Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1999, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1999 Utlönd Stuttar fréttir i>v Sameiginleg mynt ESB á markaö í dag: Bjartsýni á vel- gengni evrunnar Handtekinn fyrir að hóta Barak ísraelska lögreglan handtók í gær öryggisvörð á flugvelli í norð- anverðu ísrael vegna gruns um að hafa hvatt til þess að stjómarand- stöðuleiðtoginn Ehud Barak yrði drepinn. Barak var væntanlegur á flugvöllinn á kosningaferðalagi. Öryggisvörðurinn sagði frétta- mönnum að hann heföi ekki ætl- að sér að hóta Barak. Gamall stuðningsmaður Benja- mins Netanyahus forsætisráð- herra, Avigdor Lieberman, stofn- aði nýjan stjórnmálaflokk í gær sem ætlað er að fá rússneskumæl- andi gyðinga til að styðja Net- anyahu í kosningunum í vor. Stjómmálaskýrendur eru ekki á einu máli um hvort nýi flokkur- inn verði Netanyahu til fram- dráttar eður ei. 1480 rósir dugðu ekki til Hann Roberto á Ítalíu hafði ekki erindi sem erfiði þegar hann reyndi að fá sína heittelskuðu Al- essöndra til að hætta viö að hætta við að giftast honum með því að færa henni 1480 rósir, eina fyrir hvem dag sem þau höfðu verið trúlofuð. Alessandra stóð fast á sínu, hún var hætt viö allt. Skipti þá engu máli þótt Roberto kæmi sjálfur með síðustu rósina á hest- baki að veitingastaðnum þar sem Alessandra sat að snæðingi með fjölskyldu sinni. Blómasalinn sem færði Al- essöndru hinar rósimar 1479 þén- aði hins vegar rúmar fjögur hundruð þúsund krónur á blóma- sölunni. Önnur vél SÞ skotin niður Yfirmaður eftirlitssveita Samein- uðu þjóðanna i Angóla, Issa Diallo, sagði í gær að starfsemi samtak- anna í landinu væri í hættu eftir að flugvél SÞ með átta manns innan- borðs var skotin niður. Það var í annað sinn á einni viku sem það gerðist. Um eitt þúsund eftirlitsmenn SÞ eru í Angóla nú en aðeins fáir eru á þeim svæðum þar sem átök geisa. Flutningavél á vegum SÞ var skotin niður á laugardag skömmu eftir flugtak frá borginni Huambo í miðhluta Angóla. Harðir bardagar hafa verið þar síðustu daga mOli stjómarhersins og skæruliða UNITA-hreyfingarinnar. Kofi Annan, aðalframkvæmda- stjóri SÞ, brást reiður við þegar hann frétti af afdrifum flugvélar- innar á laugardag. Ósammála um hraða málsins Öldungadeildarþingmenn í Bandaríkjunum vora ekki á einu máli í gær um hvort hraöa ætti réttarhöldunum tfl embættismiss- is yfir BiU Clinton forseta. Reikn- að er með að réttarhöldin hefjist í þessari viku. Repúblikaninn Ar- len Specter sagðist á því að forset- inn ætti sjálfur að koma fyrir öld- ungadeOdina og bera vitni. Þá töldu margir að Clinton ætti að fresta stefnuræðu sinni sem hann ætlar að halda 19. janúar ef réttar- höldunum verður ekki lokið fyrir þann tíma. Evrópusambandslöndunum ellefu sem tóku upp evruna, sameiginlega mynt sambandsins, um áramótin hef- ur gengið vel að breyta eigin gjald- miðli yfir í evra, að því er seðlabanki ESB tilkynnti undir kvöld í gær. Bankar um aUa Evrópu sögðu í gær að þeir væru tUbúnir að stimda við- skipti með evruna. Evran gengur í gUdi sem gjaldmið- iU i