Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1998, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1998, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 11. MAÍ1998 33 DV Draumalið DV Veldu draumaliðið - þátttökufresturinn rennur út á fimmtudagskvöldið Skráning í draumaliðsleik DV er í fullum gangi, eins og lesendur blaðsins hafa eflaust tekið eftir. Hér á síðunni birtast helstu upplýsingar um leikinn öðru sinni en ítarlegri kynning var í blaðinu síðasta mánu- dag og þar var t.d. stigagjöfin í leiknum kynnt nákvæmlega. Nú þurfa lesendur að hafa hraðar hend- ur því þátttökufresturinn rennur út á miðnætti næsta fimmtudagskvöld, 14. maí. Íslandsmótið í knattspyrnu hefst síðan mánudaginn 18. maí með leik Þróttar og ÍBV og þar með hefst draumaliðsleikurinn sem stendur til loka úrvalsdeildarinnar seint í september. Þá verða krýndir sigur- vegarar í leiknum í heild, á einstök- um tímabilum og ennfremur lands- hlutameistarar. Reglurnar Þú velur 11 leikmenn af listanum hér fyrir neðan, einn markvörð, 4 varnarmenn, 4 tengiliði og 2 sóknar- menn og fyllir út þátttökutilkynn- inguna. Þú verður að láta tilvísunarnúm- er hvers leikmanns fylgja (t.d. MV5, VM17 o.s.frv.). Aðeins má velja þrjá leikmenn frá hverju félagi. Samanlagt mega þessir 11 leik- menn ekki kosta meira en 2,2 millj- ónir. Þú gefur liðinu þínu nafn og skrifar það efst á tilkynninguna. Leikmennirnir fá stig samkvæmt frammistöðu sinni í leikjum ís- landsmótsins í sumar, plússtig og minusstig eftir atvikum. Hver þátt- takandi í leiknum fær samanlögð stig sinna leikmanna í hverri um- ferð deildarinnar fyrir sig. Skipt um leikmenn Strax að lokinni annarri umferð íslandsmótsins er hægt að skipta um leikmenn en leyfílegt er að skipta um þrjá leikmenn í hverju liði til júlíloka. Verðið á liðinu í heild má aldrei fara upp fyrir 2,2 milljónir en heimilt er að bæta við leikmönnum úr sama félagi. Eftir félagaskiptin geta því allt að sex leikmenn í þínu liði verið frá sama félaginu. Sérstök eyðublöð fyrir félaga- skiptin munu birtast reglulega í DV og einungis má nota þau til að til- kynna félagaskipti. Tilvísunarnúmerin Hvert þátttökulið í leiknum fær tilvísunarnúmer. Númerin eru birt í DV jafnóðum og þau eru skráð í tölvukerfi blaðsins og hófst sú birt- ing síðasta fimmtudag og heldur áfram þar til öll þátttökuliðin hafa komið fram á íþróttasíðum DV. Tilvísunarnúmerið nota þátttak- endur síðan til að fá upplýsingar um gengið hjá sínu liði með því að hringja í Símatorg DV. Símanúmer- ið þar verður auglýst þegar íslands- mótið hefst. Á Símatorginu geta þátttakendur einnig fengið liðsskip- an sína staðfesta. Þátttökuseðillinn Útfylltan þátttökuseðil skal senda til: DV/Draumalið - íþróttadeild Þverholti 11 105 Reykjavík Liðin má einnig senda á faxnúm- er ritstjórnar: 550-5020 Enn fremur má senda á netfang draumaliðsins en þar verður að gæta þess að allar upplýsingar sem beðiö er um á þátttökuseðlinum komi fram: Ertu búinn að skipta um bremsuklossa? Komdu í skoðun Borgartúni 26, Reykjavík Bíldshöfða 14, Reykjavtk , Skeifunni 5, Reykjavík Bæjarhrauni 6, Hafnarfirði DRAUMALIÐ DV - þátttökutilkynning - Nafn liðs: Númer Nafn leikmanns Félag Verð MV VM VM VM VM TE TE TE TE SM SM Verð samtals (hámark 2,2 millj.): Nafn: Heimili: Sími: Kennit.:. Berist DV í síöasta lagi fimmtudaginn 14. maí. Draumaliðsleikmenn 1998: Markverðir (MV) MVl MV2 MV3 MV4 MV5 MV6 MV7 MV8 MV9 MV10 Varnarmenn (VM) VMl Ásgeir Halldórsson, Fram.............. VM2 Ásmundur Arnarsson, Fram ............. VM3 Jón Þ. Sveinsson, Fram ............... VM4 Sigurður Eli Haraldsson, Fram . . . . VM5 Sævar Guðjónsson, Fram................ VM6 Guöjón Ásmundsson, Grindavík . . . . VM7 Hjálmar Hallgrímsson, Grindavík . . VM8 Júlíus Daníelsson, Grindavík......... VM9 Milan Stefán Jankovic, Grindavik .. VM10 Sveinn Ari Guðjónsson, Grindavík . VMll Sigursteinn Gíslason, ÍA............. VM12 Slobodan Milisic, ÍA................. VM13 Steinar Adolfsson, ÍA................ VM14 Sturlaugur Haraldsson, LA............ VM15 Reynir Leósson, ÍA ................. VM16 Hjalti Jóhannesson, ÍBV.............. VM17 Hlynur Stefánsson, IBV .............. VM18 ívar Bjarklind, ÍBV ................. VM19 Jóhann Sveinn Sveinsson, ÍBV . . . . VM20 Zoran Miljkovic, ÍBV ................ VM21 Garðar Newman, ÍR................... VM22 Jón Þór Eyþórsson, ÍR............... VM23 Kristján Halldórsson, IR............ VM24 Magni Þórðarson, ÍR ................ VM25 Óli Sigurjónsson, ÍR................ VM26 Gestur Gylfason, Keflavík............ VM27 Guðmundur Oddsson, Keflavík.......... VM28 Karl Finnbogason, Keflavík .......... VM29 Kristinn Guðbrandsson, Keflavík . . . VM30 Snorri Már Jónsson, Keflavík ....... VM31 Birgir Sigfússon, KR................. VM32 Bjami Þorsteinsson, KR............... VM33 Siguröur Örn JónSson, KR............. VM34 Þormóður Egilsson, KR ............... VM35 Þórhallur Hinriksson, KR............. VM36 Andri Marteinsson, Leiftri........... VM37 Júlíus Tryggvason, Leiftri . . 250.000 TE34 Sigþór Júliusson, KR . . 150.000 . 250.000 VM38 Sindri Bjarnason, Leiftri . . . 50.000 TE35 Þorsteinn Jónsson, KR . . 250.000 50.000 VM39 Steinn V. Gunnarsson, Leiftri . . . . . . . 50.000 TE36 John Nielsen, Leiftri . . 250.000 . 500.000 VM40 Þorvaldur Guðbjömsson, Leiftri . . . . . 50.000 TE37 Paul Kinnaird, Leiftri . . 150.000 . 500.000 VM41 Bjarki Stefánsson, Val . . 250.000 TE38 Páll V. Gíslason, Leiftri . . 150.000 . 50.000 VM42 Grimur Garðarsson, Val . . . 50.000 TE39 Peter Ogaba, Leiftri . . 250.000 150.000 VM43 Guömundur Brynjólfsson, Val . . . . . . . 50.000 TE40 Rastislav Lazorik, Leiftri . . 350.000 . 500.000 VM44 Páll S. Jónasson, Val . . . 50.000 TE41 Hörður Már Magnússon, Val . . 150.000 250.000 VM45 Stefán Ómarsson, Val . . . 50.000 TE42 Ingólfur Ingólfsson, Val . . 150.000 . 250.000 VM46 Amaldur Loftsson, Þrótti . . . 50.000 TE43 Ólafur Brynjólfsson, Val . . . 50.000 . 50.000 VM47 Daöi Dervic, Þrótti . . 250.000 TE44 Ólafur Stigsson, Val . . 150.000 VM48 Kristján Jónsson, Þrótti . . 250.000 TE45 Sigurbjöm Hreiðarsson, Val . . 150.000 VM49 Vilhjálmur H. Vilhjálmss, Þrótti . . . . . 50.000 TE46 Gestur Pálsson, Þrótti . . . 50.000 . 150.000 VM50 Þorsteinn Haildórsson, Þrótti . . 150.000 TE47 Ingvar Ólason, Þrótti . . . 50.000 . 250.000 Tengiliðir (TE) TE48 Logi U. Jónsson, Þrótti . . . 50.000 . 150.000 TE49 PáH Einarsson, Þrótti . . . 