Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1999, Blaðsíða 30
34 MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1999 Leikhús Fréttir ÞJÓDLEIKHÚSIÐ SÝNT Á STÓRA SVIÐI: BRÚÐUHEIMILI Henrik Ibsen. 4. sýn. fid. 7/1, örfá sætl laus, 5. sýn. sud. 10/1, örfá sæti laus, 6. sýn. mvd. 13/1, nokkur sætl laus, 7. sýn. sud. 17/1, nokkur sæti laus, 8. sýn. föd. 22/1, nokkur sæti laus, 9. syn. sud. 24/1. TVEIR TVÖFALDIR Ray Cooney. 11. sýn. Id. 9/1, nokkur sæti laus, 12. sýn. fid. 14/1, Id. 16/1, Id. 23/1. SOLVEIG Ragnar Arnalds. Föd. 8/1, föd. 15/1. BRÓÐIR MINN UÓNSHJARTA Astrid Lindgren. sud. 10/1 kl. 14, sud. 17/1, kl. 14. Síðustu sýningar fyrir jól. SÝNT Á LITLA SVIDI KL. 20.30: ABEL SNORKO BÝR EINN Eric Emmanuel-Schmitt föd. 8/1, Id. 9/1, fid. 14/1, Id. 16/1. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inni í salinn eftir að sýning hefst. INN Hundstandt/Bonfanti föd. 15/1, föd. 22/1. SÝNT SMÍÐAVERKSTÆÐI KL. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM eftir Arnmund Backman. fid. 7/1, föd. 8/1, sud. 10/1, fid. 14/1, föd. 15/1, uppselt, Id. 16/1, sud. 17/1. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. 13-18, miðvikud.-sunnud. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Skólamót á Tálknafirði DV, Tálknafiiði: Hið árlega skólamót grunn- skólanna í Vestur-Barðastrandar- sýslu var haldið á dögunum. Það eru skólamir á Patreksfirði, BOdudal, Barðaströnd, Örlygs- höfn og Tálknafn’ði og eru það áttundu, níundu- og tíundubekk- ingar sem keppa í þessari lotu. Yngri bekkirnir keppa eftir ára- mót. Mótið var haldið á Tálknafirði að vanda og keppt er í hinum ýmsu greinum en þetta er átt- unda árið sem þessi keppni fer fram. Keppnisgreinarnar eru ekki alltaf þær sömu frá ári til árs en í ár var keppt í körfubolta, blaki, fótbolta og boðhlaupi. Keppnin var hörð og jöfn og stóðu Tálknfirðingar uppi sem sigurvegarar. Um kvöldið var svo haldið diskótek í samkomuhús- inu Dunhaga og allir skemmtu sér vel. K.A. Snæfellsbær: Góð afkoma bæjarsjóðs DV, Vesturlandi: Tíu mánaða uppgjör bæjar- sjóðs Snæfellsbæjar var nýlega lagt fram að sögn Kristins Jónas- sonar bæjarstjóra. “Við endurskoðun á fjárhagsá- ætlun 1998 var niðurstaðan sú að um 15 milljón og 518 þúsund króna lægri útgjöld var að ræða í heild en gert var ráð fyrir. Munar þar mestu að bygging íþróttahússins er ekki komin á fullt. Staðan i byggingu íþrótta- húss er sú að við erum að láta reikna út kostnað við frumteikn- ingar af húsinu og bera þær tölur saman við upphaflegu kostnaðar- tölumar“, sagði Kristinn við DV. Áætlað er að bygging íþrótta- hússins verði sennilega boðin út eftir áramót. -DVÓ HÆTTU BARA! Allen Carr's EASYWAY á Islandí. PAÐ ER ENGINN VANDI Valgeir Skagfjörð Pétur Eínarsson Símar: 899 4094 898 6034 • 663 9690 Hagstœð kjör Ef sama smáauglýsingin er birt undir 2 dálkum sama dag & zyi-W/C cifsláttur af annarri auglýsingunni. aHt millihim/, 'Os, Smáauglýsingar E3 550 5000 FHVAÖA GAGN CHRA r NJ9URÖK0TNAR ,konurættbalki HNUMf LEYFWJ «1M AÐ HALPA VÆHGJU’ , PUM BÖRNUM . ' SLÖÖUVÆNÖJUÐU MENNiRNiR Mö I HÖFtKWP ME£> GRJÓT5PRENGJU, _ HERMAÐUR?! ^ EiöUM VJ£> AÐ TAKA OVINiNN tNN A HEiMIU OKKARfi . Myndasögur Úffl Loksins er iruPP'/ Faröu og náðu I eldiviö fyrir nóttina,..' og komdu meöyatn. £g erforinginn, einhver veröur aö hugsa. Reyndu , aö setja.þig I min spor. Hvers vegna áttaöi ég mig ekki fyrr á þessu?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.