Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1998, Blaðsíða 26
-v 34
MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1998
Gormar í flestar
gerðir bíla.
Gott verð !!
Mstahátíð
í Reykjavík
X
AMLIMA. Afrískir dans- og
tónlistamenn. Borgarleikhúsinu.
16.5. kl. 20 og 17.5. kl. 14 og 20.
HÁTÍÐARTÓNLEIKAR. Danski
útvarpskórinn og Caput. Frumflutt
nýtt tónverk eftir Hauk Tómasson.
Þjóðleikhúsinu 17.5. ki.20.
LE CERCLE INVISIBLE. Victoria
Chapiin og Jean-Babtiste Thierrée.
Þjóðleikhúsinu i9.,20.,2i.og 22.5.
kl.20 og 21.5. kl. 15.
STRAUMAR. Tríó Reykjavfkur,
Martial Nardeau og félagar. Frumflutt
nýtt tónverk eftir Jón Nordal.
Iðnó. 20.5. kl. 23 og 24.5. kl.17.
CAPUT og Sigrún Eðvaldsdóttir.
Iðnó. 22.5. kl.20.
IRINAS NYA LIV. Leikstjóri Suzanne
Osten. Unga Klara. Borgarleikhúsinu.
24.,25. og 26.5. kl.20.
JORDI SAVALL, Montserrat
Figueras og Roif Lislevand.
Hallgrímskirkju. 25.5. kl. 20.
CHILINGIRIAN STRING QUARTET
og Einar Jóhannesson.
íslensku óperunni. 27.5. kl. 20.
NEDERLANDS DANS THEATER
II og III. Borgarleikhúsinu. 28. og
29.5. kl.20.
VOCES THULES: Þorlákstíðir.
Kristskirkju, Landakoti, 31.5.
kl.18 og 24. 1.6. kl. 12,18 og 20.
GALINA GORCHAKOVA, sópran.
Háskólabíói, 2.6. kl.20.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS.
Hljómsveitarstjóri Yan Pascal
Tortelier. Fiðluleikari Viviane
Hagner. Háskólabíói, 5.6. kl.20.
SEIÐUR INDLANDS. Indverskir
dans- og tónlistarmenn.
Iðnó. 6. og 7.6. kl. 20.
CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI
DANSFLOKKURINN
(sjá sérauglýsingar)
Q í Upplýsingamiðstöð ferðamáta
í Reykjavík, Bankastræti 2.
Sími: 552 8588.
Fax: 5623057.
frá kt. 8.30 - 19.00.
Greiðslukortaþjónusta.
HEILDARDAGSKRÁ
liggur frammi í miðasölu
E-mail: a r t f e s t @ a r t f e s t. i s
Website: www.artfest.is
Hestar
Enn er Sigurbjörn
sigursælastur
- Reykjavíkurmeistaramótið í hestaíþróttum
Úrslit
150 metra skeið
1. Sigurbjöm Bárðarson
á Snarfara á 15,5 sek.
2. Logi Laxdal
á Þyt á 16,0 sek.
3. Hermann Karlsson
á Fiðringi á 16,3 sek.
250 metra skeið
1. Sigurbjöm Bárðarson
á Ósk á 24,4 sek.
2. Ragnar Hinriksson
á Bendli á 24,5 sek.
3. Sveinn Ragnarsson
á Framtíð á 24,9 sek.
Tölt
Opinn flokkur
1. Sigurbjörn Bárðarson á Oddi
2. Gunnar Arnarson á Sveiflu
3. Snorri Dal á Hörpu
Áhugamannaflokkur
1. Auður Stefánsdóttir á Röðli
2. Svava Kristjánsdóttir á Dára
3. Þóra Þrastardóttir á Hlyn
Fáksmenn héldu Reykjavíkur-
meistaramót í hestaíþróttum dag-
ana 7. til 10. maí
Áhugi á mótinu var mikill.
Skráningar voru um 260 sem er það
mesta til þessa að því er talið er.
„Við lækkuðum skráningargjöld-
in og gáfum fjölskyldum og knöp-
um, sem em í vinnu hjá tamninga-
mönnum, afslátt til að glæða þátt-
tökuna og það gafst vel,“ segir Ragn-
ar Petersen.
„Aukningin var mest í áhuga-
mannaflokknum og þar sáum við ný
andlit sem vom að keppa í fyrsta
skipti og það er gleðilegt. Einnig
fækkuðum við dómurum úr flmm í
þrjá í fyrsta skipti," sagði Ragnar.
Mörg hrossanna eru tiltölulega
ný í keppnisbraut. Kynbótahross
voru áberandi, jafnt stóðhestar sem
hryssur og greinilegt að knapar eru
að þreifa fyrir sér fyrir sumarið.
Ekki reyndust nægilega margir
knapar gjaldgengir í meistaraflokk
og urðu meistaramir að keppa í
opnum flokki.
Til að vera gjaldgengur í meist-
araflokki þurfa knapi og hestur að
hafa náð tilteknum punktafjölda og
þeir em fáir á landinu öllu.
Konur voru áberandi á Reykja-
víkurmeistaramótinu en hefðu þó
mátt vera fleiri í opna flokknum.
Sem fyrr slæddust inn verðlaun í
hesthús Sigurbjörns Bárðarsonar,
en auk hans sjálfs sem vann sér inn
átta gullverðlaun hlutu Sylvía dótt-
ir hans og Lára Grimm starfsmaður
hans þrenn gullverðlaun hvor.
Tímasetningar voru til mikils
sóma og hægt að ganga að keppnis-
greinum vísum.
