Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1998, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1998, Side 19
+ 18 MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1998 MIÐVIKUDAGUR 10. JUNI 1998 íþrótti Lt \ 39 íþróttir 'CC 0) kZ Forráðamenn norska liðsins hafa fengið franskan bakara til að baka ekta norsk brauð fyrir leikmenn norska iiðs- ins. Brasilíumaðurinn Ronaldo mun leika með eyrnalokk, sem kvenkyns aðdáandi sendi honum, i öllum leikjum Brasilíu á HM. Enginn leikmaður fær meiri póst daglega en Ronaldo. Daglega berast um 100 bréf til þessa besta knattspyrnu- manns heims. Aime Jacquet, þjálfari Frakklands, hefur hvatt landa sína til að standa þétt við bak leikmanna sinna á HM. „ Vió þurfum á aðstoð allra Frakka að halda og ég vona aö við fáum hana,“ sagði Jacquet í gær. Fréttamönnum hefur verið bannað að lýsa leikjum HM í gegnum GSM-síma. Alls eru um 13 þúsund frétta- menn á HM og aðstandendur HM óttast að símakerfið hrynji vegna of mikils álags. Betra er því að fréttamenn noti aðrar línur út úr Frakk- landi. -SK Akranes hefur unniö alla sjö leiki sína gegn Grindavík i efstu deild Veigar Páll Gunnarsson, knattspyrnumaöur úr Stjörn- unni, var rangfeðraður i blað- inu í gær og er beðist velvirð- ingar á því. Anna S. Carlsdóttir, GR, sigr- aði í a-flokki á opna Diletto kvennamótinu hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Hún lék á 74 höggum en keppt var í þremur forgjafarflokkum. Vigdís S. Sverrisdóttir, GR, sigraöi á 67 höggum í b-flokki. Kolbrún Svavarsdóttir, GR, bar sigur úr býtum í c-flokki á 70 höggum. Kristin Guðmundsdóttir, GR, var næst holu á 2. braut, 43 cm, en Anna K. Hilmarsdóttir, GKJ, á 6. braut, 2,31 m. Belgtski landsliösmaðurinn i knattspymu, Gordan Vidovic, sem fæddur er í Júgóslavíu og leikið hefur með Mouscron, mun leika með Aston Villa í enska boltanum á næstu leik- tíð. Steingrimur Jóhannesson skoraði fyrstu þrennu sumars- ins gegn Val og fékk 100 þús- und krónur fyrir afrekið. Eyjamenn hafa verið á skot- skónum í síðustu fjórum heimaleikjum sínum gegn Valsmönnum. Þeir hafa skorað 18 mörk í þessum leikjum. Fram hefur ekki unniö sigur á heimavelli Keflvikinga i efstu deild siðan 1989. Gunnar Már Másson, Kefla- vík, fer i læknisskoöun í dag vegna meiðsla. Hann gæti orð- ið frá, ef allt fer á versta veg, í nokkra mánuði. -SK ■ « ÚRVALSDEILD ÍBV 5 3 1 1 15-6 10 Leiftur 5 3 1 1 3A 10 Keflavík 5 3 1 1 5-5 10 KR 5 2 3 0 6-1 9 lA 5 1 3 1 7-6 6 Þróttur 5 1 3 1 8-8 6 Grindavík 5 1 2 2 5-7 5 ÍR 5 1 1 3 3-7 4 Valur 5 0 3 2 5-11 3 Fram 5 0 2 3 1-6 2 sitljí Andri Sigþorsson lék ágætlega með KR-ingum gegn ÍR-ingum í vesturbæn- um í gærkvöld. KR-ingar skoruðu þrívegis og unnu mjög öruggan sigur sem gat hæglega orðið mun stærri. DV-mynd Brynjar Gauti Óruggur / * íflr - Steingrímur Jóhannesson með þrennu er ÍBV burstaði Val, 6-1 DV, Eyjum: Það var ekki að sjá á fyrstu mínútum leiks ÍBV og Valsmanna í Vestmannaeyjum í gærkvöldi að heimamenn ættu eftir að valtra yfir gestina áður en yfir lauk. Það var ekki fyrr en eftir 15 mínútur að Eyja- menn fóru að sína klæmar en þá greip inn í kornungur markmaður Valsmanna sem á köflum sýndi frábæran leik. Það var svo á 32. mínútu að sóknir Eyjamanna báru árangur. Þar var að verki Steingrímur Jó- hannesson sem þama skoraði fyrsta mark sitt