Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1998, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1998, Blaðsíða 4
MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1998 Fréttir Friðrik Þór og Ari Kristinsson: Eru að búa til eró- tíska stuttmynd - tveir íslenskir leikarar í myndinni Friðrik Þór Friðriksson og Ari Kristinsson kvikmyndagerðarmenn vinna nú að því að búa til erótíska sjónvarpsmynd fyrir þýskt kvik- myndafýrirtæki. Mjmdin, sem nefhist On top down under, er tekin bæöi í Ástralíu og á íslandi. Tveir íslenskir leikarar leika í myndinni sem er um hálftími að lengd. Friðrik Þór leikstýrir myndinni og Ari Kristinsson er kvikmyndatökumaður. Ekkert er talað í myndinni. „Við Ari vorum í Ástralíu í 10 daga við tökur á myndinni. Við erum ekki búnir að klára þessa mynd. Það er enn eftir að taka atriði hér á landi. Myndin verður væntan- lega fhunsýnd á kvikmyndahátíö í Feneyjum í haust. Þetta er erótísk stuttmynd og hún er mjög fln. Við erum ánægðir með það sem komið er,“ segir Friörik Þór í spjalli við DV. Hann vildi ekki tjá sig nánar um innihald myndarinnar eða hverjir íslensku leikaramir væru. Kæran alger della Aðspurður um kæru vegna mynd- arinnar Myrkrahöfðingjans segir Friðrik Þór: „Ég ætla að bara að vona að lög- reglan hreinsi okkur af þessari kæru. Ég hef ekki kynnt mér þetta mál til hlítar en mér sýnist þetta vera alger della. Við reistum smákofa við klett í Þrengslunum án þess að sækja um byggingarleyfi. Þetta var lítill kofi og við héldum að við þyrftum þess Maður féll af vélsleða í Hornvík á Homströndum síðdegis á laugar- dag. Hann var ásamt tveimur félög- um sínum í vélsleöaferð á Horn- ströndum. Þegar þeir komu vestur fyrir Breiðaskarðshjúk lentu þeir í ógöngum vegna óslétts undirlendis með fyrrgreindum afleiðingum. Maöurinn hlaut höfuðáverka og einhver beinbrot þar sem hann lenti utan í sleðanum á flugi. Þar sem slæmt símasamband er á þessum slóðum varð annar félagi mannsins að fara upp á fjall til að ná símasambandi. Gekk þaö vel og var maðurinn fluttur með þyrlu til ísafjarðar þar sem sjúkraflugvél tók við honum og flutti hann til Reykjavíkur. Hann er ekki talinn í lífshættu. Um svipað leyti varð annað vél- sleðaslys á Langjökli. Þar féll mað- ur af vélsleða þegar sleöinn ofreis vegna ekki á leyfi að halda. Við höf- um byggt stærri leikmyndir, eins og kirkju, og þá höfum við alltaf sótt um byggingarleyfi. Það er líka verið að kæra okkur fyrir að hafa farið inn í og maðurinn fékk hann í sig. Þar sem þetta var á miðjum jökli þurftu félagar hans að aka til byggða og tilkynna um slysið. einhveijar fomminjar undir þessum kletti. Náttúruverndarráð hefur sett út á einhvem utanvegaakstm-. Við könnumst ekkert við þetta,“ segir Friðrik. -RR Þyrla vamarliðsins flutti manninn til Reykjavíkur. Hann var enn á gjörgæslu þegar síðast fréttist. -HI Tvö vélsleðaslys um helgina Þyrla varnarliðsins flutti manninn sem slasaðist á Langjökli til Reykjavík- ur. DV-mynd S Bergljót, líttu þér nær Dagfarí Björgvinjarbúar tárast og taka ekki á heilum sér. Öll norska þjóöin hneykslast og þess er krafist að þing og ríkis- sijórn grípi í taumana. Annað eins stórmál hefur ekki komið upp í langan tírna. Og það er ung, íslensk kona sem valdið hefur öllum þessum óskunda. Bergljót Jónsdóttir tók að sér að peppa upp listahátíð í Björg- vin í Noregi fyrir nokkrum árum. Hátiðin þótti nokkuð lúin og leiðinleg. Bergljótu tókst ætlunarverkið. Listahá- tíðin náði vinsældum á ný. í ár ákvað hinn djarfi lista- hátíðarstjóri að stíga skrefið til fulls. Burt með það sem eftir stóð af leiðindunum. Það lang- leiðinlegasta á listahátíðinni var þjóðsöngur Björgvinj- arbúa. Hann var ekki bara leiöinlegur heldur beinlínis hallærislegur. Samt þótti Björvinjarbúum söngur þessi merkilegur og bentu á að meira að segja kóngurinn sjálfur syngi með í árlegri heimsókn. Það