Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1998, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1998, Síða 12
LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1998 12 fyyrir 15 árum Skúli Pálsson, kennari, heimspekingur og fyrrum töframaður: Það var hægt að plata! í þættinum Dægradvöl í DV þriðju- daginn 4. október 1983 mátti lesa við- töl við nokkra íslendinga sem áttu sér öðruvísi áhugamál. Á meðal þeirra var Skúli Pálsson sem þá var kynntur sem 23 ára Kópavogsbúi, töframaður og heimspekinemi í Háskólanum. Á þessum tíma vakti hann nefnilega at- hygli fyrir töfrabrögð sem hann sýndi í Hollywood, skemmtistaðnum sáluga. Fram kom í viðtalinu að hann hafði haft áhuga á töfrabrögðum frá 10 ára aldri og sýnt þau gjaman á skóla- skemmtunum, alveg frá bamaskóla og upp í háskóla. Okkur lék forvitni á að vita hvar Skúli væri niðurkominn í dag og fundum hann fljótlega þar sem hann býr enn í Kópavoginum. Fyrst var hann að sjálfsögðu spurður hvort hann væri enn í töfrabrögðunum. Skúli segist ekki koma lengur fram opinberlega, helst sé það í bamaaf- mælum og öðrum fjölskylduboöum. Þannig haldi hann sér við efnið og kunni enn nokkur helstu „trikkin". Konan féll fyrir töfra- brögðunum „Þetta datt að mestu upp fyrir mig þegar ég fór til Þýskalands," segir Skúli en að loknu BA-prófí í heimspeki frá Háskólanum vorið 1984 fór hann í framhaldsnám í heimspeki i Munchen þá um haust- ið. Þar var hann samtals í sjö ár og kynntist á þeim tíma núverandi eig- inkonu sinni, Rán Jónsdóttur, sem var að læra verkfræði 1 Munchen. „Hún féll fyrir töfrabrögðunum," segir Skúli og brosir. Þau eiga tvo stráka, þá Magnús, 8 ára, og Snorra, 4 ára. Skúli segir þá hafa mikinn áhuga á töfra- brögðum og séu efni í góða töframenn. „Annars reikna ég með að við 10 ára ald- urinn þá komi áhugi fyrir alvöru. Það er eins og eitthvað gerist á því þroskaskeiði. Ég var a.m.k. 10 ára þegar ég byrjaði á þessu. Uppgötvaði hægt að plata!“ þá að það var . Skúli Pálsson kennir í Seljaskóla í dag og er hér umkringdur nemendum sínum í 12 ára bekk. DV-mynd E.ÓI. Heimspekitilraun í gangi Þegar heim kom frá Þýskalandi árið 1991 fór Skúli að kenna heim- speki og íslensku í Fjölbrautaskólan- um í Breiðholti. Hann er nýlega hætt- ur þar og farinn að kenna yngri krökkum í Seljaskóla. Skúli hefur mikinn áhuga á að innleiða heim- spekikennslu í grunnskólana og er með ákveðna tilraun í gangi í því efni í Seljaskóla á krökkunum sem hann kennir í 12 ára bekk. Hann segir til- raunina hafa farið vel af stað og hún lofi góðu um framhaldið. Að auki hefur hann vrnnið við þýð- ingar og útgáfu á bókum og starfrækir bókaút- gáfuna Sóleyju. Fyrsta bókin kom út í fyrra og var eftir Bertrand C. gártlil Russel, Að höndla 1 ** hamingju. Skúli þýddi bókina og segir hana innihalda létta heimspeki fyrir daglegt líf. Önnur heimspekibók, sem hann hefur þýtt, er væntanleg á mark- að. Hún nefnist Heimspeki og böm og er eftir Bandaríkjamanninn Garreth Matthews. „Þetta er tengt því sem Heimspeki- skólinn hefur verið að gera og Hreinn Pálsson, stjómandi skólans, hvatti mig til að þýða þessa bók og gefa hana út. Bókin fjallar um heimspekilegar samræður við böm, sem ég hef mik- inn áhuga á,“ segir Skúli sem nú tel- m- lag í grunnskólunum að koma heimspekinni að. Jarðvegurinn í þeim efnum sé frjór og skólastjórn- endur jákvæðir. „Töframaður er leikari sem leikur galdramann” Að auki hefur bókaútgáfan Sóley á þessu ári gefið út bækumar Carmen í þýðingu Sæmundar Halldórssonar og Söguna af herra Sommer eftir Patrick Súskind, sá hinn sami og skrifaði met- sölubókina Ilminn. Skúli er að lokum spurður hvort hann eigi eftir að sýna töfrabrögð op- inberlega á ný. „Ég útiloka ekkert," segir hann, sposkur á svip. -bjb • rabbað við Skúla Pálsson, 23 ára Kópavogsbúa, sem Hefur „hókus pókusað” fram sjóðheitar smákökur í Hollywood kkw < "»»• vjtíí Jújvirt íuta ™ •*»<» ;• »*»- tt'jtn. l+ii* >i mtdt." > toliat HxiteSlBl * oív lís ivt ’*>”». O* áNaxifAMrtsailj,- . — —rraci rr \u €ÍU Vvn ir? ,\ra (•! «Uk • n-o i »«! tab). wí.W í ISæasSííiri. 