Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1999, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1999, Qupperneq 18
18 MÁNUDAGUR 4. JANÚAR 1999 Hringiðan Utlendingar hafa síðustu ár orðið æ rneira áberandi hér á landi um jól og áramót og má þakka það skot- gleði landans um áramótin. Þessir tveir Asíubúar voru að viröa fyrir sér mannlífið á ný- ársdag í miðborg- inni. Stjörnuljós eru ómissandi þáttur hjá yngri kynslóð- inni um áramót og nutu þessir tveir piltar þess til hins ýtrasta en þeir vitjuðu Hagkaupsbrennunnar á gamlárskvöld. J Verðlaun fyrir þá sem hafa farið holu f höggi á árinu Ú voru afhent á Píanóbarnum nú fyrir stuttu og er það í V þrítugasta skipti sem það er gert. Alls fóru 83 holu í ' höggi á þessu ári. Hér eru þau yngstu, Kristín Rós Kristjánsdóttir og Davfð Svansson, sem eru 13 ára, ásamt þeim elsta, Magnúsi Guðmundssyni, 82ja ára. Eva Dögg, Kristín Halla, Kallý, Thelma og Birna voru á fremsta bekk á áramótatónleikunum sem haldnir voru f Háskólabfói á miðvikudaginn. Allur ágóðinn af skemmtuninni rann svo óskiptur til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Kynnir nH| kvöldsins var ekki sá^^^B reyndasti í bransan-^^*^^BF5^T*"-'.i^^^^^ um en það var kaupmaðurinn Jóhannes I Bónusi. Jóhannes afhendir hér fulltrúum Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, þeim Þor- steini Ólafssyni framkvæmdastjóra og Benedikt Axels- syni formanni, ávfsun upp á tæpa eina og hálfa millj- ón. Hann bætti svo um betur með ávísun frá Bónusi upp á þrjú hundruð þúsund. Þannig að ágóðinn hljóð- aði upp á tæpar 1,8 milljónir. Helgi Björnsson kom fram og söng jólalagið sitt „Ef ég nenni” fyrir áhorfendur ára- mótatónleikanna í Háskóla- bíói þar sem tæpar tvær milljónir söfnuöust fyrir krabbameinssjúk börn og aðstandendur þeirra. Fjöldi tónlistarfólks og skemmti- krafta gaf vinnu sína f þágu krabbameinssjúkra barna. Tvf- höfði, Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr, skemmtu áhorfendum á styrktartónleikunum með söng og leik á miðvikudaginn. DV-myndir Hari Það lék enginn vafi á því að hljómsveitin Páll Ósk- ar og Casino er með þeim vinsælli í dag, mið- að við fögnuðinn sem braust út þegar Palii og félagar stigu á stokk á tónleikunum til styrktar krabbameinssjúkum börnum daginn fyrir gamlársdag. Mikið fjölmenni fylgdist með áramóta- brennu Hagkaups og Bónuss á gamlárskvöld og er ekki annað að sjá en feðgum þessum Ifki það ágætlega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.