Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1998, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1998, Síða 26
26 LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1998 :Hbigt fólk ** - ------ hálfhræddar viö hann, stelpurnar. Þaö er hávaöi í honum og djöfulgangur. Eins og bílar eiga að vera Draumabíll Stefáns er frá þessum árum. Ef þaö væri ekki Road Runner ‘69 væri þaö helst kvartmflu næsta sum- ar og reyna að halda betur í viö karlana þar en ég gerði í síðasta móti sumarsins núna. Þá var ég aö prófa bílinn og hann stóö sig ágætlega en var samt svolít- iö á eftir. Það voru mjög öflugir bílar þama.“ * Iákveðinni gerö amerískra tima- rita er ekki óalgengt að sjá fá- klæddar konur vappandi um í námunda við gljáfægðar glæsibif- reiðar. Oft vill verða svo að eftir því sem bifreiðin er gljáfægðari, stærri og kraftmeiri er glæsikvendið fá- klæddara og ljóshærðara. Ekki eru allir sammála um hvort sé aðalat- riðið á téðum myndum, konan eða kagginn, og vilja sumir meina að þeir kaupi ritin einungis vegna glæsivagn- anna. Síðan eru aðrir sem sleppa konunum á húddinu, vænt- anlega vegna þess að þær eru fyrir, og kaupa sér alvöru bílablöð með al- ísmeyginn. „Það er eitthvaö við hann sem hefur alltaf höfðað tU mín.“ hvemig bUar eiga að vera og hef gaman af því. Ég er ekkert að pempí- ast með bUinn. Ég vU að hann sé not- aður mikið og keyrður eins og á að gera; ekkert bara verið að rúnta. Ég æUa að taka þátt í götu- bílaflokknum á íslands- mótinu í Folalegur dreki Það hefði auðvitað verið einfald- ast fyrir Stefán að skella sér á bUa- sölu og kaupa sér venju- legan bU. Hvers vegna kaupir ung- ur maður sér bU sem er sex árum eldri „Babemobile" „Ég vU nú bara vera á Lödu ef ég er ekki á þessum. Ég vU ekkert inn á milli. Mér frnnst gott að hafa þennan sem hobbí og vera á Lödunni í bæn- um. Ég hef engan áhuga á jeppum, sportbUum og einhveiju drasli. Ég vil þennan eða bara Löduna. Hún er best. Ég hef bara engan áhuga á því að kaupa nýjan bU. Þeir hafa ekki sama karakter og þessir gömlu og em ekki nærri því jafnfaUegir. Það er ekkert hægt að gera við þá. Þetta er einnota drasl. Það er ekkert hægt að bera þetta saman og þá vfl ég heldur vera á einhverri druslu." A Skyldi Road Runner ‘69 yH enn þá vera „babemobUe“? ÆH „Já, það má kannski f Jm segja það. Þó hef ég ekki orðið var við það. Ég held að þær séu hálfhræddar við hann, stelpumar. Það er há- vaði i honum og djöfulgang- ur. Þetta er orðið dálítið „out- Æ dated“ að vera á svona bU upp á það að ná sér í stelpur en þaö em kannski einhverjar sem hafa gaman af þessu. Ég fer voða sjaldan á rúntinn á honum á djammkvöldum því að það er aUtaf veriö að koma og leggjast upp á hann og andskotast i mér.“ Vakti það fyrir Stefáni í upphafi að bUlinn gæti nýst sem slíkur? „Nei, ekki upphaflega en það kom þó stundum upp í hugann að hann væri góður til þess líka. Hann er það eflaust ef maður færi oftar á rúntinn.