Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1999, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1999 Fréttir Fjölskylda á stúdentagöröunum hlaut 1. vinning í jólagetraun DV: Frábær jólagjöf handa fjölskyldunni - sagöi móöirin, Lena Ósk Matthíasdóttir eftir Heimi Sindrason við ljóð kunnra íslenskra skálda. Hann hlutu: DV þakkar frábæra þátt- töku í jólaget- rauninni. -hlh Helena Péturs- dóttir, auglýs- ingadeild DV, sá um að draga úr þúsundum inn- sendra lausna. DV-mynd Hilmar Jenný Aðalsteinsdóttir, Skóla- braut 15, 250 Garði Ingveldur Jóna Árnadóttir, Hlaðbæ 11,110 Reykjavík Hafliði H. Hafliðason, Lækjarfit 8, 210 Garðabæ Ásta Ingibjörg, Boðagranda 4,107 Reykjavík Lifja Fossdal, Miklubraut 11, 105 Reykjavík Berglind Ósk Loftsdóttir, Hauk- holtum I, Hrunamannahreppi, 845 Flúðum Jón Bjarni Gunnarsson og fjöl- sk„ Digranesheiði 20, 200 Kópavogi Dagný Helgadóttir, Hraunbrún 5, 220 Hafnarfirði Sigurbjörg Sæirnn, Laufrima 20, ib. 202, 112 Reykjavík Þorgeir Gunnarsson, Ægisgötu 3, 625 Ólafsfirði Stefán Jóhannesson, Böggvis- braut 6, 620 Dalvík Valgerður Vigdís Þráinsdóttir, Sæbólsbaut 26, 200 Kópavogi Kjartan Kjartansson, Kirkjuvegi 40, 230 Keflavík ■ Steinunn B. Aðalsteinsdótt- ir, Nökkvavogi 28, 104 Reykja- vík Jóhann Jóels Helgason, Mið- túni 74, 105 Reykjavík Gestur Krist- insson, Hlíðar- vegi 4, 430 Suð- ureyri Vinningar verða sendir vinningshöfum næstu daga. „Þetta er alveg meiri háttar. Ég hef aldrei unnið í svona getraun áður og kannski fer maður nú að taka oftar þátt. Þetta er frábær jólagjöf handa fjölskyldunni," sagði Lena Rós Matthíasdóttir, Eggertsgötu 10, Reykjavík, en fjöl- skylda hennar hlaut fyrsta vinn- ing í jólagetraun DV, Panasonic sjónvarps- og myndbandstæki frá versluninni Japis, Brautarholti, samtals að verðmæti 159.800 krón- ur. Að venju var gríðarleg þátttaka í jólagetraun DV, þúsundir svar- seðla bárust blaðinu. Dregið var úr innsendum lausnum 29. desem- ber. Sonur Lenu, Matthías Enok Hannesson, 6 ára, var skráður á svarseðlana en hann og pabbinn, Hannes Páll Víglundsson, hjálpuð- ust að við að svara spurningunum. Lena segir vinninginn koma í mjög góðar þarfir. „Við eigum yfir 20 ára gamalt myndbandstæki sem orðið er mjög dyntótt. Það mun vera fyrsta myndbandstækið sem kom til Ólafsfjarðar á sínum tíma. Sjón- varpið er reyndar nýrra,“ sagði Lena sem leggur stund á guðfræði í Háskólanum og býr ásamt manni sínum og syni á stúdentagörðun- um. INNKAURASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Pósthólf 878 -121 Reykiavík Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 - Netfang: !sr@rvk.is ÚTBOÐ F.h. borgarverkfræðingsins í Reykjavík og vegamálastjóra er óskað eftir tilboðum.í gerð mislægra gatnamóta á mótum Skeiðarvogs og Miklubrautar. Til framkvæmdanna telst gerð steinsteyptrar brúar yfir Miklubraut, auk allrar vega- og stígagerðar. Helstu magntölur brúarhluta: Mótafletir: 4.300 m2 Steypustyrktarjárn: 175 tonn Spennistál: 45 tonn Steinsteypa: 2100 m3 Helstu magntölur vegarhluta: Skering í laus jarðlög: 51.000 m3 Fylling og neðra burðarlag: 53.700 m3 Efra burðarlag: 3.000 m3 Malbik: 40.600 m2 Kantsteinar: 5.560 m Ofanvatnsræsi: 2.500 m Verki skal lokið að öllu leyti eigi síðar en 1. nóvember 1999. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá 5. janúar n.k. gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: þriðjudaginn 26. janúar 1999 kl. 11.00 á sama stað bvf 134/8 Hallgrímur Halldórsson, verslunarstjóri í Japis, ásamt Lenu Ósk Matthías- dóttur og Matthíasi Enok Hannessyni, 6 ára, við afhendingu 1. verðlauna í jólagetraun DV, Panasonic sjónvarps- og myndbandstækis samtals að verð- mæti 159.800 krónur. DV-mynd E.ÓI. Hljómtæki og sjónvörp 2. verðlaun í jólagetraun DV, full- komin Akai-hljómflutningstæki að verðmæti 54.900 krónur, frá Sjón- varpsmiðstöðinni, Siðumúla 2, hlaut: Harpa Matthíasdóttir, Fossi, Bíldudal Harpa er 22 ára og vinnur í Rauð- feldi, frystihúsinu á Bíldudal. Hún var að vonum hrifin af að hreppa 2. verðlaun. „Mig vantar einmitt græjur í herbergið mitt. Þetta er æð- islegt," sagði hún í samtali við DV. ''//'//A V Sjónvarpstæki 3. og 4. verðlaun, 14 tomma Grundig-sjónvarpstæki frá Sjón- varpsmarkaðnum að verðmæti 24.900 krónur hvort hlutu: Hildur Sturludóttir, Sigluvogi 11,104 Reykjavik Arnþór Þórólfsson, Heiðarvegi 1, 730 Reyðarfirði Sól í eldi 5.-20. verðlaun eru geisladiskur- inn Sól í eldi þar sem margir af bestu söngvurum landsins flytja lög Langur útsölulaugardagur í miðborg Reykjavíkur Kaupmenn, veitingamenn og aðrir þjónustuaðilar í miðborginni, athugið. Næsti langi laugardagur er 9. janúar 1999 Þeim sem vilja tryggja sér pláss fyrir auglýsingu í DV föstudaginn 8. janúar 1999 er bent á áb hafa samband vib Sigurb Hannesson sem fyrst í síma 550 5728 % Auglýsingar þurfa að berast ffyrir kl. 1 2 iriðiudagiiin 5. janúar 1999 læf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.