Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1998, Blaðsíða 34
38
þriðjudags 28. apríl
ÞRIÐJUDAGUR 28. APRIL 1998
SJÓNVARPIÐ
7.30 Skjáleikur.
10.30 Alþingi. Bein útsending frá þing-
fundi.
16.45 Leiöarljós (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Bambusbirnirnir (31:52).
18.30 Töfrateppiö (3:6) (The Phoenix
and the Carpet).
19.00 Allt f himnalagi (6:7) (Somet-
hing so Right).
19.30 íþróttir 1/2 8.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstööva (4:8). Kynnt verða
lögin frá Möltu, Ungverjalandi og
Slóveníu sem flutt veröa í keppn-
inni í Birmingham 9. maí.
20.40 Tvieykiö (6:8) (Dalziel and Pas-
coe). Breskur myndaflokkur um
tvo rannsóknarlögreglumenn
sem fá til úrlausnar æsispenn-
andi sakamál.
21.35 Albaníu-Lára (Laura von Al-
banien). Stuttmynd frá 1994 eftir
Margréti Rún. Niu ára stúlka býr
með foreldrum sínum og systkin-
um á flóttamannahæli í Slésvík-
Holtsetalandi. Fjölskyldan hefur
sótt um pólitískt hæli og bíöur úr-
skurðar yfirvalda. Það er þröngt á
þingi og mikil spenna í lotti á hæl-
inu og Lára flýr því inn í sinn eig-
in heim.
21.55 Nafnlausi hermaöurinn (The
Unnamed Soldier). Stuttmynd frá
1995 um hermann sem snýr
særður heim úr stríöi. Hann jafn-
ar sig smám saman með hjálp
konu sinnar en stríðið hvílir á
honum eins og mara. Leikstjóri er
Andy Stickland og framleiðandi
Anna Dís Ólafsdóttir.
Þeir Arni Þórarinsson og
Ingólfur Margeirsson fá til
sín góöa gesti í kvöld.
22.15 Á elleftu stundu. Viðtalsþáttur í
umsjón Árna Þórarinssonar og
Ingólfs Margeirssonar.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Skjáleikur.
2
n
9.00 Línurnar í lag.
9.15 Sjónvarpsmarkaöur.
13.00 George Michael (e). Tónlistar-
þáttur með söngvaranum vin-
sæla, George Michael.
13.55 Hættulegt hugarfar (7:17) (e)
(Dangerous Minds).
14.50 Sjónvarpsmarkaðurinn.
15.10 Siöalöggan (12:13) (e) (Public
Morals).
15.35 Tengdadætur (11:17) (e) (The
Five Mrs. Buchanans).
16.00 Unglingsárin.
16.25 Guffi og félagar.
16.50 í bliöu og stríðu.
17.15 Glæstar vonir.
17.40 Sjónvarpsmarkaöurinn.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Simpson-fjölskyldan (18:128)
(Simpsons).
19.00 19 20.
19.30 Fréttir.
20.00 Madison (31:39).
20.30 Barnfóstran (20:26) (Nanny).
21.00 Læknalíf (5:14) (Peak Practice).
21.55 Mótorsport 1998. Birgir Þór
Bragason er mættur aftur til
leiks. í þessum fyrsta þætti verð-
ur meðal annars fjallað um ís-
landsmótið á vélsleðum og það
sem fram undan er.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Djöflaeyjan (e) (Papillion). Ein
af frægustu kvikmynd-
um áttunda áratugar-
ins. Steve MacQueen
og Dustin Hoffmann leika tvo
ólika menn sem dæmdir hafa
verið til ævilangrar þrælkunar í
fanganýlendu. Örlagasaga um
vináttu og haröa lífsbaráttu og
síöast en ekki síst, ævintýraleg-
an flótta. Aðalhlutverk: Dustin
Hoffman, Steve McQueen og
Victor Jory. Leikstjóri Franklin J.
Schaffner. 1973. Stranglega
bönnuð börnum.
1.15 Dagskrárlok.
Skjáleikur
17.00 Sögur aö handan (17:32) (e)
(Tales from the Darkside).
17.30 Knattspyrna í Astu.
Ensku mörkin eru á dagskrá
Sýnar í kvöld.
Ensku mörkin.
