Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1998, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1998, Side 30
50 MIÐVIKUDAGUR 10. JUNI 1998 Afmæli Brynjólfur K. Hauksson Brynjólfur Karl Hauksson lækn- ir, Lækjasmára 80, Kópavogi er fimmtugur i dag. Starfsferill Brynjólfur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdents- prófi frá MR 1969 og embættisprófi úr læknadeild HÍ 1976. Brynjólfur var héraðslæknir á Fáskrúðsfirði 1977-80, læknir á geð- deildum Landspítala 1980-83, og á meðferðastöð SÁÁ að Vogi 1983-86. Hann var yfírlæknir á meðferðar- stöðvum fyrir Norðurlandabúa á ís- landi 1986-91 og síðar yf- irlæknir á meðferðarstöð Saga Svartnas í Svíþjóð 1991-95. Brynjólfur hélt fyrirlestra og námskeið fyrir heilbrigðisstéttir og félagsmálastofnanir í Svíþjóð 1995-96 en flutti þá til íslands og hefur síðan unnið sem heilsu- gæslulæknir á Heilsu- gæslustöðinni á Fá- skrúðsfirði. Brynjólfur var formað- ur íþróttafélags stúdenta 1970-74. Brynjólfur K. Hauksson. Fjölskylda Brynjólfur kvæntist 4.11 1978 Arndísi Magnúsdótt- ur, f. 13.6. 1958, læknarit- ara. Hún er dóttir Magn- úsar V. Ágústssonar, fv. flugmanns, og Eddu Jó- hannsdóttur húsmóður. Brynjólfur á þrjú böm. Með fyrri konu sinni, Guðbjörgu Gunnarsdótt- ur, á hann Gunnar, f. 15.7. 1968, en saman eiga Brynjólfur og eiginkona hans, Amdís, Eddu Vig- dísi, f. 2.6.1987, og Brynjólf Magnús, f. 8.10. 1990. Systkini Brynjólfs eru Sigurveig, f. 13.1.1942, sem býr í Reykjavík. Jó- hanna, f. 9.8. 1944, sem býr í Kópa- vogi, og Brynhildur, f. 28.12. 1946, sem býr í Reykjavík. Foreldrar Brynjólfs voru Jón Guðmann Haukur Þorsteinsson, f. 4.5. 1914, d. 26.12. 1990, form. íslend- ingasambandsins í Svíþjóð, og Jór- unn Ragnheiður Brynjólfsdóttir, f. 20.6. 1910, kaupmaður. Erna G. Jóhannesdóttir Erna G. Jóhannesdóttir, hrossa- bóndi, yoga- og dansflæðikennari, Búlandi, Amarneshreppi, Akureyri, verður fimmtug á morgun, 11. júní. Starfsferill Erna fæddist í Laufási við Akur- eyri en ólst upp á Stiflu við Akur- eyri. Hún lauk prófi frá Gagnfræða- skóla Akureyrar 1965 og Hús- mæðraskólanum að Laugarlandi 1966 en 1967 útskrifaðist hún sem sjúkraliði. Sumarið 1996 lærði Erna dansflæði og öðlaðist kennslurétt- Vinningaskrá 5. útdráttur 8. júnl 1998. íbúðarvinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvðfaldur) 56756 | Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 ítvöfaldur) 2821 12858 42837 61592 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 5940 13665 16808 416761 608961 68422 11160 14498 29807 562251 61499| 72043 Húsbúnaðarvinn Kr. 10.000 Kr. 20 ngur .000 (tvöfaldur) 1889 13346 26997 38733 50307 59990 67144 74076 2121 13683 30808 38734 51416 61029 68826 74169 2492 15686 30930 41279 51692 61381 69088 74547 2616 18735 31763 41832 51796 61564 69269 75183 2659 19466 31786 42425 53772 62010 69458 76383 3182 20412 32770 43122 53858 62876 70473 76523 3208 20566 33993 46017 54360 63016 71053 78532 5186 20732 34003 46397 55424 63480 71276 79401 5259 23474 36131 47727 55681 64342 71561 79792 7852 24526 36388 48219 56351 66145 72708 9316 25271 36600 48902 57008 66456 72960 11220 25742 36826 49871 