Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1998, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1998, Qupperneq 35
MmVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1998 ittidge Eins og undanfarin ár eru hér tvær úrspilsþrautir til þess að glíma við yfir hátíðarnar. Lausnirnar munu síðan birtast í fyrsta þætti eftir jól. 1. Sveitakeppni. N/N-S 4 976 * 1042 * D63 * Á752 * ÁG4 * ÁKDG53 * 82 * D9 Sagnir hafa gengið þannig : Norður Austur Suður Vestur Pass pass 1 * 2 gr* Pass 3 * 3 * pass 4 * AUir pass. * láglitir Vestur spilar út laufaþristi (þriðja og íimmta). Þú lætur lítið úr blindum og drepur gosa austurs með drottningu. Vestur á eitt tromp og austur þrjú. Hvemig spilar þú? 2. Sveitakeppni. S/Allir. * K64 * K632 * D532 * ÁG * ÁD3 * Á9 * ÁK94 * K732 Sagnir eru einfaldar, suður opnar á tveimur gröndum og norður hækkar í sex grönd. Vestur spilar út hjartadrottningu, austur lætur fjarkann og þú drepur á ás. Síöan svínar þú laufgosa og austur drepur á drottningu. Hann spilar laufáttu til baka og nú er þitt að vinna spilið. Tvö bridaemót eru að venju haídin um jólin Annað er minningarmót um Hörð Þórðarson, bridgemeistara og spari- sjóðsstjóra, sem Bridgefélag Reykja- víkur og SPRON halda. Það hefst sunnudaginn 27. desember kl. 12 og stiga era að vanda vegleg verðlaun í boði. Þátttökugjald er kr. 2.000 á spil- ara en frítt fyrir spilara yngri en 20 ára. Spilað er í Bridgehöllinni við Þönglabakka. Hitt er árlegt jólamót Bridgefé- lags Hafnarfjarðar og Sparisjóðs Hafnarfjarðar sem haldið verður mánudaginn 28. desember og hefst kl. 17. Þar eru einnig vegleg verð- laun í boði. Skráning er hjá Hall- dóri Einarssyni, s. 5553046, Halldóri Þórólfssyni, s. 5651268 og Hauki Árnasyni, s. 5653643. __________ veiðivon Veiða/sleppa: 39 V Skútuvogi 12A, s. 5681044 Gengur þetta rugl lengur Umsjón Gunnar Bender manna, sem alfarið eru á móti þess- ari veiða / sleppa tískubylgju sem annar hver veiðimaður er farinn að ræða og sumir framkvæma. Og áhrifamenn í stangaveiðinni ganga fram fyrir skjöldu og opinbera sig hver á fætur öðrum, svo tekið er eft- ir meðal veiðimanna. Og tala hátt um að sleppa fiskunum aftur í árn- ar. Umræðan gengur eins og storm- sveipur um laxveiðiheiminn is- lenska þessar vikurnar en umræð- an er löngu komin út í í rugl. Veiði- menn hafa sleppt löxum í fjölda ára ganga utan stöku fískar. Aðeins megi veiða á flugu og spón allt til 16. júní. Og öngulstærðir einskorðast við númer 6 og þar fyrir neðan. Á spónum megi aðeins vera einn þrí- krókur. Svo mörg voru þau orð og tillögurnar eru rótækar mjög. Það er allt í lagi að sleppa laxi á haustin, þegar hann er orðinn leg- inn og engum til gagns. Þegar laxinn er farinn að para sig í hylina til að hrygna. En ekki á vorin þegar hann er að koma upp í laxveiðiárnar. Nýr fiskur er miklu viðkvæmari en fiskur sem hefur verið vik- ur og mánuði í ánni. Þeir eru margir að enda sinn aldur i ánni eftir langan bardaga um hylji hennar í byrjun sumars þegar fisk- urinn er mjög sterkur og nýkominn í ána. Það sem þarf er að kaupa þjófalagnir sem eru í Ölf- usá og veiðir laxa sem eru að fara í veiðiárnar eins og Sogið, Iðu, Hvítá, Stóru- Laxá og Brúará. Sem veiða þúsundir af löxum á hverju ári og ekki er nú beint hægt að segja að þessir netaveiðimenn rækti upp laxastofnana. Þessar veiðar ætti að stoppa og það strax, frekar en elta ólar við veiðimenn sem veiða einn og einn fisk sem þeir hafa gaman af draga á færi. Veiðimenn sem nenna að hlaupa upp um fjöll og firnindi til að setja í fisk. Þeir sleppa bara sem vilja það en hinir sleppa ekki og sleppa sér alveg. Þeir eiga líka fisk í matinn. Hin almenni veiðimaður hefur litið látið látið í sér heyra um þetta mál, en það er kominn tími til. Gengur þetta djöfulsins rugl lengur? „Ég á afar erfitt með að trúa því að íslenskir stangaveiðimenn stundi þennan ósóma til lengdar. Fiskur veiddur á stöng er til þess eins að verða borðaður. Eðli veiði- mannsins segir honum að hirða bráðina hver sem hún er. Hvers vegna halda menn að hjá frumstæð- um þjóðum hafi sá verið mest met- inn er var mesti veiðimaðurinn?" segir Sigurdór Sigurdórsson blaða- maður og veiðimaður er hann, en hann er einn af þeim fjölda veiði- en þeir eru bara ekkert að opinbera það í fjölmiðlum dag eftir dag. Það þótti ekki fréttamatur að sleppa löxum í ámar aftur, veiðimenn settu í fisk og lönduðu hon- um. Síðan var fiskinum ýtt út i hylinn aftur og enginn fékk að vita af því nema fugl- inn fljúgandi. Málið var ekk- ert rætt meira og fiskm-inn lék sér um hylji árinnar. Þetta var mál fisksins og veiðimannsins. Róttækar tillögur Þessi umræða er farin að minna á hvalveiðamar sem voru bannaðar hérna um árið. Og ég held að steininn hafi endanlega tekið úr þegar blaðafulltrúi þeirra sem hæst hafa látið, blaðamaðurinn Guðmundur Guðjónsson á Morgunblaðinu, hélt áfram með málið í Morgunblaðinu síðasta sunnudag og fór mik- inn. En þar er verið að tala um England og Wales þar sem laxastofnamir eru miklu verr á sig komnir en hérlend- is. En tillögumar em meðal annars þessar: Netaveiði leggst að mestu leyti af aUt til 1. júní. Þetta á bæði við um reknet i sjó og lagnir upp í ám. Öllum stangaveiddum laxi sem veiðist fyrir 16. júní verði sleppt. Þetta nær eingöngu til stórlaxins þar sem smálax er ekki farinn að VAAÁÁÁ! 1+ Hðbekni Ármúla 26 • sími 588 5000 Hafðu samband!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.