Ofurhugar. Kjarkmiklir íþrótta-
kappar sem bregða sér á skíða-
bretti, sjóskíði, sjóbretti og margt
fleira.
Ruöningur.
Dýrlingurinn (The Saint). Bresk-
ur myndaflokkur um Simon
Templar og ævintýri hans.
Hraölest Von Ryans (Von
Ryans Express). Mynd
sem gerist í seinni
heimsstyrjöldinni. Am-
18.30
19.00
19.30
20.00
21.00
erískur ofursti, Ryan að nafni, er í
stríðsfangabúðum Þjóðverja á
Ítalíu. Ryan er háttsettastur fang-
anna að tign en það sem fer í
skapið á félögunum er að hann
virðir allar reglur sem Þjóð-
verjarnir setja. Þaö kemur síðar á
daginn að framkoman er sýndar-
mennskan ein því Ryan áformar
að brjótast út úr fangelsinu. Leik-
stjóri Mark Robson. Aðalhlutverk:
Frank Sinatra, Trevor Howard,
James Brolin og Edward Mul-
hare. 1965. Bönnuð börnum.
22.50 Enski boltinn (FA Collection).
Sýndar verða svipmyndir úr eftir-
minnilegum leikjum með West
Ham United.
23.55 Sögur aö handan (17:32) (e)
(Tales from the Darkside).
0.20 Sérdeildin (8:14) (e) (The Swee-
ney).
1.10 Dagskrárlok og skjáleikur.
Birgir Þór Bragason er umsjónarmaöur Mótorsports en hann hefur kynnt al-
menningi bílaíþróttir í fjölda ára.
Stöð 2 kl. 21.55:
Mótorsportið hefst
Keppnistímabil akstursíþrótta-
manna er að hefjast og Birgir Þór
Bragason er mættur aftur til leiks á
Stöð 2. í fyrsta þætti sumarsins tekur
hann púlsinn á því sem fram undan
er og spáir í það hverjir muni standa
uppi sem sigurvegarar í vertíðarlok. í
maí hefjast íslandsmótin hvert á fæt-
ur öðru og verður til að mynda
spennandi að sjá hverju fram vindur
í rallinu. íslandsmeistarinn Rúnar
gæti átt von á harðri keppni því sótt
er að honum úr ýmsum áttum. Til að
mynda mætir Hjörtur Pálmi til leiks
á fjórhjóladrifinni Toyotu og Páll
Halldórsson á fjórhjóladrifnum
Mitsubitshi. Þessir tveir hafa mikla
hæfileika og eru á bílum sem gætu
svo sannarlega velgt Subarunum
hans Rúnars verulega undir uggum.
Það er sem áður segir Birgir Þór
Bragason sem hefur umsjón með Mót-
orsportinu á Stöð 2.
Sjónvarpið kl. 21.35:
Tvær stuttmyndir
I kvöld sýnir Sjón-
varpið tvær stutt-
myndir þar sem ís-
lenskar konur koma
við sögu. Sú fyrri
heitir Albaníu-Lára
og er eftir Margréti
Rún. Þar segir frá
níu ára stúlku sem
býr með foreldrum
inn í sinn eigin heim,
eða inn í teikningarn-
ar sínar. En fallegu
björtu litirnir blikna
þegar nýnasistar
kveikja í hælinu.
Seinni myndin heitir
Nafnlausi hermaður-
inn og er um her-
mann sem snýr
sínum og systkinum Sjónvarpiö sýnir tvær athyglis- særður heim úr
á flóttamannahæli í veröar stuttmyndir þar sem ís- strlði. Hann jafnar
Slésvík-Holtseta- lenskar konur koma viö sögu. sjg Smám saman
landi. Fjölskyldan hefur sótt um póli- með hjálp konu sinnar en stríðið hvíl-
tískt hæli og bíður úrskurðar yfir- ir á honum eins og mara. Leikstjóri
valda. Það er þröngt á þingi og mikil er Andy Stickland og framleiðandi
spenna í lofti á hælinu og Lára flýr því Anna Dís Ólafsdóttir.
RIKISUTVARPIÐ FM
92 4/93 5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.03 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik-
hússins. Vitaskipið eftir Siegfried
Lenz.
13.20 Bókmenntaþátturinn Skála-
glamm.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Vandrataö í ver-
öldinni eftir Franziscu Gunnars-
dóttur.
