Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1998, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1998, Blaðsíða 36
48 Dómkirkjan, Duomo, er ein merkasta og jafnframt tilkomumesta bygging Mílanóborgar. NMT TS-400 -------------- - Handsími / Bílasími - Sæti í mæiaborð med innbyggðum handfrjálsum búnadi (hendur á stýri) -120 klst. rafhlada - 250 númera minni m/nafni - VatnS' og hdggvarinn - Klukka/dagatal/minnisbók - Vekjjari - Gott valmyndakerft - Isienskar leióbeiningar sss í sveit Innifalið: Festing í bíl með 12V hleSslutæki, handfrjálsri notkun og tengingu f. loftnet og loftnetskapli. Hraðhleðslutaeki fyrir 230V. 120 klst./1200 mAh NiMH rafhlaða. CSM C9D+ P - Eínfalt valmyndakerft Klukka, dagsetning og vekjari -100 númera minni m/nafni - Þyngd 200 gr. ' Titrari í stað hringingar - Tölvutengjanlegur - SMS skilaboð Innifalið: Boðtæki, beltisfesting rafhlaða og keðja f beltí. Símboðinn PB-2219 - Geymir 15 númer ' Klukka, vekjari og dags. - Titrari * 20 mismunandi tónar - 2 mismunandi númer - Aðeins 55 gr. m/rafhlöðu Innifalið: Hraðhleðslutæki og 30 klst NiMH rafhlaða. mm «3* fi> af fi> ■t nm «=»OOKEX BELL S htel Síðumúla 37 108 Reykjavik $.588-2800 vX-j ■ - ’ Úrval-Útsýn með Italíuferðir: Sælulíf á sólarströnd og ítölsk hámenning Yfirbyggöa verslunargatan Galleria Vittoria Em- anuele er ein vinsælasta gata Mílanó. Hún liggur frá Dómkirkjutorginu að Scalatorginu þar sem er að finna mikinn fjölda verslana og veitingahúsa. DV-myndir Brynjar Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn hefur bráðum sumarferðir til Ítalíu. Reglulegt flug verður til Mílanó tvisvar í viku og verð- ur það fyrsta þann 30. júní. Fyrir þann tima verður flogið þrisvar til Pisa og munu ís- lenskir kórar verða fjölmennir í því flugi. Þetta er þriðja árið sem Úrval-Útsýn held- ur úti Mílanóflugi og að sögn Guðrúnar Sig- urgeirsdóttur hjá ferðaskrifstofunni hafa vinsældirnar aukist jafht og þétt. Brottfarir verða síð- degis á þriðjudögum og laugardögum fr£im til 12. september nk. „Við leggjum áherslu á pakkaferðir; þar sem fólk nýtur þess að flatmaga á ströndinni og fara í skemmtilegar skoðun- arferðir til merkra staða. Um er að ræða ferðir annars vegar tii Gardavatns- ins og hins vegar til Toskana-hér- aðs: nánar tiltekið til strandbæjar- ins Viareggio. Pakkaferðirnar eru famar á laugardögum eingöngu en ítalir hafa ætíð haft þann háttinn á að taka aðeins á móti hópum á laug- ardögum í strandbæjunum," segir Guðrún. Úrval-Útsýn býður ferðir til bæjarins Torbole við Gardavatnið. Gardavatnið er í faðmi Dólómíta- fjallanna sem af mörgum eru tal- in til fegurstu staða í Evrópu. í Torbole er kjörið að stunda segl- brettasiglingar og fyrir þá sem hafa gaman af gönguferðum era hlíðarnar fyrir ofan bæinn afar skemmtilegar. Strandbærinn Viareggio, sem er einn elsti og merkasti baðstranda- bær í hinu rómaða Toskanahéraði, er annar áfangastaður ferðaskrif- stofunnar. Fyrr á tímum var Viar- eggio vinsæll af aðlinum og bera stórfenglegar hótelbyggingar þess enn merki. „Fólk getur valið um að gista á hótelum eða í ibúðum en í Viar- eggio er að finna ekta ítalskt strand- líf og það er nóg við að vera jafnt á degi sem kvöldi. Það eru frábærir veitingastaðir í bænum eins og reyndar í héraðinu öOu en Toskana hefur löngum verið frægt fyrir stór- kostlega matarmenningu," segir Guðrún. Bæði frá Gardavatni og Vi- areggio er hægt að velja um mikinn fjölda áhugaverðra skoðunarferða. Guðrún segir fjarlægðirnar stuttar og bendir á að frá Viareggio sé að- eins 15 mínútna akstur til Pisa, 30 mínútur til Síena og klukkustund til Flórens. Skoðunarferð til Rómar gæti þó tekið tvo daga. „Þá eru lika ekki nema 150 kílómetrar til ítölsku ríveríunnar og þaðan er stutt yfir á þá frönsku ef fólk hefur áhuga á að skoða hana.