Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1998, Blaðsíða 38
J
42
MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1998
Messur um jól
braut. Guðsþjónusta kl. 15.30. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
Anncir jóladagur: Áskirkja. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14.00. Ámi Bergur
Sigurbjörnsson.
Breiðholtskirkja:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14.
Annar jóladagur: Fjölskyldu- og
skirnarguðsþjónusta kl. 14. Bama-
kórinn syngur. Börn flytja helgileik.
Organisti við allar guðsþjónustum-
ar er Daníel Jónasson. Gísli Jónas-
son.
Árbæjarkirkja:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Kristín R. Sigurðardóttir syngur
stólvers. Náttsöngur kl. 23. Kristín
R. Sigurðardóttir syngur stólvers.
Einar Jónsson leikur á trompet.
Jóladagur: Hátíðarguðsþj ónusta kl.
14. Kristín R. Sigurðardóttir syngur
og Jóhann Yngvi Stefánsson leikur
á trompet.
Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl.
14. Ólöf Ásbjömsdóttir syngur ein-
söng. Organleikari við allar guðs-
/. þjónustumar er Pavel Smid. Prest-
amir
Áskirkja:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Inga Backman syngur einsöng.
Magnea Árnadóttir flautuleikari og
Páll Eyjólfsson gítarleikari leika
fyrir athöfnina frá kl. 17.30 og
Magnea Ámadóttir og Rósa Jó-
hannsdóttir syngja. Ámi Bergur
Sigurbjömsson.
Hrafnista: Guðsþjónusta kl. 14.
Y Ámi Bergur Sigurbjömsson.
Kleppsspítali: Guðsþjónusta kl. 16.
Ámi Bergur Sigurbjömsson.
Jóladagur: Áskirkja. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Ingibjörg Marteins-
dóttir syngur einsöng. Ámi Bergur
Sigurbjömsson.
Þjónustuíbúðir aldraðra v/Dal-
Bústaðakirkja:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Tónlist leikin frá kl. 17.15.
Einsöngur Jóhann F. Valdimarsson.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14.00. Tónlist leikin frá kl. 13.30. Tví-
söngur: Einar Gunnarsson og Þórð-
ur’Búason. Skírnarmessa kl. 15.30.
Annar jóladagur: Fjölskyldumessa
kl. 14.00. Bamakór Bústaðakirkju
syngur undir stjóm Jóhönnu Þór-
hallsdóttur. Skímarmessa kl. 15.00.
Organisti og kórstjóri við allar at-
hafnir er Guðni Þ. Guðmundsson.
Pálmi Matthíasson.
Digraneskirkja:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Einsöngvarar: Þórunn Freyja
Stefánsdóttir, Guðrún Lóa Jónsdótt-
ir, Þórunn Stefánsdóttir. Kór Digra-
neskirkju syngur.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Einsöngvarar: Sigriður Sif Sæv-
arsdóttir, Þórunn Stefánsdóttir,
Bergljót S. Sveinsdóttir, Guðrún
Lóa Jónsdóttir. Kór Digraneskirkju
syngur.
Annar jóladagur: Skírnarguðs-
þjónusta kl. 14. Organisti alla há-
tíðadagana er Kjartan Sigurjónsson.
Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson.
Dómkirkjan:
Aðfangadagur: Kl. 14.00. Þýsk
messa. Prestur dr. Gunnar Krist-
jánsson. Kl. 15.30. Dönsk jólaguðs-
þjónusta. Prestin’ sr. Heimir Steins-
son. Kl. 18. Aftansöngur. Prestur sr.
Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn
syngur. Organleikari Marteinn H.
Friðriksson. Trompetleikarar Ás-
geir Steingrímsson og Sveinn Birg-
isson. KI. 23.30. Messa á jólanótt.
Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson.
Organisti Ólafur Finnsson. Kvar-
tettinn Rudolf syngur.
Jóladagur: Kl. 11. Hátíðarguðs-
þjónusta. Prestur sr. Hjalti Guð-
mundsson. Einsöngur Signý Sæ-
mundsdóttir. Dómkórinn syngur.
Organleikari Marteinn H. Friðriks-
son. Kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta.
Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson.
Einsöngur Signý Sæmundsdóttir.
Dómkórinn syngur. Organleikari
Marteinn H. Friðriksson. Kl. 15.
Skímarguðsþjónusta. Prestur sr.
Jakob Á. Hjálmarsson.
Annar jóladagur: Kl. 11. Hátiðar-
messa. Altarisganga. Prestur sr.
Jakob Á. Hjálmarsson. Dómkórinn
syngur. Organleikari Marteinn H.
Friðriksson. Kl. 14. Jólahátíð barn-
anna í umsjá sr. Jónu Hrannar
Bolladóttur. Iðunn Steinsdóttir les
jólasögu og böm leika á hljóðfæri.
Elliheimilið Grund:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 16.
Félagar úr Húnakómum leiða söng.
Signý Sæmundsdóttir syngur ein-
söng. Organisti Kjartan Ólafsson.
Prestur Guðmundur Óskar Ólafs-
son.
Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 10.15.
Organisti Kjartan Ólafsson. Prestur
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Fella- og Hólakirkja:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Nýr messuskrúði verður vígður við
athöfnina. Skrúðinn er hannaður af
Sigríði Jóhannsdóttur textílhönn-
uði. Sígild tónlist leikin 30 mínútur
á undan athöfn. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Einsöngur:
Lovísa Sigfúsdóttir. Óbóleikur: Pet-
er Tomkins. Aftansöngur Kl. 23.30.
Sígild tónlist leikin 30 mínútur á
undan athöfn. Prestur sr. Sigurjón
Árni Eyjólfsson. Forsöngvari: Reyn-
ir Þórisson. Tvísöngur: Metta
Helgadóttir og Ragnheiður Guð-
mimdsdóttir. Flautuleikari: Martial
Nardeau.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Prestur sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Einsöngur: Reynir Þór-
isson.
Annar jóladagur: Hátiðarguðs-
þjónsta kl. 14. Prestur sr. Guðmund-
ur Karl Ágústsson. Barna- og ung-
lingakór Fella- og Hólakirkju syng-
ur. Einsöngur: Kristín Sigurðardótt-
ir. Trompetleikur: Jóhann Ingi Stef-
ánsson. Organisti Lenka Mátéová.
Við cillar messur syngur kirkjukór
Fella- og Hólakirkju. Prestamir.
Grafarvogskirkja:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Tónlistarflutningar frá kl. 17.30.
Systkinin Höröur, Birgir og Bryndís
Bragaböm leika. Prestur sr. Vigfús
Þór Árnason. Organisti: Hörður
Bragason, kór Grafarvogskirkju
syngur. Einsöngur: Egill Ólafsson.
Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30.