Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1998, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1998, Side 13
LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1998 13 Ólyginn sagði... ... að Yasmine Bleeth væri hætt við að helga sig kvikmyndun- um eftir að fyrsta mynd hennar, BASKETBALL, „floppaði“. Hún leikur kærustu Dons Johnsons í Nash Bridges. ... að Mira Sorvino, sem fékk óskarinn fyrir leik sinni í Mighty Afrodite, væri komin með nýjan karl. Mira, sem áður var að þvælast með Quentin Tar- antino, er sögð vera ástfangin af John Leguizamo sem leikur með henni í nýjustu mynd Spi- ke Lee. Mira og John hafa bæði neitað sögusögnunum. En hvað ætli þau viti svo sem um þaö? ... að Ráðgátur gætu innan tíðar orðið „Mulderogscullyiausar". David Duchovny og Gillian Anderson eru nefnilega ekki með samning til eilífðar heldur eiga þau eftir að leika í tveimur syrpum og einni bíómynd um X-files. Eftir það er ólíklegt að Mulder og Scully sjáist meir. Chris Carter ætlar hins vegar að halda áfram að skrifa þætt- ina og segir að þeir geti gengið án þeirra tveggja. Það er sam- særislykt af þessu öllu saman. Þegar krafan um gott sæti er í fyrirrúmi Skúlagötu 61 « S: 561 2987 Ljótur leikur á Netinu Ljótur leikur viðgengst á Netinu núna. Ula þenkjandi tölvunerðir bjóða netverjum nefnilega upp á að velja sér vopn til að limlesta frægt fólk. Ekki er þó gengið í skrokk á hetjunum i mannheimum heldur í netheimum þar sem hægt er að sjá síður þar sem brellukarlar láta líta út fyrir að frægt fólk sé alvarlega slasað eftir barsmíðar og þess hátt- ar. Ein af þeim sem lent hafa í klóm slíkra brellukarla er Pamela okkar Lee Anderson. Hún ku ekki vera hress með uppátækið, enda er það ekki fjarri sanni. sviðsljós Láttu llta á þér hárið með BIO-GLITZ eina háralltnum sem er UMHVERFISVÆNN, AMMONIAKLAUS og SKAÐLAUS Bio-Glitz liturinn er auðþekktur, skær á litinn og hefur ávaxtailm. Aðeins eftirtaldar hársnyrtistofur bjóöa upp á Bio-Glitz umhverfisvænan lit: Reykjavík: Bardó, Feima, Rgaro, Hár-Fókus, Hársport Hraunbæ, Helena, Hjá Hönnu, Hðdd, Stofan Mín, Tinna.Seltj.nes: Félagsst. aldraöra. Kópavogur: Marisa. Garöabær: Andromeda, Þórunn Ingólfs. Hafnarfj.: Hilson Hár, Þema. Grindavík: Hárhöllin. Keflavík: Anna Steina, Capello, Guölaug Jóhanns, Hár- Inn, Lilja Sig.Sandgeröi: Svandís. Garöur: Camilla. Borgarnes: Margrét. Grundarfj.: Eygló, Sauöárkr.: Hárlist, Kolla Sæm. Akureyri: Eva, Þórunn Páls. Kópasker: Hársker. Vopnafj.: Þórhildur. Egilsstaöir: Hárhöllin, Neskaupsstaöur: María Guöjóns, Sveinlaug. FáskrúösQ.: Albert frændi. Djúpivogur: Anis, Höfn: Olga Ingólfs. Kirkjubæjarkl.: Jóna. Hvolsvöllur: Særún. Vestmannaeyjar: Strípan. Umboösaölli: /4rcCcc‘TtevUtiýficuuf sími 565 8100. ÞJónustusíml 55D 5DDD N ÝR HEIMUR A N ETI N U Loksins aftur fáanleg! Vísurnar sem sungnar eru á þessari geislaplötu, eru allar úr vísnabókinni. Bók sem flestir íslendingar eru vel kunnugir, enda hefur hún notið fádæma vinsælda undafarna áratugi. I Vísnabókinni er að finna gott sýnishorn af gömlum vísum, þulum og þjóðkvæðum, sem raulað hefur verið fyrir íslensk börn öld eftir öld. Að auki er þar að finna ýmsan kveðskap nafngreindra höfunda frá síðari tímum. Hér er um að ræða eina MEST seldu plötu islandssögunnar. Fróðir menn segja hana hafa selst í yfir 20.000 eintökum á sínum tíma. KOMDU KISA MÍN-ÞAMBARA VAMBARA. ÉG Á LÍTINN SKRÍTINN SKUGGA. SOFÐU UNGA ÁSTIN MÍN. BLOKKISAT í BRUNNI. KRUMMISVAF í KLETTAGJÁ. BRÁÐUM KEMUR BETRITÍÐ. STÓÐ ÉG ÚTI í TUNGLSUÓSL HANNTUMIFERÁFÆTUR. SUNNUDAGUR TIL SIGURS. FYRRVAR OFT í KOTIKÁTT. ÞAÐVAREINU SINNISTRÁKUR. KVÖLDA TEKUR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.