Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1998, Blaðsíða 49
MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1998
53 .
Myndasögur
Þegar um óvæntar árásir er afi ræða getum
við ekki vanmetiö | andstasðinginn.
Færasti stríðsmaöurinn i o
veit hvernig hann á !
aö koma sér inn 1 liö ' í
andstæðinganna. f
S
I
! 1
//=5W\ ■3/6 1
Fréttir
Reykjanesbær:
Enn tekist á um
fjölnota íþróttahús
DV, Suðurnesjum:
Á fundi skipulags- og byggingar-
nefndar Reykjanesbæjar, sem haldinn
var nýlega, var lögð fram og sam-
þykkt tilllaga að nýju deiliskipulagi
fyrir svæðið þar sem gert er ráð fyrir
að nýtt fjölnota íþróttahús eigi að
rísa. Fundurinn endurspeglaði and-
stöðu minnihlutans í bæjarstjóm til
byggingarinnar og staðsetningu henn-
ar og í bókun sem minnihlutinn lét
gera segir m.a.:
„Það að samþykkja veitingu þessar-
ar lóðar þvert ofan í gildandi aðal-
skipulag þar sem gert var ráð fyrir
æðri menntastofnunum á þessari lóð
verður að telja valdníðslu í krafti póli-
tisks meirihluta í skipun nefndarinn-
ar.“
Þá benti minnihlutinn á að um-
rædd lóð væri allt of lítil fyrir slíkt
mannvirki en húsinu er ætlaður stað-
ur við Flugvallarveg á svonefndu
Samkaupasvæði. A.G.
Bergþóra Þorgeirsdóttir spilaði nokkur lög á harmóníku. DV-mynd Birgitta
Börnin heimsóttu aldraða
DV, Stykkishólini:
Krakkamir í kirkjuskólanum í
Stykkishólmi tóku upp á því nú á að-
ventunni að koma saman á Dvalar-
heimili aldraðra í bænum og eiga þar
samverustund með eldri borgurum.
Stundin var hin hátíðlegasta, ungir og
aldnir sameinuðust í söng og greini-
legt var að allir höfðu gaman af. Að
sögn sóknarprestsins, séra Gunnars
Eiríks Haukssonar, tókst stundin það
vel að ekki er ólíklegt að hún verði að
árvissum viðburði. B.B.
Spilað á Höfn.
DV-mynd Júlía
Jólastemning a Höfn
DV, Höfn:
Nemendur úr Tónskóla Homa
fjarðar ásamt stjómenda þeirra, Jó
hanni Moravek, lífguðu upp
jólastemninguna í Vöruhúsi Kaup
félags Austur-Skaftfellinga - KASK
Krakkar !
í kvöld kemur til
byggða Kertasníkir
JAPISS
- fyrir jól þegar þeir léku með mikl-
um ágætum nokkur jólalög.
Fjöldi fólks lagði leið sína á stað-
inn, bæði til að versla og og njóta
þeirra skemmtiatriða og kynninga
sem í boði voru.
-JI
Krakkar!
í morgun kom til
byggða Ketkrókur
JAPISS