“ vöm bUum, alvöru kraftmiklum bfl- um. Stefán Þ. Þórsson er einn þeirra. Hann er 22 ára og á Plymouth Road Runner, árgerð 1969. Þegar hann keypti hann var bUlinn í mjög slæmu ásigkomulagi en Stefán hefur varið nær öUum frí- tima sínum í að koma honum í gott stand og nú, þremur árum síðar, er bUlinn glæsilegur. BUlinn heitir eftir teiknimynda- flgúrunni frægu og Uautan hermir eftir hljóðum hennar. en hann sjálfur? „Ég sá ekki svona bU fyrr en ég varð unglingur þegar ég fór upp á kvartmUubraut að horfa á. Þetta tímabil var löngu búið þegar ég var að alast upp. Ég hafði þó aUtaf gam- an af að sjá þá í blöðum. Þegar ég sá þá á kvartmUubrautinni hófst ég handa við að leita að slíkum bU. Mér hefin- aUtaf fundist ^ hann rosalega faflegur, þessi Æ stóri ameríski dreki. Hann er folalegur,“ segir Stefán ‘Æ Plymouth ™ Barracuda ‘71. Eldri bUar höfða ekki tU hans. Bíllinn er fombUl og því þarf ekki að greiöa nein bifreiðagjöld og trygg- ingar eru lágar. Uppáhaldsfæða Road Runner er bensín og honum fmnst það gott. „Hann fer með gaman á hundrað- ið. Ég tel ekkert hvað hann eyðir. Ef hann gengur vel má hann fá eins mikið og hann viU. Ég er bara að reyna að nýta mér þetta áður en þetta hverfur og aUir verða komnir á einhveija rafmagns- og vetnisbUa. Ég vU fá að njóta þess áður en olíulindimar hverfa." Er þá ekkert betra tU en faUegt vélarhljóð og lyktin af heitum hjól- börðum? „Eg vU ekki fara í þessa stóra risa, þessa „fífties" bUa. Ég vU týpur eins og þennan og spæna uppi á kvartmUubraut, mér finnst það skemmtUegra. Það era bara gamlir karl- ar í þessum fombíla- klúbbi sem ég á ekki mikla samleiö með þótt þetta séu eflaust ágætis menn.“ Bíliinn stendur ekki stífbónaður inni í bUskúr „Ég vil nú bara vera á Lödu ef ég er ekki á þessum. Ég vil ekk- ert inn á milli,“ segir Stefán. DV-myndir S aUan ársins hring. „Ég reyni að rúnta svo- lítið á sumrin héma í Reykjavík og sýna fólki „Það er helvíti sterkt og hefur aUtaf höfðaö tU mín. Þetta er ákveðin geðveUa að fá eitthvað út úr þessu.“ -sm - efnilegasti leikmaðurinn í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu Fullt nafn: Þóra Björg Helgadóttir. Fæðingardagur og ár: 5. maí 1981. Maki: Enginn. Böm: Engin. Starf: Nemi í MR. Skemmtilegast: Að hafa aUtaf eitthvað að gera. Leiðinlegast: Að taka tU. Uppáhaldsmatur: AUt sem mamma eldar. Uppáhaldsdrykkur: Egils malt og appelsín. Fallegasta manneskjan: Ruud GuUit. Fallegasta röddin: Ófeig- ur Bárðarson. UppáhaldsUkamshluti: Hakan. Hlynnt eða andvig ríkis- tjóminni: Ósköp hlutlaus. Með hvaða teiknimynda- persónu myndir þú vilja eyða nótt: Dexter eða Spiderman. Uppáhaldsleikari: Ralph Fiennes. Uppáhaldstónlistarmað- ur: JM Stipe, söngvari REM. Sætasti stjórnmálamað- urinn: Gunnar Birgisson. Uppáhaldssjónvarps- þáttur: Friends. Leiðinlegasta auglýsing- in: Herra Hafnarfjörður. Leiðinlegasta kvikmynd- in: HeU Comes to Frog- town. Sætasti sjónvarpsmað- urinn: Jón ÁrsæU Þórðar- son. Uppáhaldsskemmtistað- ur: Kaffibrennslan. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór: Fin fra eins og amma Ás- laug og systur hennar. Eitthvað að lokum? „You better listen!“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.