af þremur í leiknum og þegar flautað var til leiksloka hafði ÍBV náð að skora sex mörk gegn einu marki Vals. Vala: 4,31 m - íslands- og NL-met. Bartova sigraði Vala Flosadóttir, ÍR, setti í gær nýtt íslands- og Norðurlandamet í stangarstökki kvenna á alþjóðlegu móti í Bratislava í Slóvakíu. Vala stökk 4,31 metra en felldi 4,36 metra þrívegis. Hún hafnaði í þriðja sæti á mótinu. Sigurvegari varð Daniela Bartova frá Tékklandi en hún stökk yfir 4,51 metra sem er nýtt Evrópumet í greininni. Vala hefur verið á nokkurri uppleið undanfamar vikur og er til alls líkleg í komandi keppnum í stangarstökkinu. -SK HM-leikur Spörtu í síma 905 5050 Kemst þú í HM-liðið? Ellefu bestu vinna HM-treyju frá Spörtu, Laugavegi 49 Þú svararfjórum HM-spurningum. Þeir ellefu sem komast oftast í pottinn vinna HM-landsliðstreyju að eigin vali. SPORTVÖRUVERSLUNIN SPARTA Laugavegi 49 • Sími 551 2024, 66.50 mínútan Valsmenn geta þakkað komungum mark- manni sinum, Kristni Geir Guðmundssyni, sem hljóp í skarð fyrir Lárus, sem var að taka á móti barni sínu í gær, að fá ekki verri útreið. Kristinn Geir varði oft á tíðum meistaralega, einkum í fyrri hálfleik. Þá varði hann m.a.s. víti frá Jens Paeslack. Valsmenn áttu fyrsta færið í leiknum og voru öllu grimmari en þegar leið á leikinn fóm heimamenn að sýna vígtennumar. Náðu þeir að skapa sér færi en Kristinn Geir var ákveðinn í að láta íslandsmeistar- ana komast að því fullkeyptu. Eyjamenn voru seinir í gang en eftir mörkin tvö í fyrri hálfleik sýndu allar sínar bestu hlið- ar. Boltinn gekk kantanna á milli og leik- urinn var hin besta skemmtun. Valsmenn voru grófir og spila leiðinlegan bolta. Þeir létu allt fara i taugarnar á sér og uppskáru samkvæmt því. Steingrímur var maður leiksins, var alltaf ógnandi, vann vel fyrir liðið og skor- aði stórglæsilega mörk. „Það er lítið að segja um þennan leik. Hann fór sex eitt og betra liðið vann,“ sagði Kristinn Björnsson, þjálfari Vals, eft- ir leikinn. Við spiluðum illa og það á við allt liðið,“ bætti hann við. „Þetta var fjörugur leikur og opinn í báða enda. Viö nýttum færin okkar og skor- uðum falleg mörk. Það var allt annað að sjá til liðsins núna eða í leiknum á móti ÍR og við erum ánægðir með að ná að skora hér sex mörk,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálf- ari ÍBV, eftir leikinn. Steingrímur Jó- hannesson, sýndi enn og sannaði í þess- um leik að hann á fullt erindi í landslið- ið. Var hann að vonum ánægður með hlut sinn í leiknum. „Ég er að byrja þetta mót vel og er að smella meiri- hlutanum af þessum átta mörkum með vinstri," sagði Steingrímur. Ég held að ég sé að átta mig á því eftir öll þessi ár að ég er vinstri fótar maður,“ bætti hann við og hló. -ÓG IA d Bland í poka Sverrir Sverrisson skoraði mark Malmö FF er liðið tapaði fyrir Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspymu í gærkvöld. Leikmönnum Fram gengur ekkert að skora í úrvalsdeild karia. Fram hefur nú leikið í 450 mínútur og skorað aðeins eitt mark. Þorbjörn Atli Sveinsson hefur skorað þetta eina mark Fram í leikjunum fimm og er líklega á förum til Bröndby í Danmörku. Eftir leikina í gærkvöld sitja Fram og Valur, sem kepptu til úrslita á Reykjavíkurmótinu, á botninum og mega bæði lið muna flfil sinn fegri i boltanum. Valur vann Breiðabiik, 1-2, í meist- aradeild