Úrslit
Fimmgangur
Opinn flokkur
1. Sveinn Ragnarsson
á Brynjari
2. Sigvaldi Ægisson á Breka
3 Vignir Jónasson á Klakk
Áhugamannaflokkur
1. Þómnn Eyvindsdóttir á Gjöf
2. Þór G. Sigurbjörnsson
á Brynju
3. Hjörtur Bergstað á Össu
Ungmennaflokkur
1. Davíð Matthíasson
á Stjömuglóð
2. Davið Jónsson á Dropa
3. Sigurður R. Sigurðsson
á Baldri
Unglingaflokkur
1. Jóna M. Ragnarsdóttir
á Mána
2. Árni Pálsson á Kóngi
3. Viðar Ingóifsson á Gusti
Gæðingaskeið
Barnaflokkur
1. Steinar T.
Vilhjálmsson
á Hrafni
2. Maríanna
Magnúsdóttir
á Ekkju
3. Guðbjörg B.
Snorradóttir
á Kvisti
Ungmennaflokkur
1. Lára Grimm
á Glæsi
2. Hrafnhildur
Guðmundsdóttir
á Ögra
3. Davíð Jónsson
á Kölska
Unglinga-flokk-
ur
1. Þórdís E.
Gunnarsdóttir
á Gyllingu
2. Sylvía
Sigurbjörnsdóttir
á Djákna
3. Viðar
Ingólfsson
á Gusti
Slaktaumatölt
1. Sigurbjöm
Bárðarson
á Húna
2. Sveinn Ragnarsson
á Brynjari
3. Auðunn Kristjánsson
á Frosta
Stiga-
hæsti
knapi
Sveinn Ftagnarsson á fljúgandi ferð á Brynjari, en Sveinn sigraði í fimm-
gangi fuliorðinna. DV-mynd E.J.
Opinn
flokkur
1. Sigurbjöm
Bárðarson
á Snarfara
2. Auðunn
Kristjánsson
á Tinna
3. Vignir
Jónasson
á Rauðhettu
Ungmenna-
flokkur
1. Davíð
Jónsson
á Dropa
2. Sigurður
R. Sigurðsson
á Gersemi
3. Davíð
Matthíasson
á Stjömuglóð
Opinn
Ungmennaflokkur
flokkur
Sigurbjöm
Bárðarson
Áhugamannaflokkur
Hjörtur Bergstað
Þýsk stúlka
með gull
um hálsinn
Fjórgangur
Opinn flokkur
1. Sigurbjöm Bárðarson á Oddi
2. Gunnar Amarson á Snillingi
3. Ragnar Hinriksson á Blikari
Áhugamannaflokkur
1. Maríanna Gunnarsdóttir
á Hyl
2. Þóra Þrastardóttir á Hlyn
3. Svava Kristjánsdóttir á Dára
Ungmennaflokkur
1. Lára Grimm á Glæsi
2. Davíð Mathiesen á Dagrós
3. Hrafnhildur Guðmundsdóttir
á Ögra
Unglingaflokkur
1. Sylvía Sigurbjömsdóttir
á Djákna
2. Viðar Ingólfsson á Grímu
3. Þórunn Kristjánsdóttir á Ögn
Barnaflokkur
1. Maríanna Magnúsdóttir
á Ekkju
2. Steinar T. Vilhjálmsson
á Hrafni
3. Guðbjörg B. Snorradóttir
á Kvisti
Margar stúlkur vöktu athygli á
Reykjavíkurmeistaramótinu.
Ein þeirra er þýska stúlkan Lára
Grimm, 19 ára, sem náði þrennum
Umsjón
Eiríkur Jonsson
gullverðlaunum i ungmennaflokki.
„Ég kom hingað í febrúar til að
vinna hjá Didda Bárðar,“ segir hún.
„Foreldrar mínir era með búgarð
og era á kafi í hestamennsku.
Mamma mín, Marlise Grimm, vinn-
ur við hrossarækt, kennslu og dóma
en faðir minn er með byggingafyrir-
tæki. Við erum með rúmlega eitt
hundrað hesta. Ég hef verið í hesta-
mennsku frá því að ég var lítil og
hef keppt á unglingamótum í Þýska-
landi og gengið vel.
í Þýskalandi er knöpum skipt i A-
og B-flokk og svo áhugamenn og ég
var komin í B-flokk í fyrra.
Þar var ég með hryssu, Sælu frá
Basselthof, sem ég tamdi sjálf og
býst við að hún verði mjög góð.
Ég kom til íslands til að víkka
sjóndeildarhringinn og læra meir
um hesta. Það hefur gengið mjög vel
hér. Ég er hjá yndislegu fólki og hef
lært töluvert. Þessi reynsla á íslandi
ætti að nýtast mér í framtíðinni,"
segir Lára Grimm.
Davíð Jónsson
Unglingaflokkur
Sylvía Sigurbjörnsdóttir
Barnaflokkur
Steinar T.Vilhjálmsson
íslensk tvíkeppni
Opinn flokkur
Sigurbjörn Bárðarson
Áhugamannaflokkur
Svava Kristjánsdóttir
Ungmennaflokkur
Lára Grimm
Unglingaflokkur
Sylvía Sigurbjömsdóttir
Barnaflokkur
Steinar T. Vilhjálmsson
Skeiötvíkeppni
Opinn flokkur
Sigvaldi Ægisson
Áhugamannaflokkur
Valdimar Snorrason
Ungmennaflokkur
Davíð Jónsson