14.30 Miödegistónar eftir Skúia Hall-
dórsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Fimmtíu mínútur.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víösjá.
18.00 Fréttir. - Sjálfstætt fólk eftir Hall-
dór Laxness. Arnar Jónsson les.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt. - Barnalög.
20.00 Pú, dýra list.
21.00 íslendingaspjall.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Raddir úr undirheimi.
23.10 Samhengi. - Peacock og Piaz-
zolla.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
12.00 Fréttayfirlit og veöur. íþróttir.
.12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítirmáfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur
áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Pjóöarsálin.
18.40 Púlsinn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Milli mjalta og messu.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöidtónar.
23.00 Sjensína - Bannaö fyrir karl-
menn! Umsjón: Elísabet Brekk-
an.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns:
01.10 Glefsur.
02.00 Fréttir. Auölind (Endurflutt frá
þriöjudegi).
02.10 Næturtónar.
03.00 Meö grátt í vöngum. (Endurflutt
frá sl. laugardegi.)
04.00 Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir. - Næturtónar.
05.00 Fréttir.
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og
18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og
ílokfrétta kl. 2, 5,6, 8,12,16,19
og 24. ítarleg landveðurspá á rás
1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á rás 1: kl. 1,
4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
Albert Ágústsson á Stjörnunni milli kl. 10-17. í dag.
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00:12.00, 13.00,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00,
15.00. Hermann heldur áfram eft-
ir íþróttir eitt.
13.00 íþróttir eitt.
15.00 Pjóöbrautin. Fréttir kl. 16.00,
17.00 og 18.00.
18.30 Viöskiptavaktin.
19.00 19 20. Samtengdar fróttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN FM102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir
14.00-18.00 Siguröur Hlööversson
18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón
Heiöar Jónsson 19.00-24.00 Amor,
Rómantík aö hætti Matthildar
24.00-06.45 Næturvakt Matthiidar.
Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru
vírka daga kl. 7.00-8.00-9.00-
10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi
Hrafn Jónsson.
KLASSIK FM 106.8
12.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC.
12.05 Léttklassískt í hádeginu.
13.30 Síödegisklassík.
17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
17.15 Klassísk tónlist til
morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00 - 13.00 í hádeginu
á Sígiit FM Létt blönduö
tónlist Innsýn í tilveruna
13.00 - 17.00 Notalegur
og skemmtilegur tónlista-
þáttur blandaöur gullmolum umsjón:
Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 Gamlir
kunningjar Sigvaldi Búi leikur sígild-
dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum,
jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin
hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt
Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og róm-
antísk lög leikin 24.00 - 06.00 Nætur-
tónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elí-
assyni
FM957
10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sig-
valdi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sig-
hvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn
Markús. 22-01 Stefán Sigurösson og
Rólegt og rómantískt.
www.fm957.com/rr
AÐALSTOÐIN FM 90,9
10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp aö
hlustendum. 13-16 Bjarni Ara - sá eini
sanni. 16-19 Helgi Bjöms - sídegis.
19-21 Kvöldtónar. 21-24 Kaffi Gurrí -
endurtekiö.