1SBSJaSSi.lKSiíS . rt.ft.najf, , áím- IVttóa •«> Sf* t”T **■ ~'*»^» Jtíwör**,- i** "jiMt Um ‘ságsSS SnuU.ikutrtM6 fímm breytingar Úrklippa úr DV 4. október 1983 þegar rætt var við Skúla í þættinum Dægradvöl. Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur i ljós að á mynd- inni til hægri hefur fimm atrið- um verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafhi þínu og heimilis- fangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: Akai-útvarpstæki með segulbandi og vekjara frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Sfðumúla 2, að verðmæti kr. 3.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningamir verða sendir heim. Merkiö umslagiö meó lausninni: Finnnr þú fimm breytíng- aí?484 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 484 Dagurinn sem hnignun mannkynsins hófst. Nafn: Heimili: Vmningshafar fyrir getraun númer 482 eru: l.verðlaun: 2. verðlaun: Páll S. Magnússon, Hvanneyrarbraut 35, 580 Siglufirði. Sveinbjörg Jónsdóttir, Drápuhlíð 44, 105 Reykjavík. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Louls de Bernléres: Captains Corelli's Mandolin. 2. laln Pears: An Instance of the Rngerpost. 3. Nlcholas Evans: The Horse Whisperer. 4. Catherlne Cookson: The Desert Crop. 5. laln Banks: A Song of Stone. 6. Tom Clancy: Tom Clancy's Net Forces. 7. lan McEwan: Enduring Love. 8. Arundhatl Roy: The God of Small Things. 9. Susan Howatch: A Question of Integrity. 10. Jane Green: Jemima J. Rit alm. eðlis - Kiljur: 1. Bill Bryson: A Walk in the Woods. 2. Paul Wllson: The Little Book of Calm. 3. Dickle Bird: My Autobiography. 4. Stephen Fry: Moab Is My Washpot. 5. Bil! Bryson: Notes trom a Small Island. 6. Frank Mccourt: Angela’s Ashes. 7. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 8. Adellne Yen Mah: Falling Leaves. 9. Clalre Tomalln: Jane Austen: A Life. 10. Dava Sobel: Longitude. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Maeve Blnchy: Tara Road. 2. Patrlcla Cornwell: Point of Origin. 3. Dick Francis: Reld of Thirteen. 4. Tom Clancy: Rainbow Six. 5. Sebastian Faulks: Charlotte Gray. 6. Robert Harrls: Archangel. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Hancock & Falia: Heaven's Mirror. 2. Tony Adams: Addicted. 3. Richard Branson: Losing My Virginity. 4. Lenny McLean: The Guv’nor. 5. Chris Patten: East and West. 6. Roy Hattersley: Buster's Diaries. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Rebecca Wells: Divine Secrets og the Ya-Ya Sisterhood. 2. Charles Frazlen Cold Mountain. 3. Cllve Cusslen Rood Tide. 4. Rebecca Wells: Little Altars Everywhere. 5. Nlcholas Sparks: The Notebook. 6. Wally Lamb: She’s Come Undone. 7. Ellzabeth Lowell: Amber Beach. 8. Dick Francis: Ten Pound Penalty. 9. Michael Connelly: Blood Work. 10. Danlelle Steel: Special Delivery. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1_ Kenneth Starr: The Starr Report (Public Affairs útg.) 2. Robert C. Atkins: Dr. Atkins' New Diet Revolution. 3. Richard Carlson: Don't Sweat the Small Stuff... 4. Michael R. & Mary Dan Eaden: Protein Power. 5. Jon Krakauer: Into Thin Air. 6. Sebastlan Junger: The Perfect Storm. 7. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun. 8. Katharine Graham: Personal History 9. Kenneth Starr: The Starr Report (Prima útg.). 10. Dave Pelzer: A Child Called „lt“. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Stephen Klng: Bag of Bones. 2. Tom Clancy: Rainbow Six. 3. Wally Lamb: I Know This Much Is True. 4. Sldney Sheldon: Tell Me Your Dreams. 5. Arthur Golden: Memories of a Geisha. 6. Richard Patterson: No Safe Place. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1_ Wllliam J. Bennett: The Death of Outrage. 2. Suze Orman: The Nine Steps to Rnancial Freedom. 3. Mitch Albom: Tuesdays with Morrie. 4. H. Lelghton Steward: Sugar Busters! 5. Schlessinger & Vogel: The Ten Commandments. 6. lyanla Vanzant: In the Meantime. (Byggt á The Washington Post).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.