59734 66593 73301 11639 25818 36840 50160 59759 66667 73653 Kr. 5.01 Húsbúnaðarvinningur )0 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 392 12836 18993 31884 39996 49624 59822 70039 403 13684 20594 32149 40030 49928 60092 70107 645 13744 20811 32398 40163 50095 60162 70326 785 13790 21240 32555 41385 50420 60325 70353 811 14123 21340 32815 41663 50541 60380 70586 1015 14390 21350 32942 41684 50826 60855 70780 1168 14590 21762 33079 41893 51116 61298 70964 1322 14640 21853 33276 42546 51979 61337 71097 1342 14887 22335 33278 42884 52002 62071 71848 2013 15273 22423 33292 43070 52219 62372 72152 2086 15306 22883 33352 43350 52553 62464 72565 2310 15419 24074 33686 43354 52756 62533 72678 2591 15644 24480 33871 44085 53070 62654 73162 2771 15660 24484 34158 44806 53105 62693 73486 3400 15911 24645 34411 44855 53275 63529 74875 3414 15966 25080 34566 44884 53588 63750 75772 3609 15973 25864 34906 44895 54122 63773 76128 4434 16428 26343 35627 45990 54284 64070 76284 4920 16469 26971 35780 46313 54980 64177 77071 6273 16508 27950 35975 46507 55577 64269 77100 6370 16673 27998 36037 48071 55615 64371 77717 6783 16788 28030 36699 48367 55744 64522 78124 7496 17323 28038 36986 48516 55935 65148 78193 7556 17368 28591 37340 48544 56494 66647 79321 8479 17504 28774 37628 48581 56781 67287 79481 9051 17884 28969 37730 48644 56899 67768 79845 9312 17925 29104 38192 48951 57657 68073 10039 18321 29988 38868 48964 57770 68348 10644 18622 30783 38984 49121 58513 68429 11022 18693 30893 39527 49167 58834 68543 11244 18701 31271 39734 49518 59293 69853 12650 18926 31287 39857 49595 59707 69951 Nassti útdráttur fer fr*m fimmtudaginn 11. júní 1998 Heimasfða á Interncti: www.itn.is/das/ indi í því fagi og 1997 öðlaðist hún kennsluréttindi í kripalu- yoga. Erna hefur unnið sem sjúkraliði á FSA með stuttum hléum, hún hefur stundað hrossarækt til fjölda ára en starfar nú sem kennari í kripaluyoga og sinnir auk þess bústörfum. Fjölskylda Sambýlismaður Emu (frá 1984) er Ólafur Örn Þórðar- son, f. 24.10.1962, hrossabóndi og iðnnemi. Hann er sonur Þórðar Helgasonar og Huldu Þórðardóttur. Böm Ernu og fyrri manns henn- ar, Ketils Helgasonar, eru Ármann, f. 31.12. 1967, húsasmíðameistari á Finnastöðum í Eyjaijarðarsveit, en hann er kvæntur Marilu Funez Ket- ilson og eiga þau 2 böm; Sigríður Ásný, f. 20.5. 1969, nemi og húsmóð- ir á Akureyri, en hún er gift Ola Lotsbert og eiga þau 3 börn; Guðný, f. 5.8. 1970, afgreiðslustúlka á Akur- eyri en hún er gift Þórhalli Jóhannssyni og eiga þau 1 barn; Helena, f. 13.3. 1975, starfsstúlka á Akur- eyri, en hún er gift Rósari Snorrasyni og eiga þau 1 barn. Systkini Ernu eru Hjálmar, f. 4.4. 1945, kennari á Norðfirði, Anna, f. 7.6. 1947, verslunareigandi á Akureyri, Gyða, f. 16.6. 1949, öryrki i Reykjavík, Páll, f. 28.11. 1950, söngvari í Svíþjóð, Birna, f. 30.7. 1952, skrifstofumaður á Akureyri, Eygló, f. 8.6. 1960, bif- reiðarstjóri á Akureyri, Guðmund- ur, f. 11.10. 1964, öryrki á Akureyri. Foreldrar Ernu voru Jóhannes Hjálmarsson, f. 18.8.1913, bóndi (lát- inn), og Guðný Pálsdóttir, f. 11.11. 