viðskiptiun í dag þótt evrumynt og seðlar verði ekki tekin í notkun fyrr en á árinu 2002. Fjármálasérfræðingar töldu næsta víst að hinum nýja sameiginlega gjaldmiðli myndi vegna vel þegar hann kæmi á gjaldeyrismarkaði í dag. Helsti prófsteinninn á styrk evr- unnar varð við opnun viðskipta á gjaldeyrismarkaðinum í London í morgun. Þar fer um helmingur gjald- eyrisviðskipta heimsins fram á degi hverjum. Viðskiptin í London nema um níutíu miUjörðum króna. Starfsmenn banka og fjármála- stofnana höfðu minna en 100 klukku- stundir til að breyta gífurlegum fjölda gagna yflr í evruna frá mið- nætti á gamlárskvöld, þegar gengi Miklar truflanir urðu á flugsam- göngum i miðvestmríkjum Banda- ríkjanna í gær vegna gríðarlegs fannfergis. Að minnsta kosti sex manns týndu lífi í slysum af völdum veðurofsans. í Chicago mældist 56 sentímetra jafnfaUinn snjór um helgina. Aðeins einu sinni hefur mælst þar meiri snjór. Þar var árið 1967 þegar borg- in var undir 58 sentímetra þykku snjólagi eftir tveggja daga ofan- komu. Veðrakerfið færðist austur á bóg- inn í gær. Regn og ísing gerðu íbú- Franski seðlabankastjórinn Jean- Claude Trichet segir allt til reiðu að hefja viöskipti meö evruna, sameig- inlega mynt 11 ESB-landa, á mörk- uöum í dag. evrannar var fastákveðið, til 4. janú- ar þegar viðskiptin hefjast. f London einni unnu þrjátíu þúsund manns að breytingunum. David Clementi, aðstoðarbanka- um austurstrandarinnar þá lífið leitt og mikil snjókoma varð í Kanada. Þúsundir ferðamanna, sem marg- ir hverjir höfðu ekki komist leiðar sinnar síðan á fóstudag, stóðu í löngum biðröðum á O’Hare flugvelli við Chicago. Búist var við að 240 þúsund manns myndu reyna að ferðast um O’Hare í gær, til viðbót- ar þeim þúsundum sem áttu bókað far á laugardag. Svipaða sögu var að segja á öðr- um flugvöllum í miðvesturríkjun- um þar sem miklum fjölda áætlun- stjóri breska seðlabankans, sagði að undirbúningurinn í fjármálahverfi London hefði gengið vel, eins og við var búist. Sérfræðingar sögðu í gær að evran ætti góða möguleika á að styrkja stöðu sína gagnvart Bandaríkjadollar á stuttum tíma. Evran mun einmitt keppa við dollarann um að verða helsta viðskiptamyntin í heimsvið- skiptum. Bretar og Danir eru meðal þeirra fjögurra þjóða í ESB sem ekki eru með í myntbandalaginu frá byijun. Poul Nyrap Rasmussen, forsætisráð- herra Danmerkur, hefur hins vegar lýst sig fylgjandi þátttöku Dana í myntbandalaginu. Anders Fogh Rasmussen, leiðtogi Venstre, stærsta stjórnarandstöðu- flokksins, lýsti í gær yfir ánægju sinni með afstöðu forsætisráðherr- ans. David Owen, fyrrum utanríkisráð- herra Bretlands, lýsti því hins vegar í gær að hann ætlaði að stofna ráð- gjafarstofnun sem hefði það markmið að berjast gegn aðild Breta að mynt- bandalaginu. arferða var frestað vegna veðursins. Kuldinn og hvassviðrið í Chicago urðu tveimur konum að bana. Þær fundust frosnar til bana á laugar- dag. Aðrir létust af völdum hjartaá- fallls þegar þeir voru aö moka snjó frá heimilum sínum eða fórast í um- ferðarslysum á flughálum