Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1998, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1998, Blaðsíða 33
I>V ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1998 37 I < < < < < < < < < < < < < < < < < < < i < < < < < ( < Spjarir 2000 í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20, munu sjö nemendur úr textíl- deild MHÍ opna sýninguna „Spjarir 2000“ í Gallerí Nema hvað, Þingholtsstræti 6. Á sýn- ingunni, sem er liður í for- vamarátakinu „20,02 hugmynd- ir um eiturlyf', verða sýnd föt sem nemendurnir hafa hannað og saumað. Sýningin verður í gangi til sunnudagsins 3. maí og verður galleríið opið alla virka daga frá kl. 16-18 og um helgina frá kl. 14-18. Myndlist Kjuregej í Grafarvogskirkju Kjuregej Alexandra Argunova heldur myndlistarsýningu í Grafarvogskirkju á 19 verkum sem unnin eru í efni (app- lication) og mósaík. Sýningin nefnist „Hver hefur ekki verið krossfestur?" Kjuregej Alexandra er fædd í Jakútíu í norðaustanverðri Sí- beríu og hefur búið á íslandi frá 1966. Sýningin er haldin á jarð- hæð Grafarvogskirkju og verður opin fram í júní. Siðferðií stjórnmálum í kvöld verður opinn fundur í Framsóknarhúsinu, Hafnargötu 62 í Keflavík, og hefst hann kl. 20.30. Á fundinum mun Vilhjálmur Árna- son, prófessor í heimspeki við Há- skóla íslands, fjalla um siðferði í stjómmálum og gagnrýna hugsun. Fundurinn er öUum opinn og að- gangur ókeypis. Kirkjuturnar á miðöldum Guðrún Harðardóttir, MA-nemi í sagnfræði, flytm- fyrirlestur í mál- stofu í sagnfræði kl. 16.15 í stofu 423 í Ámagarði. Fyrirlesturinn nefnist íslenskir kirkjuturnar á miðöldum. ITC-deildin Irpa ITC-deildin Irpa heldur sameigin- lega fund með ITC-deildunum írisi og Kvisti í kvöld, 28. mars, i Hverafold 5, sal sjálfstæðismanna, 2. hæð, kl. 20.30. Fundarefni era smá- sögur og upplestur. Allir velkomnir. Samkomur Sumarfagnaður Hrafnistu Sumarfagnaður vistfólksins á Hrafnistu í Hafnarfirði verður hald- inn miðvikudaginn 29. apríl kl. 20. Barnakór Kársnesskóla syngur, Ró- bert Amfinnsson leikari les úr ís- landsklukku Halldórs Laxness, Kvennakór Reykjavíkur syngur og ungmenni frá Dansskóla Auðar Haralds sýna samkvæmisdansa. í lokin verður stiginn dans og annast Félag harmónikuunnenda tónlistina Kvennadeild Skagfirðingafélagsins Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins í Reykjavík verður með veislu- kaffi og hlutaveltu í Drangey, Stakkahlíð 17, föstudaginn 1. maí kl. 14. í ár ætlar kvennadeildin að afla fjár til þess að styrkja sumardvöl langveikra barna að Fjólulundi, Hvammi II í Vatnsdal. Námskeið í gerð brúðarvanda Þriðjudaginn 5. maí og miðviku- daginn 6. maí býður Garðyrkjuskóli ríkisins, Reykjum í Ölfusi, upp á tveggja daga námskeið í gerð brúð- arvanda. Námskeiðið er ætlað starfsfólki í blómabúðum. Nám- skeiðið stendur frá kl. 9-17 báða dagana. Skráning og nánari upplýs- ingar fást á skrifstofu Garðyrkju- skólans. Það er komið sumar og starfsfólk Gauksins komið í sumarskap enda vönduð tónlist á hverju kvöldi sem fyrr. Þriðjudaginn 28. apríl og mið- vikudaginn 29. apríl verða það gleðipoppararnir að austan í hljóm- sveitinni Á móti sól sem skemmta og á miðvikudagskvöld verður MILLER-TIME. Fimmtudaginn 30. april skemmtir síðan „skvísu" hljómsveitin 8- VILLT til kl. 3.00. Skemmtanir Föstudaginn 1. maí og laugardag- inn 2. maí eru það hinir „írskætt- uðu“ Eyjapeyjar í hljómsveitinni Paparnir sem halda uppi stemningu eins og þeim einum er lagið. Sunnudaginn 3. maí og mánudag- inn 4. maí verða tónleikar með hinni frábæm blúsrokksveit Andreu Gylfadóttur, Blúsmenn Andreu. Auk hennar skipa hljóm- sveitina gítarsnillingurinn Guð- mundur Pétursson, Einar Rúnars- son orgelleikari, Haraldur Þor- steinsson bassaleikari og Jóhann Hjörleifsson trommuleikari. Paparnir spila á Gauki á Stöng næstkomandi föstudags- og laugardagskvöld. Snjó- eða slydduél norðan til Um 400 km austur" af landinu er grunnt lægðardrag sem. Veðrið í dag “frostmarki norðan til en 1 til 4 stig _sunnan til í nótt. Á höfuðborgarsvæðinu er búist við norðangolu og bjartviðri. Hiti verð- þokast vestur. Yfir Grænlandshafi er hæðarhryggur. Næsta sólarhring verður fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt. Dálítil snjó- eða slydduél sums stað- ar norðan til, skúrir, einkum síð- degis suðaustanlands en víða létt- skýjað á Vesturlandi. Hiti verður á bilinu 1 til 10 stig, hlýjast sunnan- lands í dag. Hiti verður nálægt ur á bilinu 6 til 10 stig í dag en ná- lægt frostmarki í nótt. Sólarlag í Reykjavík : 21.42 Sólarupprás á morgun: 05.07 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.54 Árdegisflóð á morgun: 08.20 Veðrið kl. 6 morgun: Akureyri úrkomna í grenndO Akurnes skýjaö 4 Bergstaöir Bolungarvík skýjaö -1 Egilsstaöir 1 Keflavíkurflugv. skýjaö 1 Kirkjubkl. skýjað 3 Raufarhöfn úrkoma í grennd 0 Reykjavík léttskýjaö 0 Stórhöföi súld 4 Helsinki skýjaó 10 Kaupmannah. þokumóöa 11 Osló rign. á síö. kls. 9 Stokkhólmur 8 Þórshöfn skýjaö 7 Faro/Algarve skýjaö 15 Amsterdam þokumóöa 9 Barcelona léttskýjað 0 Chicago Dublin léttskýjaö 6 Frankfurt alskýjaö 9 Glasgow mistur 1 Halifax skýjaö 2 Hamborg þokumóöa 9 Jan Mayen þoka í grennd 0 London þokuruöningur 7 Lúxemborg þokumóöa 6 Malaga skýjaó 15 Mallorca léttskýjað 9 Montreal alskýjaö 5 París skýjaö 7 New York Orlando Róm alskýjaö 12 Vín skýjaö 13 Washington Winnipeg heiöskírt 15 Ófært um Hellisheiði eystri Hálka og hálkublettir eru á Holtavörðuheiði og Steingrímsfjarðarheiði. Á Norðausturlandi er snjó- Færð á vegum þekja með ströndinni og á ijallvegum. Ófært er um Hellisheiði eystri. Að öðm leyti er góð færð á land- inu. Víða um land em ásþungatakmarkanir og eru viðkomandi vegir merktir með tilheyrandi merkj- um. Astand veea Skafrenningur E3 Steinkast (3 Hálka II Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarki (3^) ófært □ Þungfært (g) Fært fjallabílum Fyrsta barn Soffíu og Hans Litli, myndarlegi strák- urinn á myndinni, hann Sindri Scheving, fæddist 19. nóvember sl. Hann var Barn dagsins við fæðingu 4.450 g og 52 sm. Foreldarar Sindra em Soflla Ámundadóttir og Hans Scheving og er hann þeirra fyrsta barn. U.S. Marshals Stórar stjörnur skína í spennumyndinni U.S. Marshals sem frumsýnd verður í Kringlu- bíó, Bíóhöllinni og Bíóborginni í vikunni en aöalhlutverkin eru í höndum Tommy Lee Jones, Wesley Snipes og Robert Down- ey, Jr. Leikstjóri myndarinnar er Stuart Baird. U.S. Marshals er framhald „The Fugitive“ sem sló í gegn árið 1993 og fékk Tommy Lee Jo- nes óskarsverðlaun sem besti leikari í aukahlutverki en í myndunum leikur hann alríkislög- Kvikmyndir tlo reglumanninn Sam Gerard. Miskunnarlaus morðingi (Wesley Snipes) er á flótta und- an laganna vörðum en vill jafn- framt komast að því hver bendl- aði hann við tvö morðmál í New York. Og eltingarleikurinn hefst að nýju. Nýjar myndir: Laugarásbíó: Hoodlum Stjörnubíó: The replacement Killers Háskólabíó: The Edge Bíóhöllin: Fallen Regnboginn: Great Expectations Krossgátan -i T~ r T b T~ á 10 wr rr 14 mmm u> 1 " i 2P 2X 1 w Lárétt: 1 bólgna, 8 hátíð, 9 hási, 10 mynni, 12 geðvondar, 14 tjón, 16 kusk, 17 hreini, 19 tangi, 20 lags- maður, 22 kjaftur, 23 massi. Lóðrétt: 1 reið, 2 kyrrð, 3 varga, 4 áleit, 5 pinni, 6 þunglynd, 7 ekki, 11 himna, 13 blómið, 15 spyrja, 18 þjófnaður, 21 varðandi. Lausn á sfðustu krossgátu: Lárétt: 1 dvöl, 5 kát, 7 eirir, 8 gá, 9 snúður, 11 ögruðum, 13 sliga, 14 ný, 15 lá, 17 linur, 18 ill, 19 rýri. Lóðrétt: 1 des, 2 vingl, 3 ör, 4 liðug- ir, 5 kruðan, 6 táp, 10 úrill, 11 ösli, 12 mýri, 16 ál. C Gengið Almennt gengi LÍ nr. Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 71,280 71,640 72,040 Pund 118,950 119,550 119,090 Kan. dollar 49,530 49,830 50,470 Dönsk kr. 10,4230 10,4790 10,4750 Norsk kr 9,5570 9,6090 9,5700 Sænsk kr. 9,2140 9,2640 9,0620 Fi. mark 13,1050 13,1830 13,1480 Fra. franki 11,8610 11,9290 11,9070 Belg. franki 1,9258 1,9374 1,9352 Sviss. franki 47,8100 48,0700 49,3600 Holl. gyllini 35,3700 35,5700 35,4400 Þýskt mark 39,7700 39,9700 39,9200 ít. líra 0,040240 0,040490 0,040540 Aust. sch. 5,6500 5,6860 5,6790 Port. escudo 0,3880 0,3904 0,3901 Spá. peseti 0,4681 0,4711 0,4712 Jap. yen 0,540200 0,543400 0,575700 írskt pund 100,460 101,080 99,000 SDR 95,080000 95,650000 97,600000 ECU 78,6300 79,1100 78,9600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.