kvenna i gærkvöld. Erla Hendriksdóttir skoraði mark Blika en þær Hildur Guðjónsdóttir og Ás- gerður Ingibergsdóttir skoruðu fyrir Val. Þá gerðu Haukar og ÍBV jafn- tefli, l-l, i Hafnarflrði. -SK/-ih Yfirhurðir - KR-inga gegn afar slökum ÍR-ingum, 3-0 Yfirburðir er rétta orð- ið um viðureign KR og nýliða ÍR þar sem KR-ing- ar unnu öruggan 3-0 sig- ur. Yfirburðir þeirra rönd- óttu voru algjörir og þá sérstaklega í fyrri hálf- leik þar sem boltinn fór nánast ekki af vallar- helmingi ÍR-inga. Til marks um yfirburðina þá kom Kristján Finnboga- son, markvörður KR, við boltann í fyrsta sinn á 30. mínútu og fékk fyrsta skotið á sig á 57. mín. KR-ingar léku fyrri hálf- leikinn oft á tíðum mjög vel en voru klaufar upp við mark ÍR-inga þvi hvað eftir annað komust þeir í upplögð marktækifæri en brást bogalistin. Guð- mundur Benediktsson var mjög beittur i íremstu víg- linu og var iðinn við að koma sér T færi. í síðari háifleik var leikur KR-inga ekki eins góður en það breytti því ekki að þeir náðu að bæta við tveimur mörkum. Ef marka má leik KR er ekki langt í að liðið smelli saman. Tilkoma Skotans Davids Winnies og Eiðs Smára styrkir liðið enn- frekar og með þetta lið á KR að berjast á toppn- um. „Við ætluðum að byrja leikinn með látum og það létti pressunni af okkur að ná marki í byrjun. Þetta var besti leikur okkar til þessa enda er liðið að slíp- ast saman,“ sagði Kristján Finnbogason. ÍR-ingar voru arfaslakir og virtust ekki vera komnir niður úr skýjunum eftir sigurinn á ÍBV á dögunum. -GH IA Grindavík (0)3 (0)0 1- 0 Alexander Högnason (54.) meö fostu skoti úr teignum eftir fyrirgjöf. 2- 0 Sigtu-ður R. Eyjólfsson (65.), Alex- ander gaf góðan stungubolta upp vinstri kantinn á Sigurð sem lék upp að mark- teigshomi og lét vaða í fjærhomið. 3- 0 Pálmi Haraldsson (78.) komst einn inn fyrir vöm Grindvikinga og sendi boltann snyrtilega í stöngina fjær og inn. Lið ÍA: Þóröur Þóröarson @ Sturlaugur Haraldsson Steinar Ad- olfsson @ Sigursteinn Gíslason (Kristján J. 34.) Reynir Leósson @ - Alexander Högnason @@ Jóhannes Harðarson @ Heimir Guöjónsson @ Sigurður R. Eyjólfsson @ (Jó- hannes G. 85.) - Pálmi Haraldsson @, Zoran Ivsic (Ragnar H. 88). Lið Grindavikur: Albert Sævars- son - @ Hjálmar Hallgrimsson (Júl- íus D. 80. ), Guðjón Ásmundsson Milan Jankovic @ Björn Skúlason Óli Stefán Flóventsson @ - Paul Mcshane (Árni S. 75.) Zoran Lju- bicic @ Scott Ramsey, Sveinn A. Guðjónsson górarinn K. 64.) 7 Sin- isa Kekic @. Markskot: ÍA 13, Grindavík 9. Horn: tA 1, Grindavík 6. Gul spjöld: Sveinn (G), Hjálmar Hallgrimsson (G), Reynir (ÍA) Dómari: Gylfl Orrason, mjög góður. Áhorfendur: Um 800. Maður leiksins: Alexander Högnason ÍA. KR (1)3 ÍR (0)0 1- 0 Sigþór Júliusson (3.) með skoti frá markteig eftir fyrirgjöf Einars Þórs. 2- 0 Besim Haxhiajdini (73.) með góðu skoti í fjærhornið eflir laglegan einleik upp hálfan völlinn. 