50.000 . 50.000 TEl Árni Ingi Pjetursson, Fram . . 150.000 TE50 Vignir Sverrisson, Þrótti . . . 50.000 . 150.000 TE2 Baldur Bjarnason, Fram . . 350.000 Sóknarmenn (SV) . 50.000 TE3 Freyr Karlsson, Fram . . . 50.000 . 50.000 TE4 Kristófer Sigurgeirsson, Fram . . .. . . 250.000 SMl Anton Björn Markússon, Fram . . . . . . 50.000 . 50.000 TE5 Þorvaldur Ásgeirsson, Fram . . . 50.000 SM2 Ágúst Ólafsson, Fram . . . 50.000 . 250.000 TE6 Björn Skúlason, Grindavík . . . 50.000 SM3 Þorbjöm Atli Sveinsson, Fram .... . . 250.000 . 50.000 TE7 Marteinn Guðjónsson, Grindavík . . . . . 50.000 SM4 Ámi Stefán Bjömsson, Grindavík . . . . 50.000 . 150.000 TE8 Sinisa Kekic, Grindavík . . 250.000 SM5 Óli Stefán Flóventsson, Grindavík . . . . 50.000 . 250.000 TE9 Vignir Helgason, Grindavik . . . 50.000 SM6 Þórarinn Ólafsson, Grindavík .... . . . 50.000 . 350.000 TE10 Zoran Ljubicic, Grindavík . . 250.000 SM7 Hálfdán Gíslason, ÍA . . . 50.000 . 150.000 TEll Alexander Högnason, ÍA . . 350.000 SM8 Mihajlo Bibercic, ÍA . . 250.000 . 50.000 TE12 Heimir Guðjónsson, ÍA . . 350.000 SM9 Ragnar Hauksson, ÍA . . 150.000 . 150.000 TE13 Jóhannes Guðjónsson, ÍA . . . 50.000 SM10 Kristinn Lámsson, ÍBV . . 350.000 . 500.000 TE14 Jóhannes Harðarson, ÍA . . 250.000 SMll Sindri Grétarsson, ÍBV . . 150.000 . 350.000 TE15 Pálmi Haraldsson, ÍA . . 150.000 SM12 Steingrímur Jóhannesson, IBV .... . . 350.000 . 50.000 TE16 Ingi Sigurðsson, ÍBV . . 250.000 SM13 Ásbjörn Jónsson, ÍR . . . 50.000 , 350.000 TE17 ívar Ingimarsson, ÍBV . . 250.000 SM14 Kristján Brooks, ÍR . . 150.000 . 50.000 TE18 Kristinn Hafliðason, ÍBV . . 250.000 SM15 Sævar Gíslason, ÍR . . . 50.000 . 50.000 TE19 Sigurvin Ólafsson, ÍBV . . 500.000 SM16 Guðmundur Steinarsson, Keflavík . . . . 50.000 . 50.000 TE20 Steinar Guðgeirsson, ÍBV . . 250.000 SM17 Gunnar Már Másson, Keflavík .... . . 250.000 . 50.000 TE21 Arnar Þór Valsson, ÍR . . . 50.000 SM18 Þórarinn Kristjánsson, Keflavik . . . . . . 50.000 . 50.000 TE22 Arnljótur Davíösson, ÍR . . 150.000 SM19 Andri Sigþórsson, KR . . 500.000 . 150.000 TE23 Bjarni Gaukur Sigurðsson, ÍR . .. . . . . 50.000 SM20 Björn Jakobsson, KR . . . 50.000 . 150.000 TE24 Geir Brynjólfsson, fR . . . 50.000 SM21 Guðmundur Benediktsson, KR . . . . . . 350.000 . 150.000 TE25 Guðjón Þorvarðarson, ÍR . . . 50.000 SM22 Kári Steinn Reynisson, Leiftri .... . . 350.000 . 150.000 TE26 Adolf Sveinsson, Keflavik . . . 50.000 SM23 Steinar Ingimundarson, Leiftri .... . . 150.000 . 50.000 TE27 Eysteinn Hauksson, Keflavík . . 250.000 SM24 Uni Arge, Leiftri . . . 50.000 . 250.000 TE28 Gunnar Oddsson, Keflavik . . 350.000 SM25 Amór Gunnarsson, Val . . . 50.000 . 350.000 TE29 Ólafur Ingólfsson, Keflavík . . 150.000 SM26 Jón Þ. Stefánsson, Val . . . 50.000 . 250.000 TE30 Róbert Sigurðsson, Keflavik . . . 50.000 SM27 Salih Heimir Porca, Val . . 250.000 . 250.000 TE31 Arnar Jón Sigurgeirsson, KR . . . 50.000 SM28 Ásmundur Haraldsson, Þrótti .... . . . 50.000 . 150.000 TE32 Besim Haxhiajdini, KR . . 150.000 SM29 Hreinn Hringsson, Þrótti . . . 50.000 . 150.000 TE33 Einar Þór Daníelsson, KR . . 500.000 SM30 Tómas Ingi Tómasson, Þrótti . . 150.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.