X-ið FM 97,7
11.00 Raggi B. 15.00 Drekinn snýr aft-
ur 18.00 Hansi B. 20.00 Lög unga
fólksins 23.00 Skýjum ofar
(drum&bass) 01.00 Vönduö nætur-
dagskrá
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ymsar stöðvar
NBC Super Channei ✓ ✓
05.00 Europe Today 08.00 European Money Wheel 13.00 CNBC's US
Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 US Power Lunch 18.00 Europe
Tonight 19.00 Medía Report 19.30 Street Signs Live US 21.00 US Market
Wrap 23.00 Media Report 23.30 Future File 00.00 Breakfast Briefing 01.00
CNBC Asian Squawk Box 02.00 Trading Day 03.00 Trading Day 04.00
Trading Day
Eurosport ✓
07.30 Marathon: London Marathon, in Great Britain 09.00 Athletics: 1997
World Championships in Athens, Greece 11.00 Football: Eurogoals 12.30
Football: Road to the World Cup 13.30 Weightlifting: European
Championship in Riesa, Germany 15.00 Sumo: Grand Sumo Tournament
(basho) from Tokyo, Japan 16.00 Sailing: Whitbread Round the World Race
16.30 Football: Eurogoals 18.00 Weightlifting: European Championship in
Riesa. Germany 20.00 Boxing: Tuesday Live Boxing 22.00 Football: World
Cup Legends 23.00 Motorcycling: Offroad Magazine 00.00 Weightlifting:
European Championship in Riesa, Germany 00.30 Close
VH-1 ✓ ✓
07.00 Power Breakfast 09.00 Pop-up Video 09.30 VH1 Upbeat 12.00 Ten
of the Best 13.00 Mills 'n' Tunes 14.00 Jukebox 15.00 Toyahl 17.00 Five @
Five 17.30 Pop-up Video 18.00 Hit for Six 19.00 Mills ‘n' Tunes 20.00 VH1
Hits 22.00 The Clare Grogan Show 23.00 Jobson's Choice 00.00 The
Nightfly 01.00 Spice 02.00 VH1 Late Shift
Cartoon Network ✓ ✓
05.00 Omer and the Starchild 05.30 The Fruitties 06.00 Blinky Bill 06.30
Thomas the Tank Engine 06.45 The Magic Roundabout 07.00 Bugs Bunny
07.15 Road Runner 07.30 Tom and Jerry 07.45 Dexter’s Laboratory 08.00
Cow and Chicken 08.15 2 Stupid Dogs 08.30 Tom and Jerry Kids 09.00 The
Magic Roundabout 09.30 Thomas the Tank Engine 10.00 Biinky Bíll 10.30
Cave Kids 11.00 Perils of Penelope Pitstop 11.30 Help! it's the Hair Bear
Bunch 12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy 13.30
Tom and Jerry 14.00 Yogi Bear 14.30 The Jetsons 15.00 The Addams
Family 15.30 Beetlejuice 16.00 Scooby Doo 16.30 Dexter's Laboratory
17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom artd Jerry 18.15
Road Runner 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 Mask 20.00 The
Real Adventures of Jonny Quest 20.30 Inch High Private Eye
BBC Prime ✓ ✓
05.00 Germany Means Business: Frankfurt 05.30 The Essential History of
Germany 06.00 BBC World News 06.25 Prime Weather 06.30 Watt On
Earth 06.45 Get Your Own Back 07.10 Aquila 07.45 Style Challenge 08.15
Daytime Cookery 08.45 Kilroy 09.30 EastEnders 10.00 Hetty Wainthropp
Investigates 10Í0 Change That 11.15 Style Challenge 11.45 Daytime
Cookery 12.15 Kilroy 13.00 Floyd on France 13.30 EastEnders 14.00 Hetty
Wainthropp Investigates 14,55 Change That 15.20 Salut Serge 15.40 Get
Your Own Back 16.05 Aquila 16.30 Daytime Cookery 17.00 BBC World
News 17.25 Prime Weather 17.30 Wildlife 18.00 EastEnders 18.30
Changing Rooms 19.00 Murder Most Horrid 1930 Yes, Prime Minister
20.00 Between the Lines 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather
21.30 The Trial 22.30 Masterchef 23.00 Casualty 23.55 Prime Weather
00.00 Models all Around 00.30 Keep Your Distance 01.00 Beating the
Moming Rush 01.30 Models or Muddles? 02.00 Schools: Poets on Poetry
04.00 Teaching With Foreign Languages
Discovery ✓ ✓
16.00 Rex Hunt Rshing World 16.30 Zoo Story 17.00 First Flights 17.30
Time Travellers 18.00 Wildlife SOS 18.30 Wild Discovery: Deep Probe
Expeditions 19.30 Ðisaster 20.00 Discover Magazine 21.00 Raging Planet
22.00 Super Structures 23.00 Ferrari 00.00 First Flights 00.30 Disaster
01.00 Super Structures 02.00 Close
MTV^ ✓
05.00 Kickstart 08.00 Snowball 08.30 Non Stop Hits 11.00 Snowball 11.30
Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 US Top Ten 18.00 So 90's 19.00
Top Selection 20.00 MTV's Pop Up Videos 20.30 SÁtylissimo! 21.00 Amour
22.00 MTVID 23.00 Alternative Nation 01.00 The Grind 01.30 Night Videos
