Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1999, Blaðsíða 28
32 MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1999 íþróttir unglinga Fimm manna úrvalslið Norðurlandamótsins. Frá vinstri: Jakob Sigurðarson, íslandi, Hlynur Bæringsson, íslandi, Hreggviður Magnússon, íslandi, Christian Drejer, Danmörku, og Markku Koivisto, Finnlandi. DV-myndir ÓÓJ Jakob Sigurðarson. Hreggviður Magnússon. Helgi Magnússon. Olafur Sigurðsson. Uppgjör Norðurlandamóts stráka undir 17 ára í Hveragerði: Þrír í liði mótsins - einstakt að 3 af 5 leikmönnum komi frá sama landinu og það frá íslandi Norðurlandamótiö: Islenskur sigur í töl- íslendingar áttu verðuga full- trúa á efstu listum í tölfræðinni sem var tekin saman á Norður- landamótinu í Hveragerði. Hlynur með flest fráköst Hlynur Bæringsson úr Skalla- grími hrifsaði til sín 59 fráköst í leikjunum fimm, sem gerir 11,8 að meðaltali og dugði honum í efsta sætið. Jakob Sigurðarson úr KR skoraði mest íslensku strákanna eða 103 stig og lenti hann þar í þriðja sæti og svo í öðru sæti í stolnum boltum með 20 slíka, tveimur á eftir félaga sínum, Ólafi Sigurðssyni, sem leikur með ÍR. Helgi besta vítaskyttan Helgi Magnússon úr KR stóð sig vel á mótinu, var að jafnaði fyrsti maður inn af bekknum og nýtti vítin sín frábærlega. Alls hitti hann 10 af 11 sem gerir 90,9% og gerði hann að bestu vítaskyttu mótsins. Jakob öruggastur með boltann í mótinu Jakob Sigurðarson úr KR var sá leikmaður í mótinu sem átti flestar stoðsendingar og stolna bolta á hvern tapaðan hjá sér. Alls átti hann 3,4 stoðsendingar á hvem tapaðan og 4,00 stolna bolta á hvem tapaðan. Það er því hægt að segja að öruggast og hagkvæmast hafi verið að hafa boltann í höndum hans í mótinu. \ /11 Fyrirliði Finna sest her taka við bikarnum eftir síðasta leik mótsins. Á innfelldu myndinni er Christian Drejer frá Danmörku sem var einn besti leikmaður mótsins. Finnar báru sigur úr býtum á Norðurlandamótinu í Hveragerði og hér má sjá sigurlið þeirra. Þó íslenska 16 ára landsliðinu í körfu hafi mistekist að landa Norð- urlandameistaratitlinum fóru strák- amir í mikla sigurfór á lokahóf mótsins sem var haldið á Hótel Örk að kvöldi síðasta keppnisdags, 30. desember. Þeir Hlynur Bæringsson, Hregg- viður Magnússon og Jakob strákamir okkar voru að gera frá- bæra hluti. Það munaði svo örlitlu að Norðurlandameistaratitillinn næðist í hús og það segir líka sitt að íslendingar hafl þurft að sætta sig við annað sætið á Norðurlanda- móti undir 17 ára í Hugur og hönd fylgi Það er því Ijóst að ekki má slaka á í undirbúningi fyrir þá keppni, menn njóta þessara góðu (Jmsjón Óskar Ó. Jónsson Sigurðarson vom kosnir af þjálf- umm liðanna ásamt þeim Christ- ian Drejer frá Danmörku og Mark- ku Koivisto frá Finnlandi. En fyrir þá sem fylgdust með vom það leik- menn númer 10 hjá báðum þjóðun- um. Annað sætið frábær árangur Það fór því ekki fram hjá þjálfur- um hinna liðanna frekar en öðram sem voru staddir í Hveragerði þessa 5 daga sem mót þetta fór fram að Stig Islands Jakob Sigurðarson, KR, 103, Hlynur Bœringsson, Skalla- grlmi, 70, Hreggviður Magnús- son, ÍR, 69, Ólafur Sigurðsson, ÍR, 49, Helgi Margeirsson, 44, Ómar Sœvarsson, ÍR, 20, Valdi- mar Helgason, KR, 20, Helgi Magnússon, KR, 15, Siguröur Einarsson, Njaróvík, 13, Sverr- ir Gunnarsson, KR, 10, Ólafur Guómundsson, Snœfelli, 5. Björgvin Björnsson, KR, 4. boltamenn sem geta farið að skila okkur íslendingum betri hlut í körf- unni á alþjóðlegum mæli- kvarða. Það er ljóst að hér höfum við eignast sterkan árgang, góðan efnivið en það þykir löngu sannað að það er annað að vera efnilegur og svo hitt að verða góð- ur. Við sem hrifumst af strákunum á þessu móti hvetjum þá til að halda áfram á réttri leið því þeir geta náð langt ef hug- ur og hönd fylgir þeim alla leið. Áfram ísland. Danskir bestir en samt ekki bestir Það dugði ekki danska lands- liðinu í mótinu nema til þriðja sætis bæði að skjóta liða best (49,3% skotnýting) og taka mesta hlutfall frákasta (58,9%) sem voru í boði í þeirra leikjum af öllum liðunum sex. daga um stund en snúa sér körfubolta. Það er margt fram und- an hjá þessu 17 ára liði okkar því næsta vor er undankeppni Evrópu- keppninnar á írlandi þar sem draumur allra er að komast lengra í þeirri keppni. þá væntanlega strax eiftur að alvörunni, að undirbúa sig fyrir Evrópu- keppnina og svo fyrir að þroskast upp í alvöru körfu- Góð innkoma Valdimars Valdimar Helgason úr KR lék í aðeins 26 mínútur á mótinu en lét þó mikið að sér kveða. Á þessum 26 mínútum gerði hann 20 stig og tók 14 fráköst. Ef þær tölur væra uppfærðar á 40 minútur var það sem hann geröi 30,8 stig og 21,5 fráköst í leik. ’rf’mrn Hlynur Bæringsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.