Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1999, Blaðsíða 20
20 MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1999 Hringiðan Feðgarnir Björn Bjarnason menntamálaráð- herra og Bjarni Benedikt voru saman á frum- sýningu leikrits- ins Horft frá brúnni í Borgar- leikhúsinu á föstudaginn. Stelpur frá Eskimó módels komu sér fyrir í Kringl- unni á laugardaginn. Þar kynntu þær námskeið sem eru að fara f gang hjá þeim á næstunni. Kristín, Edda, Rakel, Maríam, Berglind og Katrín kynntu gestum Kringlunnar starfsemina. H Tölvufyrirtækið OZ hannaði í samvinnu ■ við Hyperweb nýja vefsíðu fyrir Coca Cola H á íslandi. Vefsíðan, sem er í 3D-umhverfi, W var síðan kynnt og opnuð í veislu sem f haldin var í Vífilfelli á laugardaginn. Halli, Helga og Jói eru „OZ-fólk“ og þau voru f veislunni. Undir yfirskriftinni Tré og uppsprettur opnaði listamaðurinn Svein- björn Halldórsson sýningu á verkum sfnum f Gallerí Horninu á laug- ardaginn. Auður Agnes Haraldsdóttir og Hafdís Guðmundsdóttir kfkja hér á eitt verkanna. Borgnr- <■ leikhúsiö frumsýndi leik- ritið Horft frá brúnni eftir Arthur Miller á föstu- daginn. Elma Lísa skálaði við mæðgurnar Bylgju Scheving og Nínu Dögg Filippusdóttur í hléi. Tónlistarmaðurinn Biggi Bix og hönnuðurinn Baldur Helgason voru í veislunni sem Coke hélt í tilefni af opn- un þrfvíddarvefs á heimasfðu Coca Cola á taugardags- kvöldið. A laugardaginn var opnaður nýr vefur, hannaður af OZ fyrir Coca-Cola á ís- landi. í því tilefni héldu þau hjá Kóki heljarmikið teiti í húsakynnum Vífilfells. Dj Þossi var meöal þeirra sem héldu stuðinu gangandi. DV-myndir Hari ísfirðlngar gæddu sér á pönsum í ár- legri sólarkaffiveíslu sem haldin var á Broadway á föstu- dagskvöidið. Systk- inin Guðmunda Jóna, Heimir Már og Rúnar Þór Péturs- börn létu sig ekki vanta í veisluna. f Fyrrverandi meðlimir hljómsveitarinnar Tod- mobile, Andrea Gylfadóttir og Þorvaldur Bjarni, voru á frumsýningu leikritsins Horft frá brúnni sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu á föstudaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.