Sky News ✓ ✓
06.00 Sunrise 10.00 Newson the Hour 10.30 ABC Nightline 11.00 News on
the Hour 11.30 SKY World News 12.00 News on the Hour 14.30 Partiament
15.00 News on the Hour 15.30 Parliament 16.00 News on the Hour 16.30
SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30
Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00
News on the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 00.00 News
on the Hour 00.30 CBS Evening News 01.00 News on the Hour 01.30 ABC
World News Tonight 02.00 News on the Hour 02.30 SKY Business Report
03.00 News on the Hour 03.30 Newsmaker 04.00 News on the Hour 04.30
CBS Evening News 05.00 News on the Hour 05.30 ABC World News
Tonight
CNN ✓ ✓
05.00 CNN This Moming 05.30 Best of Insight 06.00 CNN This Morning
06.30 Managing With Lou Dobbs 07.00 CNN This Morning 07.30 World
Sport 08.00 CNN This Moming 08.30 World Cup Weekly 09.00 Impact
10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 American
Edrtion 11.45 World Report - ‘As They See It' 12.00 World News 12.30
Pinnacle Europe 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Business
Asia 14.00 World News 14.30 CNN Newsroom 15.00 World News 15.30
World Sport 16.00 World News 16.30 The Art Club 17.00 News Update /
Impact 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30
World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 World News
Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World Business Today 22.30
World Sport 23.00 CNN World View 00.00 World News 00.30 Moneylíne
01.00 World News 01.15 Asian Edition 01.30 Q&A 02.00 Larry King Live
03.00 World News Americas 03.30 Showbiz Today 04.00 World News
04.15 American Edition 04.30 World Report
TNT^ ✓
21.00 Seven Faces of Dr. Lao 23.00 Murder Ahoy 00.45 The V.I.P.S 02.45
Seven Faces of Dr. Lao
Cartoon Network ✓
20.00 S.W.A.T. Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Help, it's the Hair
Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly &
Muttley Flying Machines 23.00 Scooby-Doo 23.30 The Jetsons 0.00
Jabberjaw 0.30 Galtar & the Golden Lance 1.00 Ivanhoe 1.30 Omer and
the Starchild 2.00 Blinky Bill 2.30 The Fruitties 3.00 The Real Story of...
3.30 Blinky Bill
TNT ✓
4.00 The Fixer 6.15 Bhowani Junction 8.15 42nd Street 9.45 The Angle
Wore Red 11.30 Deep In My Heart 13.45 The Wonderful World Of The
Brothers Grimm 16.00 Bhowani Junction 18.00 High Sierra
Animal Planet ✓
9.00 Nature Watch 9.30 Kratt's Creatures 10.00 Rediscovery Of The World
11.00 Blue Reef Adventures 11.30 The Big Animal Show 12.00 Espu 12.30
Horse Tales 13.00 Jack Hanna's Zoo Life 13.30 Animal Doctor 14.00
Nature Watch 14.30 Kratt's Creatures 15.00 Human / Nature 16.00 Wild
Sanctuaries 16.30 Wild Veterinarians 17.00 Rediscovery Of The World
18.00 Nature Watch 18.30 Kratt's Creatures 19.00 Jack Hanna's Zoo Life
19.30 Animal Doctor 20.00 All Bird TV 20.30 Emergency Vets 21.00
Hunters 22.00 Human / Nature 11.00 Rediscovery Of The World
Computer Channel ✓
17.00 Net Hedz 17.30 Game Over 17.45 Chips With Everyting 18.00
Masterclass 18.30 Net Hedz 19.00 Dagskrrlok
Omega
07.00 Skjákynningar. 18.00 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá
samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburðir. 18.30 Líf í
OrÖinu - Biblíufræðsla meö Joyce Meyer. 19.00 700-klúbburinn - bland-
að efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Boöskapur Central Baptist kirkjunn-
ar (The Central Message) meö Ron Phillips. 20.00 Kærleikurinn mikils-
veröi (Love Worth Finding). Fræðsla frá Adrian Rogers. 20.30 Lff í Oröinu
Biblíufræðsla meö Joyce Meyer. 21.00 Petta er þinn dagur meö Benny
Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um heim, viðtöl og vitnisburöir.
21.30 Kvöldljós. Bein útsending frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Líf í Orö-
inu - Biblíufræösla með Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the
Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar.
✓ Stöövar sem nást á Breiövarpinu _
✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP