Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1998, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1998, Blaðsíða 5
í krafti stærðar VR í dag mæta félags- menn vinnuveitendum sínum á jafnréttisgrundvelli í umræðum um kaup og kjör, en ekki síður við þróun á arðsömum og áhugaveröum störfum í íslensku atvinnulífi. Þetta starf VR hefur áhrif til góðs um allt samfélagiö. VR er stærsta stéttarfélag landsins og allir verslunarmenn njóta launa- hækkana sem VR semur um. Félags- menn njóta réttinda samkvæmt samningum félagsins um lífeyrissjóð, sjúkrasjóð, orlofssjóö og atvinnu- leysistryggingasjóð. Félagið veitir aóstoð og ráðgjöf um réttindi félags- manna sinna, ábataskiptakerfi, framleiðnimál, menntamál og fleira. Upplýsingaflæði VR til félagsmanna sinna er stöðugt að aukast og starfssviðiö víkkar jafnt og þétt í nútímaþjóófélagi sem er í stöóugri þróun. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1998 eflir Öflugt starf Verzlunarmannafélags Reykjavíkur skapar sóknarfæri í þjóðfélaginu til bættra lífskjara almennings í landinu. Þetta er okkar boöorö, sem við höfum haft að leióarljósi í ríflega 100 ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.