Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1998, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1998, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1998 37 Leiklistarnemar í Leiklistarskóla ís- lands sem sýna Ivanov í Lindarbæ. Ivanov Útskriftarárgangur Leiklistar- skóla Islands sýnir um þessar mundir leikritið Ivanov eftir Anton Tsjekhov í leikstjórn Guðjóns Pedersens. Hefur leikritið fengið góðar viðtökur. Ivanov hefur aldrei verið settur á svið hér á landi en þetta æskuverk Tsjekhovs íjallar á kostulegan hátt um samskipti Ivanovs við fjölskyldu sína og ná- granna. Leikhús Leikarar í sýningunni eru níu, átta útskriftarnemar og einn gesta- leikari, Kjartan Guðjónsson (Konur skelfa, Þjónn í súpunni, Tveir tvö- faldir). Útskriftarárgangurinn er Jóhanna Vigdís Amardóttir, Nanna Kristín Magnúsdóttir, María Páls- dóttir, Laufey Brá Jónsdóttir, Hin- rik Hoe Haraldsson, Rúnar Freyr Gíslason, Stefán Karl Stefánsson og Egill Heiðar Anton Pálsson. Nemendaleikhúsið sýnir Ivanov í Lindarbæ og er næsta sýning annað kvöld kl. 20. Sýning á Ivanov verð- ur svo á fóstudagskvöld. Róbert les úr verkum Fontanes í kvöld kl. 20.30 verður 100. ártíð- ar þýska skáldsins Theodors Fonta- nes minnst í Goethe-Zentrum að Lindargötu 46. Róbert Arnfinnsson leikari les úr verk- um skáldsins sem var einn af almerk- ustu höfundum þýsku raunsæis- stefnunnar á síðari hluta 19. aldar. Frægasta skáldsaga hans er Effl Briest og les Róbert meðal annars lokakaflann úr þeirri bók. For- stöðumaður Goethe- Zentrums, Frank Abers, mun halda stutt erindi um ævi og starf Fontanes. Slysavarnadeildin Hraunprýði Jólcifundurinn verður í kvöld í Skútunni, Hafnarflrði. Hefst fundur- inn með borðhaldi kl. 19. Laddi skemmtir og Guðrún Ásmundsdótt- ir les úr bók. Aglow Jólafundur Aglow verðm- haldinn í kvöld kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Sr. María Ágústsdóttir flytur hugvekju. Miri- am Óskarsdóttir leiðir lofgjörðina og Herdís Hallvarðsdóttir kynnir nýju plötuna sína. Allar konur eru hjartanlega velkomnar. Róbert Arn- finnsson les þýskar bók- menntir í kvöld. Samkomur Fjallkonurnar Kvenfélagið Fjallkonumar heldur jólafund í kvöld kl. 20 í Safnaðar- heimili Fella- og Hólakirkju. Hug- vekja, jólamatur, upplestur og jóla- sveinn kemur i heimsókn. Sinawik Jólafundur Sinawik verður í kvöld að Hótel Sögu, Súlnasal, kl. 20. ITC-deildin Irpa Jólafundur verður í fundarsal sjálfstæðismanna í Hverafold í kvöld kl. 20. Félag eldri borgara í Reykjavík í Þorraseli verður opið hús kl. 13-17. Leikflmi kl. 12.30. Handa- vinna og jólaföndur kl. 13.30. Spilað og kennt alkort í umsjón Jóns Aðal- steins Jónssonar. I Ásgarði verður skák kl. 13. Á morgun verður jóla- hlaðborð kl. 19. Langholtskirkja: J ólat ónlis t Veðrið í dag Skúrir sunnan- og vestanlands Skammt norður af landinu er 973 mb lægð sem hreyfist norður. Á