Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1999, Blaðsíða 27
JL>"V FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1999 27 - - Andlát Jóhanna María Hafliðadóttir, Kópavogsbraut 1, lést á hjúkrunar- heimilinu Sunnuhlíð þriðjudaginn 12. janúar. Eyjólfur Eiríksson andaðist mánu- daginn 11. janúar á hjúkrunarheim- ilinu Víðihlíð, Grindavík. Jarðarfarir Margrét Þórðardóttir, dvalar- heimilinu Seljahlíð, áður Eskihlíð 12a, er lést miðvikudaginn 6. janú- ar, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju á morgun, föstudaginn 15. janúar, kl. 11 f.h. Anna Gísladóttir, Droplaugarstöð- um, áður til heimilis á Vífilsgötu 18, sem lést þriðjudaginn 5. janúar, verður jarðsett frá Fossvogskapellu föstudaginn 15. janúar kl. 15. Sigurjóna Marteinsdóttir, áður Leifsgötu 21, Reykjavík, sem lést á Droplaugarstöðum fimmtudaginn 7. janúar, verður jarðsungin frá Hall- grímskirkju á morgun, föstudaginn 15. janúar, kl. 13.30. Kristján Frímannsson, Breiða- vaði, sem lést á Landspítalanum fimmtudaginn 7. janúar, verður jarðsunginn frá Blönduóskirkju laugardaginn 16. janúar kl. 14 og jarðsettur í Holtastaðakirkjugarði. Sigþór Bjarnason frá Tunguhaga, Völlum, sem lést föstudaginn 8. jan- úar, verður jarðsunginn frá Valla- neskirkju laugardaginn 16. janúar kl. 14. Guðrún Guðlaugsdóttir, sem lést á heimili sínu sunnudaginn 3. janú- ar, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju í dag, fimmtudaginn 14. janú- ar, kl. 15. Kjartan Magnússon, sem lést mið- vikudaginn 6. janúar sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun, föstudaginn 15. janúar kl. 15. Sigurður Júlíusson, Skúlaskeiði 5, Hafnarfirði, er andaðist á Sjúkra- húsi Reykjavíkur fimmtudaginn 7. janúar, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 15. janúar kl. 15. Páll Kristjánsson, Grundarstíg 12, andaðist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur fóstudaginn 8. janúar. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudag- inn 14. janúar kl. 13.30. Adamson Úrval — 960 síður á ári - iróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árum saman VISIR fyrir 50 árum 14. janúar 1949 Kvikmynd Lofts frumsýnd í gær „Milli fjalls og fiöru, kvikmynd Lofts Guö- mundssonar Ijosmyndara, var frumsýnd í Gamla bíó i gærkveldi. Á frumsýningunni voru aöeins vinir og kunningjar Lofts, svo og þeir, sem á einn eöa annan hátt höföu aöstoöaö hann í því aö þessi mynd varö til. Myndinni var vel tekiö af sýningargest- um og bæöi Lofti og leikurunum fagnaö aö sýningu lokinni." Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísaljörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafriarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 12-18 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kL 10-14. Apótekið Iðufelli 14, opið mánd.-fimmtd. kL 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd. kL 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10- 14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið iaugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugaid. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúö, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lvfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. Id. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kL 11-14. Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-fóstd. kL 9- 22, Iagd.-sund. 10-22. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 1014. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd-fóstd. kl. 9-19. ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kL 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyíafræðing- ur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnaríjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuöningur þjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kL 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafharfirði er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kL 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 aila virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauögunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, FossvogL simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er i síma 422 0500 (simi Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akurejri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (fársími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kL 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: öldrunard. frjáls heim-sóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspitalinn: KL 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafiiarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: KL 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 919, .þriðju. og miðv. kl. 915, fimmtud. 919 og fóstud. 912. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. UppL í síma 553 2906. Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fdstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavfkur, aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-funmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafii, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bóka- bílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Bros dagsins Kristinn G. Bjarnason, golfari, fékk veg- legan styrk frá Toyota sem styrkir Kristin um hálfa milljón króna i ferö hans til Bandaríkjanna. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er lokað í janúar. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Náttúmgripasafnið viö Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fhnmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Eigi manni að vegna vel í samkvæmislífinu þarf maður að búa yfir óþrjót- andi hæfileikum til að um- bera leiðindi. Frances Little Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Ama Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar 1 síma 5611016. Minjasalhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokaö í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og simaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir fostudaginn 15. janúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú ert mikiö fyrir að skipuleggja hluti út i ystu æsar. Félagslífið býður upp á marga spennandi kosti um þessar mundir. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Þú ert of viðkvæmur á tilfinning særa þig og svaraðu fyrir þig ef fí isviðinu. Forðastu að láta fólk Ik sýnir þér dónaskap. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Hlutur úr fortiðinni gæti breytt áætlun þinni og frestað einhvetju sem þú ætlaðir þér að gera. Ekki gefast upp að ná þvl fram sem þú ætlaöir þér þó að fólkið í kringum þig sé þijóskt. NautiO (20. april - 20. mai): Áríöandi mál truflar dagleg störf. Ekki láta neitt sitja á hakanum því að það á eftir að koma sér illa. Tviburamir (21. mai - 21. jiini): Vertu sjálfsöruggur í framkomu og aðrir munu greiða leiðina fyr- ir þig. Sýndu ákafa þar sem hans er þörf. Krabhtnn (22. júni - 22. júli): Þú hagnast á einhverjum fjölskyldutengslun. Ekki vera of stoltur til að biöja um hjálp ef þú þarfnast hennar. Ljónið (23. júli - 22. ágúst); Þú ert aö verða of taugastrekktur vegna vandamála sem upp hafa komið. Slakaöu á og málin munu leysast. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Vandamál koma upp varðandi áríðandi verkefni sem þú ætlaöir þér að sinna. Treystu á sjálfan þig og ekki láta deigan síga. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Fyrri helmingur dagsins verður viðburöarítiU. Eitthvað kemur á óvart 1 félagslífinu seinni part dagsins. Sporödrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Vikan hefur ef til vill ekki verið eins og þú helst hefðir kosiö en nú snúast málin til betri vegar. Þú átt auðvelt með að leysa vandamál. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Nú er tími til að fara yfir persónulega hagi þína og bæta það sem hægt er og þarfnast breytinga. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú færö gott tækifæri og verður aö vera fljótur aö gripa það. Ef hjálp frá öðrum kemur sér vel, hikaðu þá ekki við að biöja mn hana. Við veröum aö boröa á veitingastað f kvöld. Það er kominn vfrus f eldavélina mfna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.