Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1998, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1998, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1998 7 Fréttir Víkingur Traustason gaf Sindra litla kraftlyftingabikarinn sinn. DV-mynd Hilmar Þór Umönnun Sindra Snæs, 10 ára, frá Eskifirði: Flosi heiðraður - Víkingur Traustason gaf kraftlyftingabikar Flosi Helgason, vaktmaður á Landspitalanum, var heiðraður fyr- ir störf sín í þágu mannúðar á árs- fundi ríksspitalanna um helgina. Flosi, sem þykir mjög gefandi ein- staklingur, hefur verið sérstakur vinur Sindra Snæs Einarssonar, 10 ára Eskfírðings, sem brenndist illa þann 28. ágúst og tekið þátt í and- legri endurhæfmgu drengsins. Flosi fékk því sérstaka viðurkenningu eins og reyndar aðrir starfsmenn. „Ég hef fengið að njóta þess að vinna með frábæru starfsfólki gjör- gæslunnar, sérstaklega á aukavökt- um þegar mikið álag hefur verið á deildinni. Ég get fullyrt að ef starfs- fólk gjörgæslunnar og skurðstofu hefði ekki brugðist eins skjótt og vel við og raun bar vitni er mér til efs að Sindri væri á meðal okkar i dag,“ sagði Flosi. Flosi sagði að hann vildi færa for- svarsmönnum íþróttaverslana og íþróttafélaga sérstakar þakkir fyrir ýmsar gjafir sem Sindra litla hafa verið færðar á undanfórnum vikum. Víkingur Traustason kraftlyft- ingakappi er einnig vaktmaður á Landspítalanum. Hann ákvað að gefa Sindra litla verðlaunabikar. Flosi Helgason vaktmaður var heiðraður fyrir umönnun Sindra Snæs Einarssonar, litla drengsins sem brenndist. DV-mynd Pjetur „Þetta er bikar sem ég vann fyrr á árinu á kraftlyftingamóti öldunga. Mér fannst Sindri eiga skilið að vera verðlaunaður fyrir það hvað hann hefur staðið sig vel í sjúkra- þjálfun og reyndar á allan hátt,“ sagði Víkingur. -Ótt Það var mikill fögnuður þegar Sindri Snær Einarsson frá Eskifirði sem brenndist iila í sumar fékk heimsókn forystumanna Liverpool-klúbbsins á laugardag. Þeir Sigurður Reynisson og Arngrímur Baldursson færðu Sindra mynd af Michael Owen, áritaða af honum sjálfum, og að auki aðildarkort að Liverpooi-klúbbnum. Með á myndinni er Flosi Helgason, vaktmaður og vin- ur Sindra Snæs. DV-mynd S r aul oq qóð kaup! æ UNIT KP. 18.909 $ i^ 11 D ÍH - « 14" Black Matrix myndlampi • Mono hljóðkerfi > íslenskt textavarp • Aðgerðir á skjá ' Scart-tengi • Svefnrofi • Fjarstýring 8LACK MATRIH UNITED KP. 24.900 20" Black Matrix myndlampi Mono hljóðkerfi islenskt textavarp Scart-tengi Fjarstýring GRUÍIDIG Kr. 29.900 - GRUÍIDIG • 20" Black Matrix myndlampi • CTI litastýring > Mono hljóðkerfi «Valmyndakerfi > íslenskt textavarp »Aðgerðir á skjá > Scart-tengi TRITO'f • Fjarstýring KP. 34.900 LINE 0 MOTRIH GRunDtc 21 “ Black Line D myndlampi CTI litastýring Mono hljóðkerfi Valmyndakerfi íslenskt textavarp Aðgerðir á skjá Scart-tengi Fjarstýring Sjónvarpsmiðstöðin flEYUAVlt Heimskringlan, Krínglunni.VESTUHLAND: Hljúmsýn, Akranesi. Kaupfélag Borgfirðinga. Borgamesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guóni Hallgrimsson. Emndarfiröi.VESTFIRBIfl: Rafbúö Jónasar Þórs, Patreksfirði. Póllinn, Isalitði. NORDURLANO: Kf SteingrimsTiarðar. Hólmavík. KFV-Húnvetninga. Hvammstanga. Kf Húnvetninga. Blönduðsi. Skagfirðingabúð. Saoðátkróki. KEA, Dalvík. Ljósgjafinn. Akureyri. Kf Pingevinga. Húsavik. Urð, flaufarhöfn.AOSTUBLAND: Kf Héraðsbúa, Egilsslóðum.VetsluninVik. Neskaupsstað. KauptúaVopnaflrði. KfVopnfirðingaVopnafirði. Kf Héraðsbúa Seyóisfirði.Tumbræöur, Seyðisfirði.KF Fáskrúðsfjarðar. Fáskróðslirði. KASK, Ðjúpavogi. KASK. Nóln Homafirði. SUÐUBLANO: Rafmagnsverkstæði KR. Hvolsvelli. Mosfell. Hellu. HeimstæknL Seltossi. KÁ, Selfossi. Rás. Þorláksböfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Rafborg. Grindavik. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssunar. Garöi. Ratmætti, Hafnartirði. Tónborg. Kópavogi. Þtónustusfnl 55D 5DDD www.visir.is NÝR HEIMUR Á NETINU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.