þjóðveg- unum. Snjóruðningstæki vora að störf- um alla aðfaranótt smmudagsins á þjóðvegum í Illinois, Iowa, Wiscons- in og fleiri ríkjum Þá var saltieinnig dreift á vegina. Bræöurnir Victor og José Recinos höföu í nógu aö snúast í gær við aö moka snjó frá heimilum sínum. Mjög mikill snjór féll í Chicago og öörum borgum miövesturríkjanna um helgina. Snjórinn í Chicago mældist 56 sentímetrar og hefur ekki mælst meiri frá því á árinu 1967. Samgöngur úr skorðum í Bandaríkjunum: Ferðalangar strandaglópar vegna gífurlegs fannfergis Jagland vill breyta Thorbjörn Jagland, formaður norska Verkamannaflokksins, vill breyta stjómarskránni þann- ig að flokkur verði að hafa meiri- hluta þingsins á bak viö sig til að mynda rikisstjóm. Sjálfstæði mikilvægast Anfinn KaUsberg, lögmaður Færeyja, sagði í nýársávarpi sínu til þjóðarinnar að sjálfstæðis- málið væri það mikilvægasta sem landstjórn- in hefði á sinni könnu. Hann lofaði Færey- ingum því að stjórnvöld myndu leyfa lands- mönnum að fylgjast grannt með gangi mála. Stöðnun hjá Blair Hagvöxtur í Bretlandi kemur til með að minnka mikið á þessu ári og verður hann aðeins hálft prósent, miðað við 2,7 prósent á liðnu ári. Að sögn sérfræðinga ætti landið þó að komast hjá mikl- um afturkipp. Átta drengir í steininn Danska lögreglan hefur haft hendur í hári átta drengja sem mynduðu þjófaflokk. Þeir hafa verið dæmdir í varðhald fyrir fjölda grófra rána. Drengimir era 15 og 16 ára, af erlendu bergi brotnir. Bjartsýni í Brasilíu Meirihluti Brasilíumanna er bjartsýnn á að nýbyrjað ár verði þeim hagstætt, þrátt fyrir að nú ríkir þar alvarleg efiiahag- skreppa. Sharif slapp Þrír menn létu lífið í gær þegar öflug sprengja sprakk á þjóðvegi sem Nawaz Sharif, forsætis- ráðherra Pakistans, átti að fara um síð- ar um daginn nærri heimili sínu í borginni Lahore. Lög- reglan telur næsta víst að sprengj- an hafi átt aö granda forsætisráð- herranum. Vildu flýta fyrír Kristi ísraelska lögreglan handtók í gær átta félaga í bandarískum sértrúarsöfnuði. Fólkinu er gefið að sök að hafa áformað hryðju- verk fyrir árþúsundaskiptin til að flýta fyrfr endurkomu Krists. Mafiubófar drepa Fimm ungir karlar voru drepn- ir i skotbardaga á Sikiley á laug- ardag. Talið er að um uppgjör glæpahópa hafi verið að ræða. Þetta eru verstu maíiufjöldamorð- in á Ítalíu í átta ár. Orðrómur um fjöldagröf Alþjóðlegir eftirlitsmenn í Kosovo sögðust i gær ætla að kanna sannleiksgildi staðhæfinga um að fjöldagröf hefði fundist í héraðinu þar sem væringar eru milli Serba og aðskilnaðarsinna af albönskum upprana. Tíðrætt um tengslin Jonathan Motzfeldt, formanni grænlensku heimastjómarinnar, var tíðrætt um náin samskipti Grænlands og Danmerkur í nýársávarpi sínu. Hann sagði hins vegar fátt um kom- andi þingkosn- ingar. Motzfeldt lagði áherslu á þörfina fyrir aukinni menntun Grænlendinga í ávarpi sínu. Saddam á móti Saddam Hussein íraksforseti sagði á fundi með ríkisstjórn sinni að flugbannssvæðin yfir norður- og suðurhluta landsins væru ólögleg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.