3- 0 Guðmundur Benediktsson (80.) skallaði í netið úr markteignum. Lið KR: Kristján Finnbogason - Þormóður Egilsson, Bjami Þorsteins- son @, David Winnie @, Birgir Sig- fússon - Sigþór Júlíusson (Besim Haxhijdini 65.) @, Sigurður ö. Jóns- son, Stefán Gíslason (Eiður Smári 75.), Einar Þ. Daníelsson @ - Andri Sigþórsson @, Guðmundur Bene- diktsson @ (Björn Jakobsson 81.) Lið ÍR: Ólafur Þór Gunnarsson @ - Geir Brynjólfsson, Garðar Newm- an, Kristján Halldórsson, Joe Tortola- no - Ásbjörn Jónsson (Magni Þórð- arson 35.), Jón Þ. Eyjólfsson (Arnar Þ. Valsson 81.), Bjami G. Sigurðsson, Arnljótur Davíðsson (Guðjón Þor- varðarson 65.) - Kristján Brooks, Sævar Þór Gíslason. Markskot: KR 21, ÍR 4. Horn: KR 9, ÍR 3. Gul spjöld: Birgir (KR), Winnie (KR), Garðar (ÍR). Dómari: Gisli Jóhannsson, auð- dæmdur leikur en sleppti greinilegu víti á KR. Áhorfendur: 1501. Maður leiksins: Einar Þ. Daní- elsson, sýndi skemmtilega takta. ÍBV (2)6 Valur (0)1 1- 0 Steingrimur Jóhannsson (32.) eflir stungusendingu frá ívari Ingimarssyni. 2- 0 Steingrímur (43.) eftir fyrirgjöf Ivars Bjarklind. 3- 0 Hlynur Stefánsson (49.) beint úr aukaspymu af 25 m færi. 4- 0 Steingrimur (53.) með þrumuskoti eftir sendingu Kristins Lámssonar . 4- 1 Jón Þ. Stefánsson (77.) skallaði yflr Gunnar eftir góða fyrirgjöf frá Grími. 5- 1 Sindri Grétarsson (84.) skallaði í netið eftir fyrirgjöf Inga. 6- 1. Ingi Sigurösson (90.) með skalla. Liö ÍBV: Gunnar Sigurðsson @ - ívar Bjarklind @, Zoran Miljkovic @ (Kjartan A. 80.) Hlynur Stefánsson ®@, Hjalti Jóhannesson - Ingi íhg- urðsson @, ívar Ingimarsson @@, Steinar Guðgeirsson (Kristján G. 7L), Kristinn Lárusson - Jens Paeslack @ (Sindri G. @78.), Steingrímur Jóhann- esson @@@. Lið Vals: Kristinn Geir Guömunds- son ®@ - Vilhjálmur Vilhjálmsson @, Bjarki Stefánsson @, Stefán Ómars- son, Grímur Garðarsson - Sigurbjöm Hreiðarsson (Ólafur J. 62.), Ólafur Stigs- son @, Daði Ámason (Guðmundur B. 62.), Ingólfur R. Ingólfsson, Hörður M. Magnússon (Brynjar S. 62.) - Jón Þ. Stefánsson @. Markskot: ÍBV 17, Val- ur 19. Hom: ÍBV 8, Valur 5. Gul spjöld: Valsmennimir Kristinn Bjömsson, Bjarki, Daði, Grímur og Ingólfur. Áhorfendur: Um 600. Maður leiksins: Steingrímur Jóhannesson. Fyrsta þrennan í efstu deild. Keflavík (0)1 Fram (0)0 1-0 Þórarinn Kristjánsson (89.), með skalla eftir góöa homspymu Ró- berts Sigurðssonar. Lið Keflavikur: Bjarki Guðmunds- son @@, - Karl Finnbogason (Guð- mundur Steinarsson 68.), Kristinn Guðbrandsson @, Guðmundur Odds- son, Snorri Már Jónsson @ - Gunn- ar Óddsson @, Georg Birgisson (Þór- arinn Kristjánsson 84.), Gestur Gylfa- son @ - Olafur Ingólfsson, Vilberg Jónasson (Adolf Sveinsson 79.), Ró- bert Sigurðsson @. Lió Fram: Ólafur Pétursson @ - Jón Sveinsson @, Þórir Áskelsson @, Sævar Guðjónsson @ - Kristófer Sig- urgeirsson (Freyr Karlsson 46.), Þor- valdur Ásgeirsson, Hallsteinn Árnar- son, Anton Bjöm Markússon - Bald- ur Bjamason (Ámi Ingi Pétursson 71.), Þorbjöm Atli Sveinsson (Haukur Hauksson 81.). Markskot: Keflavík 14, Fram 5. Horn: Keflavík 5, Fram 5. Dómari: Kristinn Jakobsson, dæmdi veL Áhorfendur: Um 550. Gul spjöld: Anton Bjöm og Jón S., Fram. Maður leiksins: Bjarki Guðmunds- son, Keflavík, varði tvívegis frá- bærlega vel á fyrstu mínútum leiksins, öruggur allan tlmann. DV, Akranesi: w HIsíAi ws.. — i - Keflavík vann Fram, 1-0 Gulldrengurinn og bjargvætturinn umtalaði, Þórarinn Kristjánsson, tryggði Keflvíkingum sigur á Fram þegar rúm mínúta var til leiksloka með skalla eftir hornspyrnu. Með sigrinum eru Keflvíkingar á toppnum en Framarar sitja eftir með sárt ennið og verma fast botnsætið. Þarf greinilega að stokka upp á þeim bæ. Liðið er enn aö berjast fyrir fyrsta sigrinum en það skal enginn afskrifa lið