1921, húsmóðir og prjónahönnuður (látin). Ema verður heima á afmælisdag- inn. Erna G. Jóhannesdóttir. Bridge Sumarbridge 1998 Sunnudagskvöldið 31. maí lauk annarri spilaviku sumarsins. 14 pör létu sjá sig og varð staða efstu para þessi (meðalskor 168); NS 1. Magnús Halldórsson og Sæmundur Björnsson, 210 2. Guðmundur Vestmann og Unnsteinn Jónsson, 192 3. Jóna Magnúsdóttir og Jóhanna Sigurjónsdóttir, 167 AV 1. Geirlaug Magnúsdóttir og Torfi Axelsson, 175 2. ^4. Björn Árnason og Eggert Bergsson, 174 2.-4.Unnur Sveinsdóttir og Jón Þór Karlsson, 174 2.-4. Jórunn Fjeldsted og Vilhjálmur Sigurðsson jr., 174 Erfitt er að ímynda sér að keppnin geti orðið öllu jafnari en hún var hér í austur-vestur riðlinum. Guðlaugur vann vikuna Það kemur engum á óvart að Guðlaugur Sveinsson skuli vera farinn að láta til sín taka í stigaskorun í Sumarbridge 1998. Hann varð langefstur í annarri spilaviku sumarsins en staða efstu manna í þeirri viku varð þessi: 1. Sveinsson, 64 bronsstig 2. Óli Bjöm Gunnarsson, 43 2. Erlendur Jónsson, 43 4. Jón Steinar Ingólfsson, 40 4. Anton R. Gunnarsson, 40 t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Grímur Aðalbjörn Grímsson, Laufengi 8, verður jarðsunginn frá Áskirkju fimmtudaginn 11. maí, kl. 15.00. Sigrún Guðjónsdóttir Addbjörg Erna Grímsdóttir Hermann Þór Erlingsson Róbert Grímsson Elín Sólveig Grímsdóttir og barnabörn Til hamingju með afmælið 10. júní 85 ára Oliver Kristjánsson, Vallholti 3, Ólafsvík. 75 ára Sigurveig L. Hjaltested, Hvassaleiti 58, Reykjavík. Eva Þórsdóttir, Simdlaugavegi 18, Reykjavík. Þórhallur S. Blöndal, Brekkubyggð 8, Blönduósi. 70 ára Kristín Guðrún Jónsdóttir, Lindarbraut 6, Seltjarnarnesi. Kristín María Kristinsdóttir, Fannborg 7, Kópavogi. Kristín Ólafsdóttir, Tangagötu 10, ísafirði. Kristín Danlelsdóttir, Víkurtúni 2, Hólmavík. Ásthildur Sigurðardóttir, Birtingaholti 3, Hrunamannahreppi. 60 ára Þorsteinn Þorsteinsson, Grandavegi 4, Reykjavík. Þórhallur Stígsson, Dalseli 27, Reykjavík. 50 ára Ingibjörg Ásta Pétursdóttir, Vesturgötu 29, Reykjavík. Sigurður Ómar Jónsson, Öldugranda 15, Reykjavík. Einar Jónasson, Hlíðargerði 10, Reykjavík. Valgerður Gunnarsdóttir, Seiðakvísl 28, Reykjavík. Guðmundur Rúnar Jónsson, Álfhólsvegi 27, Kópavogi. Sverrir Karlsson, Grundargötu 26, Grundarfirði. Sigríður Kristinsdóttir, Dalbraut 12, Bíldudal. Birna Óskarsdóttir, Hlíðargötu 53, Fáskrúðsfirði. 40 ára Sigurbjöm Hjaltason, Kiðafelli, Mosfellsbæ. Sigurbjörn tekur á móti gestum á heimili sinu fóstudaginn 12.6. e. kl. 20. Hauður Helga Stefánsdóttir, Klapparstíg 9, Keílavík. Aðalbjörg Benediktsdóttir, Frostaskjóli 75, Reykjavík. Ólöf Una Jónsdóttir, Huldulandi 7, Reykjavik. Hrefna Garðarsdóttir, Hraunbæ 46, Reykjavík. Bergþór Theódórs Ólafsson, Asparfelli 4, Reykjavík. Samúel Ingi Þórisson, Veghúsum 31, Reykjavík. Magnesa Ósk Magnúsdóttir, Sjávargrund lla, Garðabæ. Ragnar S. Jóhannsson, Hellubraut 7, Hafnarfirði. Páll Sigfinnsson, Sjávargötu 24, Bessastaðahreppi. Ragna Erlingsdóttir, Laugartúni 15, Svalbarðseyri. Hörður Sigurðsson, Faxatröð 14, Egilsstöðum. Valgerður Stefánsdóttir, Lyngbergi 17, Þorlákshöfn. Háeyrarvegi 2, Eyrarbakka.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.