þótti því ganga guölasti næst að henda út þjóðsöngnum. Nú liggja ekki fyrir opinberar rannsóknir á því hvort íbúar Björvinjar séu laglausari en gengur og gerist eða hvort þetta einstaka lag sé bara svona leiðinlegt. Miðað við þau tóndæmi sem gef- in hafa veriö í fréttum má ljóst vera að Bergljót listahátíðarstjóri er í fullum rétti. Lag þetta er alls ekki boðlegt á listahátíð. Sú staðreynd breytir samt engu um hug okkar norsku frænda. Þeir leggja fæð á konuna og viija senda hana til síns heima. Smugudeilan er hreint smámál miöað við þetta mikla tilfinningamál. ís- lendingurinn hefur ekkert minna á samviskunni en að hafa sært þjóðarstolt í hinum norska frændgarði. Oft má satt kyrrt liggja, eins og þar stendur. Bergljót var of hreinskilin og sýpur nú seyðið af því. Bæjar- búar, sem áður sungu sinn söng á götum úti, ganga nú um grátbólgnir. Lífið er ekki samt og áður. Annars má segja að andskot- inn hitti ömmu sína þegar ís- lendingar fara að segja Norð- mönnum til í músíkinni. Þessar tvær þjóðir eru hvað frægastar fyrir það í tónlistarlífinu að skiptast á um að fá 0 stig í ár- legri Evrópusöngvakeppni. Það reyndi að vísu ekki á okkur í ár því lagvissir Evrópubúar komu í veg fyrir þátttöku okkar í þetta sinn. Svo enn sé vikið að kjark- konunni Bergljótu má segja að hálfnað verk sé þá hafið er. Hún hefur skotið i kaf norsk- an héraðssöng með miklum stæl en gæti náð lengra. Þegar Norðmenn vísa henni úr landi bíð- ur hennar mikið verkefni. Þótt lágt fari er vitað aö íslendingar geta ekki sungið eigin þjóðsöng, sálm sem fetar hæstu hæðir tónstigans. Kannski Bergljót taki næst fyrir sjálfan þjóð- söng íslendinga og leggi niöur meö einu penna- striki. Dagfari Stuttar fréttir i>v Finnbjörn formaður Finnbjörn Aðalvíkingur Her- mannsson var einróma kjörinn nýr formaður Samiðnar á þingi sam- bandsins á laugardags- morgun. Finn- björn er for- maður Tré- smiðafélags Reykjavíkur. Vignir Eyþórsson, varaformaður Félags jámiðnað- armanna, var kjörinn varafor- maöur sambandsins. Broslistinn klár Tilkynnt hefur verið um Bros- listann, framboðslista bjart- sýnna í Vesturbyggð. Fimm efstu menn listans eru Birna H. Kristinsdóttir, Björn Jóhanns- son, Bryndís Bjömsdóttir, Sím- on Fr. Símonarson og Barði Sveinsson. Erlend heimsókn Sjávarútvegsráðherra Sri Lanka dvaldi hér á landi í vik- unni í boði Þor- steins Pálsson- ar sjávarút- vegsráðherra. Með honum vom átta emb- ættismenn og fulltrúar sjáv- arútvegsins í Sri Lanka. Sri Lanka-búar kynntu sér starfsemi íslenskra sjávarútvegsstofnana og sjávar- útvegsfyrirtækja á höfuðborgar- svæðinu og í Vestmanneyjum. Á þriðjudag hitti ráðherrann for- seta íslands. Komnar á tindinn Konurnar fjórar sem hafa ver- ið að ganga yfir Grænlandsjökul era nú komnar á hábunguna. Þær höfðu á laugardag lagt aö baki 215 kílómetra að því er fram kemur á heimasíðu leiö- angursins. Öllum leiðangurs- mönnum heilsast vel. Netverjar álykta Stjórn Félags íslenskra net- verja hefur skorað á Landssím- ann að veita magnafslátt I almenna sím- kerfinu svipað og þeir gera í GSM-símkerf- inu. Þannig verði komiö til móts við net- notendur. Einnig er skorað á báða rekstraraðila GSM-kerfa að bjóða upp á þjónustu með tölvu- póst. Eyþór Arnalds er formaður samtakanna Flugskóli á Eiöum? Hugmyndir eru uppi um að byggja á Eiðum alþjóðlegan flug- skóla. Þar séu aöstæður fyrir hendi, þ. á m. alþjóðlegur flug- völlur, umhverfíö henti vel og staðurinn sé nálægt öðram flug- völlum. Stöð 2 sagði frá. KR-ingar í stuði Mikiö var um aö vera í Vest- urbæ Reykjavíkur i gær. KR-ing- ar stóðu þar fyrir mikilli dag- skrá í samvinnu við Neskirkju. Dagurinn hófst í Sundlaug Vest- urbæjar og síðan var snædddur hádegisverður í safnaðarheimili Neskirkju þar sem þjálfarar, leikmenn og frammámenn í þjóðfélaginu mættu til leiks.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.