Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1998, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1998, Blaðsíða 43
DV MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1998 51 Andlát Tlsnr Hefur drepið 150 minka Mánudagur 11. maí 1948 Jakob Ágúst Þorsteinsson frá Gröf, Grenivík, lést fimmtudaginn 7. maí á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Magnús Björnsson, Hrafnistu, Reykjavík, áður Sporðagrunni 7, er látinn. Jarðarfórin hefur farið fram í kyrrþey. Sr. Guðmundur Guðmundsson, fyrrv. sóknarprestur á Útskálum, Garðastræti 8, lést á heimili sínu 30. april. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Jarðarfarir Ágúst Vilhelm Oddsson frá Akra- nesi, Sjávargrund 9b, Garðabæ, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarð- arkirkju þriðjudaginn 12. maí kl. 13.30. Guðmundur S. Jónsson fyrrver- andi skipstjóri, Eiðistorgi 3, Sel- tjarnamesi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 11. maí kl. 15.00. Vilborg Sigurðardóttir, Hring- braut 50, áður Hólmgarði 1, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 13. maí kl. 13.30. Ögmundur Guðmundsson, fyrr- verandi yfirtollvörður, verður jarð- sunginn frá Bústaðakirkju í dag, mánudaginn 11. maí, kl. 13.30. Adamson / {Jrval - 960 síður á ári - fróðleikurogskemmtun semMrmánuðumog árumsaman „Undanfarið hefir borið mjög mikiö á villiminkum suður meö sjó og víöar. Mað- ur að nafni Karl Karlsson, sem stundaö hefir villiminkaveiöar s.l. mánuöi, hefir skýrt blaöinu frá því, aö hann hafi drepið Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafiiarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögregian s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúia 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið til kl. 20 alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og heígid. Hafnartjörður. Apótek Norðurbæjar, laug. 10- 16 Hafharfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavlkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Sijömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um vörsluna tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeUsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: ReykjavUi, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, HafharQörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni i síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í HeUsuvemdarstöð ReykjavUcur aUa virka daga fra kl. 17 tU 08, á laugd. og helgid. aUan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. i allt um 150 minka. I s.l. viku drap hann fjögur kvendýr, sem voru komin aö got- um. Reyndust vera í þeim 33 fóstur. Synir þetta gleggzt hve ör viökoma minkanna Bamalæknir er tU viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga tU kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka aUan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimU- islækni eða nær ekki tU hans, sími 5251000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeUd Sjúkrahúss ReykjavUtur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð: opin aUan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum aUan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafharfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helpr. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími HeUsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkvUiðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama- deUd frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartimi á GeðdeUd er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls hehn-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kL 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. MeðgöngudeUd Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Ki. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. VífilsstaðaspitaU: Kl. 15-16 og 19.30-20. GeðdeUd Landspitalans VifilsstaðadeUd: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá ld. 20.00 - 22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnlepd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kL 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk aíla mánud., miðvd. og fóstud. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást i síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavikur, aðalsafii, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofángreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kL 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.4ostd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 46, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Vilhjálmur Magnússon var ánægöur meö Stuömannaballiö sem Fjölbrautaskólinn á Akranesi hélt á dögunum. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafii fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laud. og sud. 13.30-16. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugamesi. Á sýningunni Svífandi form, eru verk eftir Siguqón Ólafsson. Opið laugd. og sunnud. kl. 14-17. Aðra daga eftir samkomul. Sýningin stendur til 5. apríl. Simi 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-5und. Lokað mánd. Bóka- Spakmæli Sá maður sem slær hest sinn slær líka konu sína. Lívfskt safn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 1317, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Ama Magnússonar Handritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 15. mai. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Seltjamar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriöjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- tjamam., sími 561 5766, Suðum., simi 551 , 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga ffá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 12. maí. Vatnsbcrinn (20. jan. - 18. febr.): Það er margt sem kemur þér á óvart í dag, sérstaklega viðmót fólks sem þú þekkir lítiö. Happatölur eru 7,11 og 32. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Þú verður fyrir sífelldum truflunum í dag og átt erfitt með aö ein- beita þér þess vegna. Þú færð skemmtilegar fréttir varðandi fjöl- skyldu þína. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Tiifinningamál verða þér ofarlega í huga i dag. Þú þarfl á góöum hlustanda að halda og ef til viil myndast nánari vinátta milli þín og vinar þíns. Nautið (20. april - 20. maí): Þú færð góðar hugmyndir i dag en það er hægara sagt en gert að koma þeim í framkvæmd. Þú færö litinn stuðning og allir virðast uppteknir af öðru. Tvlburamir (21. maí - 21. júni): Dagurinn verður á einhvem hátt eftirminnilegur og þú færð tækifæri til að sýna hæfileika þína á ákveðnu sviöi. Krabbinn (22. júnl - 22. júll): Þú skalt forðast tilfinningasemi og þó ýmislegt komi upp á skaltu ekki láta skapiö hlaupa með þig i gönur. Reyndu að hafa stjórn á tilfinningum þínum. Ljónið (23. júli - 22. úgúst): Þú lendir í tímahraki fyrri hluta dags og það gengur illa að ljúka þvi sem þú þarft aö ljúka fyrir kvöldið. Þegar kvöldar fer allt aö ganga betur. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Það er einhver órói i loftinu og hætta á deilum og smávægilegu rifrildi. Haföu gát á því sem þú segir, gættu þess að særa engan. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Ættingjar þinir koma þér skemmtilega á óvart i dag. Þú nýtur þeirrar athygli sem þú færð i einkalífinu. Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Einhverjar ófyrirséðar breytingar verða á högum þínum á næst- unni. Þessar breytingar eru þó aðeins timabundnar. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þér finnst líklega dálítið erfitt að halda áætlun í dag þar sem þú verður fyrir sífelldum truflunum. Aðrir ætlast til mikils af þér. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Dagurinn líður hægt og þú átt erfitt með að einbeita þér framan af degi. Mikilvægt verkefni bíður þín og þú ættir ekki að láta það bíða lengur. er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.