sem Ás- geir stjómar. Keflvíkingar eru greinilega til alls líklegir en eiga dálítið í land með að ná fullum styrk en hala samt inn mikilvæg stig. Framarar fengu tvö frábær dauðafæri á 13. og 16. mínútu en Bjarki varði hreint á stórkostlegan hátt í bæði skipt- in. Framarar voru búnir að vera sterkari á þessum kafla en Kefl- víkingar komust betur inn í leikinn og voru ívið ákveðnari í öllum sínum aðgerðum fram að hálfleik og fengu tvö ágætisfæri til að skora. „Það var alveg ótrúlegt að skora. Maður er rétt að byrja aftur að skora slík mörk en ég hætti ekkert að skora svona mikilvæg mörk. Ég var frekar lúmskur inni í teignum og læddist um á tánum og var frekar heppinn að boltinn datt á kollinn - á mér,“ sagði Þórarinn Kristjánsson, hetja Keflvík- * inga. ý „Við fórum inn í nýja taktík. Okkur hefur ekki * gengið nógu vel að sækja i undanförnum leikjum og «. spiluðum nú 4-3-3 hvort sem við vorum að verjast » 4 f ’ æ eða sækja. Það tók tíma að spila þannig en vonandi '1 f ” er þetta það sem koma skal,“ sagði Gunnar Odds- f # * son, þjálfari og leikmaður Keflvíkinga. »■ „Það er erfitt að tapa leiknum á síðustu mín- útunum en þetta gerist. Við þurfum að skoða hlutina og reyna að bæta okkur eitthvað einhvers staðar. Við einfaldlega skorum ekki þrátt fyrir að fá alveg þokkaleg færi,“ sagði Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram. -ÆMK V- „Það var kominn tími til að við færum að vinna leik en að mínu mati höfum við verið óheppnir að sigra ekki í þeim leikjum sem við höf- um gert jafntefli í og það var kominn tími á sigur,“ sagði Jóhannes Harðarson Skaga- maður eftir að Akumesingar höfðu sigrað Grindvíkinga á Akranesi í gærkvöldi, 3-0. Grindvíkingar byrjuðu leikinn af krafti og þeir hefðu alveg eins getað verið 2-0 yfir í fyrri háfleik, tvisvar sinnum var Simisa Kekic í dauðafæri en Þórður sá við honum i bæði skiptin. Þá átti einnig Óli Stefán ágætisfæri. Skagamenn áttu einnig sín færi í fyrri hálfleik, Zoran Ivsic nýi leikmaðurinn í liði Skagamanna, kiksaði i ákjósanlegu færi og Pálmi átti gott skot. Nýi Júgóslavinn í liði Skagamanna náði sér engan veginn á strik enda að leika fyrsta leikinn. „Maður er aldrei ánægður með það að tapa leik. Hins vegar skutum við okkur í fótinn sjálfir með því að nýta ekki færin, við höfðum alveg eins getað verið 2-0 yfir í hálfleik, það hefði ekki verið ósanngjarnt," sagði Guðmundur Torfasson, þjálfari Grindavíkur. Lið Grindavíkur barðist vel og skapaði sér nokkur góð færi og gæti fengið mörg stig á baráttunni ef það nýtti færin sín betur en það gerði í þessum leik. Þá eru Grindvíkingar hættulegir hvaða liði sem er en það gildir 1 knatt- spyrnunni að skora mörk, það tókst ekki í þetta skiptið og því fór sem fór. Bestir í liði Grindavíkur voru þeir Kekic, Zoran Ljubicic og Milan Jankovic. -DVÓ Tíu en skoru- uðutvö DV, Akureyri: 1-0 Jóhann Þórhalls- son, 39. mín. 1-1 Gunnar Þ. Pétursson, 61. mín. 1-2 Steinþór Gíslason, 66. min. Lengi vel leit ekki út fyrir sigur Fylk- is gegn Þór í leik liðanna í 1. deild karla í gærkvöld. Eftir að Þórsarar höfðu náð forystunni í fyrri hálfleik var Sigurði Sigursteins- syni í Fylki vikið af leikvelli en þrátt fyrir það skoruðu Árbæing- amir tvívegis einum færri og unnu dýr- mætan sigur. -JJ V t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.