sunnanverðu Grænlandshafi er 963 mb lægð sem grynnist og þokast norðaustur. Yfir Nýfundnalandi er 972 mb vaxandi lægð á hreyfingu austnorð- austur. í dag verður sunan- og suðaustan- gola eða kaldi og skúrir sunnan og vestan til en víða léttskýjað norð- austanlands. Hiti 2 til 9 stig, hlýjast sunnan og austan til. Á höfuðborgarsvæðinu er suðlæg átt, gola eða kaldi og skúrir. Hiti 4 til 7 stig. Sólarlag í Reykjavík: 15.37 Sólarupprás á morgun: 11.04 Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.12 Árdegisflóð á morgun: 10.33 Veðrið kl. 6 i morgun: Akureyrí hálfskýjaö 5 Akurnes alskýjaö 7 Bergstaðir skýjaó 5 Bolungarvík alskýjaö 4 Egilsstaóir 6 Kirkjubœjarkl. skúr 5 Keflavíkurflv. skúr á síö. kls. 6 Raufarhöfn skýjaö 5 Reykjavík skúr á síö. kls. 6 Stórhöföi skúr á síö. kls. 6 Bergen skýjaö -1 Kaupmhöfn léttskýjaö -6 Algarve heiöskírt 6 Amsterdam hrímþoka -2 Barcelona heiöskírt 3 Dublin skýjaö 11 Halifax alskýjaö 1 Frankfurt skýjaó -5 Hamborg heiöskírt - -10 Jan Mayen London súld 3 Lúxemborg hrímþoka -3 Mallorca þokumóöa 1 Montreal léttskýjaö -4 Nuuk -2 París þokumóöa 1 Róm heiöskírt 3 Vín snjókoma -3 Winnipeg þoka -3 Sam- skipti kynj- anna þemaö í Can't Hardly Wait. Partíið Stjömubíó sýnir unglingamynd- ina Partíið (Can’t Hardly Wait) Myndin hefst þegar útskriftarhá- tíð í menntaskólanum Huntington Hills er að ljúka. Allir eru ánægð- ir, meira að segja mamma og pabbi, og þá er bara eitt eftir hjá krökkunum, að detta ærlega í það, eins og það heitir á fínu máli. Mik- ill spenna er í lofflnu, ekki síst hjá hinum upprennandi rithöfundi Preston Meyers sem hefur verið ástfanginn í sömu stelpunni i öll þau fjögur ár sem þau hafa verið saman í skóla. Hún hefur aftur á móti verið á fóstu öll fjögur árin með raðningshetjunni í skólanum en hefur nú sagt honum upp. Nú sér Preston Kvikmyndir sæng sína uppreidda og ákveður að láta slag standa og ráðast til atlögu í partíinu. Hann er samt ekki einn um að vilja komast í náðina hjá stúlkunni og á margt eftir að gerast áður en fljóð- ið gerir upp við sig hvem hún vill. í aðalhlutverkum eru Ethan Embry, Jennifer Love Hewitt, Charlie Kosmo og Peter FacineOi. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: A Smile Like Yours Bíóborgin: Mulan Háskólabíó: Taxi Háskólabíó: Út úr sýn Kringlubíó: The Negotiator Laugarásbíó: Blade Regnboginn: There’s Something about Mary Stjörnubíó: Knock Off Söngsveitin Fílharmónía heldur sína árlegu aðventutónleika þessa dagana. Þeir fyrri voru á sunnudag og þeir síðari verða í Langholts- kirkju í kvöld kl. 20.30. Verður flutt hátiða- og jólatónlist af ýmsu tagi. Einsöngvari með kómum er Sigrún Hjálmtýsdóttir en hún hefur oft áður sungið með Söngsveitinni bæði á aðventutónleikum og í Tónleikar stærri verkum. Á tónleikunum nýt- ur kórinn fulltingis kammersveitar Söngsveitin Fílharmónía syngur í Langholtskirkju í kvöld. og er Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari konsertmeistari hennar. Stjómandi er Bernharður Wilkinson. Djass á Sóloni í kvöld verða djasstónleikar á Sól- oni íslandusi. Eru þeir haldnir af því tilefni að hér á landi er einn mesti djassmaður Finna, Pentti Lasanen. Mun hann leika ásamt Áma Scheving, Tómasi R. Einarssyni, Guðmundi R. Einarssyni og Ólafi Steph- ensen. Pentti Lasanen er fæddur 1936. Hefur hann verið atvinnutónlistar- maður frá fimmtán ára aldri, einkum leikið á klarinett og saxófón, en er liðtækur á mörg önnur blásturshljóðfæri, meðal annars trompett. Á löng- um tónlistarferli hefur Lasanen komið víða við og hefur stjómað mörgum stórum hljómsveitum. Á sínum tíma stofnaði hann tónlistarhópinn Four Cats og hlaut Louis Armstrong- verðlaunin 1994 fyrir hefð- bundinn djass. Krossgátan 1 i 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 l£ 16 18 Í9 io 21 22 23 Flughálka á Lágheiði Flughálka er í Fljótum og á Lágheiði. Hálkublett- ir era á heiðum á Vestfjörðum og á Möðrudalsör- æfum. Öxarfjarðarheiði og Mjóafjarðarheiði eru ófærar. Vegavinnuflokkar era við vinnu á Suður- Færð á vegum landi á leiðimum Laugarvatn-Múli og Þrastarlund- ur-Þingvellir. Að öðra leyti er greiðfært um þjóð- vegi landsins. Berta Myndarlega stúlkan á mynd- inni, sem fengið hefur nafnið Berta Sigríðardóttir, fæddist á Barn dagsins fæðingardeild Landspítalans 26. apríl síðastliðinn. Hún var við fæðingu 3025 grömm að þyngd og mældist 50,5 sentímetra löng. Móðir hennar er Sigriður Brynjarsdóttir. Lárétt: 1 afdrep, 6 fæddi, 8 karlmað- ur, 9 ótti, 10 fljótar, 11 nudd, 12 ánægjuna, 15 opinu, 18 ofnum, 20 fas, 21 hryssur, 22 til. Lóðrétt: 1 sveigjanleg, 2 konan, 3 væta, 4 nam, 5 elja, 6 gnmi, 7 lokka, 13 snæðir, 14 nudda, 15 tannstæði, 17 hjálp, 19 skóli. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 verk, 5 ess, 8 æfing, 9 ká, 10 tif, 11 ágæt, 12 titrar, 15 iðinn, 17 al, 19 bur, 20 ógna, 21 ærin, 22 arg. Lóðrétt: 1 vætti, 2 efi, 3 riftir, 4 knár, 5 egg, 6 skæran, 7 sátt, 13 iður, 14 anga, 16 nón, 18 lag. Gengið Almennt gengi LÍ 08. 12. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 69,800 70,160 70,800 Pund 115,090 115,670 116,970 Kan. dollar 45,390 45,670 46,120 Dönsk kr. 10,9490 11,0070 10,9120 Norsk kr 9,2680 9,3190 9,4210 Sænsk kr. 8,5490 8,5970 8,6910 Fi. mark 13,6900 13,7710 13,6450 Fra. franki 12,4150 12,4850 12,3750 Belg. franki 2,0179 2,0301 2,0118 Sviss. franki 50,8100 51,0900 50,3300 Holl. gyllini 36,9300 37,1500 36,8100 Þýskt mark 41,6400 41,8600 41,4800 (t. líra 0,042040 0,04230 0,041930 Aust. sch. 5,9160 5,9520 5,8980 Port. escudo 0,4062 0,4088 0,4047 Spá. peseti 0,4892 0,4922 0,4880 Jap. yen 0,582400 0,58590 0,574000 írskt pund 103,370 104,010 103,160 SDR 97,180000 97,77000 97,690000 ECU 81,6300 82,1200 81,5900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.