Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1998, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1998, Blaðsíða 49
MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1998 53 . Myndasögur Þegar um óvæntar árásir er afi ræða getum við ekki vanmetiö | andstasðinginn. Færasti stríðsmaöurinn i o veit hvernig hann á ! aö koma sér inn 1 liö ' í andstæðinganna. f S I ! 1 //=5W\ ■3/6 1 Fréttir Reykjanesbær: Enn tekist á um fjölnota íþróttahús DV, Suðurnesjum: Á fundi skipulags- og byggingar- nefndar Reykjanesbæjar, sem haldinn var nýlega, var lögð fram og sam- þykkt tilllaga að nýju deiliskipulagi fyrir svæðið þar sem gert er ráð fyrir að nýtt fjölnota íþróttahús eigi að rísa. Fundurinn endurspeglaði and- stöðu minnihlutans í bæjarstjóm til byggingarinnar og staðsetningu henn- ar og í bókun sem minnihlutinn lét gera segir m.a.: „Það að samþykkja veitingu þessar- ar lóðar þvert ofan í gildandi aðal- skipulag þar sem gert var ráð fyrir æðri menntastofnunum á þessari lóð verður að telja valdníðslu í krafti póli- tisks meirihluta í skipun nefndarinn- ar.“ Þá benti minnihlutinn á að um- rædd lóð væri allt of lítil fyrir slíkt mannvirki en húsinu er ætlaður stað- ur við Flugvallarveg á svonefndu Samkaupasvæði. A.G. Bergþóra Þorgeirsdóttir spilaði nokkur lög á harmóníku. DV-mynd Birgitta Börnin heimsóttu aldraða DV, Stykkishólini: Krakkamir í kirkjuskólanum í Stykkishólmi tóku upp á því nú á að- ventunni að koma saman á Dvalar- heimili aldraðra í bænum og eiga þar samverustund með eldri borgurum. Stundin var hin hátíðlegasta, ungir og aldnir sameinuðust í söng og greini- legt var að allir höfðu gaman af. Að sögn sóknarprestsins, séra Gunnars Eiríks Haukssonar, tókst stundin það vel að ekki er ólíklegt að hún verði að árvissum viðburði. B.B. Spilað á Höfn. DV-mynd Júlía Jólastemning a Höfn DV, Höfn: Nemendur úr Tónskóla Homa fjarðar ásamt stjómenda þeirra, Jó hanni Moravek, lífguðu upp jólastemninguna í Vöruhúsi Kaup félags Austur-Skaftfellinga - KASK Krakkar ! í kvöld kemur til byggða Kertasníkir JAPISS - fyrir jól þegar þeir léku með mikl- um ágætum nokkur jólalög. Fjöldi fólks lagði leið sína á stað- inn, bæði til að versla og og njóta þeirra skemmtiatriða og kynninga sem í boði voru. -JI Krakkar! í morgun kom til byggða Ketkrókur JAPISS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.