Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1998, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1998, Page 21
T>17' LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1998 21 fréttaljós 30 stofnendur og frumkvöölar meö ýmis forréttindi (Senior Executive Founders) 90 stofnendur I stjórnunarhlutverkum (Executive Founders) 270 stofnendur (Founders) Uppbygging Int. 100 meöstofnendur (Co-Founders) Sölumenn (Distributors) Þannig lítur „valdakerfið" út hjá Waves International, fjögurra mánaða fyrirtæki sem beinir augum til orkunnar sem býr í íslenskum athafnamönnum. Þeir eiga að koma fyrirtækinu á heimskortið á næstunni. Það dæmi er þekkt í ýmsum píramíðakerfum og á við hér eins og annars staðar. Það er gaman að skoða uppbygg- ingu Waves. Fyrirtækið óskar eftir metnaðarfullum einstaklinginn til að hjálpa við að breiða hróður fyrir- tækisins um allan heim og gera það stærst á sínu sviði. „Þú getur bókað að tekjumöguleikamir eru gríðar- legir,“ segja Waves-menn. Þó er var- að við að menn verði ekki auðugir nema með mikilli vinnu og eljusemi. Orðið píramíði er eitur í beinum þeirra sem selja eftir MLM- bréf sem gengið hafa ljósum logum á íslandi. Hefðarfólk og hjú í Waves er vissulega fyrir hendi eins konar valdapíramíði, menn eru mishátt skrifaðir í Waves-samfélag- inu. Þar eru að vísu margir topp- menn, 30 Senior Executive Found- ers, íslensk nöfn vantar. Þetta er efsta lagið. Næst koma Executive Founders, 90 talsins. Þá koma í þriðja lagi Founders, sem eru Multi-Level-Marketing. Það fyrir- bæri má kalla þrepaskipt kerfi og er um margt áhugavert og sniðugt. Því vex fískur um hrygg um heim allan, líka á ísiandi. En þetta kerfi minnir engu að síður á piramíða þar sem aðalmennimir tróna efst og eiga mesta möguleika'. Þannig eru líka þjóðfélögin upp byggð. En píramíða- kerfi minnir á peningahrunið í Al- baníu. Það minnir á peningakeðju- fjórða lagi Co-Founders sem eru 100. „Verkalýðsstéttin“, hjúin hjá hefð- arfólkinu, heitir Distributors, eða dreifendur, og fjöldi þeirra er ótak- markaður. Auðvitað þurfa menn að vinna i öllum þessum lögum tertunnar, duglegur einstaklingur neðarlega í kökunni, sem fær með sér hæfa menn, getur hugsanlega borið meira úr býtum en þeir sem ofar tróna. Þó er það frekar ótrúlegt, þar sem þeir efstu hafa tekjur langt nið- ur, allt niður í 7. lið. Enn er verið að skrá menn. Virðingar- staða útheimtir meiri innkaup en lofar jathframt meiri hagnaði. Hugsandi neyt- andi vill vita hvað hann er að kaupa. Er þetta ekki ósköp venjiileg vítamína- súpa sem er verið að selja á uppsprengdu verði? Er þetta skað- legt? Er þetta töfra- úði, eins DV hefur kosið að nefna efnin frá Waves? Kannski gerir þessi úði ekki neitt stórkostlegt gagn hjá öllum en varla er hann heldur bráðdrepandi. Kannski gerir hann gagn, við vitum það einfaldlega ekki fyr- ir vist, en vonandi að svo sé. En full- yrða má að þetta er dýr vara, allt of dýr. Þóknunarkerfi Waves er flókið. Greitt er allt niður í sjöunda lið, 5% af hverjum undirlið. Byrjandi byrj- ar smátt, fyrir 50 doliara á mánuði og fær greitt tvo liði niður. Síðan hefst gangan upp þrepin með auk- inni sölu og fleiri skráningum á nýj- um sölumönnum. Kominn í efstu þrepin er hægt að fá svokallaðan In- finity Bonus, 2-8%, bónusinn nær frá 8. þrepi endalaust niður. Stór- tækir menn skrá sig á Auto-Ship, þeir kaupa meira í hverjum mánuði en þóknun hækkar um 5% á fyrstu 7 þrepunum og upp í 6%. Enn betur gengur kannski hjá þeim sem eru á Strategy bónus. Hann byggir á þrem í þrem röðum, það er að segja að menn skrá inn þrjá og þeir allir aftur þrjá hver. Allir þurfa að vera í Auto-ship í þrjá mánuði og kaupa vörur fyrir 100 dali. Náist þetta þá fær efsti maðurinn 500 dollara í bónus. Þannig má hugsa sér að keðjan magnist og gildni. Til dæmis 3 á 3, sex liði niður, þá er heild- arbónus orðinn rúmar 9 milljónir króna. Hvernig svo sem heima- sölu íslendinga í öðrum löndum vegnar þá má full- yrða eitt. Vara sem er fal- boðin á þennan hátt hefur sýnt sig að verða stuttlíf. Her- balife er þekktasta fæðubótarvaran sem er seld með þessum hætti. Það fyrirtæki er firnasterkt og velti í fyrra álíka miklu fé og íslenska rik- ið. Eigi að síður þykjast margir sjá sól Herbalife hníga til viðar og segja að heimurinn sé orðinn pakksaddur af allri hollustunni. www.urvalutsyn.is ^ ÚRVALIÍTSÝN það| ’ 14“2 árið ‘ 69“ Thule í 3. sæti í danskri bjórkeppni! Hið virðulega Dansk 0lnyder Selskab hefur kosið Thule bjór frá Sól-Víking á Akureyri 3. bragðbesta bjórinn í veröldinni. 513 bjórtegundir komu til greina frá 59 löndum. Áskrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV ÐV 5505000 (uruucuiru suzuki mmmA\ NÝR LÚXUSJEPPI Grand Vitara er alvöru jeppi. Sjálfstæð og hátt og lágt drif tryggja að hann kemst þangað sem honum er ætlað að fara. Hann er byggður á traustum grunni Suzuki Vitara, bara enn betur útbúinn, breiðari og glæsilegri. Svo er hann á sérlega ánægjulegu verði: SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is frá 2.179.000 SUZUKi i\i:L OG ÖRYGGl kr. fullíWl frameIMI m'M SUZUKI SÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf„ Miðási 19, slmi 471 2011. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. Isafjörður: Bílagarður ehf.,Grænagarði, simi 456 30 95. Keflavlk: BG bílakringlan, Grófinni 8, slmi 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, simi 482 37 00. Hvammstanga: Bila- og búvélasalan, Melavegi 17, sími 451 26 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.