Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1998, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1998, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1998 17 Wðtal Verónika Sólrún og heimilishund- urinn Misha eru bestu vinir. að hún eignaðist hann segist hún hafa heimsótt flestallar bókaverslanir í bænum til þess að finna góðar barna- bækur á íslensku eða ensku. „Þar var ekki um auðugan garð að gresja og sömu bækurnar voru fremstar í hill- unum ár eftir ár. Þær örfáu bækur sem til voru á ensku fannst mér gaml- ar og úreltar. Sama fannst mér um ís- lenskar barna- og unglingabækur. Nær allar bækur sem hér eru til sölu fjalla auk þess um hvítt fólk. Ég held að bestu bækurnar fyrir börnin séu þær þar sem ímyndunaraflið fær að njóta sín og hvorki þjóðflokkur né lit- arháttur skiptir máli.“ Verslun fyrirhuguð á ný Verslunin „The Yellow Brick Road“ var upphaflega við Skólavörðustíg en nú kynnir og selur Linda hækur sínar að heiman og ráðgerir jafnvel að setja upp smáverslun eða heildsölu þar. í versluninni eru m.a. bækur fyrir tán- inga („Teen Books“) sem eru í efstu sætum á vinsældalistum erlendis. Þar má m.a. nefna Goosebumps en mynd- ir eftir bókunum er nú verið að sýna á Stöð 2. Stór hluti viðskiptavinanna eru íslenskir unglingar sem eru hrifn- ir af spennu- og ævintýrasögum þeim sem eru efstar á lista í Bandaríkjun- um og Englandi. Linda segist hafa tak- markaðan fjölda af bókum en bókatitl- arnir eru um eitt þúsund. Hún hefur verið á ferð um allt land undanfarnar vikur og kynnt bækur sínar skólum, bókasöfnum og kennurum. Linda hef- ur farið á fjölmargar alþjóðlegar bóka- ráðstefnur erlendis og hefur kynnt sér úrvai barnabóka. „Mér fmnst ótrúlegt að ekki skuli þýtt meira af góðum en einfóldum bamabókum og spennandi unglingabókum. Þótt því sé oft borið við að bækumar yrðu dýrar þá endast margar þeirra um áratugaskeið, bæði hvað varðar útlit og efni,“ er skoðun Lindu. Semur barnasmásögur Linda hefur sjálf samið fjöldann allan af bamasmásögum. „Ég reyni að hafa þær óvenjulegar, skemmtileg- ar og fræðandi í senn. Auðvitað end- urspegla margar sögurnar áhuga minn á vísindasögum en aðalatriðið er að persónurnar eru hlutlausar, ekki bundnar við neinn kynþátt og oft er útlit þeirra látið í té ímyndun- arafli unga lesandans," segir Linda um sögur sínar. Ein af sögum henn- ar fjallar t.d. um „fólk“ sem hefur hala og á endanum á halanum er hönd. Halinn er notaður til ýmissa hluta og m.a. era engir stólar á heim- ilum þeirra þar sem allir gera halann bara stífan og setjast á lófann. í annarri sögu era verur (Bookoos) þar sem allir heita sama nafni en með númeri á eftir til aðgreiningar. Þetta var gert vegna þess að þjóðfélagið var orðið uppiskroppa með nöfn, búið var að nota öll nöfn í þjóðfélag- inu. Ein hugmynd Lindu er að les- andinn geri sér sjálfur í hugarlund hvernig „vera“ lítur út og teikni hana inn á síðurnar. Enn hefur Linda ekki gefið út neinar af sögum sínum. „Island er lítið land og mark- aður fyrir enskar barna- og unglinga- bækur er mjög takmarkaður. Segja má að þetta sé einhvers konar hug- sjón hjá mér að vera að þessu því ekki græði ég á því. Mér finnst sjálfri svo gaman að lesa góðar bamabæk- ur, les yfirleitt nokkrar á dag, og vildi gjaman deila því með öðram. Ekki má gleyma því að „öðravísi" andlit á forsíðu bókar verður til þess að „öðruvísi" börnum líður ekki eins og þau skeri sig úr fjöldanum," segir Linda að lokum. -Eva Hreinsdóttir Bjarni Mikaei fær hér aðstoð við heimalærdóminn frá föður sínum og mæðgurnar fylgjast með. SHARP í MD-MS-701 1 Fcrðaminidiskspilari • * Stafræn upptaka og í afspiiun • X-bassi • „ UMtökulími allt að 148 min • Hleðslurafhlaða 5 tima • Fjarstýring • Hægt að setja inn nafn v eða titla K^34.9 SHARP MDR-2H Mini-disk spllari Stafræn upptaka og afspilun • Klukka og tímateljari Hægt að setja inn nafn eða titla • Fjarstýring • 43 cm SHARP MD-X5 ■ Hljómflutningstæki með mini-disk ' ' ' ^ 2x15 W RMS • Útvarp með stöðvaminni • Geislaspilari • Mini-disk spilari með stafrænni upptöku og afspilun • RDS • Tviskiptur hátalari (2-wayj X bassi Kr. 44.900.- stgr. SHARP MD-X7 Hljómflutningstæki með mini-disk • 2x50w (RMS,1kHz) • Tengjanleg við tölvu • FM/AM 40 st. minni m/RDS. Þriggja diska spilari • Stafræn upptaka og afspilun, getur tkið upp frá internetinu • Þriskiptur hátalari (3-way) 100W (Din) ii t Kr. S9.900 4» stœ-j \ PIONEER NS-7 Hljómflutningstæki 2x50W RMS-útvarpsmagnari með 24 stöðva minni einn- diskur • Aðskilin bassi og diskant • Stafræn tenging Tvískiptur hátalari (2 way) • Subwoffer Mini-disk spilari kostar kr. 44.900,- (ekkl innifalið í verði). Kr. 59.900.- stgr. INEER FX-1 Hljómflutningstæki • 2x50WRMS-útvarpsmagnari ið 24 stöðva minni • Gcislaspilari • Aðskilin bassi og diskant Stafræn tenging • Tvisklptur hátalari (2-way) BOW Mini-disk spilari kostar kr. 49.900,- (ekki innifallð í verðl). !®jCMRMSSONHF Sími 533 2800 MimDisc MiníDisc þad nýjasta í hljómlistarflutningí Þcgnr liljóintaski skíptn mnii ig pg ; ‘ Skúlagata 59 • Sími 540 5400 • www.raesir.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.