s. 903 5670, tilvnr. 20670.
Helgarvinna, 2-3 tímar í senn. Laun á
við venjulegan vinnudag.
GSM 899 5752, hs. eftir kl. 17,562 7376.
Lítiö fiskvinnslufyrirtæki í Hafnarfiröi
vantar starfsfólk strax, helst vant fisk-
vinnu. Uppl. í síma 565 3262.
HLYL
HÚSGAGNAHÖLUN
Bfldshöfðl 20 -112 Rvfk • S:510 8000
og notaleg sumarhús
Fffrúhúsgögnln okk^ eTú
vönduö, falle^ og tilvalin í
sumarbústaöínn. Méú fim
húsgögnunum frá HÚsQW
höllinni er einfalt að; bÉS>S