Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1998, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1998, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1998 9 Utlönd Dana veldur titringi í ísrael: Heittrúaðir æfir yfir sigrinum Hin glæsilega Dana International, fulltrúi ísraels, sem söng sig inn í hug og hjarta áheyrenda í evrópsku söngvakeppninni á laugardags- kvöld, fékk heldur betur kaldar kveðjur frá löndum sínum í gær. Heittrúaðir gyðingar eru æfir yfir sigri hennar, en það er ekki frammi- staða hennar sem ræður mestu um afstöðu þeirra. Dana gekkst nefnilega undir kyn- skiptiaðgerð fyrir nokkrum árum, og það er nokkuð sem trúaðir gyð- ingar geta ekki sætt sig við. „Til þess að geta borið sigur úr býtum í Evrópsku söngvakeppninni eftir 20 ár urðum við að senda þetta fyrirbæri," sagði Shlomo Benizri, rabbíni í viðtali við ísraelska fjöl- miðla. En Dana lætur sér gagnrýnina í léttu rúmi liggja og segist ekki vita til þess að heittrúaðir gyðingar séu meðal helstu áhangenda sinna. Dana International, kynskiptingurinn sem sigraöi I evrópsku söngva- keppninni, hefur fengiö kaldar kveöjur frá sumum löndum sínum sem finnst hún vera fyrirbæri en ekki verðugur fulitrúi ísraels. Sfmamynd Reuter Glansgallar • íþróttagallar m/bómullarfóðri m SPOfnVÖRUVERSLUHEN SPARTJ& NÓATÚN 17 S. 511 4747, 1 |v W. •; '.»*■ ■ 1 ka. / . - - Æ SPAR ' SP0R 1] Ctoppmerki á lágmarksverði) Tilboð 10 tíma kort íEurowave kr. 7.500 (við breytum buxunum frítt!) +10 tíma morgunkort í Ijós kr. 2.000 Stakur tími íEurowave kr. 850, 2 I Egils kristall fylgir með. Mánaðakort íEurowave, aðeinskr. 14.900 (allt að 26 skipti) r r r r og „am 'slma 5»ÆT" Ármúla 17a 'yí y* t, EUROWAVE & -V ■ V Öflugasta rafnuddið á markaðnum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.