“ í sumar verða skoðunarferð- irnar með enskumælandi fararstjórum en næsta sumar stefnir ferða- skrifstofan að því að leiðsögn- in fari fram á íslensku. Háborg tískunnar Eins og áður kom fram verður einnig flogið á þriðjudögum til Mílanó og segir Guðrún þær ferðir henta betur þeim sem hyggjast leigja sér bil og ætla jafnvel að dvelja í borginni í nokkra daga. „Það er gríðarlega margt að sjá í Mílanó og við mælum oft með því við farþega okkar sem dvelja á sólar- ströndu að taka sér dagsferð til borg- arinnar. Dómkirkjan er gríðarlega fal- leg og eins er gaman að skoða eitt frægasta óperuhús veraldar, Scala, en því miður eru engar sýningar á sumr- in. Það er auðvitað frábært að skoða fataverslanir í Mílanó. Fatnaöur er reyndar ekki sá ódýrasti í Evrópu en verslanir eru örugglega með þeim fal- legustu." -aþ Strandlíf á Miöjaröarhafsströnd ftalíu. LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1998 Madame Tussaud á toppnum Vaxmyndasafh Madame Tussaud trónir á toppnum sem vinsælasti ferðamannastaður Bretlands á síð- asta ári. Það er að segja af þeim stöðum sem krefjast aðgangseyris. Fimm árin þar á undan varð vax- myndasafnið að láta sér lynda ann- að sætið en þá voru Alton Towers í Staffordskiri á Mið-Englandi vin- sælastir. Til þess að gefa mönnum hug- mynd um vinsældir þessara staða má geta þess að 2,8 milljónir heim- sóttu Tussaud í fyrra en 2,7 milljón- ir Alton Towers þannig að munur- inn er kannski ekki ýkja mikill. Færeyskir sumartónar Mikil tónlistarhátíð verður hald- in í Færeyjum frá 19. júní næstkom- andi og stendur tii 6. júlí. Á tónlist- arhátíðinni verður einkum flutt klassisk tónlist og áhersla lögð á tónhst samtímans. Á hveijum degi verða haldnir tónleikar víðs vegar mn eyjamar. Flestir flytjendumir ; eru heimamenn en einnig munu tónlistarmenn frá Danmörku, Nor- egi og héðan koma fram á hátíð- inni. Frekari upplýsingar um sum- artónana færeysku er að fmna á slóðinni summar.olivent.fo á Net- I inu. 1 I « Maðurinn á myndinni hefur það náðugt en nú munu „sætis- rúm“ sem þessi vera farin að sjást í ílugvélum en auðvitað aðeins fyr- ir þá sem borga mest og eru á fyrsta farrými. Breska flugfélagið British Airways kveðst hafa verið fyrst til að bjóða upp á slík þæg- indi en önnur flugfélög, þ. á m. Air France, Japan Airlines, Asiana og Qantas, segjast munu bjóða slík rúm í vélum sínum innan skamms. Nicola nokkur Pearce í Lundúna- borg hefúr nýlega sett upp ferðir fyr- ir þá sem vilja minnast Díönu heitinnar prinsessu. Farið er um þá staði þar sem prinsessan dvaldi og starfaði. Meðal áfangastaða er síðasti bústaður Díönu, Kensing- tonhöll, Westminster Abbey þaöan sem hún var jarðsett, líkamsrækt- arstöðin sem hún sótti jafhan, að ógleymdu bamaheimilinu þar sem hún vann áður en hún kynntist Karli ríkisarfa. Pearce hefur sætt talsverðri gagnrýni vegna þessara ferða og margir látið í Ijós van- þóknun á ferðum þessum en hún svarar af bragði að á meðan ekki sé eiginlegt Díönusath í London séu ferðir sem þessar meira en sjálfsagðar. Varhugavert að leika eftir Það var í lagi fyrir Billy Crystal að standa í stafni þegar hann kynnti óskarsverð- launin fyrr á þessu ári. Það var líka í lagi fyrir kvennagullið DiCaprio aö gera slíkt hið sama í kvikmyndinni Titanic. Áhrifa þeirrar myndar gætir hins vegar á skemmtiferðaskipum sem ekki einasta státa af fjölgun farþega heldur hafa margir ungir menn reynt að leika kvikmyndaatriðið góða eftir. Nýlega sendu samtök þrjú hundruð skipafélaga frá sér viðvörun þess efliis að starfsmenn skemmtiferðaskipa gættu þess að fólk léki ekki þennan leik eftir því talsverð hætta væri i því fólgin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.